Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL.1991.
37
DV
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Stærsti heimilismarkaður landsins
verður opnaður 2. maí í Starmýri 2
(þar sem matvöruverslunin Víðir var).
Glæsilegt 100 m2 húsnæði á 2 hæðum.
Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn
og skrifstofuna. Húsgögn, heimilis-
tæki, sjónvarp, video og margt fleira,
bæði notað og nýtt á hagstæðu verði.
Bjóðum einnig upp á marga mögu-
leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað
upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu.
• 3. Komum heim og verðmetum.
Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin
sem vantaði, Starmýri 2
(Víðishúsinu), s. 679067.
Glæsilegar eldhúsinnréttingar á
lágmarksverði í þína þágu. Hef opnað
litla verslun með eldhúsinnréttingar
í 13 mismunandi gerðum, m.a.: há-
glansandi plastlagt, sprautulakkað
hvítt og gegnheil eik. Gerið verðsam-
anburð, það borgar sig!! Geri þér til-
boð að kostnaðarlausu. Eldhúsinn-
réttingar, Ármúla 36 (Selmúlamegin),
sími 91-31730, fax 679810.
Leigjum út veislusali til einkasam-
kvæma, 30-300 manns. Uppl. i síma
91-21255. Geymið auglýsinguna.
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Verslanir og veitingahús. Til sölu kæli-
borð, veggkæliborð, frystiborð, mjólk-
urkælir, afgreiðsluborð, Hobart
hrærivél, hamborgarapressur, pylsu-
pottur, hitaborð, salamender, ávaxta-
borð o.fl. Uppl. gefur Jóhann í síma
91-23456, Einar í s. 91-671200 og Jón
Þorsteinn í s. 91-17260.
Odýrasti ísinn. Ótrúlegt verð: rjómaís,
barnastærð, 59 kr., millistærð, 99 kr.,
shake, 199 kr., einn lítri 329 kr. Próf-
aðu besta ísinn í bænum. Ef þú færð
hann ódýrari í Austurlöndum nær,
láttu okkur þá vita. Bónusís, Ármúla
42, sími 91-82880.
Teikniborö. Til sölu tvö 3 ára gömul
Nestler teikniborð, stærð 140x80 cm
með fyrsta flokks teiknivélum (Nestl-
er 580R) og lömpum, verð íyrir hvort
borð er 50 þús. Uppl. í síma 91-622992
á skrifstofutíma.
Nintendo tölva með byssu, 5 ieikjum
og stýripinna. Commodore 64 k tölva
með 22 leikjum og 2 stýripinnum og
rautt BMX hjól, 16", til sölu. Uppl. í
síma 91-15671. Einar.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr., 1/2
299 kr., allsber. Heimsending 400 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Afruglari fyrir stöð 2, Tudi 12, sem nýr,
til sölu. Lykilnúmer fyrir aprílmánuð
fylgir. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8027.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fjórir hamborgarar, 1 Vi lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend-
ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 91-82990._______________________
Pitsutilboð. 12" pitsa með 3 áleggsteg-
undum að eigin vali, kr. 600. Opið
12-01 á v. dögum og 12-03 um helgar.
Kairo inn, Hafnarstræti 9, s. 620680.
• Rýmingarsala v/breytinga. Snyrti-
vörur, skartgripir, slæður, sokkar o.fl.
Opið 10-18 og laugard. 10-13. Versl.
Mirra, Hafnarstræti 17, sími 91-11685.
Söluskáli til flutnings, 37 m2, m/stórum
gluggum, úti- og innihurðir, wc, hand-
laug, sturtubotnar og baðkör, þak-
jám, timbur o.fl. til sölu. Sími 16126.
Til sölu ónotuð Oster sambyggð hræri-
vél, hakkari og rifjárn. Einnig Chrysl-
er vélskíði og Pioneer tónjafnari í bíl.
Uppl. í síma 91-621881 eftir kl. 18.
Vindmylia og lóran. 12 volta vindmylla
fyrir sumarhús og Lóran King 8002,
vel með farin, til sölu. Uppl. í síma
91-41441.
Útstillingarborð til sölu, 3 m á lengd,
1,57 m á hæð og 0,52 m á breidd.
A & B bakaríið, Dalbraut 1, sími
91-36970.___________________________
100 rása handscanner til sölu, Uniden
scanner með flugi, 100 rása. Upplýs-
ingar í síma 91-675876.
Kosningatilboð. I tilefni kosninganna
veitum við 20% afslátt. Næturgrillið,
s. 91-77444. Heimsendingarþjónusta.
Besler 23C stækkari til sölu. Uppl. í
síma 91-82300 á daginn.
Pioneer útvarpstæki í hljómtækjasam-
stæðu með 36 stöðva minni til sölu.
Uppl. í síma 91-74102 eftir kl. 17.
2 sæsleðar til sölu, með göllum, kerr-
um og fleiru. Uppl. í síma 93-11604.
M Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónu, lampa,
spegla, myndaramma, leikföng, skart-
gripi, veski, fatnað, handsnúna
grammafóna, ýmsa skrautmuni o.fl.
o.fl. Fríða Frænka, Vesturgötu 3, sími
14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14.
Pylsupottur óskast. Pylsupottur óskast
keyptur eða í skiptum fyrir djúpsteik-
ingarpott. Uppl. í síma 98-75881.
Óska eftir 35-38" jeppadekkjum, helst
á sex gata felgum. Uppl. í síma»
92-15283 e.kl. 17.__________________
ísvél i góðu standi óskast keypt.Uppl.
í símum 96-61832 og 96-61128 e.kl. 18.
Óska eftir að kaupa kælikerfi, ca 5-6
hestöfl. Uppl. í síma 91-623720.
Óska eftir að kaupa myndlykil að Stöð
tvö. Uppl. í síma 91-670963.
Þjónustuauglýsingar
DV
Steinsteypusögun
_ - kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Múrbrot - f leygun - sögun
Múrbrot - fleygun. % ★ veggsögun
Tiiboð eða ★ gólfsögun
tímavinna. * ★ raufasögun
Snæfeld sf. 1 ★ malbikssögun
Uppl.ísíma í 29832 og 12727, * MagnúsogBjarnisf.
bílas. 985-33434. í Uppl. í síma 20237.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
S. 674262,74009
og 985-33236.
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við ieysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bílasími 985-27016, boðsimi 984-50270
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
JCB-grafa
Símar 91-17091 og 689371.
Bílasimi 985-23553
Símboði 984-50050
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coiooo starfsstöð,
681228 Stórhoföa 9
C7/icm skrifstofa verslun
674610 Bi|dshoföa 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Leigjum út og seljum
vélar til að slípa tré-
og parketgólf, stein-
og gifsgólf.
Mjög hagstætt verð.
A&B
byggingavörur
Skeifunni 11, Rvík
Sími 681570
VÉLALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR
■; Til leigu gröfurmeð
* ; ' 4x4opnanlegrifram-
skóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á
kvöldinogumhelgar.
Uppl.ísíma 651170,
985-32870 og 985-25309.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubííar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar •
Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möj og fyllingarefni
• Tímavinna • Ákvæðisvinna
• Ódýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
tf©:
6LOFAXEHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
í Fjarlægi stíflur úr WC. voskum,
baðkerum og niðurfollum, Nota ný
og fullkomm tæki, Rafmagnssnigla,
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
simi 43879.
Bilasimi 985-277S0.
Skólphreinsun
Erstíflað?
d»
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og móurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Asgeir Halidórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum hý og fullkomin
tæki. ioftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og ~
staðsetja skemmdir í WC lögnum. -
VALUR HELGASON
Q688806Q985-22155
SMAAUGLYSINGAR
OPIÐ: MÁMUDAGA - FÖSTUDAQA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUMNUDAGA 18.00 - 22.00.
SIMI
27022
ATH! AUGLYSING I HELGARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 A FOSTUDAG.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
DV
GRÆNI __
SÍMINN tsa
-talandi dæmi um þjónustu!
ÁSKRIFENDASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6270
GR>CNI
SÍMINN
-talandi dæmi um þjónustu!
DV
DV
Vilji ibúar iandsbyggðarinnar
gerast áskrifendur er siminn
99-6270 og vegna smáauglýs-
inga er síminn 99-6272. Ekki
þarf 91 fyrirframan simanúmer-
ið. 99 gildir fyrir grænu númer-
inhvarsemerá landinu.
Rétt er að benda á að tilkoma
..grænu símanna" breytirengu
fyrir lesendur okkar á höfuð-
borgarsvæðinu. Þeir hringja
áframí 27022.