Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 9
I FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. Útlönd Díana heimsækir eyðnisjúklinga Díana prinsessa heilsaði upp á taldi að nærvera Díönu hefði leitt til eyðnisjúklinga í Rio de Janeiro á þess að maður hennar hefði haldið þriðja degi heimsóknar hennar og aftur af sér. Karls Bretaprins til Brasilíu. Eyðni í dag skilja leiðir með þeim hjónum er mjög útbreidd í Brasilíu og vildi því Karl ætlar í ferðalag til norður- prinessan sýna hluttekningu sína. héraðanna en Díana heldur í suður Annarshefurheimsóknþeirraver- að skoða fræga fossa nærri landa- ið hin ánægjulegasta. í gær æfðu þau mærum Argentínu. Breskir blaða- hjón sambadans í einum af samba- menn hafa veitt því athygh hvað vel skólum borgarinnar og vöktu mikla fer á með þeim hjónum en heima í hrifningu heimamanna. Skólastjór- Bretlandi ganga sögur um að þau séu inn sagði að Karl hefði að vísu ekki í raun skilin að borði og sæng. verið mjög frjálslegur í dansinum en Reuter Díana prinsessa bregður aldrei út af þeim vana að hughreysta eyðnisjúkl- inga þar sem hún fer. Símamynd Reuter fATABÆR Peysur 1.500 kr. Sokkabuxur 80 kr. Kápur 9.900 kr. Glæsibæ Álfheimum 74, s. 34004 April Glaspie sendiherra þótti ekki skeleggur málsvari Bandaríkjanna í írak. . Teikning Lurie Glaspie hættir April Glaspie, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í írak, hefur ákveðið að hætta störfum sínum fyrir utan- ríkisráðuneytiö og snúa sér að há- skólakennslu. Glaspie hefur legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki rétt við þegar Saddam Hussein hót- aði að ráðast inn í Kúvæt síðastliðið sumar. Þá á hún að hafa sagt Saddam að Bandaríkjastjórn hefði engan áhuga á landamæraþrætum íraka og Kú- vætmanna. Saddam á að hafa tekið þessi orð svo að ekki yrði ráðist gegn Irökum þótt þeir geröu innrás í Kú- væt. Eina heimildin um fund Glaspie og Saddams er komin frá írökum því að bandaríska utanríkisráðuneytið neitar að gefa upp hvað þeim fór á mihi. Eftir að Glaspie kom heim við upp- haf Persaflóadeilunnar gerði hún ekkert til að skýra afstöðu sína og það var ekki fyrr en í mars á þessu ári að hún kom fyrir þingnefnd vegna málsins. Þá sagðist hún hafa varað Saddam við að ráðast með her inn í Kúvæt. Reuter Leiðtogi ný- nasista látinn Einn helsti leiðtogi nýnasista í Þýskalandi er látinn, aðeins 35 ára gamall. Hann hét Michael Kuehnen og vakti fyrst verulega athygli þegar hann vildi gerast sjálfboðaliði í her íraka við upphaf Persaflóastríðsins og kvaðst reiðubúinn að berjast við sömu bandamennina og Hitler hafði átt í höggi við. Þótt nýnasistar hafi ekki ákveöinn leiðtoga fyrir hreyfingu sinni var Kuehnen almennt talinn áhrifamest- ur í hópi þeirra. Hreyfingin er mjög fámenn en þó áberandi og hefur mik- ið látið til sín taka eftir sameiningu Þýskalands: Síðustu vikur hafa ný- nasistar einkum barist gegn pólskurp innflytjendum. Lögreglan segir að Kuehnen hafi skipulagt ofbeldisverk gegn Pólveij- um í byrjun þessa mánaðar. Hann var í haldi lögreglunnar þegar hann lést vegna brota á umferðarlögunum en lögreglan rannsakaði einnig þátt hans í ofbeldisverkum síðustu vikur. Lögreglan vill ekki segja hvert bana- mein Kuehnens hafi verið en segir þó að hann hafi verið undir læknis- hendi þegar hann íést. Rcuter TÓNLISTARDEILD JAPISS í KRINGLUNNI VIÐ ERUM AÐ OPNA í KRINGLUNNI GLÆSILEGA TÓNLISTARDEILD, ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MIIIIIKIÐ OG AÐ SJÁLFSÖGÐU Á SAMA LÁGA VERÐINU OG í VERSLUN OKKAR í BRAUTARHOLTI. R Ú SÍN A N í PYLSUENDANUM EF ÞÚ VERSLAR FYRIR MEIRA EN ÞÚSUND KRÓNUR, FÆRÐ ÞÚ AÐ GJÖF HLJÓÐSNÆLDU FRÁ SONY litfi nl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.