Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. Utlönd Þúsundir hermanna banda manna á leið til íraks írakar ítrekuöu í morgun gagnrýni sína á bandarísk, bresk og frönsk yfírvöld vegna ákvörðunar þeirra um að senda hermenn til norður- hluta íraks til aö reisa þar flótta- mannabúöir fyrir Kúrda. Tareq Aziz, utanríkisráöherra ír- BlLAMARKAÐURINN v/REYKJANESBRAUT SMIÐJUVEGI46 E, pr—j; KÖPAVOGI ^*jTTL 67 18 00 Mazda 323 GLX (1,5) '89, 5 gíra, grásans., aflstýri, rafm. I sóllúgu o.fl., ek. 29 þ., v. 790 þ. Chrysler Town & Countr., turbo, ’88, st., lúx- useint., leöur, sjálfsk., rafm. i öllu, ek. aö- eins 29 þ. Kr. 1290 þ. MMC Pajero turbo dfsil (langur) '86, grás- ans., 5 gfra, (uppt. vél og girkassi), ek. 30 þ. á vél, v. 1.390 þ. MBW 518i SE '88, 5 gira, svartur, sóllúga, sportfelgur, rafm. I öllu, ek. 53 þ. km, v. 1.240 Þ- Dodge Ram SE '77, blár, sjálfsk., 318 vél, allur nýyfirfarinn og skoöaöur ’92. Kr. 630 þ. Honda Civic, aflstýri, 1500 sport '87, grásans., sjálfsk., ekinn aöeins 27 þús. km. V. 640 þús. Citroen BX14 '87, 5 glra, hvítur, ek. 77 þ. km, nýskoöaöur, v. 590 þ. Toyota Corolla SE '86, sjálfsk., hvitur, ek, 63 þ., v. 520 þ. VW Golf 1,6 GL '90, stelngr., 5 d., 5 g., ek. 27 þ., 2 dekkjagang., útv./kass. V. 1080 þ. j iToyoia Cor XL, 3 d.( '90. 25 þ. V. 850. '■£! Range Rover. sjálísk., '85, ek. 65 þ. V. 1850. '° Volvo 240 GL, sjólfsk., '87, 63 þ. V. 950. ;™ Ford Bronco II, 5 g.. '87, 68 þ. V. 1600. .S. M. Benz 280SE, sjállsk., '81. V. 1290. u> Suzuki Samurai 413 Hi Roof ‘89,28 þ. V. 920. aks, sagði að þessar aðgerðir gerðu tilraunir til að leysa vanda flótta- mannanna erfiðari. Kvað hann írösk yfirvöld standa í viðræðum við Sam- einuðu þjóðirnar um tillögur um uppsetningu flóttamannabúða og þá einnig í suðurhluta landsins. James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varði í gær þá ákvörðun að senda hermenn banda- manna til Norður-íraks. Sagði hann aðgerðirnar heimilar í samræmi við ályktanir Sameinuðu þjóðanna. Baker gaf einnig í skyn að Evrópu- bandalagið ætti að endurskoða ákvörðun sína um að efna til stríðs- glæparéttarhalda yfir Saddam Hus- sein íraksforseta ef hann samþykkti að fara í útlegð. Framkvæmdastjóri samtakanna, Javier Perez de Cuellar, sagði í gær eftir fund með Mitterrand Frakk- landsforseta í París að hann hefði ekkert á móti því að hermenn yrðu sendir inn á íraskt yfirráðasvæði til aðstoðar flóttamönnum. Bandaríkja- menn íhuga að senda tíu þúsund hermenn en Bretar og Frakkar þrjú þúsund samtals. Fyrstu hundrað Bandarískir hermenn skilja Kúrda sem berjast um matvæli. Það er álit margra að Bush Banda- ríkjaforseti þurfi að fara að ákveða hvað hann ætli að gera við Saddam íraksforseta. Teikning Lurie bandarísku hermennirnir fóru til norðurhluta íraks í gær og eiga þeir velja staði fyrir flóttamannabúðim- ar. Kúrdar sýndu bæöi fógnuð og tor- tryggni þegar þeir fréttu um væntan- legt öryggissvæði. Margir þeirra sögðu að slíkt væri ekki mögulegt á meðan Saddam Hussein væri við völd. Ýmsir aðilar hafa bent á að Bush þurfi nú að fara aö ákveða hvað hann ætli að gera við Saddam. Barbara Bush, eiginkona Bandaríkjaforseta, hefur lýst yfir skoðun sinni í málinu. Hún segir að íraksforseti eigi að koma fyrir rétt og ef hann verði dæmdur sekur eigi að hengja hann. Símamynd Reuter Bush kvaðst á fréttamannafundi sjaldan vera ósammála konu sinni en þó ekki vera viss í þessu tilfelli. Hann sagðist þó vera ósammála Nix- on, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem hefur sagt að bandaríska leyniþjón- ustan hefði átt að fá skipun um að taka Saddam af lífi. Reuter og NTB Embættismenn i Bandaríkjun- um viðurkenna nú að þeim hafi komið á óvart hve herstyrkur íraka er raikill eftir raikiar ófarir í stríð- inu við Bandaríkjamenn og banda- mennþeirra. Gagnrýnendurstefnu Bandaríkjastjórnar í málefnum ír- aks aö stríöinu loknu benda hins vegar á að þetta þurfi ekki aö koma þeim á óvart þvi sjálfir hafi Banda- ríkjamenn sleppt umtalsverðu af hergögnum úr herkvínni í Suður- írak á lokakafla stríðsins. Þá þegar sættu Bandarikjamenn mikilli gagnrýni fvrir að haldaekki fast viö þá stefnu að hleypa engum hermönnum úr herkvínni neraa þeim sem létu vopn sín eftir. Bretar og Frakkar fylgdu þessari stefnu út í æsar en Bandaríkjamenn vildu að Saddam Hussein héldi eftir ein- hverju af herstyrk sínum. Það sem gerðist eftir stríðiö var aö Saddam tókst að endurskipuleggja þetta liö sem slapp og notað það gegn upp- reisnarmönnum. í fyrstu sögðu Bandaríkjamenn að þeir hefðu hleypt írökum í gegn með 580 skriðdreka, um þúsund brynvagna og 970 fallbyssur. Nú er hins vegar talið aö írakar hafi sloppíð úr herkvínni með 700 skrið- dreka, 1400 brynvagna. í allt hafi hlutl þriggja herdeilda lýðveldis- varða Saddams sloppið og þær sið- an verðið sameinaðar öðrum her- deildum sem ekki tóku þátt 1 bar- dögunum. Nú er svo komið að Bandaríkja- menn verða að beita hervaldi til að tryggja öryggi Kúrda í Norður- írak fyrir ásókn tierja Saddams. Að vísu hefur ekki komið til bar- daga en Bandaríkjamenn eru nær því núén áðurað dragast inn í eft- irstríðsátök í írak. Stefna Banda- ríkjastjómar var alltaf að ljúka verkinu í eitt skipti fyrir öll og fara heim. Reuter og IHT Tilraunir með kjarnavopn á Novaja Zemlja Kjamorkuvopnatilraunir Sovét- manna verða í framtíðinni á Novaja Zemlja. Þetta fullyrti í gær foringi sovésku leyniþjónustunnar, Gennadi Neverov, í Arkhangelsk. Það er ekki nema um það bil hálft ár síðan Norð- urlönd fóm fram á það við sovésk yfirvöld að tilraunasprengingar með kjarnorkuvopn yrðu ekki hafnar á ný á Novqja Zemlja. Sovéska fréttastofan Tass hafði þaö eftir Neverov að hætt verði við til- raunirnar í Semipalatinsk í Kazakh- stan þegar á næsta ári vegna aukinna mótmæla íbúanna þar sem og ákvörðunar þingsins í Kazakhstan. íbúarnir við norðurströndina hafa hins vegar einnig mótmælt harðlega kjarnorkuvopnatilraunum. Þeir segjast ætla að krefjast bóta frá her- num fyrir þau svæði þar sem tilraun- irnar fara fram og vegna mögulegs umhverfistjóns. Rússneska sljómin hefur einnig lýst sig mótfallna áframhaldandi til- raunum með kjarnorkuvopn á rúss- nesku yfirráðasvæöi. í haust til- kynnti rússneska stjórnin Gro Harl- FRAMBJOÐENDURIREYKJANESI SITJA FYRIR SVÖRUM virka daga frá kl. 16-18 í Hamraborg 1-3, s. 45128 og 45130. Verið velkomin. Heitt á könnunni. em Brandtland, forsætisráðherra Noregs, að rússneska þingið myndi sennilega greiöa atkvæöi gegn til- raununum. Norðurlönd mótmæltu harðlega í október í fyrra neðanjarðarspreng- ingu á Novaja Zemlja 24. október síð- astliöinn. Aðstoðaratanríkisráð- herra Sovétríkjanna, Viktor Karpov, samþykkti þá að Norðurlönd fengju að senda hóp sérfræöinga til Novaja Zemlja til að rannsaka mögulegt umhverfistjón og geislun. Formlegt svar fékkst þó aldrei. Sovéska stjóm- in hefur aftur á móti samþykkt að alþjóðlegir sérfræðingar kanni ástandið á Novaja Zemlja. Gorbatsjov Sovétforseta og sovéska þinginu var ekki tilkynnt um óvænta kjarnorkuvopnatilraun sovéska hersins á Novaja Zemlja í fyrra. Einn fulltrúanna í Æðsta ráðinu segir til- raunirnar í raun vera pólitískar. Telur hann að verið sé að reyna að rýra álit sovéska forsetans. Sovétríkin hafa síðan 1986 reynt að fá önnur ríki, sem hafa yfir kjarn- orkuvopnum aö ráöa, aö samþykkja bindandi bann viö tilraunaspreng- ingum. í janúar síðastliönum lagði Gorbatsjov árangurslaust fram til- lögu um að Bandaríkjastjóm styddi slíkt bann. w . v.. w tt V.' W »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.