Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991.
11
Sviðsljós
Söngkonan Madonna skokkar um 15 km á dag á ströndinni við Cannes
þar sem hin árlega kvikmyndaha'id fertram. Simamynd Reuter
Madonna skokk-
ar í Cannes
Þegar Madonna kom til að vera við-
stödd sýningu myndar sinnar „In the
bed with Madonna" (í rúminu með
Madonnu) á kvikmyndahátiðinni
hafði hún breytt um útlit og var nú
orðin svarthærð. Símamynd Reuter
Bandaríska söngkonan Madonna,
sem nú er stödd á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes, ásamt fjölda annarra
þekktra söngvara og leikara, hefur
látið lítið fyrir sér fara. Hún hefur
ekki mætt í neinar opinberar mót-
tökur sem haldnar hafa verið fyrir
gesti hátíðarinnar. Einu skiptin sem
hún sést opinberlega er þegar hún
skokkar daglega á ströndinni. Söng-
konan, sem nú er orðin svarthærð,
hleypur um 15 km á dag í fylgd fimm
lífvarða. Hlutverk þeirra er að halda
fleiri hundruð aðdáendum hennar í
hæfilegri íjarlægð.
Á hótelinu Eden Roc, þar sem söng-
konan býr á meðan á hátíðinni stend-
ur, hefur verið byggður sérstakur
veggur um svalir hennar svo ljós-
myndarar geti ekki náð af henni
myndum þegar hún sólar sig.
Clint Eastwood tók nýlega þátt í árlegri skíðakeppni ríka fólksins í Colorado
í Bandaríkjunum og birtist þá með kærustuna upp á arminn, leikkonuna
Frances Fisher. Clint og Frances, sem hafa verið saman undanfarið ár,
eru bæði miklir iþróttafíklar. Clint gerir daglega líkamsæfingar og hefur
gaman af að hlaupa og fara á skíði, en Frances þykir liðtæk i skautaíþróttinni.
IG TA-88268
GASGRILL
staðgreitt á aðeins kr
án gaskúts
Olíufélagið hf. hefur nú til afgreiðslu, á
ESSO bensínstöðvum um allt land,
fullkomið gasgrill á einstaklega
hagstæðu verði.
Eiginleikarnir eru þessir:
Gaskútar fyrir grillið fást á
ESSO bensínstöðvum um
allt land.
Skiptiþjónusta á tómum
og áfylltum kútum.
Olíufélagiö hf
Sími: 60 33 00
• Afkastamikill 30.000 BTU (8,8 kW)
tvöfaldur H-laga brennari sem
tryggir jafna dreifingu á
eldunarflötinn.
• 1809 cm2 eldunarflötur.
• 1040 cm2 færanleg efri grillrist.
• Fellanleg tréhilla að framan.
• Tvær hliðarhillur úr tré.
• Botnhilla úr tré.
• Glerrúða í loki og hitamælir.
• Örugg festing fyrir gaskút.
• Leiðbeiningar um samsetningu á
íslensku.
• Notkunarleiðbeiningar á íslensku.
BRIMB0RG
BlLAGALLERÍ
Faxafeni 8
Sími 91-685870
Opiðvirka daga 9-18.
Laugardaga 10-16.
Volvo 745 GLE ’87, Iblár, sjálfsk.,
vsf., álfelgur, kúla, km 55.000. Verð
1.370.000.
Charade CX '89, Ijósblár, sjálfsk.,
fallegur bill, ek. 30.000. Verö
680.000.
Toyota Tercel '88, rauður, 5 gíra,
útv./segulb., ek. 74.000. Verð
780.000.
Subaru 1800 station ’88, rauður, 5
gíra, vst., útv./segulb., ek. 78.000
Verð 990.000.
Suzuki Fox '88, Ijósblár, 5 gira,
útv./segulb., ek. 71.000. Verð
780.000.
Volvo 740 GL '87, hvitur, sjáilsk.,
vst., útv./segulb. o.fl., ek. 59.000.
Verð 1.280.000.
MMC Pajero Wagon '86, bensin,
blár, 5 gíra, vökvast., rafdr. rúður,
útv./segulb., 31" dekk, krómfelgur,
mikiö yfirfarinn, ek. 119.000. Verð
1.370.000.
Volvo 740 GLE '88, Iblár, sjálfsk.,
útv./segulb., plussáklæði, ek.
44.000. Verð 1.540.000.
Volvo 440 GLT '89, blár, 5 gira, vst.,
útv./segulb., álfelgur, ek. 34.000.
Einn eigandi. Verð 1.150.000.