Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 4
26 MÁNUDAGUR .1. JÚLÍ1991. íþróttir karla II 2. deild karla ÍA~Fylkir... Þór - SelfoSs .3-1 Þróttur - Tindastóll .3-0 Haukar - ÍR. .1-4 IBK-Grindavík ,2-2 Akranes ..6 6 0 0 20-1 18 Þróttur.R ..6 4 11 10-4 13 Þór, Ak ..6 4 11 12-9 13 ÍR ..6 3 12 12-8 10 Keflavik ..6 2 2 2 10-8 8 Selfoss ..6 2 1 3 10-10 7 Grindavfk ..6 2 2 2 9-7 8 Fylkir ..6 0 4 2 6-9 4 Haukar ..6 0 1 5 6-2 1 Tindastóll ..6 0 1 5 4-21 1 Markahæstir: Amar Gunnlaugsson, ÍA ....5 JúlíusTryggvason, Þór ....5 Einar Daníelsson, Grindavík... ....5 BragiBjömsson,ÍR ....4 Þórður Guöjónsson, ÍA ....4 Goran Micic, Þrótti ....4 1. deild o kvenna l.deild kvenna KR-Þróttur,N..............2-0 ÍA~Þróttur,N.............5-0 KR............6 5 0 1 19-7 15 Akranes.......6 4 1 1 22-3 13 Valur.........5 4 1 0 20-3 13 UBK...........5 3 1 1 9-6 10 Þróttur, N....6 1 0 5 6-16 3 Þór.Ak........4 1 0 3 3-16 3 Týr...........4 0 1 3 2-21 1 KA............4 0 0 4 4-13 0 • Hlé verður nú gert á íslands- mótinu vegna landsleikja. Stórsigur ÍR í Haf narfirði Haukar töpuðu enn eina ferðina í 2. deildinm á fostudagskvöldið er þeir fengu ÍR-inga í heimsókn. Breið- hyltingar sigruðu auðveldlega, 1-4, og staða Haukanna er nú vægast sagt hrikaleg en Uðiö vermir botninn ásamt TindastóU. ÍR-ingar gerðu út um leikinn með því aö skora 3 mörk á nokkurra mín- útna kafla í fyrri háUleik. Tryggvi Gunnarsson gerði tvö fyrstu mörkin og Kjartan Kjartansson það þriðja. Tryggvi var síðan enn á ferðinni i síðari hálfleik en Kristjáni Kristjáns- syni tókst að laga stöðuna fyrir Hafn- firðinga meö marki 5 mínútum fyrir leikslok. -RR Fjórðisigur DV Skagamenn halda uppteknum hætti - sigruðu Fylki, 2-0, og eru með fimm stiga forystu í 2. deild Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Skagamenn gerða það ekki enda- sleppt í 2. deildinni en að loknum sex umferöum er Uðiö meö fuUt hús stiga og hefur aðeins fengið á sig eitt mark. Fylkismenn komu í heimsókn á Akranes á föstudags- kvöldið og var þetta önnur viður- eign liðanna í vikunni en þau átt- ust einnig við í bikarkeppninni þremur dögum áður. Skagamenn sigruðu, 2-0, í viðureigninni og voru bæöi mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Fyrra markið kom aðeins eftir þriggja mínútna leik og átti Alex- ander Högnason allan heiðurinn af því marki. Alexander gaf laglega sendingu á Karl Þórðarson sem skaut aö markinu en markvörður Fylkis hélt ekki knettinum sem barst tfl Þórðar Guðjónssonar sem skoraði af stuttu færi. Skagamenn gerðu eftir markið harða hríö að marki Fylkismanna og annað mark lá í loftinu. Alex- ander Högnason kom heimamönn- um í 2-0 eftir skot sem markvörður Fylkis hélt ekki og átti Alexander ekki í miklum erfiðleikum að koma knettinum í markið af stuttu færi Fylkismenn voru mun ákveönari í síðari hálfleik en á sama tima voru Skagamenn mjög daufir. Þrátt fyrir talsverða ógnun tókst Fylkis- mönnum ekki að koma knettinum í markið. Guðmundur Baldursson komst næst því að skora en Kristj- án Finnbogason, markvörður Skagaliðsins, varði vel skallabolta Guðmundar. Fylkismenn eru því enn án sigurs í deildinni, hafa gert fjögur jafn- tefli og sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Tindastóll auðveld bráð - tapaði fyrir Þrótti, 3-0 Þróttarar eru enn á sigurbraut í 2. deild eftir 3-0 sigur á slöku liði Tindastóls á föstudagskvöldið. Leik- urinn var ekki mikið fyrir augað framan af, heldur mikið um háspyrn- ur og tuð í dómaranum og það var eins og leikmenn heföu minnstan áhuga á að spila fótbolta. Tindastóls- menn fengu fyrsta færið á 15. mínútu þegar Björn Sigtryggsson skaut í þverslána og þetta var reyndar eina færi Stólanna í leiknum. Hinum meg- in fékk Goran Micic dauðafæri á markteig en klúðraði því. Á lokamín- útu fyrri hálfleiks náðu Þróttarar forystunni þegar Micic var felldur í teignum og Sigurður Hallvarðsson skoraði af öryggi úr vítaspymunni. Síðari hálfleikur var betur spilaður og Þróttarar héldu undirtökunum. Micic var enn í dauðafæri en skaut í stöngina og þaðan fór boltinn til Ingvars Ólafssonar sem skallaði rétt framhjá. Þegar 15 mínútur voru til leiksloka bætti Theódór Jóhannsson öðru markinu við með viðstöðulausu skoti sem hafnaði efst í bláhtíminu. Fimm mínútum síðar innsiglaði Micic síðan öraggan sigur Þróttara með góðu marki. Óskar Óskarsson var bestur hjá Þrótturum en hjá Stólum var Stefán Stefánsson markvöröur besti maður- inn og bjargaði liði sínu frá enn stærra tapi. -KG • Hraustlega tekist á í viðureign Þróttar og Tindastóls. Þróttur sigraði leiknum, 3-0. DV-mynd G Jaf ntef li í nágrannaslag • Gestur Gylfason skoraði síðara mark Keflvíkinga. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Keflvíkingar fengu óskabyrjun í nágrannaslagnum gegn Grindvík- ingum. Júgóslavinn Marco Tanasic skoraði úr vítaspyrnu strax á fyrstu mínútu leiksins. Vítaspyrnuna fengu Keflvíkingar eftir að Kjartan Einars- son var felldur innan vítateigs. Keflvíkingar héldu áfram að sækja og bættu við öðm marki á 8. mínútu og var Gestur Gylfason þar að verki eftir glæsilega stungusendingu frá Kjartani Einarssyni. Keflvíkingar fengu nokkur tækifæri til að bæta við fleiri mörkum en færðu sér þau ekki í nyt. Aftur á móti minnkuðu Grindvík- ingar muninn á 24. mínútu. Baráttu- jaxhnn Hjálmar Hallgrímsson skor- aði beint úr aukaspymu af 30 metra færi - sannarlega frábært mark. Hjálmar var snöggur aö taka auka- spyrnuna því að Keflvíkingar vom að stilla upp varnarvegg þegar Hjálmar lét skotið ríöa af. Framan af síðari hálfleik sóttu liðin á víxl en það var síðan Einar Daníels- son sem jafnaöi metin fyrir Grind- víkinga á 60. mínútu leiksins. Þórar- inn Ólafsson gaf sendinu á Einar sem sneri af sér vamarmenn Keflvíkinga og skoraði af öryggi. Ekki urðu mörkin fleiri í leiknum og verða þetta þegar á heildina er litið að telj- ast sanngjörn úrslit. Jakob Jónharðsson var bestur Keflvíkinga í leiknum en ef ÍBK ætl- ar aö blanda sér í baráttuna um efstu sætin í 2. deild verða leikmenn liðs- ins að nýta tækifærin betur. Hjá Grindvíkingum var Hjálmar Hall- grímsson bestur og Einar Daníelsson er stórhættulegur leikmaður en stundum eigingjarn á holtann. Þórsara Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: . Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í 2. deild þegar þeir lögðu Selfoss að velh á Akureyri, 3-1. Fátt markvert gerðist framan af leiknum en Halldór Áskelsson kom heimamönnum á sporið á 30. mínútu leiksins. Mis- tök áttu sér stað í vörninni hjá Sel- fyssingum sem Halldór nýtti sér til fulls. Bjarni Sveinbjömsson kom Þór í, 2-0, sex mínútum síðar með skoti af stuttu færi og þannig var stöan í hálfleik. Þórsarar fengu nokkur tækifæri til að auka forskotið á upp- hafsmínútum síðari hálfleiks en allt kom fyrir ekki. Átta mínútum fyrir leikslok gerði Júlíus Tryggvason þriðja mark Þórf úr vítaspymu eftir að Áma Þór Ámasyni haföi verið felldur innan vítateigs. Selfyssingum tókst að laga aðeins stöðuna strax í næstu sókn> þegar Sigurður F. Guðmundsson skallaði knettinum laglega í netið. KR-stúlkur í efsta sætinu KR skaust aö nýju í toppsæti 1. ogvarjafnræðimeðliðunumífyrri Þróttárstúikur náðu aldrei að ur nú þegar sjö leikjum er lokið. • deildar kvenna um helgina er liðið hálfleik. Þróttarstúlkur voru nærri skapa sér nein hættuleg færi og var Fimm af fastamönnum liðsins eru sigraði Þrótt, Neskaupstaö, 2-0, á því aö skora er Inga Bima Hákon- eíns og þeim tækist ekki að hnýta á sjúkralista. föstudag. Þróttarstúlkurnar léku ardóttir komst ein inn fyrir vörn endahnútinn á sóknarlotur sínar. „Víð eram búin að spila sjö leiki einnig gegn ÍA á Akranesi og sigr- KR en skot hennar fór 1 stöngina, Það tókst Skagastúlkunum hins á 20 dögum eða tæpa þijá leiki á uðu Skagastúlkur örugglega, 5-0. í síðari hálfleik náði KR undir- vegar og þegar flautað var til leiks- viku að meðaitali," sagði Smári tökunum í leiknum og á 14. mínútu loka höfðu þær skoraö 5 mörk án Guðjónsson, þjáfíari LA, í viðtali við KR enn í toppsætinu skoraði Anna Steinsen glæsflegt þess að Þrótti tækist að svara fyrir DV.„Égerekkiaðkennameiöslum „Þetta var lélegur leikur af okkar mark með skalla eftir fyrirgjöf frá sig. um að við höfum verið að tapa stig- hálfu,“ sagði Karitas Jónsdóttir, Guðrúnu Jónu Krisfjánsdóttur. Friðgeröur Jóhannsdóttir skor- um en þaö er hins vegar ijóst að þjálfari Þróttar, í viðtali við DV Guörún Jóna var siðan sjálf aö aði tvö mörk fyrir ÍA og Laufey svona álag skilar sér í meiðslum. eftir leikinn gegn KR. „Víð náðum verki skömmu síðar er hún fékk Sígurðardóttir gerði sér litiö fýrir En nú eram við að fara í 10 daga ekki að skapa okkur nógu góð færi stungusendingu inn fyrir vöm og skoraði þrjú mörk. Annað mark frí og vonandi verða allar orðnar og okkur tókst því ekki að skora. Þróttar og skoraði af öryggi. hennar var stórglæsilegt, fyrirgjöf góðar þegar við spilum næst.“ Stefnan hjá okkur er að halda okk- kom fyrir markiö þar sem Laufey Þrír leikir fóru fram i 2. deild ur i deildinni og við förum í alla Laufey gerði þrennu tók boltann á bringuna og hamraði kvenna. í c-riðli sigraöi Súlan leOú með því hugarfari að vinna,“ Skagastúlkur áttu ekki í miklum hann síðan viðstöðulaust efet í Austra, 3-0, og Valur, Reyðarfirði, sagði Karitas. vandræðum með Þrótt á sunnudag. markhomið. sigraði Einherja, 5-1. í a-riðli sigr- Leikurinn var ágætlega leikinn Fyrri hálfleikur var þó jafh en SjúkralistiÍAerorðinnansiiang- aöiStjamanHauka,7-l. -ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.