Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1991. 17 Bridge íslandsmótið í tvimenningi: spaðaslagnum og þar með tólfta slagnum. Athyglisvert spil og hver veit nema Matthías hefði fengið tígul út í sex gröndum. En auðvitað getur hann samt unnið spilið, með því að láta hjartatíu í þriðja slag. Stefán Guðjohnsen Þeir eru að vonum ánægðir með sigurinn á Islandsbankamótinu i tvimenn- ingi, Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson, enda i fyrsta sinn sem hvor þeirra um sig vinnur þennan eftirsótta titil. DV-mynd BG Stefán Guðjohnsen wm um YFiRnm Bridge HAMMERITE er ryðbindandi lakk, sem bindur fast og þurrt ryð og stöðvar ryðmyndun. Það er sjálfgrunnandi og fljótþornandi háglanslakk, borið á án undanfarandi grunnmálunar. HAMMERITE hefur mjög háan yfirborðsstyrk, þ.e. höggþol, skrapþol, hitaþol og veðrunarþol. Ýtarlegri upp- lýsingar fást hjá söluaðilum og í bækl- ingnum „Beintá ryðið“og einblöðungnum „Nú má lakka yfirryðið"sem eru fáanlegir hjá þeim. HAMMERITE FÆST f MÁLNINGAR- OG BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM HAMMERITE lakkið fæst f fjölda lita. Skoðaðu litakort hjá söluaðila. Við skulum fylgjast með sögnum þeirra félaga: Austur Suður Vestur Norður pass 1 lauf pass 1 grand pass 2 lauf pass 2 grönd pass 3 lauf pass 4 lauf pass 4 tíglar pass 5 tíglar pass 5 hjörtu pass 6 tíglar pass 6 spaðarpass pass pass Það sem er athyglisvert við ofan- greinda sagnröð er að allar sagnir nema lokasögnin eru gervisagnir. Úrshtakeppni íslandsmótsins í tví- menningskeppni eða íslandshanka- mótið í tvímenningi var spilað um síðustu helgi í húsakynnum Bridge- sambands íslands við Sigtún. Sverrir Ármannsson og Matthias Þorvalds- son tóku fljótlega afgerandi forystu og héldu henni til loka mótsins. Fyr- ir bragðið var mótið ekki mjög spennandi, þótt talsverð keppni væri um næstu verðlaunasæti. Það var mál manna að þeir félagar heföi spilað mjög vel og verið heppn- ir að auki. Sagnkerfi þeirra er nokk- uð þróað, eins og spUið í dag gefur til kynna. A/N-S Hermann var inni á hjartadrottn- ingu! Hermann missti af góðu tæki- færi til þess brillera: Ef hann kastar hjartadrottningu í ásinn lendir vest- ur inn á hjartagosa og spilar tígli! Nú er sama hvað norður gerir, pott- þétt spil er nú óvinnandi því sam- gang vantar til þess að ná fjórða Sverrir sat í suður og opnaði á einu laufi, sem lofar 16+HP. Matthías svarar með einu grandi, sem þýðir 5+hjörtu og 8 + HP. Næstu sagnir eru spumingar og svör: 2 grönd = 5 hjörtu og.fjórir spaðar 4 lauf = fjórir tíglar og ekkert lauf 5 tíglar= 6 kontról 6 tíglar= kontróhn eru í þremur ht- um og neitar hjartadrottningu Sverrir sér nú 12 slagi ef hjartað gefur fjóra slagi og getur þess vegna sagt sex grönd. Hins vegar gætu stað- ið sjö spaðar með því að trompa eitt hjarta og trompið lægi annaðhvort 3-3 eða Matthías ætti K10 x x í spaða. Sverrir ákveður því að segja spaða- slemmuna og eftir trompútspil fær hann 12 slagi með því að trompa einu sinni hjarta. Ekki höfðu þeir félagar erindi sem erfiöi því spilið gaf aðeins meðalskor því mörg pör sphuðu sex grönd á spilið, sem virðast beinþétt. En er það tilfellið? Hermann Lárusson þurfti að verj- ast í sex gröndum hjá norðri og sph- aði út litlum tígli frá drottningunni. Lítið, gosi og kóngur. Allt virðist í lagi og sagnhafi sphaði hjarta á kóng ög síðan hjarta heim á ás. Sjálfsögð spilamenska, ef annar hvor varnar- spilaranna á hónor annan í hjarta. Síðan sphaði hann þriðja hjarta og i STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR Matthías og Sverrir sigruðu með yfirburðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.