Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991.
31
Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11
Franskir gluggar smíðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihúrðir, til sölu
eikar- og beykihurðir, einnig sprautun
og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Gluggaviðgerðir, sími 651662 og 52386.
Gluggasmíði, glerjum og fræsum
gluggaföls. Tilboð í efni og vinnu.
Margra ára reynsla. Fagmenn.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkum, stórum sem smáum, tíma-
vinna eða tilboð. Upplýsingar í síma
91-642707 eða 985-29182.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tökum að okkur alia trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. sann-
gjam taxti. Sími 985-33738.
■ Líkamsrækt
Óska eftir Flott-form bekkjum eða öðr-
um sambærilegum bekkjum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9424.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Valur Haraldsson, Monza
’89, s. 28852.
Guðmundur Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 675868.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant,
aðstoða við endurnýjun ökuréttinda,
útvega prófgögn, engin bið.
Símar 91-679912 og 985-30358.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstup fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
• Páll Andrés. Nissan Primera '91.
Kenni alla daga. Aðstoða við end-
urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur-húsfélög-verktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum í
garðyrkju, nýbyggingu lóða og við-
haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp-
setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl-
ur, hellulagnir, klippingu á trjám og
runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt
efni sem til þarf. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð-
garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið
sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar
þökur. Yfir 100 teg. trjáa og mnna.
Afar hagstætt verð. Sendum plöntu-
lista um allt land. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, ölfusi. Opið frá
kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð afgrjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809.
Garðeigendur! - Húsfélög! Tek að mér
garðslátt. Einnig tætingu á beðum.
Geri föst verðtilboð. Vönduð vinna.
Sláttuvélaleiga. S. 54323 og 984-58168.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar. Ódýr og traust
þjónusta. Visa/Éuro/Samk. Garðslátt-
ur Ó.E., s. 91-624795 og 91-45640.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. B'örn R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.
Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún-
þökur, lausar við illgresi og mosa,
smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð-
vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172.
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
Permasect hættulaust pitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heymkeyrð úrvals gróðurmold til sölu.
Upplýsingar gefur Valgeir í síma 985-
31998 og 91-673483 eftir kl. 20.
Hraunhellur og blágrýtishellur.
Heiðagrjót og sjávargrjót til sölu.
Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299.
Úrvals gróðurmold, sú besta, til sölu
ásamt öllu fyllingarefni. Heimkeyrt,
hvert sem er. Uppl. í síma 985-34024.
Mold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sím-
um 985-21122 og 985-34690.
■ Til bygginga
Vorum að fá gegnfúavariö timbur, á
mjög góðu verði. G. Halldórsson hf.,
Knarrarvogi 4, (Álfaborgarhúsið),
sími 91-676160.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Til sölu þakpappi með tjöru á slétt þak.
Sími 91-681931 e.kl. 18.
■ Húsaviögerðir
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Nýtt á íslandi: Pace kvoða á svalagólf
og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök,
steinrennur o.fl., 1865 hver fm, 10 ára
ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Áratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Tökum að okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl i sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sumar-
dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á
vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára böm.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökrnn börn
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
■ Ferðalög
Eyjafjallaferðir yfir Fimmvörðuháls
famar föstudag, laugardag og sunnu-
dag í júlí og ágúst. Brottför kl. 11 frá
Skógum. Með smærri hópum er hesta-
ferð upp með Skógá, yfir Eyjafjalla-
jökul og að Þrívörðuskeri, en með
stærri hópum fylgd í Þórsmörk og
keyrsla til baka. Hægt er að fara með
Austurleið frá Umferðarmiðstöð kl.
8.30 og fá gistingu í Austurleiðarskál-
anum inn í Þórsmörk og ferð til
Reykjavíkur daginn eftir. Pantanir og
upplýsingar í síma 98-78843 og hjá
Ferðaskrifstofunni Sögu, 91-624040 og
utan skrifstofutíma 91-15918.
■ Fyiir skrifstofuna
Hin frábæru frönsku skrifstofuhúsgögn
frá OZOO/France em á kynningar-
verði út mán. Dæmi: skrifb. 140x75,
19.800, skrifstst. frá 9.500, kúnnast. frá
6.900, léðurst., m/háu baki, 39.900,
skúffur á hjólum, 14.500, raðst., 3.500.
Mikið úrval af skápum í stíl, 4 litir,
allt til á lager. Komum á staðinn og
gerum verðtilb. S. 679018 10-18.
■ Til sölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
2 vökvalyftur af gerðinni Siomon Trop-
per, 17 metra lyftuhæð, 6 metra skot-
bóma, árg. 1988 og 1984. Uppl. í símum
2000 I rotþrær, verð kr. 51.709, viður-
kenndar af Hollustuvernd ríkisins.
Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
Framleiðum ódýrar léttar derhúfur með
áprentuðum auglýsingum, lágmarks-
pöntun 50 stk. B. Ólafsson, sími
91-37001.
Kays vetrarlistinn, pantanasimi 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir.
Sterkir og auðveldir í uppsetningu.
Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr.
4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466.
■ Verslun
Dusar sturtukiefar og hurðir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 25.900.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Það er staðreynd aö vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. 'Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar
á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval
hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá
FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni
11, sími-91-681570.
Dino reiðhjól. Falleg barnahjól, margir
litir, stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
■ Vagnar - kerrur
Til söiu og sýnis i Borgartúni 28. Nýtt
LMC hjólhýsi, lengd 4,54 metrar,
220/12 volt, með kæliskáp, gasplötum
og baðherbergi, svefnpláss fyrir 5.
Verð kr. 899.000, góð greiðslukjör.
Uppl. í sima 622900, Einar Farestveit
& CO og hjá Hákoni í síma 656119 e.
kl. 17.
Fólksbila- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
■ Sumarbústaöir
Sturtuhengi- og klefar fyrir sumarbú-
staði, verð kr. 8.500 og kr. 49.500.
A&B, Skeifunni 11, s. 91-681570.
Heilsársbústaðir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð og vel eínangruð. 10 gerðir og teg-
undir, verð á fullbúnu húsi frá kr.
1.470.000. Stuttur afgreiðslutími.
Greiðslukjör.
RC & Co hf„ sími 670470.
■ Vinnuvélar
Kröftugur og lipur. 14 t Bantam krani
4x4 ’71 í góðu ástandi. Dráttarvélar:
Zetor 6945 ’80, 4x4, ámoksturstæki og
gafflar. Massey Ferguson 135 ’73,
m/loftpressu, gott ástand. Hjólaskófla,
Fiat-Allis, 20 t, ’82. 3 stk. 50 kW raf-
stöðvar. Aveling Barford veghefill
ASG-13. Hyundai og Yanmar belta-
og hjólagröfur, nýjar og notaðar.
Merkúr h/f, s. 91-812530.
■ BQar til sölu
Volvo F-12 '85 til sölu, ekinn 260 þús.
km, selst með eða án kassa. Uppl. í
síma 985-20493 og hs. 96-25224.