Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Page 13
, LAUGARD.AGUR 4, MAL1991.
13
O.f
Sviðsljós
Eyjamennirnir Hermann Ingi Hermannsson og alnafni hans og faðir, Hermann Ingi Hermannsson taka hér lagið „Úti
í Hamborg" við mikinn fögnuð áhorfenda. DV-myndir RaSi
„Ólafsdæturnar," þær Bryndís Ólafsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir og Kristjana
Ólafsdóttir tóku nokkur lög, en Bryndís og Kristjana eru systur.
SKIPARADÍÓ HF.
FURUNO
KENNSLA/SÝNING
Dagana 6., 7. og 8. maí milli kl. 14.00
og 17.00 verður kennsla/sýning á
Furuno staðsetningar-, siglingar- og
fiskileitartækjum.
Komið og lærið á þessi tæki og kynn-
ið ykkur hvaða Furuno-tæki við höf-
um upp á að bjóða í bátinn, skipið
eða togarann.
Allir velkomnir.
Skiparadíó hf.
Fiskislóð 94, Reykjavík
Sími 20230, fax 620230
Eyjamenn á
Hótel íslandi
Það var fjölmennt á Hótel íslandi hópurinn ákvað að flytja sig til
þegar söngelskir Eyjamenn tóku þar Reykjavíkur og reyna fyrir sér þar.
nýlega lagið á sýningu sem þeir kaUa Alls taka fimmtán Eyjamenn þátt
„Landið og miðin.“ í sýningunni, þar af fimm manna
Sýningin hefur gengið fyrir troð- hljómsveit, og halda uppi glensi og
fuilu húsi í Vestmannaeyjum í allan gríni í tvær klukkustundir samfleytt.
vetur, og vakið þar mikla lukku, svo
14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð
laus íjarstýring, 21 pinna „Euro Scart"
samtengi „Long play" 6 tíma upptaka
á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit-
ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir.
Sértilboð
29.950.-
Rétt verð 36.950.- stgr.
Afborgunarskilmálar
Það er ekki annað að sjá en að gestirnir á Hótel Islandi hafi skemmt sér
konunglega og lifaö sig inn i skemmtiatriðin.
Laredo* M/T Laredo* LTL M+S* PLUS Steeler* Ralley* GTS
Hjólbarðar fyrir þó sem gera kröfur
— Einstök mýkt í akstri.
— HljóSlátir. — Ótrúleg ending.
— Frábært grip við allar aðstæður.
UNIR0YAL
NYTT! Frábær vöru- og sendibíladekk í flestum stærðum
SÖLUAÐILAR: GUMMIVINNUSTOFAN HF. RÉTTARHÁLSI 2
og umboösaðilar um allt land SKIPHOLTI 35