Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Blaðsíða 30
42 FÍMMTUDÁGÚR 18. ÁPRlL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl I sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. ■ Til sölu Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fi. Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð- um eftir máli ef óskað er. Barnarúm með færanlegum botni. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, s. 91-38467. Allar gerðir af stimplum fyrir hendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. INIaslhiya TELEFAX OPTÍMA ÁRMÚLA 8 - S/MI 67 90 00 Verð frá kr. 49.000 staðgreitt, margar gerðir. Hafðu samband eða líttu inn. Verslun N#HB9D Stretchbuxur, úlpur, kápur og jakkar í úrvali o.fl. o.fl. Póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91- 622570, Klapparstíg 31, s. 91-25180 (horninu á Klapparstíg og Laugavegi). Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá FSB og Eurobrass í Vestur-Þýska- landi. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Stórlækkað verö á nokkrum gerðum af sturtuklefum og baðkarshurðum í tilefni af opnun verslunar okkar. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. SVFR OPIÐ HÚS Opiö hús veröur í Félagsheimili SVFR föstudaginn 19. apríl. Húsiö opnað kl. 20.30. Dagskrá: Elliöaár. ★ Hugleiðingar um Elliðaárnar, sögubrot og framtíð, flutt af Ásgeiri Ingólfssyni. ★ Litskyggnusýning: Helstu veiðistaðir frá Höfuðhyl að Eldhúshyl sýndir, leiðsögumenn Ásgeir Ing- ólfsson og Þórarinn Sigþórsson. ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR Faliegt frá Frakklandi. Landsins mesta úrval af fallegum og vönduðum vörum frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa. 1000 síður. Franski vörulistinn, Gagn hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100. Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð- arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skipt- ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Vorum að taka upp frábært úrval aí hjálpartækjum ástarlífsins fyrir döm- ur og herra. Sjón er sögu ríkari. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígsmegin), sími 14448. ■ Vagnar - kerrur Jeppakerrur - fólksbilakerrur. Eigum á lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta 800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 + vsk. Állar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 45270. ■ Sumarbústaðir KR sumarhús. Eigum til afgreiðslu strax þetta glæsi- lega sumarhús. Húsið er til sýnis alla daga kl. 14-17. Framleiðum sumarhús frá 25m2 upp í 53m2. Yfir 15 ára reynsla að baki. Verndum gróður og umhverfi við uppsetningu. KR-sumar- húsin eru hönnuð fyrir íslenskar að- stæður og veðurfar. KR-sumarhús, Kársnesb. 110, Kópavogi, s. 41077, 985-33533. 32 ára Reykvíkingur fórst i bifreiðasiysi á Laugavegi á móts við Hekluhús- ið skömmu fyrir klukkan fimm síðdegis í gær. Maðurinn ók vélhjólinu í austurátt. Jeppinn kom úr gagnstæðri átt og var ökumaður hans að beygja inn að bílastæðum við Hekluhúsið þegar mótorhjólið kom á móti og skall mjög harkalega á bilnum. Ökumaður þess kastaðist á bílinn. Ekki er unnt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. DV-mynd S Tekinn á 145 km hraða Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Nítján ára gamall ökumaður var stöðvaður á Hörgárbraut á Akureyri í gærdag. Honum virtist liggja nokk- uð á svo ekki sé meira sagt því lög- reglan mældi bifreið hans á 145 km hraða. Ekki mun þessi ungi ökumað- ur fá tækifæri til þess að „kitla pinn- ann“ á næstunni því hann mátti sjá á eftir ökuleyfi sínu um óákveðinn tíma. • Sumarbústaðir - greiðslukjör. Vandaðir, norskir heilsársbústaðir. Fallegir, gagnvarðir, með stórum ver- öndum, samþykktir af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Margar gerðir og stærðir þegar byggðar á Islandi. Stuttur afgreiðslufrestur. •RC & Co hf., sími 670470. Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum margar gerðir af sumar- og orlofshús- um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn- fremur allt efni til nýbygginga og við- halds, sbr. grindarefni, panil, þakstál, gagnvarið efni í palla o.fl. o.fl. Mjög hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir skammt, það er nógu dýrt samt. S.G. Einingahús h.f S.G. búðin, Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277. ■ Bílar tíl sölu Wrangler Laredo, árgerð '87, til sölu, 6 cyl., 4,2 1, ekinn 43 þúsund mílur, sjálfskiptur, veltistýri og fleira, skipti á ódýrari eða allt að 250 Þúsund kr. dýrari. Uppl. í síma 91-39760 til kl. 17.30 eða 91-39961 eftir kl. 18, Atli. Til sölu Mazda 323 1500 GLX, árg. '88, ekinn 48 þús. km, topplúga, svunta að framan, hauspúðar að aftan, út- varp/kassetta, sumar/vetrardekk, ásett verð 710 þús., skipti. Uppl. í síma 91-52287 eða 985-20454. MMC Pajero furbo, dísil, langur, árg. '88, ekinn aðeins 43 þús. km, til sölu, einnig Range Rover, árg. '80, topp- bíll. Uppl. í síma 91-651922. Ford Bronco '74 til sölu, 6 cyl., skiptur, vökvastýri, upphækkaður um 4", 36" radialdekk, læstur að framan, jeppaskoðaður, heillegur bíll, verð 290 þús. Uppl. í síma 91-675301. Range Rover, árgerð 1981, glæsivagn í góðu ásigkomulagi, skoðaður íyrir árið 1991. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-30914 eftir kl. 18. Til sölu MMC Pajero langur dlsil turbo, sjálfskiptur, árg. '87, ekinn 85 þús. km, góður bíll. Uppl. í símum 92-68315 og 92-68045. í síma 91-40968, Hlynur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.