Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Side 41
LAUGARDAGUR 4. MAÍ1991.
53
Handverk. Tek að mér allar alm. við-
gerðir, sérgrein mín er að laga allt sem
fer úrskeiðis og þarfnast lagfær., t.d.
girðingar, hlið, glugga, parket, hurðir
og margt fl. Uppl. í síma 91-675533.
Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og
gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr-
viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára
reynsla í framleiðslu á múrblöndum.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum að okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Tveir harðduglegir strákar á þrettánda
ári óska eftir að komast í sveit í sum-
ar, meðmæli. Uppl. veita Sigríður í s.
685624 og Kjartan í s. 83211 og 83395.
Strákur á 14. ári óskar eftir að komast
á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í
síma 91-73491.
Óskum eftir duglegum 13-15 ára ungl-
ingi til að gæta 2ja barna í sumar.
Uppl. í síma 93-71715.
14-15 ára ungling vantar á gott sveita-
heimili í sumar. Uppl. í síma 91-78095.
16 ára drengur óskar eftir að komast
í sveit, er vanur. Uppl. í síma 95-24563.
Getum tekið börn i sveit frá 6-10 ára.
Uppl. í símum 95-38041 og 95-38095.
Óskum ettir að ráða stúlku til sveita-
starfa. Uppl. í sima 98-75380.
■ Ferðalög
Ferðavinningur. Til sölu ferð til
Cala"D"or á Mallorca, góður afslátt-
ur. Uppl. í síma 91-670746.
■ Vélar - verkfæri
Sérstakt tækifæri. Vegna veikinda eru
til sölu mjög góð og vel með farin
verkfæri og allur búnaður til reksturs
10-15 manna réttinga- og málningar-
verkstæðis, ásamt lager af efni og
umbúðum. Góð kjör fyrir trausta
menn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8329.
■ Nudd
Námskeið i baknuddi, ungbarnanuddi
og svæðanuddi. Einkatímar í nuddi
og heilun. Nudd- og heilunarstofan,
Skúlagötu. Uppl. Þórgunna, próf í
Danmörku og margra ára starfs-
reynsla, sími 91-21850.
■ Veisluþjónusta
Vinalegt 19. aldar umhverfi. Dillonshús
er til leigu fyrir minni veislur (40-00
manns) o_g torfkirkjan fyrir athafnir.
Uppl. á Arbæjarsafni í s. 91-84412.
■ Til sölu
Atlas hf.
Borgartúni 24, 105 Rvk
s: 62 11 55
Sorptunnur
Sterkar og endingargóðar sorptunnur
fyrir fyrirtæki og heimili. Þú getur
valið úr ýmsum íitum sem t.d. létta
flokkun úrgangs. Líttu inn og skoðaðu
þessar framúrskarandi tunnur.
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr járni,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða emmg
reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S.
91-651646, einnig á kv. og um helgar.
Atlas hf.
Borgartúni 24, 105 Rvk
s: 62 11 55
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
akkar
Sturtutjakkar, aflúttök fyrir girkassa og
stimpil- og tannhjóladælur. Hágæða-
vara fyrir allar gerðir vörubíla.
asalerni
í bátinn, tjaldvagninn, sumarbústaðinn,
eða annars staðar þar sem salernisað-
stöðu vantar. Ferða(vatns)salerni eru
ótrúlega hreinleg og þægileg í meðför-
um. Sláðu á þráðinn eða líttu inn og
kynntu þér þessa gæðavöru.
Atlas hf.
Borgartúni 24, 105 Rvk
s: 62 11 55
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
Stretchbuxur, úlpur, kápur og jakkar
í úrvali o.fl. o.fl. Póstsendum.
Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-
622570, Klapparstíg 31, s. 91-25580
(horninu á Klapparstíg og Laugavegi).
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti, 11
Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum
margar gerðir af sumar- og orlofshús-
um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn-
fremur allt efhi til nýbygginga og við-
halds, sbr. grindarefai, panil, þakstál,
gagnvarið efai í palla o.fl. o.fl. Mjög
hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir
skammt, það er nógu dýrt samt.
S.G. Einingahús h.f - S.G. búðin,
Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277.
Hvernig væri að breyta til? Þetta hús,
sem stendur við Aðalgötu 30, Súðavík,
er til sölu. Súðavík er aðeins 20 km
frá Isafirði. Þangað er malbikaður
vegur sem fær er allt árið. Húsið er
70 fermetra einbýlishús ásamt 40 fer-
metra bílskúr. Verð 3 milljónir. Uppl.
í síma 94-4965 á kvöldin.
Verslun
Ceres augl: Kjólarnir frá 7.900, blúss-
urnar og pilsin eru komin aftur.
Frábært úrval, allt nýjar vörur.
Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433.
Hin geysivinsælu og vönduðu jónatæki
eru loksins komin aftur. Jónatæki
hreinsa ryk, bakteríur, sveppagró og
önnur óhreinindi úr lofti. 5 ára
ábyrgð. Hreint loft - betra skap -
meiri vellíðan. Sérstakt tilboðsverð í
þessari viku. Lífskraftur, heildversl-
un, sími 91-687844 kv. og helgar.
Hopphestar, kengúruboitar, blöðrubolt-
ar, hjólabretti, barnareiðhjól o.m.fl.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, s. 21901.
Natur Drogeriet. Danska metsölugin-
sengið loksins á Islandi. Sterkt, rautt
kóreskt C.A. Meyer Panax ginseng.
Eykur þol og þrek. Bætir einbeitingu
og minnið. Fæst í apótekum og heilsu-
búðum. S. 687844 kv. og helgar.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266.
Hönnunarstofa Maríu Lovisu, Lauga-
vegi 45, sími 91-626999. Sérhannaður
stúdentafatnaður eftir máli.
Tilboð, tilboð. Krumpugallar á börn
og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg-
ing- og glansbuxur frá kr. 600. Einnig
apaskinnsgallar á kr. 3.900. Bolir,
náttkjólai o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Sendum í póstkröfu.
Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433.
Ullarvörur með segulkraftl, þýsk gæða-
vara. Segulkrafturinn hefur margvís-
leg jákvæð áhrif á líkamsstarfsémina.
Bættur svefn og betri blóðrás. Viltu
losna við svefntöflurnar? Fótakuld-
ann? Hafðu samband í s. 91-687844 kv.
og helgar. Lífskraftur, heildverslun.
Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225.
• Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
•mynstraðar sokkabuxur,
•sokkar fyrir sokkabönd,
• hnésokkar.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins fyrir dömur og
herra. Erum að Grundarstíg 2 (Spít-
alastígs megin), sími 14448. Opið
10-18, virka daga og 10-14 laugard.
Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð-
arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir
og sterkir. Hraðar og öruggar skipt-
ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2,
Reykjavík, símar 30501 og 84844.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður, 52 mJ, í Skorradal, á
sléttu, birki vöxnu landi við vatnið.
Verönd 60 m2. Dýrðlegt útsýni. Til
sölu fokheldur og frágenginn utan eða
fullfrágenginn. Uppl. í síma 91-31863
laugardag og sunnudag eða 91-681240
á vinnutíma.
Sumarhús. Smíðum allar stærðir sum-
arhúsa, 30 ára reynsla. Örugg við-
skipti. Trésmiðjan Ákur hf., Akranesi,
sími 93-12666.
■ Bátar
Til sölu Micro 18, sérlega vel með farin
skúta. Allur seglbúnaður og annað
sem þarf til siglinga. Vagn fylgir.
Upplýsingar gefur Eyjólfur í heima-
síma 91-676472 eða vs. 9833446.
■ Varahlutir
BÍLPLAST ^
Vagnahöfða 19, sími 91-688233.
Brettakantar á flestar gerðir jeppa.
Einnig boddíhlutir, skúffa og sam-
stæða á Willys CJ-5 - CJ-7, hús á
Toyota Hilux og double cab.
■ BOar til sölu
Scout 74, skoðaður ’92, jeppaskoöun,
læstur að aftan og framan, útvarp,
segulband, CB talstöð, 38" mudder-
dekk, verð ca 580 þús., skuldabréf,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-42083 eða 91-668048.
Til sölu Ford E-350, árg. ’86, ekinn 64
þús. mílur, 11 manna, toppbíll með
upprunalegu lakki, 6,9 dísil. Til sýnis
og sölu að Nýbýlavegi 32, Kópavogi,
sími 91-45477.