Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vinnuvélar
Jarðýta International TD20, Braut X30
beltagrafa, Bens 2426 vörubíll, 2ja
drifa, varahlutir í Scaniu 140 og Volvo
N1025, einn vörubílspallur, skífa á
vörubíl, Monsa ’89 og Citroen ’88, til
sölu. Á sama stað er til sölu 45m2 sum-
arbústaður, ekki fullsmíðaður en allt
eíni fylgir, skipti koma til greina á
vinnuvél eða vörubíl. Góð greiðslu-
kjör eða skipti. Sími 96-27910.
Traktorsgröfur til sölu. Cate 426 4x4,
árg. ’87, IH 3600 A, árg. ’74. Uppl. í
síma 94-2210.
RAUTT A
UÓS
RAUTT
LIÓSI
NYTT
Einnig fáanlegar í hvítu
þakrennur'
ryðga ekki!
Einfaldar í samsetningu,
þarf ekki að líma.
#AiFABORG?
BYGGINGAMARKAÐUR
KNARRARVOGI 4 — SÍMI 686755
— í Ameríku eru
750.000 lögmenn.
Miklu fleiri hafa
lokið lögfræöi-
námi en starfa
ekki við lög-
mennsku. —
18.-27. APRIL
Stórsýning
á meira en 20 amerískum
eðalvögnum
Glóbus hf., Jöfur hf. og Jötunn hf.
sýna sitt besta.
GLENS OG GAMAN í DAG
Eftir hádegi, glerblástur —
amerísk glerhstarkona.
Kl. 13.30 Jazzballettskóli Báru.
Amerísk Rokk- og
söngleikjasyrpa.
Kl. 15.00 Bandaríski
soulsöngvarinn
Bob Manning með
hljómsveit.
Kl. 16.00 og 17.00 Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar.
Amerískir dansar.
KRINGWN
Opið frá kl. 10—19
mánudaga til föstudaga
10—16 laugardaga.
Veitingastaðirnir opnir lengur.
Ég er aö finna upp lyf til að koma í veg fyrir elli! í Eins gott A < / að andstæðingarnir ' 9 komist ekki 1
Móri
MGN 1989
SYNDlCAUON INTERNATiONAL LTD
Ég fékk lánaðan
skiptilykilinn hans Kalla
en ég er alls ekki
viss um að ég
geti lagað
þetta sjálf!
Athugaðu bara allt vel'
áður en þú byrjar og þá
„ getur þú þetta örugglega^
ástin mín.
Hertu nú upp ^
hugann! Þú getur
^-Jþetta, þú verðurl
© Buus
A
f Hert
hur
^þet
/aö
V sjr
Ég er ekki viss! \
hafa svolítð
sjálfstraust!
)
X.ftOfr
Það eina sem hann hefur
áhyggjur af og áhuga á
er að koma tuðrunni I mark!'
Lengra npsr hans
áhugasvið ekki!