Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og
fleira. Útvegum vörubíla, t.d Scania
T142H, Scania R142H o.fl.
Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642125.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
TS Scania 110 73, skoðuð ’92. Uppl. í
síma 985-34024.
Volvo F6-10, árg. ’85, til sölu, mjög góð-
ur bíll. Uppl. í síma 97-81606, Björn.
■ Viimuvélax
• Ingersoll Rand loftpressa 175 CFM,
Deutz F3L912 dísil, árg. 1986,-, 2900
tímar. Verð aðeins 372 þús. + vsk.
• Ingersoll Rand loftþressa 140 CFM,
Perkins dísil, árg. 1985, 1854 tímar.
Verð aðeins 335 þús. + vsk.
Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904.
Fiat-Allis, Fiat-Hitachi. Framtíðin í
vinnuvélum, fullkomin tækni, full-
komin þægindi, heildargæði, 'engu
gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir
peningana. Vélakaup hf., Kársnes-
braut 100, sími 91-641045.
Óska eftir að kaupa dráttavél með loft-
pressu.
Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7.
Sími 91-687160.
Bráðvantar Bröytgröfu eða sambæri-
Ipgt tæki. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-9430.
Jarðýta D4D til sölu. Uppl. í síma
96-24354.
KR baggatina óskast til kaups.
Úppl. í síma 98-78949.
■ Sendibílar
Benz 913, árg. ’81, lyftubill, til sölu,
mælir, talstöð og leyfi á Þresti fylgir.
Uppl. í síma 91-686171 á daginn og
91-623239 á kvöldin.
Tíl sölu M. Benz 309D, árg. ’87, ekinn
129.000 km, gluggabíll. Öppl. í síma
91-71797 eftir kl. 19.
■ Lyftarar
Lyftarar - lyftarar. Eigum oftast á lager
innflutta, notaða rafmagnslyftara af
ýmsum stærðum. Útvegum einnig all-
ar stærðir af dísillyfturum með stutt-
um fyrirvara, stórum og smáum, nýj-
um eða notuðum, mjög hagstætt verð
og kjör. Allir notaðir lyftarar yfirfarn-
ir og í toppstandi. S. 98-75628.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölufilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
500.000 á borðið fyrir Toyotu Tercel
4x4, árg. ’86 eða yngri, skipti á Toyota
Tercel ’81, verð 160.000, möguleg.
Hringið í síma 91-35354, Siggi.
M. Benz - staðgreiðsla. óska eftir M.
Benz 230 E/280 E, sjálfsk., allt að 700
þús. stgr. fyrir góðan bíl. Upplýsingar
í síma 91-650088.
Vantar ameriskan bíl á verðbilinu
50-100 þús., má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-39475 e.kl. 20, fyrir
þann tíma er símsvari.
Vantar á staðinn litla bíla, stóra bíla,
nýja bíla, gamla bíla, dýra bíla, ódýra
bíla. Því að við seljum bíla. Bílasalan
Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202.
Óska eftir Galant, Lancer eða Toyotu
fólksbíl ’87-’88, er með Galant 2000 ’82
og staðgreidda milligjöf. Upplýsingar
í síma 98-31283.
Óska eftir bil, ekki eldri en ’86, er með
Fiat Panda 4x4 ’85 í skiptum og allt
að 300.000 í milligjöf. Úppl. í síma
91-667421 e.kl. 17.__________________
Óska eftir japönskum pickup, helst lítið
breyttum, er með Mazda 626 GLX ’85
og 2-300.000 kr. skuldabréf. B.G. bíla-
salan, Grófinni 8, Keflavík, s. 92-14690.
Bill óskast með mjög góðum stað-
greiðsluafslætti, má þarfnast viðgerð-
ar eða málunar. Uppl. í síma 91-679051.
Notaðir bílar. Vantar allar gerðir bíla
á söluskrá. Mikil sala. Bílaval,
Hyrjarhöfða 2. Sími 91-681666.
Sendibíll óskast. Óska eftir Benz 207
eða 309, árg. ’78-’82. Upplýsingar í
síma 91-651927 e.kl. 18.0
Óska eftir jeppa i skiptum fyrir Buick
Park Avenue, árg. ’83. Upplýsingar í
síma 91-25964 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa bil gegn 40-50.000
kr. staðgr. Hringið í síma 91-678228.
Óska eftir bil á verðinu 30-70.000. Uppl.
í síma 91-40675.
■ Bflax tfl sölu
Ford og Daihatsu. Til sölu Ford Econ-
oline Clubwagoon 150 ’82, með glugg-
um og sætum, snúningsstólar. Verð
930 þús. Daihatsu Charade TX ’87, 3
dyra, rauður, turbo innrétting, álfelg-
ur, ekinn 49 þús. km. Verð 460 þús.
Uppl. í síma 91-42817.
Subaru, árg. ’88, ekinn 50 þús., Chevro-
let Astro Van, árg. ’87, með lúxus
ferðainnréttingu, ekinn 36 þús. mílur,
Escort XR 3i, árg. ’84, MMC Tredia
GLX, árg. ’84, og 2 sæsleðar, Yamaha
Vevrunner 500, árg. ’89. Ath. skipti.
Sími 98-34299, 98-34417 og 985-22628.
Ford Escort 1100 CL, árg. ’87, til sölu,
þýskur, 2 dyra, ekinn 63.000 km, rauð-
ur, verð kr. 470.000. Einnig Mazda
929, árg. ’82, ek. 108.000 km, verð kr.
190.000. S. 91-676889.
Húsbíll, VW, árg. ’87, Westfalia innrétt-
ing, lyftiþak, svefnpláss fyrir 4, snún-
ingsstólar, vél 2100, vökvastýri o.fl.
Verð 1.480 þús. Sími 91-673766 á dag-
inn og 91-671288 á kvöldin.
Audi 90 ’85 til sölu, 2000 vél, bein inn-
spýting, centrallæsingar, topplúga, 4
höfuðpúðar, bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 92-15235.
Bilaviögerðir. Hemlaviðgerðir, véla- og
hjólastillingar, almennar viðgerðir,
sérhæfðir í japönskum bílum. Borðinn
hf., Smiðjuvegi 24C, s. 72540.
Einn á mjög góðum kjörum. Gullfalleg
Mazda 323 turbo, 180 ha., árg. ’88, 4ra
dyra, spoilerar, álfelgur, ný dekk.
Gott verð ef samið er strax. S. 91-44531.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir bg ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Erum fluttir í Skeifuna 7.
Góður sölutími. Vantar nýlega bíla á
skrá og á staðinn. Bílasalan Bílar sf.,
sími 91-673434.
Fiat 127, árg. ’80, skoðaður ’92. Verð
45 þús. Einnig fæst Mazda 323, árg.
’82, sjálfskipt. Verð 220 þús. Uppl. í
síma 91-612168.
Ford Escort ’86 til sölu, bíll í mjög
góðu ásigkomulagi, keyrður 62 þús.
km, verð kr. 450 þús. Upplýsingar í
síma 91-21042 e.kl. 18.
Græni siminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bíll. Toyota Carina, árg. ’82, til
sölu, ekin 124.000 km. Verð 250.000 eða
200.000 staðgreitt. Uppl. í síma
92-46572 eða 91-672624 e.kl. 20.
Húsbill. VW rúgbrauð ’77 til sölu, inn-
réttaður og einangraður. Verð
250.000, 190.00 stgr. Uppl. í síma
91-43236.
M. Benz. Til sölu M. Benz 280 SE,
árg. ’78, mjög góður bíll, verð 550 þús.,
skipti mögul. á bíl eða hjóli. Uppl. í
síma 98-11438.
MMC Sapporo árg. ’83, hvítur, ekinn,
143 þús., 5 gíra, lítur mjög vel út, í
góðu standi. Tilbúinn í skoðun. Verð
200-250 þús. S. 91-46634 eða 71214.
Nissan Pathfinder 4x4 extra cab. árg.
’90, ekinn 12 þús., V-6, 3 lítra, sóllúga,
plasthús. 200.000 út, 50.000 á mán. af
1650 þús. S. 91-675582 e.kl. 20.
Pontiac Grand Am, árg. ’85, verð
800.000, í skiptum fyrir Cherokee, árg.
’84-’86, milligjöf staðgreidd. Uppl. í
sima 91-650208.
Renault 11 turbo, árg. ’84. Verð 490
þús., skipti möguleg. Renault 9 GTL,
árg. ’83. Verð 180 þús. Uppl. í síma
91-673656.
Saab 99 GLi, árg. ’81. Verð 280 þús.
Einnig Mazda 323, árg. ’78, sjálfskipt,
einn eigandi frá upphafi. Verð 85 þús.
Uppl. í síma 91-40987.
Stoppl Nýtt, mjög fullkomið Alpine 50
W bíltæki með klukku o.fl. á aðeins
kr. 19 þús. Uppl. í síma 91-641107 eða
91-687046 á kvöldin.
BMW 3161 árg. ’80 til sölu. Á sama stað
óskast sjálfskipting í Dodge Aries árg.
’82. Uppl. í síma 91-71825 e.kl. 19.
Camaro, árg. ’85, til sölu, litur svartur,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. gef-
ur Guðbrandur í síma 985-35735.
Subaru og Lancer. Hef til sölu Subaru
Justy J-12 ’87 og MMC Lancer 4WD
’88. Nánari uppl. hjá Nýju bílasöl-
unni, Bíldshöfða 8, sími 91-673766.
Subaru Sedan 1800 GL, 4 WD, til sölu,
árg. ’87, ekinn 73.000, vökvastýri,
samlæsingar. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-37831.
Suzuki Fox 2000 twin cam ’85, ný vél,
5 gíra ZF kassi, 33" dekk, vökvastýri,
brettakantar, toppeintak, gott verð
gegn stgr., verð 430 þús. S. 96-62281.
Toyota Camry 2,0 XLi, árg. ’87, ekinn
54 þús. km, sjálfskiptur, vetrardekk
fylgja, skipti á 300-400 þús. kr. bíl.
Úppl. í síma 91-44549.
Toyota og Mazda til sölu. Toyota Terc-
el 4x4 ’88, ekinn 52 þús. km og Mazda
323 ’82, einn góður fyrir lítinn pening.
Upplýsingar í síma 91-40519.
Vantar þig bil? Seljum alla daga litla
bíla, stóra bíla, dýra bíla, ódýra bíla.
Bílasalan sem selur bíla. Bílasalan
Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202.
Þrír ódýrir. Charade ’80 á 80.000, Skoda
130 ’87, 5 gíra, óryðgaður, á 100.000
og Honda Quintett ’81 á 50.000. S.
21854 og 670596 í dag og næstu daga.
Ódýrt. Toyota Corolla Twincam ’84,
nýtt lakk, góður bíll, staðgreiðslutil-
boð óskast eða skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-689923 e.kl. 18.
Daihatsu Rocky ’85 til sölu, ekinn 94
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-668109 e.kl. 18.
Einn ódýr. AMC Eagle með fjórhjóla-
drifi, 1982, keyrður 90.000, á kr.
250.000. Uppl. í síma 91-36518 e.kl. 17.
Ford Escort 1100, árg. ’85, til sölu, vel
með farinn. Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 91-615593.
Hvitur Suzuki Swift GTi, 16 ventla, twin
cam, árg. ’87, til sölu. Verð tilboð.
Uppl. í síma 92-37784.
Lada 1300 Safir ’86 til sölu, nýuppgerð-
ur á verkstæði. Upplýsingar í síma
91-16631, Gunnar.
Mazda 929 station, árg. ’78, til sölu.
Upptekin vél, selst í heilu lagi eða til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-642058.
MMC Colt GL 1500, árg. ’87, til sölu,
verð kr. 450.000 stgr. Uppl. í síma
91-31512.
Subaru ’83 til sölu, station, háþekja,
verð ca 160'þús., góður bíll. Uppl. í
síma 91-679051.
Subaru ’85 til sölu, ekinn 78 þús. km,
góður bíll. Verð 660.000. Uppl. í síma
98-22128 eftir kl. 20.
Subaru 1800, árg. ’84, ekinn 100 þús.
km. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma
92-12124 e.kl. 19.
Suzuki Swift GL, árg. ’88, ekinn 38 þús.,
dekurbíll, eins og nýr utan sem innan.
Uppl. í síma 91-71495.
Vegna flutnings er til sölu Toyota Co-
rolla ’87, ekinn 50 þús. km, tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 91-45265 e.kl. 19.
AMC Eagle, árg. ’80, til sölu. Uppl. í
síma 92-37433 eftir kl. 20.
Chevrolet Nova, árg. ’78, til sölu, ekinn
86 þús. km. Uppl. í síma 91-40675.
Daihatsu Charade turbo, árg. ’86, til
sölu. Uppl. í síma 91-688688.
Plymouth Volare ’77 til sölu, vélarlaus,
gott boddí. Uppl. í síma 91-17878.
■ Húsnæöi í boði
3 herb. ibúð að Barðavogi til leigu til
lengri tíma. Góð fyrirfrgr. æskileg.
Uppl. um íjölskyldust. og greiðslu-
getu, sendist DV, merkt „Barðavogur
9452“, fyrir 10. júlí.
2ja herb. ibúð í vesturbænum til leigu.
Ný þvottavél og ísskápur fylgja. Fyrir-
framgreiðsla nauðsynleg. Tilboð
sendist DV, merkt „Traust-9443“.
Til leigu hæð og ris , nálægt Hlemmi,
ca 150 m2, 3 svefnherb., 2 samliggjandi
stofur. Uppl. í s. 91-14384 í dag til kl.
17 og á morgun, lau., milli kl. 10 og 16.
Tveggja herbergja íbúö til leigu í
Breiðholtinu, leigist í 1 ár, 35 þús. á
mán., 3 mán fyrirfram og trygging.
Tilboð sendist DV, merkt „Ö-9460“.
Litið herb. með wc til leigu nærri
Kringlunni. Upplýsingar í síma
91-22994 eða 91-689562.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu lítið herbergi með eða án hús-
gagna. Uppl. í síma 91-79089.
■ Húsnæði óskast
2-3 herb. íbúð. Ungt par við nám við
Háskóla íslands óskar eftir 2-3 herb.
íbúð frá 1. sept. Greiðslugeta 35 þús.
á mán., fýrirframgreiðsla. Sími
92-12924 e.kl. 17.
Óska eftir einstaklingsibúð til leigu
strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
91-72940.
Ungt par, heíðarlegt og algjört reglu-
fólk, sárvantar litla íbúð í Reykjavík,
helst nálægt H.I. Góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 9661445 eftir kl. 18.
Vantar 3 herb. íbúð sem fyrst, helst í
austurbæ Kópavogs. Reglusemi og
góðri umgengni heitið, góð fyrirfrgr.
ef óskað er, öruggar greiðslur. S.
91-44358 og 985-25735.________,
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einstaklingsibúð. Óska eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúð eða gott her-
bergi, með aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 91-670139 e.kl. 21.
Ung hjón óska eftir húsnæði, helst í
mið- eða vesturbænum. Góðri um-
gengni og skilvísum greisðlum heitið.
Uppl. í síma 91-27337. Sabine.
Ung, reglusöm stúlka, óskar eftir íb.,
helst miðsvæðis í Rvk. Örugg. gr., fyr-
irfrgr. ef óskað er. Meðmæli. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9433.
Við erum tveir nemar og okkur vantar
2 herb. íbúð í Hafharfirði frá 1. sept.,
góðri umgengni heitið. Uppl. í símum
97-58839 og 97-58815.
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
3 herb. ibúð óskast í austurbænum.
Fyrirframgreiðsla ef þörf er. Vinsaml.
hafið samband í síma 91-44555.
Einhleypur, reglusamur karlmaöur
óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma
91-669990 á kvöldin.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð í Reykja-
vík, reglusöm, reyklaus, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 97-71533.
Óska eftir rúmgóðri 3-4ra herb. ibúð
á leigu í Grafarvogi frá og með 1. sept.
nk. Úppl. í síma 92-15072 eftir kl. 20.
Hjón utan að landi óska eftir 4-6 herb.
íbúð. Uppl. í síma 91-685468 e.kl. 20.
■ Atvinnuhúsnæði
Höfum til leigu fallegt, 80 m2 atvinnu-
húsnæði á góðum stað í bænum. Laust
nú þegar. Uppl. í síma 91-628388
(Sveinn) á daginn og 91-621369 á kv.
Litið verslunarhúsnæði á mótum
Hverfisgötu og Snorrabrautar til
leigu, hagstæð leigukjör. Uppl. í sím-
um 91-666698 og 91-39180.
■ Atvinna í boði
Silkiprentun. Framtíðarstarf við silki-
prentun, röskur og laginn starfskraft-
ur óskast, þarf að geta byrjað strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9458.
Skyndibitastaður óskar eftir að ráða
duglegt og áreiðanlegt fólk í vinnu
strax. Einnig starfsfólk í kvöld- og
helgarvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9461.
Bílar - vélar. Meiraprófsbílstjórar og
vélamenn óskast strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-9457.
Bílasmiður. Viljum ráða bílasmið nú
þegar, skilyrði: þarf að geta unnið
sjálfstætt, starfsáhugi og jákvætt hug-
arfar til starfsins. S. 9622224/98-22024.
Helgarvinna. Óskum eftir starfsmanni
til vinnu um helgar aðallega uppvask,
vinnut. frá kl. 8 til 16. Uppl. á staðnum
í dag. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37.
Málningarfyrirtæki t Reykjavik óskar
eftir mönnum vönum málningar-
vinnu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-9444.
Meirarprófsbilstjóri. Vanan mann
vantar strax á vörubíl með tengi-
vagni, þarf helst að vera vanur á-
mokstri með Payloder. Sími 985-24642.
Múrarar. Óskum eftir að ráða nokkra
múrara, mikil vinna - ákvæðisvinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9459.
Næturræsting. Starfsmaður óskast í
næturræstingu. Vinnutími frá kl.
22-07. Umsóknareyðublöð á skrifstofu
B.S.Í. Umferðarmiðstöð.
Sölufólk, til heimasölu, vantar, sérstak-
lega út á landsbyggðina. Einstætt
tækifæri til góðra aukatekna. Uppl. í
síma 91-22822.
Vanir blikksmiðir óskast strax. Nánari
upplýsingar gefur Kristján Mikaels-
son á staðnum. Borgarblikksmiðjan,
Álafossvegi 23, Mosfellsbæ.
Vantar mann á grillstað, þarf að geta
bakað pitsur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9450.
Múrarar óskast strax, í Reykjavík, gott
verkefni, mikil vinna. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9454.
Vanur maður óskast í byggingavinnu
strax. Uppl. í síma 985-33359.
■ Atvinna óskast
Húshjálp. Óska eftir að bæta við mig
einu heimili, 1-2 í viku, vandvirk og
áreiðanleg, bef meðmæli. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9429.
Ég er 17 ára stúlka og mig bráðvantar
framtíðarvinnu, allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9448.
28 ára stúlka óskar eftir ræstingarstarfi.
Uppl. í síma 91-40675.
■ Bamagæsla
Við búum vestur í bæ og okkur vantar
strax bamapíu til að gæta 3ja ára
dóttur okkar hálfan daginn. Vinsam-
legast hafið samband í síma 91-25723.
Óska eftir gæslu fyrir 3 ára stelpu,
frá 15. júlí til 13. ágústs, helst í Þing-
holtunum. Sími 91-10226 á kvöldin og
91-687230 (íris), á vinnutíma.
Dagmamma i Grafarvogi með laust
pláss eftir hádegi. Er í björtu og rúm-
góðu húsnæði. Öppl. í síma 91-676437.
■ Ymislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í
Grandavideo, vestur í bæ, em nær
allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí.
Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð-
synjavörur. Grandavideo, s. 627030.
Aukanámskeið 6. júli vegna fjölda
áskorana. Ofurminni. Einföld tækni
til að muna nöfn, tölur, langa lista,
læra. S. 91-626275 og 91-73136.
Þarftu að huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á fjármálin.
S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Ungur maður um þrítugt óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 22-32 ára,
hefur gaman af fara á skemmtistaði,
bíó og útilegur, er jafnvel að hugsa
um sambúð. Svör sendist DV, merkt
„Y-9432” (algjörum trúnaði heitið).
Vel stæður, myndarlegur og traustur
maður vill kynnast huggulegri og
myndarlegri konu sem ferðafélaga og
góðum vini. Æskil. aldur 35 til 55 ára.
Fullum trúnaði heitið. Svar leggist
inn á DV merkt „Sumarsól 9456“
■ Kennsla
Hraðnámskeið i ensku og sænsku, ísl.
stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að
hefjast! Fullorðinsfræðslan hf„ mála-
skóli/raungreinar, s. 91-71155.
Kvöldnámskeiö i myndlist fyrir ungl-
inga. Upplýsingar og innritun í síma
91-621728 og 91-22454 á milli kl. 17 og
22.
■ Spákonur
Tvær spákonur. Lesum í bolla, spil,
Tarot óg talnaspeki. Tímapantanir í
símum 91-25463 og 91-21039.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþjónsta. íbúðir, stiga-
gangar, teppi, fyrirtæki, tilboð-tíma-
vinna. Uppl. í síma 91-666965, 91-14695
eða í símboða 984-58357. Vanir menn.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gemm föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðm skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
■ Þjónusta
Almenn málningarvinna. Málning,
spmnguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Bilastæðamálun fyrir fyrirtæki og húsfé-
lög, komum á staðinn og gerum föst
verðtilboð. Pantanasími 91-670882 og
91-673562.