Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 30
: -42
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1991.
Menning
Laugarásbíó - Bamaleikur ★
Ber er hver aö baki nema sér brúöu eigi
Moröóða dúkkan Chucky snýr aftur á
áreynslulausan hátt eftir að hafa verði brennd
til ösku í lok fyrstu myndarinnar sem var ansi
vinsæl í Bandaríkjunum. Hann tekur upp fyrri
iðju og hundeltir litla strákinn sem átti hann.
það er búið að koma honum fyrir á fóstur-
heimili því að mamman var talin biluð fyrir
að halda fram sannleikanum um dúkkuna.
Chucky er snöggur á staðinn og kemur sér
haglega fyrir í húsinu og tekur þá að fækka
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
aðeins í íjölskyldunni.
Það gerist akkurat ekkert í myndinni fyrr
en á lokasprettinum sem er sviðsettur inni í
risastórri dúkkuverksmiðju sem framleiðir
ekkert nema eina tegund „Besta vinarins". Sú
verksmiöja er virkilega snjallt sambland nú-
tímavélmennatækni og litríkra færibanda sem
ættu betur heima hjá jólasveininum.
Að öðru leyti er þetta andlaus hrollvekja sem
lítið sem ekkert er varið í. Leikstjórinn gat
ekki magnað upp spennu í einu einasta atriði,
enda er handritið með eindæmum ófrumlegt
og hugmyndasnautt. Það er helst húmorinn
sem komst einna best til skila, sérstaklega þeg-
ar maður hlær að íjarstæðukenndri hegðun
dúkkunnar. Það er grátlegt að loksins þegar
einhver hryllingsmynd kemur í bíó þá er hún
ekki betri en þetta.
Child's Play 2 (Band. 1990) Lelkstjórn: John Lafia
(Blue Iguana). Leikarar: Alex Vincent (Child’s Play),
Jenny Agutter (Logan's Run, Walkabout). Rödd Brad
Dourif (Exorcist 3).
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álftamýri 42, hluti, þingl. eig. Ólöf
Þórðardóttir, þriðjud. 7. maí ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur eru Búnað-
arbanki Islands og Ámi Einarsson
hdl.
Barónsstígur 11A, hluti, þingl. eig.
Jörundur Guðmundsson, þriðjud. 7.
maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðn-
lánasjóður.
Bauganes 13, talinn eig. Kristinn Ingi
Jónsson, miðvikud. 8. maí ’91 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð-
laugsson hrl., Valgarð Briem hrl.,
Atli Gíslason hrl. og Skúli Bjamason
hdl.
Bíldshöfði 12, hluti, þingl. eig. Blikk
og Stál hf., þriðjud. 7. maí ’91 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Bíldshöfði 12, hluti C, þingl. eig. Stein-
tak hf., miðvikud. 8. maí ’91 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf. og Steingrímur Eiríksson hdl.
Bjamarstígur 11, neðri hæð og kj.,
þingl. eig. Marsibil Bemharðsdóttir,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Steingrímur Eiríksson
hdl., Þórólfur Kr. Beck hrl. og Skúli
Bjamason hdl.
Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl.
eig. Lilja Þorbjömsdóttir, miðvikud.
8. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Baldur Guðlaugsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Helgi Jóhann-
esson hdl.
Dalbraut 20, íb. 01-06, þingl. eig. Krist-
inn Ólason, þriðjud. 7. maí ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar-
banki íslands.
Dugguvogur 12, hluti, þingl. eig. Svav-
ar Egilsson, þriðjud. 7. maí ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Steingrímur Ei-
ríksson hdl., íslandsbanki hf. og
Brynjólíúr Kjartansson hrl.
Dvergabakki 2, 02-02, þingl. eig. Vil-
borg Baldursdóttir, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Reynir
Karlsson hdl.
Efstasund 38, hluti, þingl. eig. Sölvi
Magnússon, þriðjud. 7. maí ’91 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík.
Efstasund 79, aðalhæð og ris, þingl.
eig. Karl Sigtiyggsson og Kristjana
Rósmundsd., miðvikud. 8. maí ’91 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Trygg-
ingastofnun ríkisins og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axelsson,
miðvikud. 8. maí ’91 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Sigurður G. Guð-
jónsson hrl. og íslandsbanki.
Fannafold 100, þingl. eig. Margrét
Sigurðard. og Þorsteinn Konráðss.,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Fííúsel 30,2. hæð t.h., talinn eig. Gísli
Sigurjónsson og Jóhanna Bjamad.,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Flúðasel 91, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Margrét Halldóra Gunnarsdóttir,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Frakkastígur 8, 01-03, þingl. eig. Sig-
urður O. Kjartansson, miðvikud. 8.
maí ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Steingrímur Eiríksson hdl. og
Magnús Norðdahl hdl.
Frakkastígur 8, 01-04, þingl. eig. Sig-
urður Kjartansson, miðvikud. 8. maí
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Steingiímur Eiríksson hdl. og Magn-
ús Norðdahl hdl.
Frakkastígur 8, 01-05, þingl. eig. Sig-
urður Kjartansson, miðvikud. 8. maí
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Steingrímur Eiríksson hdl. og Magn-
ús Norðdahl hdl.
Frakkastígur 8, hluti 07-01,.þingl. eig.
Ós hf., miðvikud. 8. maí ’91 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs-
son hrl.
Framnesvegur 2, 1. hæð t.v. og kj.,
þingl. eig. Svavar Egilsson, miðvikud.
8. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Armann Jónsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frostafold 36, hluti, talinn eig. Páll
Þórðarson, miðvikud, 8. maí ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn
í Reykjavík.
Guðrúnargata 9, efri hæð og ris, þingl.
eig. Steinunn Friðriksdóttir, mið-
vikud. 8. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Ólaíúr Gústafsson hrl.,
Tiyggingastofnun ríkisins, Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafúr Axelsson
hrl. og íslandsbanki hf.
Háberg 3, hluti, þingl. eig. Erla J.
Marinósdóttir, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl.
Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð-
jónsdóttir, þriðjud. 7. maí ’91 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Bjami Ásgeirsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og Ás-
geir Thoroddsen hrl.
Hesthamrar 5, efri hæð, þingl. eig.
Láms Pálmi Magnússon en tal. eig.
Anna Kristín Einarsdóttir, miðvikud.
8. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Jón Eiríksson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hraunbær 12, hluti, þingl. eig. Sigríð-
ur Pétursdóttir, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands og Ásbjöm
Jónsson hdl.
Hraunbær 122, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Hrönn Ámadóttir og Bergsteinn Páls-
son, miðvikud. 8. maí ’91 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Baldur Guð-
laugsson hrl.
Hverfisgata 114, 1. hæð, þingl. eig.
Þrotabú Ávöxtunar sf., þriðjud. 7. maí
’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
fslandsbanki og Unnsteinn Beck hrl.
Jöldugróf 13, þingl. eig. Tómas Sigur-
pálsson og Sylvía Ágústsd., miðvikud.
8. maí ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr
Gústafsson hrl. og Fjárheimtan hf.
Jörfabakki 24, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Guðmundur Albertsson og Þórdís
Þórðard., miðvikud. 8. maí ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Trygg-
ingastofnun ríkisins, Veðdeild Lands-
banka íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kóngsbakki 8, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Sturla Ehíksson, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Kvistaland 19, þingl. eig. Elísabet
Gunnarsdóttir, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Köllunarklettsvegur, fasteign, þingl.
eig. Sanitas hf., þriðjud. 7. maí ’91 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki,
Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ingólf-
ur Friðjónsson hdl. og Ólafúr Garð-
arsson hdl.
Laugamesvegur 64, hluti, þingl. eig.
Inga Tómasdótth, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 39, hluti, þingl. eig. Am-
dís Lilja Nielsdótth, miðvikud. 8. maí
’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 45A, 01-02, þingl. eig. Sig-
urður Kjartansson, miðvikud. 8. maí
’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Steingrímur Eiríksson hdl. og Magn-
ús Norðdahl hdl.
Lerkihlíð 15, 2. hæð, þingl. eig. Ás-
grímur Jónasson, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Logafold 28, þingl. eig. Guðmundur
Már Ástþórsson, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em_Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Ólafúr
Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Lyngháls 5, þingl. eig. íslenska Mynd-
verið hf., miðvikud. 8. maí ’91 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í
Reykjavfk.
Miklabraut 13, neðri hæð, þingl. eig.
Gunnlaugur Jósefsson, miðvikud. 8.
maí ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Magn-
ús Norðdahl hdl., Sigmundur Hannes-
son hdl. og Ásgeh Thoroddsen hrl.
Næfúrás 17, 03-02, þingl. eig. Hrafn-
hildur Hlöðversd. og B. Sigurðsson,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofnun rík-
isins, Baldur Guðlaugsson hrl. og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Raufarsel 7, þingl. eig. Sigríður H.
Jónsdótth, miðvikud. 8. maí ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Ránargata 9, þingl. eig. Svanhildur
Ingimarsd. og Ingi Ingimundars.,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Síðumúli 19, þingl. eig. Síðumúli 9
hf., þriðjud. 7. maí ’91 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skarphéðinsgata 6, hluti, þingl. eig.
Guðbrandur Ó. Bjamason, þriðjud. 7.
maí ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Fjárheimtan hf.
Skeifan 7, þingl. eig. Jón Pétursson,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 13.45. Uppiboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipasund 21, hluti, þingl. eig. Ás-
mundur Þórisson, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki Islands.
Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór
Þorgilsson, þriðjud. 7. maí j91 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gú-
sjafsson hrl., Eggert B. Ólafeson hdl.,
Ásgeh Þór Amason hdl., Landsbanki
íslands og Guðmundur Pétursson hdl.
Smiðshöfði 23, 2. hæð, þingl. eig.
Sveinn Þ. Jónsson, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Smyrilshólar 4, hluti, þingl. eig.
Brynja Simonsen og Eggert Simon-
sen, þriðjud. 7. maí ’91 kl. 14.30. Upp-
boðsbeiðandi er Tryggingastofhun
ríkisins.
Sogavegur 150, tal. eig. Sigurður
Kristinsson og Jenný Sigfúsd.,
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Þórólfur Kr. Beck hrl.,
Guðmundur Markússon hrl., Eggert
B. Ólafsson hdl., Ásdís J. Rafhar hdl.
og tollstjórinn í Reykjavík.
Spítalastígur 8, hluti, þingl. eig. Sigur-
björg Bjamadótth, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjónnn
í Reykjavík, Bjöm Jónsson hdl., Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Guðmundur
Jónsson hrl.
Suðurhólar 30, hluti, þingl. eig. Ólöf
Svavai'sdótth, miðvikud. 8. maí ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Teigasel 2, hluti, þingl. eig. Ásgeh
Ásgehsson, miðvikud. 8. maí ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vatnsmýrarvegur 20, þingl. eig. Jón
Hallgrímur Bjömsson, miðvikud. 8.
maí ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vegghamrar 31, hluti, talinn eig.
Steinar Þ. Guðjónsson, þriðjud. 7. maí
’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
tollstjórinn í Reykjavfe, Gjaldheimtan
í Reykjavík, Jón Ingólfsson hrl., Guð-
mundur Óli Guðmundsson hdl., Jón
Sigfús Sigurjónsson hdl. og Hróbjart-
ur Jónatansson hrl.
Vesturberg 94, 3. hæð B, þingl. eig.
Ragnar Wiencke, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Vesturgata 10, hluti, þingl. eig. Hagur
hf., þriðjud. 7. maí ’91 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Landsbanki íslands og
Helgi Sigurðsson hdl.
Vindás 3, hluti, talinn eig. Jón A.
Eyþórsson, þriðjud. 7. maí ’91 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í
Reykjavík.
Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn
Sveinbjömsson, miðvikud. 8. maí ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þórsgata 8, þingl. eig. Jón Stefánsson,
miðvikud. 8. maí ’91 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Þómfell 4, 4. hæð f.m., þingl. eig.
Sverrh Sverrisson, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Hróbjartur
Jónatansson hrl., Fjárheimtan hf. og
Valgeir Pálsson hdl.
Æsufell 6, hluti, þingl. eig. Sigurður
G. Kristinsson, þriðjud. 7. maí ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Öldugrandi 9, hluti, þingl. eig. Gerður
Sigui’bjömsdótth, þriðjud. 7. maí ’91
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl. og Búnaðarbanki Is-
lands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Árkvöm 2, hluti, talinn eig. Árkaup
sf., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud.
7. maí ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjald-
skil sf. og Guðjón Ármann Jónsson
hdl____________________________
Bragagata 38, hluti, talinn eig. Þuríð-
ur Vilhelmsdótth, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 8. maí ’91 kl. 15.30.
Úppboðsbeiðendur em Biynjólfur
Eyvindsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Frakkastígur 8, hluti, þingl. eig. Bygg-
ingarfélagið Ós hf., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 8. maí ’91 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Gyðufell 12, hluti, þingl. eig. Ingibjörg
Pétursdótth, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 7. maí ’91 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Guðni Haraldsson hdl.
Hverfisgata 62, hluti, talinn eig. Ólaf-
ur Sigurþór Bjömsson, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikud. 8. maí ’91
kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Viðarhöfði 2, 01-02, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. maí ’91 kl. 17.00.
Úppboðsbeiðendur em Steingrímur
Eiríksson hdl., Hróbjartur Jónatans-
son hrl. og Kristinn Hallgrímsson hdl.
Viðarhöfði 2, 01-05, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. maí ’91 kl. 17.15.
Úppboðsbeiðendur em Kristján Ól-
afsson hdl., Kristinn Hallgrímsson
hdl., Steingrímur Eiríksson hdl. og
Hlöðver Kjartansson hdl.
Viðarhöfði 2, 01-08, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. maí ’91 kl. 17.30.
Úppboðsbeiðendur em Kristján Ól-
afsson hdl., Steingrímur Eiríksson
hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og
Landsbanki íslands.
Viðarhöfði 2, 01-10, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. maí ’91 kl. 17.45.
Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór
Amason hdl., Ævar Guðmundsson
hdl., Kristján Ólafsson hdl., Stein-
grímur Eiríksson hdl. og Jón Ingólfe-
son hrl.
Viðarhöfði 2, 03-01, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. maí ’91 kl. 18.00.
Úppboðsbeiðendur em Kristján Ól-
afsson hdl., Steingrímur Eiríksson
hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Hlöðver
Kjartansson hdl., Jón Ingólfsson hrl.
og Baldur Guðlaugsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK