Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1991, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991. 30 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________________pv Tudor og Sönnak rafgeymar. Landsins mesta úrval af vörubílarafgeymum, hagstætt verð á hágæðarafgeymum. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, s. 91-680010. Varahlutir. Pallar, vörubílskranar, ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla. Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500. ■ Vinnuvélar Fiat-Allis, Fiat-Hitachi. Framtiðin í vinnuvélum, fullkomin tækni, full- komin þægindi, heildargæði, engu gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir peningana. Vélakaup hf., Kársnes- braut 100, sími 91-641045. Óska eftir að kaupa Ford 4000, árg. ’69, traktor, má vera ógangfær. Uppl. í síma 97-29983 eftir klukkan 20 og 97-29942 á daginn.________________________ Massey Ferguson 675 dráttarvél, árg. ’86, til sölu með framdrifi og ámokst- urstækjum. Uppl. í síma 94-7607. ■ Sendibílar Benz 913, árg. '81, til sölu, mælir, tal- stöð og leyfi á Þresti fylgir. Uppl. í síma 91-686171 á daginn og 91-623239 á kvöldin. Óska eftir ódýrum sendibíl, helst L-300 eða bíl í svipuðum stærðarflokki. Þarf helst að vera með dráttarkrók og skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-74292. M Bílaleiga_________________________ Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss, bílalelga sf., sími 91-641255. Höfum til leigu tjaldvagna, farsíma og allar stærðir bíla á mjög hagstæðu verði. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. ál-45477. ■ Bílar óskast Höfum kaupanda að góðum Subaru Legacy, árg. ’90, einnig vantar nýlega bíla á staðinn. Innisalur og afgirt sýn- ingarsvæði, sækjum bíla í Akraborg. Bílasalan Bílás, Akranesi, sími 93-12622 eða 93-11836,________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Er með Citroén GSA Pallas ’82, lítið ekinn, sumar- og vetrardekk + 70-80 þús. Vil skipti á jeppa eða stationbíl, en ýmiss konar skipti koma líka til greina. Sími 98-21918. Bilasala Elinar. Vantar allar gerðir bfla á skrá og á staðinn, mikil sala. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Óska eftir Subaru eða Toyota Tercel 4x4, árg. ’86, aðeins lítið keyrður og vel með farinn bíll. kemur til greina. Upplýsingar í sjfi0^l-481Ol. Honda Civic, árg. '74-’79, óskast til niðurrifs, má vera úrbrædd, verður sótt. Uppl. í síma 98-66621. Staðgreiðsla. Óska eftir litlum bíl fyrir ca 200-250 þús. Uppl. í síma 91-686321 eftir klukkan 17. ________________ Óska eftir Ford Bronco, verðhugmynd ca 150-250.000, er með Ford Escort upp í. Uppl. í síma 93-11784. Óska eftir M. Benz 190E, árg. ’84 eða ’85. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 91-41168 eftir kl. 17. Óska eftir ódýrum bil sem þarfnast lag- færingar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-679620. ■ BOar til sölu Daihatsu Feroza EL-II ’89, ek. 25 þ, v. 1.120 þ. MMC Lancer GLX, hlaðb. ’90, ek. 3 þ, 5 g., v. 995 þ. Peugeot 205 XS ’89, ek. 47 þ, gangv. 780 þ, v. 690 þ. Subaru 1,8, 4x4, ’86, ek. 44 þ, /sjálfsk, v. 790 þ. Izusu Trooper ’86, langur, bensín, ek. 75 þ. v. 1.250 þ. Mazdh»626 GLX, 5 d, sjálfsk., ek. 54 þ, v. 770 þ. Lada Sport ’89, 5 g, m/léttstýri, v. 590 þ. Ath. í öllum tilvikum koma til greina skipti á ódýrari eða útborgun 25-40% og eftirstöðvar í allt að 3 ár. Ath. Opið til 22 í kvöld. B.G hílasal- an, Grófinni 8, s. 92-14690 og 92-14692, fax. 92-14611. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerð- ir japanskra bíla. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. Aðalbilasalan: frábær yfirbyggður Hilux ’86, ek. aðeins 85 þús. km, Chevrolet Blazer ’88-’89, lítið eknir, Ford dísil pickup extra cab ’89 með húsi, á góðu verði, úrval góðra jeppa- bíla. Mikil sala. S. 91-17171 og 15014. Dalhatsu Charade ’81 módel ’82, er í mjög góðu standi og lítur ágætlega út, ek. 90 þús. km, skoð. ’92, 2ja dyra, ný dekk, kúpling, bremsur og raf- geymir. Stgr. 90 þús. S. 33255 e.kl. 19. MMC Colt EXE (afmælistýpan) ’87, hvft- ur, ekinn 74 þús., útvarp/segulb. Mjög fallegur bíll í toppstandi. Verð 450- 500.000 staðgreitt, skipti á miklu ódýr- ari bíl athugandi. Sími 91-616342. Aðeins 135 þúsund. Chevrolet Citati- on, árg. ’80, til sölu, skoðaður '92, bíll í toppstandi og lítur vel út. Uppl. í síma 96-25756. Daihatsu Cuore ’87, 5 dyra, blásanser- aður til sölu, nýyfirfarinn í topp- standi, selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-12146 e.kl. 18. Dísil turbo. Gullfallegur, dökkgrár stuttur Pajero, árg. ’88, á 31" dekkjum og krómfelgum til sölu eða í skiptum f. nýlegan ódýrari bíl. S. 674204. Ein krúsidúlla! Lítið ekin Toyota Corolla XL ’88, ekin aðeins 29 þús. km, einnig til sölu Colt turbo ’88. Uppl. í síma 92-11783., Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Prelude EX '83, rafmtopplúga, ný dekk, álfelgur, útvarp/segulb., skoðaður ’92, toppbíll. Verð 550.000, ath. skipti á ód. S. 672847 e.kl. 18. Lada Safir, árg. ’87, til sölu, ekinn 50 þús. km, verð 140 þúsund, stað- greiðsluverð 100 þúsund. Uppl. í síma 91-670272. Mazda 323 GTi, 4 dyra, Sedan, til sölu, gullfallegur, hvítur, álfelgur, Ny Lo Profile dekk, verð 600.000 stgr., engin skipti. Uppl. í síma 91-52865 e.kl. 19. Mazda 323, árg. '81, til sölu, litur grænn, ný dekk, óryðgaður og mjög vel með farinn, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Sími 985-20454 eða 91-77738. Nissan Patrol ’84 til sölu, mikið breytt- ur, bíll í topplagi. Athuga skipti á ódýrari bíl eða á svipuðu verði. Bíla- sala Brynleifs, s. 92-14888 og 92-15488. Opel Ascona Luxus 1600 ’82 til sölu, ekinn 30 þús. km á vél. Upplýsingar gefur Guðlaugur í síma 91-40788 eftir kl. 18.______________________________ Porsche 924 ’82, ek. 85 þ., brúnn, fall- egur bíll, skipti á ódýrari, skuldab. eða góður staðgrafsláttur. Til sýnis og sölu á Bílasölu Rvíkur, sími 678888. Range Rover, árg. '82. Til sölu Range Rover, 4ra dyra ’82, skipti koma til greina, t.d. á Subaru eða hliðstæðum bíl. Uppl. í síma 46700 og 30353. Sunny ’89 + bílskúr. Nissan Sunny ’89, 5 dyra, nýsprautaður og góður bíll, ek. 25 þús. Á sama stað er til leigu óupphitaður bílskúr. S. 91-24756. Tilboð óskast í Daihatsu Charade CX, árg. ’88, sjálfskiptan, ekinn 32 þús. km, dekurbíll, en klesstur að framan eftir umferðaróhapp. S. 92-14663 e.kl. 18. Toyota sendibíll. Til sölu Toyota Hiace dísil, með gluggum, árg. ’88, ekinn 81 þús. km. Verð 980.000. Uppl. í síma 91- 82205 milli kl. 9 og 17. Toyota Hilux double cab ’90, upphækk- aður, með boddíi á skúffu, 33" dekkj- um, sílsabretti og brettaköntum. Sími 92- 68478 og 92-68590 á kvöldin, Einar. Volvo 740 GLE '86, með öllu, blásans., leðurklæðning, ek. 92 þús. km, topp- ástand, skipti á ódýrari/skuldabréf, verð kr. 1250 þús. S. 91-627088/77166. VW Colt, árg. '87, og BMW 518, árg. ’83, til sölu, bílar í toppstandi, skipti á dýrari eða.bein sala. Vinnusími 91-82660 og heimasími 91-673731. Þrír bilar til sölu. Subaru 1800 4WD '86, Chevrolet Monsa '81, sjálfskiptur, og Mazda ’79, allt góðir bílar. Upplýs- ingar í síma 91-44572. 2 bilar til sölu. M Benz 230, árg. ’80, og gamall Rússajeppi til niðurrifs. Uppl. í síma 95-22838 eftir klukkan 20. Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn 99 þús., rauður. Verð ca. 140.000, skulda- bréf. Sími 91-675769.________________ Ford Sierra. Til sölu Ford Sierra 1986, ekinn 67 þús. km, 2ra dyra. Símar 688223, 642207 og 686499. Honda Accord EX, árg. ’81, til sölu, selst í pörtum eða í heilu lagi. Uppl. í síma 93-71971. Húsbill, sendibíll. Benz kálfur, árg. ’75, 21 sæti fylgir, ekki á númerum. Uppl. í síma 91-675561. Mazda 929 2000 ’82 til sölu, verð 200 þús. staðgreitt, vel með farinn og fall- egur bíll. Uppl. í síma 91-22567. MMC Space Wagon, árg. '80, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 96-41936 og 96-41893. Scout ’74, upphækkaður á 33" dekkj- um, upptekin sjálfskipting. Uppl. í síma 92-11977 og 92-11978. Skoda 105, árg. '87, til sölu, í góðu lagi, skoðaður ’91. Verð 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-71533. Subaru 4x4 station, árg. ’84, til sölu, skoðaður ’92, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34727 eftir kl. 19. Subaru station, árg. ’86, til sölu, góður bíll, vel með farinn. Uppl. í síma 91-74302 e.kl. 17. Til sölu er VW Golf, árg. ’82, í góðu ásigkomulagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-71027 eftir kl. 18. Til sölu gegn staðgreiöslu Citromen AX 11 TRE, árg. 1989, ekinn 16.000 km. Uppl. í síma 91-18522 e.kl. 18. Tilboð óskast í 2 stk. Chevrolet. Impala, árg. ’78, og Malibu, árg. ’79. Báðir 8 cyl. og 305 vél. Uppl. í síma 91-35461. Volvo 244 GL ’79 til sölu, skoðaður ’92, góðúr bíll. Uppl. í síma 91-53856 eftir kl. 13. VW Golf ’81, gott eintak, til sölu, verð 120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-33525. X-þjónusta. Láttu okkur um að fmna/selja bílinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. AMC Concorde ’78 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-660557 e.kl. 19. Mazda GT, árg. ’82, til sölu, 5 gíra. Skuldabréf. Uppl. í síma 91-678830. MMC Colt, árg. '81, til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-651681. Suzuki Swift, árg. '89, til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-29135. Til sölu BMW 316, árg. ’82. Góð kjör. Uppl. í síma 666758 e.kl. 19. ■ Húsnæöi í boði 2ja herbergja kjallaribúð í Kópavogi til leigu frá 1. júní, engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 22. maí, merkt „8567“. 4ra herb. ibúð í vesturbænum til leigu i 1 ár. Tilboð er greini greiðslugetu og íjölskyldustærð sendist DV fyrir 22/5, merkt „V 8554“. Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 4000 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Til leigu falleg, 3ja herb. risibúð á Fjólu- götu, helst reyklaust fólk. Uppl. í síma 91-22537 milli klukkan 18 og 20 og 676968 annars (símsvari). Til leigu stór 2ja herbergja íbúð í Breið- holti, laus 3. júní. Tilboð ásamt með- mælum sendist DV fyrir kl. 12 laugar- daginn 18. maí, merkt „SL 8562“. 3 herb. íbúð til leigu í 2 mánuði. Leiga 35 þús. kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 91-688063. 4ra herb. íbúð til leigu við Háaleitis- braut. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 8551“. Lítil 2ja herb. ibúð í Fossvogi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 8513“. Löggiltlr húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu i Kópavogi 2ja herb., 65m2 íbúð frá 1. júní. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-52996 eftir kl. 18. Herbergi til leigu á góðum stað í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 91-51545. ■ Húsnæöi óskast Algjör reglumaður með konu og barn óskar eftir lítilli íbúð frá og með næstu mánaðamótum, öruggum gr. og góðri umgengni heitið, meðmæli geta fylgt. Uppl. í s. 91-612043. Ung reglusöm kona með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júní, greiðslu- geta 25.000, rólegheit og mjög góð umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-623442. 24ra ára gömul stúlka i háskólanámi óskar eftir einstaklingsíbúð. Skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-17822. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-21204. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Erum reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 91-656886. Bráðvantar litla íbúð á leigu í Hafnar- firði, reglusemi heitið, heimilishjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-651964. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu frá 1. júní. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8553. 1- 2 herb. íbúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-681015 eftir kl. 20. 3ja herb. íbúð óskast frá 1. júní, örugg:- ar mánaðargreiðslur og reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 91-31617. 3ja herb. litil íbúð óskast, helst í Heima- hverfi eða Hlíðum. Uppl. í síma 91-74563. Fullorðinn maður óskar eftir einstakl- ings eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 54516. Stúlka i námi óskar eftir einstaklings- íbúð frá 1. sept., algjörri reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 96-22263. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð í Hafnarfirði. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 20216. Óskum eftir 4 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Þrjú í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8564. 2- 3ja herb. ibúð óskast strax, er á göt- unni. Uppl. í síma 91-11826. Lítil ibúð eða rúmgott herbergi óskast á leigu. Uppl. í síma 91-621939. ■ Atviimuhúsnæði 150 fm húsnæði í Sundaborg til leigu (75 fm skrifstofa og 75 fm vinnustofa). Getur leigst í tvennu lagi. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-82747 á daginn og 91-39962 á kvöldin. Lagerhúsnæði. Óska að taka á leigu lítið lagerhúsnæði á jarðhæð. Uppl. í síma 91-689440 milli kl. 9 Og 17. Óska eftir bilskúr til leigu. Uppl. í síma 91-46564. ■ Atvinna í boði Lager og viðgerðarþjónusta. Óskum eftir að ráða laghentan mann til að sjá um viðgerðir og lager fyrir bak- arí, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8558. Sölumenn. Traust fyrirtæki vantar nokkra úrvals sölumenn á aldrinum 25-45 ára, til að selja vandaða vöru. Starfið innifelur söluferðir út á land, verulega góðir tekjumöguleikar. Um- sóknir send. DV m. „Sölumenn 8568“. Bakari. Óskum eftir að ráða þjón- ustulipurt starfsfólk til afgreislustarfa í bakarí, æskilegur aldur 18 til 25 ára, ekki sumarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8559. Gott sölufólk óskast til að selja happ- drættismiða, góð sölulaun. Uppl. á skrifstofutíma í síma 91-687333. Vin- samlega hafið með ykkur persónuskil- ríki. Bhndrafélagið, Hamrahlíð 17. Söluturn og videoleiga í Hafnarfirði óskar eftir vönum starfskrafti þriðja hvert kvöld og um helgar, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8555. Óskum eftir að ráða góðan netamann sem háseta á skuttogara. Þarf að geta leyst af sem stýrimaður. Framtíðar- starf fyrir góðan mann. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. Au-pair óskast á íslenskt heimili í Lammhult í Svíþjóð í sumar, á heimil- inu eru 4 börn á aldrinum 2-12 ára. Uppl. gefur Guðný í s. 91-671809. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana vélamenn á Payloader. Einnig verkamenn vana jarðvegsfram- kvæmdum. Uppl. í síma 91-54016. Ráöskona óskast i sveit á bæ sem hefur ferðaþjónustu, þarf að kunna ensku og þýsku, má hafa með sér barn. S. 97-29983 e. kl. 20 og 97-29942 á daginn. Starfsfólk óskast í sumar við fatapress- un, hálfan daginn eða allan, ekki yngra en 18 ára. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Starfsfólk vantar á veitingastað úti á landi, þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8557._____________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslust. á litlu veitingah. í miðb., þarf að geta búið til góðan mat og starfað sjálfst. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8569. Óskum eftir starfskrafti i kjötvinnslu kjörbúðar, hlutastarf. Þarf að geta byrjaS «trax. Uppl. í síma 91-681270 og 91-671351 eftir kl. 21. ■ Atvinna óskast 33 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri vinnu, t.d. lagervinnu, sölu- mennsku eða útkeyrslu, ýmislegt ann- að kemur til greina. Er reglusamur bindindismaður. Sími 91-12528. 52 ára maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Er vanur fiskvinnu, byggingarvinnu og akstri á stórum sendibíl. Hefur meirapróf og rútupróf. Uppl. í síma 91-38344. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. 35 ára gamall matreiðslumaður óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8570. Tvitug og með verslunarpróf. Tölvu- kunnátta og skrifstofuvön. Til í sum- arvinnu án tafar. Meðmæli. Lilja. Sími 74322. Vinnuvélstjóri óskár eftir vinnu, helst á gröfum, (traktorsgröfur koma einna helst til greina), er vanur Case og Latpeler. Sími 91-54134, Stefán. Vön kona getur tekið að sér þrif, barna- gæslu og hjálp við aldraða. Fl. kemur til greina. Hefur bíl, meðmæli ef óskað er. Sími 91-42414 (helst á kvöldin). Óska eftir atvinnu, er útskrifuð úr Ritaraskólanum, get byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-667145. ■ Bamagæsla Ég er 14 ára og bý í Fossvogsdalnum í Kóp. og langar mjög mikið til að passa 2-3 ára gamlan krakka, hálfan daginn í sumar, er búin að fara á R.K.I. námskeið. S. 91-46883. Ólöf. Mótum trölladeig, málum, gerum hand- brúður daglega og lærum útileiki. Hef börn 4-8 ára, tek yngst 2ja ára, er með leyfi. Sími 91-678829. ■ Ýmislegt Hvitasunnan Logalandi. Tveir stór- dansleikir um hvítasunnuna, föstu- daginn 17. maí, Ný Dönsk spilar, og sunnudaginn 19. maí, Stjórnin spilar. Sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi og víðar. Upplýsingasími 985-24645. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði. Setjum upp öryggiskeðjur og sjóngler fyrir útihurðir, þjófavörn í bifreiðar. Öryggiskerfi fyrir heimili, verslanir og fyrirt., ódýr og viðurkennd kerfi. Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Örrugg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. ■ Einkamál Konur: Vantar ykkur félaga, vin eða einhvern sem er tilbúinn að hlusta? Þá er ég rétti maðurinn. Ef þið hafið áhuga þá sendið svar + símanúmer til DV, merkt „C-194, 8540“. Heyrumst eða sjámust. Bæ, bæ. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Tvær tvitugar óska eftir aö kynnast 2 hressum og (sætum) strákum á aldrin- um 20-25 ára. Sendið mynd og nánari uppl. til DV, fyrir 25.05, m. „A 8571“. ■ Kennsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hfi, s. 91-71155. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.