Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. Iþróttir_______________________ Handbolti: KRfallið ogþrjú í hættu KR-ingar féllu í 2. deildina í í íyrrakvöld þegar þeir gerðu jafn- tefli við Gróttu, 20-20. Þeir þurftu sigur til að eiga möguleika en Gróttu dugöi stigiö til að sleppa. Mörk Gróttu: Svafar 6, Páll 5, Stefán 3/2, Ólafur 3, Friðleifur 1, Davíð 1, Jón Örvar 1. Mörk KR: Guðmundur 8, Hauk- ur G. 5, Konráð 4, Sigurður 2, Willum 1. Úrslitaleikur á Selfossi ÍR-ingar geta enn haldið sér uppi eftir stórsigur á Fram, 25-18, og þau úrslit þýða að Fram er enn í talsverðri fallhættu. ÍR sækir Sel- foss heim í kvöld og þaö er nán- ast úrslitaleikur hðanna um 1. deildar sæti. Selfossi dugar jafii- tefli til aö senda ÍR niður en vinni ÍR falla Selfyssingar, nema Fram tapi fyrir Gróttu á laugardag. Mörk ÍR: Matthías 8, Magnús 6, Jóhann 5/3, Ólafur 2, Guð- mundur 2, Róbert 2. Mörk Fram: Egill 7/3, Karl 4, Páll 3, Jason 2, Brynjar 1, Gunnar 1. Staöan í fallkeppninni fyrir lokaumferðina er þessi: KA....... 9 5 1 3 222-190 13 Grótta... 9 4 2 3 210-215 11 Selfoss.. 9 5 0 4 203-203 10 Fram..... 9 4 2 3 192-199 10 'ÍR......... 9 4 1 4 203-203 9 KR.......... 9 1 2 6 192-212 8 Enn Valssigur Valsmenn unnu sinn níunda sig- ur í jafnmörgum leikjum r úr- slitakeppninni þegar þeir lögðu Hauka, 26-19, á Hliöarenda en þeir höföu þegar tryggt sér ís- landsmeistaratitilinn. Mörk Vals: Valdimar 11/3, Jak- ob 9, Finnur 3, Ólafur 2, Dagur 1. Mörk Hauka: Snorri 8/3, Jón Öm 3, Sigurjón 3, Baumruk 2, Sveinberg 2, Óskar 1. Slagur um bronsiö FH lagði Eyjamenn, 28-22, í Kaplakrika og hefur því enn von um að ná bronsverðlaununum úr höndum ÍBV. Mörk FH: Stefán 8/4, Guöjón 7, Hálfdán 7, Gunnar 2, Óskar H. 2, Oskar A 2/1 Mörk ÍBV: Gylfi 9, Guðfinnur 4, Sigurður F. 4, Sigbjöm 2, Erl- ingur 2, Helgi 1. Birgir með14 Birgir Sigurðsson skoraði 14 mörk þegar Víkingar sigmðu Sfjömuna , 32-35, og því bendir allt til þess að hann verði marka- kóngur úrshtakeppninnar. Mörk Sljömunnar: Magnús S. 8, Patrekur 7, Siguröur 5, Haf- steinn 4, Axel 4, Hilmar 3, Magn- ús E. 1. Mörk Víkings: Birgir 14, Karl 6, Bjarki 5, Björgvin 4, Ámi 4, Guðmundur 1, íngimundur 1. Staöan í úrshtakeppninni: Valur.... 9 9 0 0 229-175 20 Vikingur... 9 5 1 3 248-234 15 ÍBV...... 9 4 1 4 216-222 9 FH....... 9 3 2 4 222-236 8 Stjarnan.... 9 2 2 5 212-234 7 Haukar... 9 1 0 8 202-228 2 HK hjálpaði Blikum Allt bendir til þess að Breiðablik vinni sér sæti í 1. dehd eftir sigur HKáÞórí Digranesi í gær, 25-19. Blikar mæta Völsungi á Húsavík I kvöld og eru komnir upp, takist þeim að sigra. Þór og Breiöablik mætast síðan á Akureyri á morg- un en þaö verður úrslitaleikur ef Blikar vinna ekki í kvöld. Staðan í 2. deild er þessi: HK.......10 9 1 0 269-196 23 UBK...... 8 6 1 1 185-147 14 ÞórAk.... 9 5 1 3 235-206 13 Njarðvík.... 9 3 1 5 188-205 7 Völsungur 9 1 1 7 188-250 3 Keflavík.... 9 0 1 8 165-226 1 -VS Handbolti -1. deild kvenna: Lokaslagur í Höllinni - Fram-Stjaman á sunnudag kl. 15 Úrslitin í 1. deild kvenna á íslands- mótinu í handknattleik ráðast á sunnudaginn en þá mætast topplið deildarinnar, Fram og Stjarnan, í hreinum úrslitaleik um íslands- meistaratithinn. Hann fer fram í Laugardalshöllinni og hefst klukkan 15. Liðin eru jöfn að stigum fyrir loka- umferðina, eru með 46 stig. Stjarnan hefur sigrað í 23 leikjum sínum í dehdinni og tapað 4 en lið Fram hef- ur unnið 22 leiki, gert 2 jafntefli og tapað 3 leikjum. Fram og Stjarnan léku til úrslita í bikarkeppninni fyrr í vetur og höföu Framstúlkur betur og sigruöu örugg- lega svo Stjörnustúlkur ætla sér áreiðanlega að hefna þeirra úrslita. Árangur Fram í kvennahandbolt- anum er með eindæmum. Frá árinu 1970 hefur Fram unnið íslandsmeist- aratitilinn 16 sinnum, m.a. síðustu 7 ár, og lent í 2. sæti í hin fimm skipt- in. Þá hefur Fram unnið bikarkeppn- ina 10 sinnum en fyrst var keppt um bikarinn árið 1976. Það eru ekki mörg ár síðan Stjarn- an hóf keppni í meistaraflokjd kvenna en samt hefur liðið skipað sér sæti á meðal hinna bestu. Stjarn- an varð bikarmeistari árið 1989 og á íslandsmótinu í fyrra hafnaði hðið í öðru sæti á eftir Fram. • RammamiðstöðiníSigtúnihefur nú gefið stórglæshegan bikar fyrir sigurvegara á íslandsmóti í 1. deild kvenna. Kvaðirnar, sem fylgja hon- um, eru þær að það hð sem hefur sigraði 4 sinnum í röð, eða í 6 skipti ahs, fær bikarinn til eignar. • Heiðursgestur leiksins verður Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra. Fyrir leikinn munu stúlk- urnar fá gjafir frá Heildverslun Ágústs Ármanns. Stjarnan vann Gróttu í fyrrakvöld • Stjaman vann Gróttu, 30-17, í fyrrakvöld eftir 11-10 í hálfleik. Mörk Stjörnunnar: Erla 12/6, Her- dís 4, Guðný 4, Sigrún 4, Margrét 2, Drífa 2, Ingibjörg 1, Harpa 1. Mörk Gróttu. Laufey 8/4, Sigríður 3, Brynhildur 2, Björk 2, Helga 1, Þórdís 1. FH-sigur á Selfossi • Á Selfossi tapaöi heimaliðið fyrir FH, 17-22, eftir 10-11 í hálfleik. Mörk Selfoss: Auður 6, Guðrún 5, Hulda B. 4, Vigdís 1, Pernille 1. Mörk FH: Björg 6, Helga Lea 5, Rut 4, Eva 3, Sigurborg 2, Helga G. 1, Hildurl. -GH/BÓ/VS Tæpt hjá Bröndby - Manchester United mætir Barcelona Bröndby var tveimur mínútum frá því að verða fyrsta danska hðiö til að leika til úrslita í Evrópukeppni í knattspyrnu. Dönsku meistararnir töpuðu, 2-1, fyrir Roma á Ítalíu í síð- ari leik hðanna í undanúrslitum UEFA-bikarsins í fyrrakvöld en liðin höfðu gert markalaust jafntefli í Dan- mörku. Rudi Völler skoraði sigur- mark Rómarliðsins tveimur mínút- um fyrir leikslok. Rizzitelh hafði komið Roma yfir en Nela jafnaði fyr- ir Bröndby með sjálfsmarki. Roma mætir öðru ítölsku liði, Inter Milano, í úrshtum en Inter vann Sporting Lissabon, 2-0, samtals 2-0, með mörkum frá Lothari Mattháus og Júrgen Klinsmann. • ManchesterUnitedogBarcelona leika th úrshta í Evrópukeppni bik- arhafa. United og Legia frá Póhandi skhdu jöfn í Manchester, 1-1, og United vann því 4-2 samanlagt. Lee Sharpe kom United yfir en Kowalc- zyck jafnaði fyrir Legia. Barcelona tapaði, 1-0, fyrir Juventus á Ítalíu en vann, 3-2, samanlagt. Roberto Baggio skoraði eina mark leiksins. • Rauöa stjarnan frá Júgóslavíu og Marseihe frá Frakklandi leika th úrslita í Evrópukeppni meistaraliða. Rauða stjaman og Bayern Múnchen skildu jöfn, 2-2, og Júgóslavarnir unnu því 4-3 samanlagt. Klaus Aug- enthaler jafnaði fyrir Rauðu stjörn- una með sjálfsmarki en hann og Wohlfarth gerðu mörk Bayem, Mi- hajlovic fyrra mark Rauðu stjörn- unnar. Marsehle vann Spartak Moskva, 2-1, og 5-2 samanlagt. Pele og Boh skoruðu fyrir Marseihe en Mostovoj fyrir Spartak. -VS • HK tók í gærkvöldi við 2. deildar bikarnum i handknattleik en Kópavogs- liöið sigraði í 2. deildinni með miklum yfirburðum. HK vann Þór, eins og fram kemur hér til vinstri, og hér er Óskar Elvar Óskarssón, fyrirliði HK, með bikarinn sem afhentur var í leikslok. DV-mynd Brynjar Gauti • ÍR-ingarnir Toby Tanser og Martha Ernstdóttir sigruðu í hinu árlega ví< hlaupi ÍR sem fram fór við Tjörnina í Reykjavík í gær. Toby vann í karla Martha sigraði í kvennaflokki fjórða árið í röð. Þorbjörg Jensdóttir, ÍR, meyjaflokki, Fríða Bjarnadóttir, ÍR, í flokki kvenna 30 ára og eldri, Aron Tór aldsson, UBK, í flokki sveina, Jóhann Ingibergsson, FH, í flokki karla 30 áre og Halldór Matthíasson, Aftureldingu, í flokki karla 40 ára og eldri. VS/DV- -UBK vannÍBV Breiðablik sigraði ÍBV, 3-1, í fyrri leiknum í bæjakeppni Kópa- vogs og Vestmannaeyja sem fram fór á sandgrasvellinum í Kópa- vogi í gær. Steindór Elíson og Amar Grétarsson komu Blikum i 2-0. Sigurlás Þorieifsson lagaði stöðuna fyrir Eyjamenn i lok fyrri hálfleiks og þeir sóttu stíft i síðari hálfleik en þá skoraði Steindór sitt annað mark, eftir skyndisókn, og tryggði Breiða- bliki sigur. Talsverð harka var í leiknum og Eyjamanninum Inga Sigurðssyni var vísað af leikvelli. -VS Körfubolti: Yfirburðir i ísland vann auðveldan sigur á Austurríki, 99-67, í fiórða og síð- asta landsleik þjóðanna í körfu- knattleik á jafnmörgum dögum sem fram fór i nýja íþróttahúsinu í Þorlákshöfn í fyrrakvöld. ísland vann því alla leikina létt. Stig íslands: Falur Harðarson 22, Guðni Guðnason 12, Valur Ingimundarson 11, Guöjón Skúiason 10, Jón Kr. Gíslason 9, Sigurður Ingimundarson 8, Guð- mundur Bragason 7, Magnús Matthiasson 6, Aibert Óskarsson 5, Rúnar Árnason 4, Kristinn Ein- arsson 3, Teitur Örlygsson 2. • Hinir árlegu Andrésar andar leikar fram i fyrrakvöld. Þar keppa 734 kral annan hátt. ítarlega verður fjallað un efnilegum skíðakappa í keppni í gær. Sex íslendingar á HM í Bröndby - Island mætir Noregi, Búlgaríu og írlandi íslenska landsliðið í badminton Níelsen, Ása Pálsdóttir og Kristín tekur þátt i heimsmeistaramótinu Magnúsdóttir. Þau eru öll úr TBR, sem fram fer í Bröndby-höllinni í nema Ása sem er úr ÍA. Kaupmannahöfn 30. aprh th 12. Liðakeppnín hefst 1. maí en síöan maí. Island er í 6. styrkleikaflokki taka alhr íslendingarnir nexna af niu og mætir þar Noregi, Búigar- Kristin þátt í einstaklingskeppn- íu og Irlandi. inni sem hefst 5. maí. Sigríöur M. I islenska liðinu eru Broddi Jónsdóttir er fararstjóri og situr Kristjánsson, Arni Þór Hallgríms- einnig ársþing Alþjóða badminton- son, Guðmundur Adolfsson, Elsa sambandsinsþann6. maí. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.