Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Page 24
32
Smáauglýsingar - Sími 27022
Kawasaki ZL 1000 ’87til sölu, skipti
möguleg á nýlegum bíl, millgjöf stað-
greidd, topphjól. Uppl. í símum
91-52974 og 91-12052.
Texson Camper hús til sölu, ársgam-
alt, með öllum hugsanlegum búnaði,
s.s. ísskáp, sturtu, wc o.fl. Passar á 8
feta pall. Uppl. hjá Bílasölunni Blik,
sími 91-686477.
Toyota LandCruiser Fj40 til sölu, 36"
dekk, 4:88 drif, loftlás að aftan, nýupp-
tekin vél, kassar, nýsprautaður, rauð-
ur, gírspil, vökvastýri, aflbremsur og
fleira. Upplýsingar í síma 91-23470
og/eða 91-611931.
Willys Overland ’56 til sölu með 44
fram- og afturhásingu, nospin að aftan
og soðin að framan. Stór 4 cyl. dísil-
vé! með fylgjandi túrbínu og gírspili.
Frábært atvinnu tækifæri. Benz 309 D,
árg. 1988, ekinn 130 þús., 14 farþega,
leyfisbíll, sjálfskiptur, ný sæti. Einnig
mjög góð kerra, hentar vel sem far-
angursk., vatns- og rykheld, 4 'Flexit-
ora. Einnig hlutabréf í Sendibílum hf.
Upplýsingar í símum 91-78705, 91-
678260 og 985-27073.
Audi 100 Avant station, árg. '86, ek. 77
þús km, 5 gíra, útvarp og segulband,
sumar- og vetrardekk, einn eigandi,
rúmgóður og eyðslugrannur bíll.
Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni,
sími 813150 og 813085.
Failegur Porsche 924, árg. 1983, til sölu,
ekinn 104 þús., ýmis skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-675285
e.kl. 18.30.
Glæsilegur Chrysler Le Baron, árg. 79,
rafmagn í öllu, cruisecontrol T-topp-
ur, vél 360 cc, skoðaður ’92. Uppl. í
síma 96-27448, 96-27688 og 96-27847.
Nauðungaruppboð
Að beiðni skiptaráðandans í Suður-Múlasýslu, með vísan til 27. gr. skipta-
laga nr. 3 1878, sbr. 1. mgr. 1. gr. laga nr. 57 1949 um nauðungarupp-
boð, verður jarðeignin Höfðatún, Fáskrúðsfjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu,
eign db. Jónasar Eiríkssonar, seld á opinberu uppboði sem haldið verður
á eigninni sjálfri föstudaginn 12. júlí 1991 kl. 14.00.
Uppboðshaldarinn í Suður-Múlasýslu
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991.
Afmæli
Atli Hraunfjörð Yngvason
Atli Hraunfjörð Yngvason málari,
Kársnesbraut 82A í Kópavogi, er
fimmtugurídag.
Starfsferill
Atli er fæddur og uppalinn í
Reykjavík. Hann lauk námi frá
Gagnfræðaskóla Austurbæjar, var
viö nám í Iðnskólanum í Reykjavík
1958 og 1 Iðnskólanum í Keflavík
1962-1965. Atli var í málaranámi hjá
Jóni Páli Friðmundssyni í Keflavík
1962-1966 og lauk hann sveinsprófi
1966.
Á námsárunum vann hann sem
verkamaður og sjómaður. Atli vann
við málarastörf í átta ár í Keflavík
og víðar eftir að hann lauk námi.
Hann var sýningarmaður við Nýja
Bíó í Keflavík í tíu ár. Mæhngarfull-
trúilðnaðarmannafél. Suðumesja
1970-1972 oglðnsveinafél: Suður-
nesja 1973-1976. Hann starfaði sem
málarameistari 1976-1977.
Atli hefur verið í stjórn Málarafé-
lags Suðurnesja innan I.S. og for-
maður þess 1970-1973 og fulltrúi
þess á iðnþingi 1971. í stjórn Mæl-
ingastofu I.S. til 1971 og í undirbún-
ingsnefnd Iðnaðarmannatals. Hann
er í stjóm Málarafélags Reykjavík-
ur.
Atli hefur tekið þátt í leiksýning-
um með Leikf. Keflavíkur og verið
með sjálfstæða skemmtiþætti. Hann
var formaður Nýalssinna og er nú
formaður Heimspekifélags áhuga-
manna um stjömulíffræði. Atli hef-
ur flutt erindi í útvarp og skrifað
greinaríblöð.
Fjölskylda
Atli kvæntist 11. maí 1963 Sigríði
Guðmundsdóttur, starfsstúlku á
Kópavogshæli. Foreldrarhennar
eru Guðmundur Sigurgeirsson,
umsjónarmaður við Garðyrkju-
skóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi,
og Guðný Guðmundsdóttir húsmóð-
ir.
Til hamingju meó afmælið 5. júlí
85 ára Blesugr., Fagrahvammí, Reykjavík. Páii Ólafsson, 50 ára
Dýrleif Sigurbjörnsdóttir, Sunnuvegi 15, Reykjavík. Hot'gsliuö 12, Reykjavik. Rannveig Heigadóttir, Grettisgötu 36b, Reykjavík. Ingi Guðjónsson, Vesturbergi 148, Reykjavík.
80 ára Grenimel 26, Reykjavík. Aðalbraut 67, Raufarhöfn. Hjördís Garðarsdóttir, Skólavegi 90, Fáskrúðsfirði. Sigurjón Þórðarson, Hraunsvegi 6, Njarðvík.
Páll Kristjánsson, Kársnesbraut 84, Kópavogi.
75 ára 60 ára 40 ára
Geir Þorsteinsson, Skeiðarvogi 37, Reykjavík. Guðjón Hreinn Danielsson, Ásvegi 19, Akureyri. Guðrún Ester Þórðardóttir, Ómar R. Agnarsson, Esjugmnd 17, Kjalamesi. Guóbjörg Ágústsdóttjr, Laufbrekku 12, Kópavogi. Ingvar Agústsson,
70 ára Baldursgötu 6a, Reykjavík. Soffia Þorkelsdóttir,
Halldóra Björnsdóttir, Heiðarvegi 64, Vestmannaeyjum. ingibjörg Magnúsdóttir, Amartanga 52, Mosfellsbæ. Vesturgötu 32, Reykjavik.
Börn Atla og Sigríðar em: Guðrún
f. 19.9.1963, innanhússarkitekt,
maki Jón Olafur Halldórsson, f. 22.1.
1962, vélatæknifræðingur, barn
þeirraerUnnarFreyr,f. 1.10.1988;
Guðmundur, f. 27.2.1965, afgreiðslu-
maður, maki Kristín Knútsdóttir, f.
20.10.1965, húsmóðir, börn þeirra
em Hildur, f. 4.4.1984 og Atli, f. 9.10.
1988; Guðný, f. 6.10.1966, fjármála-
ráðgjafi hjá Iðnþróunarsjóði, maki
Vignir Guðjónsson, f. 26.7.1962,
sölumaður, böm þeirra eru: Arnar
Már, f. 6.5.1988 og Katrín Huld, f.
27.2.1990.
Systkini Atla em: Ölver Kristjáns-
son, f. 28.12.1934, d. 9.11.1987, vöru-
bílstjóri; Guðmundur, f. 18.7.1936,
málarameistari, fyrri kona hans var
Hrafnhildur Sigurðardóttir, f. 3.8.
1939, d. 9.11.1981, vefnaðarkennari,
böm þeirra eru flmm. Seinni kona
hans er Margrét Kolbreinsdóttir, f.
9.3.1940, verslunarmaður, þau eiga
eitt bam; Guðrún Lára, f. 23.7.1938,
starfsmaður SVK, maki Gunnar
Eyjólfsson, sjómaður og starfsmað-
m- hjá ísal, þau eiga fjögur böm;
Yngvi, f. 1.1.1940, strætisvagnabíl-
stjóri, fyrri kona, Kolfinna Haralds-
dóttir, f. 7.12.1942, þau eiga þrjú
böm, seinni kona Ola Þorbergsdótt-
ir, f. 18.4.1938, matráðskona, þau
eiga tvö böm; Ásta Hallfríður, f. 8.4.
1943, smurbrauðsdama, fyrri mað-
ur, Jón Markússon rafvirki, þau
eiga tvö böm, seinni maður, Njáll
Siguijónsson, f. 14.5.1944, hljómlist-
armaður og prentari, þau eiga tvö
böm; Pétur, f. 25.9.1944, strætis-
vagnabílstjóri, maki Þóra Ólöf Ósk-
arsdóttir, þau eiga eitt bam; Jó-
hannaKristín, f. 31.10.1953, d. 10.3.
1991, myndlistarmaður, fyrri mað-
ur, ívar Valgarðsson, þau áttu eitt
barn, seinni maður Matthías Fager-
holm; Guðmundur Yngvi, f. 7.8.1955,
nemi í fatahönnun, maki Þrúður
Gísladóttir, f. 11.2.1961, fóstra, þau
eigaeittbarn. •
Atli Hraunfjörö Yngvason.
Foreldrar Atla eru Yngvi P.
Hraunfjörð, f. 29.10.1914, d. 8.101955,
verkamaður, og Guðrún Hallfríður
Pétursdóttir, f. 4.10.1916, d. 20.7.
1984, húsmóðir. Þau bjuggu lengst
afíReykjavík.
Ætt
Yngvi var sonur Péturs Hraun-
fjörð, skipstjóra og verkamanns,
Jónssonar, Jóhannessonar, bónda á
Berserkjaeyri í Eyrarsveit, og Guö-
laugar Bjarnadóttur frá Hraunholt-
um í Kolbeinsstaðahreppi, systir
Vigdísar móður Sveins Bjarnasonar
listfræðings í Bandaríkjunum.
Bróðir Bjama í Hrunholtum var
Vísinda-Kobbi, forfaðir Guðbergs
Bergssonar rithöfundar. Yngvi er
bróðir Huga Hraunfjörðs skálds,
Péturs skálds og steinlistarmanns
og Huldu, rithöfundar og alþýðulis-
takonu.
Móðir Yngva var Ásta, systir
Kristjáns, afa Steinars Sigurjóns-
sonar rithöfundar og Guðmundar
Óskarssonar kaupfélagsstjóra, fóð-
ur Óskars Guðmundssonar, ritstj.
Þjóðlífs. Ásta var dóttir Kristjáns,
Athanasíussonar, Hnausa-Bjama-
sonar galdramanns.
Ath verður að heiman á afmælis-
daginn.
Sigurður T. Sigurðsson
Sigurður T. Sigurðsson, formaður
Verkamannafélagsins Hlífar, Suð-
urgötu 9 í Hafnarfirði, er sextugur
ídag.
Starfsferill
Sigurður er fæddur og uppalinn í
Hafnarfirði. Hann lauk bama- og
gagnfræðaskólaprófi og minna
fiskimannaprófi frá Sjómannaskól-
anum 1962.
Sigurður hefur unnið alla al-
menna vinnu til sjós og iands. Árið
1972 fór Sigurður að vinna hjá ísal
og vann þar til ársins 1981 er hann
gerðist starfsmaöur Verkamanna-
félagsins Hlífar og hefur hann unnið
þarsíðan.
Sigurður hefur tekið mikinn þátt
í félagsmálum og kjarabaráttu
verkafólks og sjómanna allt frá því
hann fór að vinna sem ungur mað-
ur.
Hann hefur setið um árabil í stjórn
Hlífar, m.a. sem varaformaður frá
1981 og formaður frá 1987.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 6. október 1956
Ámýju Öldu Sigurðardóttur frá
ísafirði en þau slitu samvistum 1983.
Börn Sigurðar og Árnýjar eru:
Sigurður T., f. 22.3.1957, endurskoð-
andi, kvæntur Guðrúnu Guð-
mundsdóttur píanókennara, þau
eru búsett í Hafnarfirði og eiga tvö
böm; Guðrún, f. 23.6.1958, húsmóðir
og verkakona, gift Jónasi Jóhannes-
syni húsgagnasmið, þau eru búsett
í Reykjavík og eiga þrjú börn; Kol-
brún, f. 14.6.1962, húsmóðir, gift
Guðmundi Sigurðssyni rafvirkja,
þau em búsett í Hafnarfirði, þau
eiga þijú börn; Berghnd, f. 15.10
1964, ógift, listmálari, búsett í Hafn-
arfirði; tvíburasystur, f. 11.11.1969,
Edda Sif, skrifstofumaður og hús-
móðir, gift Baldvini Baldvinssyni,
þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga
eitt bam, og Elva Björk, skrifstofu-
maður og húsmóðir, ógift, hún á
einn son.
Systkini Sigurðar em: Sigríður
Sigurðardóttir, f. 1927, húsmóðir og
Sigurður T. Sigurðsson.
verkakona, og Ólafur Sigurðsson, f.
22.2.1930, verkamaður.
Foreldrar Sigurðar em Sigurður
Tómas Sigurðsson, f. 3.9.1903, d.
1991, verkamaður, og Guðrún Jóns-
dóttir, f. 29.4.1904, húsmóðir. Þau
bjuggu allan sinn búskap í Hafnar-
firði. Guðrún dvelur nú í þjónustu-
íbúð fyrir aldraða í Hafnarfirði.