Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
39
Afmæli
Stella Guðmundsdóttir
Stella Guðmundsdóttir skólastjóri,
Eikjuvogi 25, Reykjavík, varð fimm-
tugígær, 25.apríl.
Starfsferill
Stella fæddist í Egedesminde á
Grænlandi og bjó bæði þar, í Núk
og í Kaupmannahöfn til sex ára ald-
urs þegar hún flutti til Reykjavíkur.
Hún lauk kennaraprófi árið 1961,
las dönsku við HÍ árin 1960-1961 og
1963- 1964, nam sérkennslufræði og
fleira við Kennaraháskólann í
Kaupmannahöfn frá 1972-1973 og
hefur sótt fjöldann allan af nám-
skeiðum bæði hér heima og erlend-
is.
Stella var kennari við Norrevold
skole í Kaupmannahöfn frá 1961-
1963, kennari við Digranesskóla
1964- 1975 og kennari við Æfinga-
skólaKHÍ 1976-1981, æfingakennari
1977-1981.
Stella hafði umsj ón með endur-
menntunarnámskeiðum kennara í
dönsku árin 1970-1981, var skóla-
stjóri í Digranesskóla 1981-1983 og
hefur verið skólastjóri Hjallaskóla
frá árinu 1983.
Hún hefur skrifað námsefni í
dönskufyrir byijendakennslu, sem
nefnist „Skal vi snakke sammen, I
og H“, og „Min danske ordbog“,
ásamt Hlín Pálsdóttur og Gurh Dol-
trup, ásamt því að skrifa ýmsar
greinar um kennslumál.
Stella hefur einnig starfað talsvert
fyrir Kennarasamband íslands og
Félag dönskukennara og verið for-
maður Gamma-deildar í Delta
Kappa Gamma, félagi kvenna í
fræðslumálum.
Fjölskylda
Stella giftist 13.7.1961 Pálma
Gíslasyni, f. 2.7.1938, útibússtjóra
ogformanni UMFÍ. Hann er sonur
Gísla Pálmasonar og Helgu Einars-
dóttur.
Stella og Pálmi eiga þrjú börn og
einn fósturson. Þau eru: Gísli, f. 20.4.
1962, rekur verktakafyrirtæki, í
sambúð með Björk Ámadóttur og
eiga þau dótturinaStellu Sif; Guð-
mundur Atli, f. 17.7.1963, garðyrkju-
maður en rekur verktakafyrirtæki
með Gísla, einhleypur; Elísabet
Helga, f. 6.9.1965, nemi í fóstruskól-
anum, gift Pétri Guðmundssyni
kúluvarpara og eiga þau þrjú börn,
Karen Ósk, Pálma og Lindu Björk;
Ármann Þór Guðmundsson, f. 12.5.
1975, fóstursonur þeirra.
Stella á tvö alsystkini. Þau eru: Jens
Björn Thorlaksson, f. 18.5.1943, rek-
ur teiknistofu í Danmörku, kvæntur
Mónu Thorlaksson og eiga þau þrjú
börn; ogEva Sýbilla, f. 27.7.1948,
kennari, gift Grími Magnússyni,
kennara á Norðfirði, og eiga þau
tvær dætur.
Faðir Stellu var Guðmundur Þor-
Stelia Guðmundsdóttir.
láksson, f. 30.9.1907, d. 14.2.1973,
fyrrum dósent og kennari við HÍ.
Móðir hennar er Elisabeth Þorláks-
son, f. 29.9.1907, kennari af dönsk-
um ættum. Þau bjuggu í Græn-
landi, í Danmörku og loks á íslandi
fráárinu 1946.
Árið 1974 flutti Ehsabeth til Dan-
merkur þar sem hún býr nú. For-
eldrar hennar voru Jens Kjær
Carlsen, prestur, rithöfundur og
hstmálari, og kona hans, Marie J.
Daugárd.
Ragnhildur Bjamadóttir
Ragnhildur Bjarnadóttir hár-
greiðslumeistari, Laufbrekku 23,
Kópavogi, er fertug í dag.
Starfsferill
Ragnhildur fæddist á Höfn í
Hornafirði en ólst upp í Kópavogi.
Eftir grunnskólapróf frá Grunn-
skóla Kópavogs lá leið Ragnhhdar í
Iðnskólann þar sem hún lagði stund
áhárgreiðslu.
Hún starfaði sem sveinn á hár-
greiðslustofunni Tinnu en þegar
hún fluttist aftur í Kópavoginn réð
hún sig á hárgreiðslustofuna Bylgj-
una þar til hún opnaði sína eigin
stofu, hárgreiðslustofuna Ösp.
Þaðan fór hún yfir á hárgreiðslu-
stofuna Gott útht og starfaði þar um
skeið, eða þar til hún flutti sig um
set og hófstörfhjá hárgreiðslustof-
unni Hárný þar sem hún starfar í
dag.
Ragnhildur situr í nefnd hjá Félagi
hárgreiðslu- og hárskerasveina og á
einnig sæti í nefnd Þjónustusam-
bands íslands. Hún er einnig virkur
félagi í Alþýðuflokknum í Kópavogi.
Fjölskylda
Ragnhildur giftist 15.11.1975 Birgi
Reynissyni, f. 26.1.1951, húsasmíða-
meistara og eiganda Véla- og palla-
leigunnar Höfða. Hann er sonur
Reynis Jóhannessonar bílasala og
Eyglóar Haraldsdóttur húsmóður
semnúeruskihn.
Ragnhildur og Birgir eiga saman
eina dóttur, Kristínu Maríu, f. 23.4.
1976, nema.
Ragnhildur átti eina dóttur fyrir,
Ágústu Harðardóttur, f. 4.1.1970,
starfar á elhheimilinu Sólvangi, í
sambúð með Sigurði Hrafni Þor-
kelssyni. Þau eru búsett í Hafnar-
firði og eiga soninn Þorkel Örn, f.
3.9.1989.
Áður átti Birgir tvær dætur, þær
eru: Eygló Ólöf, f. 2.11.1969, starfar
í Gleraugnamiðstöðinni; og Lilja
Björk, f. 20.10.1974, vinnur við fisk-
verkun á Egiistöðum.
Ragnhildur átti fimm systkini, eitt
þeirra er nú látið. Þau eru: Lárus,
f. 28.4.1947, d. 6.7.1950; Jón Halldór,
f. 30.7.1949, gullsmiður og togara-
kokkur, kvæntur Ehsabetu Elías-
dóttur. Þau eru búsett á Höfn og
eiga þrjú börn; Lárus, f. 18.11.1954,
sýslumaður á Seyðisfirði, kvæntur
Hrafnhildi Sigurðardóttir og á með
henni tvö börn; Svava, f. 21.5.1964,
skrifstofudama á Höfn, gift Svein-
birni Imsland og eiga þau tvö börn;
og Bjarni Þorgeir, f. 27.1.1967, bú-
setturíKópavogi.
Ragnhildur er dóttir Bjarna Þor-
geirs Bjarnasonar, f. 15.11.1924,
gullsmiðs, og Svövu Jónsdóttur, f.
26.7.1928, d. 9.2.1974, húsmóður.
Þau bjuggu lengst af á Höfn en síðan
íKópavogi.
Ragnhildur Bjarnadóttir.
Foreldrar Bjarna, fóður Ragnhild-
ar, eru Bjarni Einarsson guhsmið-
ur, ættaður frá Holtahóli í Austur-
Skaftafellssýslu og Ragnhildur
Jónsdóttir húsmóðir, ættuð frá Núpi
undir Eyjafjöilum.
Foreldrar Svövu, móður Ragn-
hildar, eru Jón H. Gíslason frá
Lambastöðum í Ámessýslu og Guð-
rún Jónsdóttir frá Hafþórsstöðum í
Borgarfirði.
Guðbjartur Þorleifsson
Guðbjartur Þorleifsson gullsmið-
ur, Lambastekk 10, Reykjavík, varð
sextugur sl. miðvikudag.
Starfsferill
Guðbjartur fæddist í Reykjavík og
ólst upp á Kirkjutorgi 6. Hann lauk
guhsmíðanámi hjá mági sínum,
Guðmundi Eiríkssyni, í nóvember
1955 og hefur unnið við gulismíðar
síöan ásamt því að mála myndir.
Hann rekur núna verslunina Guh-
smiðurinn í Mjódd.
Fjölskylda
Guðbjarturkvæntist 24.12.1956
Guðrúnu Vibekku Bjarnadóttur, f.
4.1.1932, húsmóður frá Norðfirði.
Þau eiga saman sex börn. Þau eru:
Viðar Norðfjörð, f. 21.9.1954, gull-
smiður, í sambúð með Hólmfríði
Stefánsdóttur; Þorleifur, f. 21.7.1956,
sjómaður, kvæntur Líneyju Bene-
diktsdóttur; Bjarni Geir, f. 29.8.1958,
húsasmiður, kvæntur Kristínu Ósk
Gestsdóttur; Ehn, f. 23.9.1959, gull-
smiður, í sambúð með Marten Inga
Lovdal; Guðbjartur, f. 20.8.1964,
verslunárstjóri, kvæntur Kolbrúnu
Ingimarsdóttur; og Signý, f. 12.12.
1966, afgreiðslumaður.
Guðbjartur og Guðrún eiga þrett-
án barnabörn. Viðar og Hólmfríður
eiga eina dóttur, Fanneyju. Þorleif-
ur og Líney eiga Ester Helgu, Guð-
rúnu Mörtu og Davíð. Bjarni og
Kristín eiga soninn Stefán. Elín og
Marten eiga Ragnar Guðbjart, Kar-
en og írisi. Guðbjartur og Kolbrún
eiga Ólöfu Rögnu, Fanný og Ingi-
mar, en auk þess eiga Guðbjartur
og Guðrún barnabörnin Andra
Ómarsson og Tinnu Ómarsdóttur.
Systkini Guðbjarts eru: Amalía
Karólína Kristín, f. 21.9.1911, hús-
móðir; Þorleifur, f. 17.2.1917, d. 22.7.
1974, fyrrv. ljósmyndari; Oddur, f.
19.11.1922, ljósmyndari; Eyja Páhna,
f. 27.8.1925, skrifstofumaður; Sig-
urður, f. 22.3.1927, kaupmaður;
Guðjón, f. 1.5.1928, sjómaður, og
Kristín Elísabet, f. 29.7.1937, hús-
móðir.
Foreldrar Guðbjarts voru Þorleif-
ur Þorleifsson, f. 11.7.1882, d. 3.4.
1941, ljósmyndari, og Elín Sigurðar-
dóttir, f. 24.6.1889, d. 4.3.1985, hús-
móðir.
Guðbjartur er erlendis á afmælis-
daginn en tekur á móti gestum síðar.
Fjölimðlar
Hvar er Pressan?
Þaö hefur verið fróðlegt að fylgj-
ast meö þróun Pressunnar eftir
umskiptin á ritstjórninni síöastliðið
haust. Nýir menn komu til starfa
og mér skildist að það ætti að breyta .
algerlega um stíl. Út skyldi fara
stjörnuspá, tiska og væmin viðtöl
en inn ættu aö fara harkalegar upp-
ijóstranir og afhjúpanir og helst
ætti að vera citt Hafskipsmál i viku
hverrí.
Leiöin til breytinga og hörku virð-
ist hafa veriö torsótt fy rir þá Pressu-
menn. Harða pressan hefur ekki ht-
ið dagsins ijós. Þess í stað er þetta
vikublað Alþýðublaðshis fullt af
viðtölum við unga sýningarkrakka
þar sem þeir eru spurðir hvort þeir
sofl í náttfótum oghvort þeir trúi á
ást við fyrstu sýn! hm á milli ílétt-
ast svo greinar um þá sem eru aö
gera það gott í hstaheiminum eða
þá sem eru misskildir í sama heimi.
En síðan kemur ein og ein grein sem
gjarnan er slegið upp á forsíðu sem
meiriháttar máh en þegar flett er
að greininni er hún litið annað en
fyrirsögn. Innihaldið reynist oft eins
og egg sem búið er að blása úr eða
hreinlega fúlegg.
Þótt Pressan sé, eins og fyrr sagði,
vikublaö Alþýðublaðsins og þar af
leiðandi tengt Alþýðuflokknum
virðist ritstjórnarstefnan, ef ein-
hver er, hneigjast mjög til hægri. :
Jafnvel svo að stundmn heldur
maður að blaðið sé aukaútgáfa af
Morgunblaðinu, notað til að birta
það sem ekki má birta í Mogganum
sökum virðuleika liess.
Þeir Pressumenn veröa að hugsa
upp á nýtt ef þeir ætla að láta
drauminn rætast og láta blaðið
verða það sem þaö átti aö verða.
Nanna Sigurdórsdóttir
Veður
Vaxandi austan- og norðaustanátt, fyrst sunnan-
lands. Hvasst og slydda eða rigning um allt sunnan-
vert landið í dag og viða allhvasst eða hvasst með
snjókomu um landið norðanvert í kvöld og nótt.
Veður fer lítið eitt hlýnandi, einkum sunnanlands.
Akureyri alskýjað -2
Egilsstaðir skýjað -2
Keflavlkurflugvöllur snjókoma 1
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 1
Raufarhöfn snjóél -2
Reykjavik alskýjað 1
Vestmannaeyjar rigning 3
Bergen léttskýjað 3
Helsinki heiðskírt 4
Kaupmannahöfn skúr 5
Ósló skýjað 6
Stokkhólmur snjóél 1
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam mistur 6
Barcelona skýjað 7
Berlín skýjað 4
Feneyjar þokumóða 6
Frankfurt mistur 5
Glasgow mistur -2
Hamborg þokumóða 4
London þokumóða 5
LosAngeles heiðskirt 15
Lúxemborg þokumóða 3
Madrid léttskýjað 4
Malaga léttskýjað 11
Mallorca skýjað 9
Montreal léttskýjað 10
Nuuk snjóél -4
París skýjað 7
Róm rigning 9
Valencia léttskýjað 10
Vin þokumóða 4
Winnipeg léttskýjað 17
Gengið
Gengisskráning nr. 78. - 26. apríl 1991 kl. 9.15
Eining Kaup -Sala Tollgengi
Dollar 61,020 61,180 59,870
Pund 103,185 103,455 105,464
Kan. dollar 52,980 53,119 51,755
Dönsk kr. 9,1423 9,1662 9,2499
Norsk kr. 8,9854 9,0090 9,1092
Sænsk kr. 9,7993 9,8250 9,8115
Fi. mark 14,9908 15,0301 15,0144
Fra. franki 10,3573 10,3845 10,4540
Belg. franki 1,6983 1,7028 1,7219
Sviss.franki 41,5951 41,7042 41,5331
Holl. gyllini 31,0179 31,0993 31,4443
Vþ. mark 34,9354 35,0271 35,4407
it. líra 0,04732 0,04745 0,04761
Aust. sch. 4,9640 4,9770 5,0635
Port. escudo 0,4063 0,4074 0,4045
Spá. peseti 0,5671 0,6686 0,5716
Jap. yen 0,44225 0,44341 0,42975
irskt pund 93,391 93,636 95,208
SDR 81,4574 81,6710 80,8934
ECU 71,9853 72,1740 73,1641
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
TT 1
Fiskmarkaöinur
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
24. apríl seldust alls 44,973 tonn.
Magn 1 Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Rauöm/gr. 0,012 110,00 110,00 110,00
Kinnar 0,085 60,00 60,00 60,00
Ýsa, ósl. 4,662 78,12 74,00 79,00
Þorskur, ósl. 0,675 85,00 85,00 85,00
Rauðmagi 0,225 106,00 106,00 106,00
Ýsa 20,431 94,49 91,00 104,00
Ufsi 7,041 45,55 45,00 48,00
Steinbítur 0,287 39,00 39,00 39,00
Skötuselur 0,033 195,00 195,00 195,00
Karfi 4,024 37,77 35,00 39,00
Hrogn 0,415 90,00 90,00 90,00
Þorskur 1,728 99,68 99,00 101,00
Langa 0,516 76,00 76,00 76,00
Lúöa 3,581 197,87 125,00 300,00
Keila 0,463 35,68 34,00 36,00
Koli 0,792 63,52 60,00 78,00
Faxamarkaður
24. apríl seldust alls 81,490 tonn.
Blandað 0,154 18,99 14,00 20,00
Gellur 0,035 280,00 280,00 280,00
Hrogn 1,502 112,84 95,00 140,00
Karfi 27,123 35,08 30,00 40,00
Keila 0,141 37,00 37,00 37,00
Krabbi 0,044 10,00 10,00 10,00
Langa 0,503 56,52 56,00 60,00
Lúða 0,622 196,22 135,00 360,00
Rauðmagi 0,019 115,00 115,00 115,00
Skata 0,021 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 0,274 67,91 68,00 72,00
Skötuselur 0,035 375,00 195,00 490,00
Steinbítur 2,872 42,85 41,00 45,00
Þorskur, sl. 18,694 96,43 86,00 99,00
Þorskur, smár 1,652 81.00 81,00 81,00
Þorskur, ósl. 2,659 92,18 71,00 94,00
Ufsi 13,106 55,21 55,00 56,00
Undirmál. 0,488 76,01 ' 40,00 78,00
Ýsa, sl. 11,529 88,20 78,00 101,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
24. apríl seldust alls 68,556 tonn.
Lúða 0,447 141,11 125,00 225,00
Svartfugl 0,076 85,00 85,00 85,00
Steinbítur 0,056 40,00 40,00 40,00
Skarkoli 0,362 58,01 20,00 63,00
Hrogn 0,293 60,24 50,00 1 00,00
Undirmál. 1,200 73,00 73,00 73,00
Keila 0,030 15,00 15,00 15,00
Blandað 0,195 10,00 10,00 10,00
Langa 0,600 73,50 73,00 76,00
Karfi 0,338 28,83 15,00 36,00
Ufsi 2,141 43,97 39,00 51,00
Ýsa, ósl. 18,922 93,94 65,00 99,00
Þorskur,.ósl. 43,896 90,23 50,00 1 33,00
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900