Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Side 23
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. 35 Iþróttir HandboltiáSpáni: Sigurður og félagar úr leik um bikarinn - eftir tap gegn Teka á heimavelli í gærkvöldi, 19-21 Siguröur Sveinsson og félagar hans í Atletico Madrid misstu í gær endanlega af möguleika á aö hreppa spánska meistaratitilinn í hand- knattleik þegar höið tapaði á heima- velh fyrir Kristján Arasyni og félög- um í Teka, 19-21. Tekverjar höfðu undirtökin aUan leiktímann, drifnir áfram af Mats Olsson markveröi sem átti stórgóöan leik. Teka komst í 0-5 og lagði þar með grunninn að sigri sínum. Sigurður Sveinsson reif Uðpoka í fingri fyrir 2 vikum í leik gegn Barc- elona og hefur ekkert getað æft síð- an. Hann var þó sprautaður fyrir leikinn og lék aUan leiktímann og skoraði 3 mörk. Kristján Arason skoraði 1 mark en meiðsli í öxl hafa tekið sig upp aö nýju og hann getur vart skotið á markið vegna kvala. • Bidasoa er á mikUU sigUngu og Uöið á möguleika á að vinna þrefalt. Bidasoa varð bikarmeistari fyrr í vetur, er komið í úrsUt í Evrópu- keppni hikarhafa og er í efsta sæti ásamt Teka og Barcelona í deUdar- keppninni. I gærkvöldi sigraði Bid- asoa öruggan sigur á Mepansa, 23-14. • Valancia átti ekki möguleika gegn frísku Uði Barcelona og tapaði með 11 marka mun, 19-30. • Staðan efstu Uða í úrsUtakeppn- inni er þannig: Barcelona.....11 9 0 2 266-222 18 Teka..........11 8 2 1 262-228 18 Bidasoa.......11 9 0 2 242-216 18 Atletico......11 6 1 4 233-220 13 Granollers....11 4 2 5 271-279 10 -GH Landsliðið í knattspymu: Sterkur hópur - sem mætir Englendingum og Wales Bo Johansson landshðsþjálfari hefur vaUð íslenska landsUðið sem leikur vináttuleiki gegn B-Uöi Englendinga 27. apríl og gegn Wales þann 1. maí. LandsUðshópurinn heldur síðan áfram til Möltu 2. maí og leikur við Möltubúa 7. maí. Sá hópur verður tilkynntur á mánudagmn. Hópurinn gegn Englandi og Wales er þannig skipaöur: Bjami Sigurðsson................Val Ólafur Gottskálksson.............KR AtU Eðvaldsson...................KR Sævar Jónsson... GuðniBergsson.... Gunnar Gíslason....... Kristján Jónsson...... ÓlafurÞórðarson...... Siguröur Jónsson..... Sigurður Grétarsson.. Þorvaldur Örlygsson RúnarKristinsson..... Amór Guðjohnsen...... Eyjólfur Sverrisson.. Ragnar Margeirsson... Anthony Karl Gregory.. .........Val ...Tottenham ....Hácken ......Fram ........Lyn ....Arsenal Grasshopper ..Nott. Forest .........KR Bordeaux ....Stuttgart .........KR .........Val -GH Fram og SQarnan sigruðu bæði - í 1. deild kvenna í handbolta tvö af sex stigum sínum i leiknum gegn DV-mynd GS otar lakaf i64íBreiðholti í sækir og með meiri samæfingu. • Stig íslands: PáU Kolbeinsson 14, Valur Ingimundarson 9, Axel Nikulás- son 9, Guðni Guðnason 9, Jón Amar Ingvarsson 8, Falur Harðarson 7, Magn- ús Matthíasson 6, Kristinn Einarsson 6, Teitur Örlygsson 5, Jón Kr. Gíslason 4, Guðjón Skúlason 3, Sigurður Ingimund- arson 3. • Jim Morrison var stigahæstur í skoska Uðinu, skoraöi 21 stig og var langbestur í Uði þeirra. • Dómarar voru Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. -JKS Þrír leikir fóru fram í 1. deUd kvenna á íslandsmótinu í handknatt- leik í gærkvöldi. Efstu liðin unnu þar öU öruggan sigur. Nýkrýndir bikarmeistarar í Fram áttu ekki í vandræðum með lið Sel- foss í LaugardalshöU. Lokatölur urðu, 28-21, eftir að staðan í leikhléi var, 14-7. • Mörk Fram: Ósk 7, Guðríður 6/2, Hafdís 4/2, Inga Huld 4, Ingunn 3, Ólafía 1, Guðrún 1, Margrét 1. • Mörk Selfoss: Auður 6/1, Guðrún 6/2, Hulda 4, Hulda H. 2, PernUle 2, Guðrún K. 1. Stjarnan seig fram úr í síðari hálfleik Stjarnan fylgir Fram eins og skuggi í baráttunni um íslandsmeistaratitU- inn. Liðið vann sigur á Val að Hlíðar- enda í gær, 19-24, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 10-10. Vals- stúlkur höfðu frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru ávallt fyrri tU að skora. Í síðari hálfleik snerist dæmið við, Stjarnan náði undirtökimum en • Osk Viðisdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fram gegn Selfoss i gær. • Erla Rafnsdóttir lék vel gegn Val og skoraði 9 mörk. • Óli Þór Magnússon. Qli meiddur ÓU Þór Magnússon, framheiji Keflavíkurliðsins í knattspyrnu, verður frá næsta mánuðinn. ÓU meiddist á handlegg í leik gegn Haukum í Utlu bikarkeppninni, lenti iUa á hendinni og gengst undir að- gerð í vikunni. Því er með öllu óvíst hvort ÓU verður klár í slaginn þegar 2. deildar keppnin hefst eftir rúman mánuð. -ÆMK Úrslitakeppni: Valur-FH 33-22 Haukar-Stjarnan 24-25 Valur 7 7 0 0 183-139 16 Víkingur., 7 4 1 2 188-175 13 ÍBV 7 3 1 3 170-172 7 Stjaman.,. 7 2 2 3 163-179 7 FH 7 1 2 4 167-189 4 Haukar 7 1 0 6 161-178 2 Fallkeppni: KR-Fram 20-24 Selfoss-Grótta.... 24-26 ÍR-KA 19-16 Grótta 7 4 1 2 172-165 10 Fram 7 4 2 1 151-148 10 KA 7 3 1 3 167-154 9 Selfoss 7 4 0 3 159-155 8 ÍR 7 3 1 3 144-160 7 KR 7 0 1 6 147-168 5 2. deild karla TTRK-Þór 32-24 Úrslitakeppni: HK 7 6 1 0 191-131 17 UBK 7 6 1 0 167-126 14 Þór.Ak 7 4 1 2 183-159 11 Njarövík... 8 3 1 4 160-173 7 Völsungur 8 1 0 7 168-230 2 Keflavík.... 7 0 0 7 123-173 0 1. deild kvenna Valur-Stjarnan , 19-24 Fram-Selfoss 28-21 Grótta-Víkingur 17-33 Fram 26 22 1 3 546-425 45 Stjaman„,26 22 0 4 596-445 44 Víkingur.,26 14 3 9 531-460 31 FH 26 12 2 12 485-487 26 Valur 27 11 1 15 525-548 23 Grótta 26 9 3 14 444-497 21 ÍBV 28 8 1 19 497-592 17 Selfoss 27 2 1 24 472-672 5 Valur náði að jafna metin, 18-18. Þá skiptu Garðabæjarstúlkur um gír og sigruðu, 19-24. • Mörk Vals: Una 10/8, Katrín 5, Berglind 1, Ragnheiður 1, Sigurbjörg 1, Guðrún 1. • Mörk Stjörnunnar: Erla 9/6, Guðný 5, Ragnheiður 4, Margrét 3, Ingibjörg 2, Harpa 1. Yfirburðir hjá Víkingi gegn Gróttu Víkingur vann stórsigur á Gróttu á Seltjamamesi, 17-33. Það má segja að Víkingstúlkur. hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik en í leikhléi var staðan 6-16. Vörnin var góð hjá Víkingi svo og markvarsla og Uðið skoraði mörg mörk úr hraðaupp- hlaupum. • Mörk Gróttu: Laufey 7/5, Þórdís 3, Elísabet 2, Brynhildur 2, Unnur 1, Hulda 1, Elsa 1. • Mörk Víkings: Halla 9/2, Andrea 7, Inga Lára 6/3, Heiða 5, Svava 4, MatthUdur 2. * -ÁS KR-ingar í vondum málum KR-ingar töpuðu enn eina ferðina í úrsUtakeppni neðri hlutans á ís- landsmótinu í handknattleik í LaugardalshöUinni í gærkvöldi. Að þessu sinni urðu KR-ingar að lúta í lægra haldi fyrir Fram, 24-20. Fram hafði yfirhöndina allan leiktímann og mest var forskot Safamýrarliösins, 19-12. KR-ingar em nú í alvarlegum málum og ems og staðan er í dag blasir ekkert annað við en faU í 2. deild. Þegar úrslitakeppnin hófst voru þeir með fjögur stig en uppskeran eftir það er aðeins eitt stig. í leiknum í gærkvöldi var Leifur Dagfinnsson rekinn af leikveUi eftir útistöður við dómarana. Konráð Olavsson varð einnig að víkja af veUi með rautt spjald fyrir að mótmæla dómi. Svo gæti farið aö KR-ingar vei-ði án þessarra tveggja manna gegn ÍR á laugardaginn. • Mörk Fram: Jason Ólafsson 5, EgiU Jóhannesson 5/1, PáU Þórólfsson 4, Karl Karlsson 3, Gunnar Andrésson 3, Andrés Sigurðsson 2, Brynjar Stefánsson 1, Gunnar Kvaran 1. • Mörk KR: Guðmundur Pálmason 7, Konráð Olavsson 4, Páll Ólafsson 4/2, Sigurður Sveins. 2, Haukur Geirmundsson 1, Bjarni Ólafss., Willum Þórsson 1. -HR/LL Grótta hafði betur á Seifossi Selfyssingar sáu á eftir dýrmætum stigum til Gróttumanna í úrsUta- keppni neðri hlutans á Selfossi í gærkvöldi. Grótta sigraði í leiknum, 24-26, en í háifleik hafði Grótta fory'stu, 9-11. um tókst aðeins að laga stöðuna undir lok leiksins. Selfyssingar náöu sér aldrei á strik á meöan allt gekk í hagirrn hjá Gróttumönnum. Eins vora dómarar leiksins afspyrnulélegir en dómgæslan var i höndum þeirra Gunnars Kjartanssonar og Árna Sverrissonar. Dómgæsla Árna var þó sýnu verri og var hann lengstum farþegi í hlutverki sínu. • Mörk Selfoss: Sigmjón Bjarnason 6/2, Gústaf Bjarnason 5, Einar Guðmundsson 5, Einar Sigurðsson 2, Magnús Gíslason 2, Stefán Halidórs- son 2, Sigurður Þórðarson 1, Kjartan Guimarsson 1. • Mörk Grótttu: Stefán Amarson 9/4, Davíð Gíslason 8, Páll Björnsson 5, Svavar Magnússon 3, Friðleifur Friðleifsson 1. Mikifvægur sigur ÍR-inga gegn KA ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur á KA í Seljaskóla, 19-16. í hálfleik höfðu norðanmenn forystu, 7-8. Fyrri hálfleikur var slakur og mikið um mistök á báða bóga, KA gerði fyrstu þrjú mörkin en ÍR-ingar komust ekki á blað fyrr en á 17,mínútu leiksins. Síðari hálfleikur var öllu skárri. KA komst í, 8-11, en ÍR jafnaði, 13-13. Haligrímur í marki ÍR vai' besti maður vallar- ins og varði hann 16 skot og þar af eitt vítakast. Kollegi hans í marki KA, Axel Stefánsson, var skástur sinna manna og varði 11. • Mörk ÍR: Matthias Matthiasson 6, Frosti Guðlaugsson 4. Róbert Rafns- son 3, Magnús Ólafsson 2, Ólafur Gylfason 2, Jóhann Ásgeirsson 2. • Mörk KA: Hans Guðmundsson 6/1, Sigurpáll Aðalsteinsson 3, Amar Dagsson 3, Andrés Magnússon 2, Pétur Bjarnason 1, Friðjón Jónsson l. €11 IBI EST UN( ITA «1 1 !«• •frl RA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.