Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Qupperneq 26
34 FÖSTUDAGtyR 5. JÚLÍ '1991. Allt stefnir nú í þaö aö kanadíski rokkarinn Bryan Adams nái efsta sæti breska vinsældalistans á næstunni eftir margra ára fjar- veru. Hann er nú kominn í annaö sætið og á bara eftir aö ýta Jason Donovan til hiiöar. Paula Abdul á enn eftir tvær vikur upp í allra efstu sæti en erfitt er að spá í hvað Incognito gerir eftir mikiö hástökk þessa vikuna. Áður- nefnd Paula Abdul heldur enn efsta sætinu í New York og Color Me Badd geta nú kvatt þá von aö ná tindinum eftir þijár vikur í öðru sætinu. Þaö veröa því EMF og Luther Vandross sem kljást um það hver leysir ungfrú Abdul af hólmi. Extreme og Crystal Waters halda efstu sætum FM- listans en margt er að gerast und- ir niðri; íslensku lögin nýju streyma inn á listann og fer Sáhn hans Jóns míns þar fremst í flokki og á hún ábyggilega eftir að ná allra efstu sætum. -SþS- 1 LONDON ~] £l. (1) ANY DREAM WILL DO Jason Donovan #2.(8) (EVERYTHINGIDO)IDOFOR YOU Bryan Adams ^3.(3) CHOURS Erasure -0 4.(2) I WANNA SEX YOU UP Color Me Badd 0 5. (4) THINKING ABOUT YOUR LOVE Kenny Thomas 0 6. (5) DOYOUWANTME Salt-N-Pepa # 7. (14) RUSH RUSH Paula Abdul 0 8.(6) FROM A DISTANCE Bette Midler # 9. (26) ALWAYS THERE Incognito Feat Joclyn Brown #10. (12) I TOUCH MYSELF Divinyls ^11. (11) IT AIN'T OVER ’TIL IT'S OVER Lenny Kravitz 012. (10) THE MOWTOWN SONG Rod Stewart 013.(7) BABYBABY Amy Grant #14. (18) THERE’S NOTHING LIKE THIS Omar #15. (22) NIGHT IN MOTION Cubic 22 ^16. (16) REAL LOVE Driza Bone #17. (-) 7WAYST0L0VE Cola Boy 018.(9) THE SHOOP SHOOP SONG Cher 019. (13) ONLY FOOLS Sonia 020. (15) PEOPLE ARE STILL HAVING SEX Latour 1 NEW YORK t 1. (1) RUSH, RUSH Paula Abdul ^2.(2) I WANNA SEX YOU UP Color Me Badd #3.(6) UNBELIEVABLE EMF #4.(7) POWEROFLOVE Luther Vandross 0 5.(4) LOSING MY RELIGION R.E.M. 0 6. (3) MORE THAN WORDS Extreme # 7. (10) RIGHT HERE RIGHT NOW Jesus Jones 0 8.(5) LOVE IS A WONDERFUL THING Michael Bolton 0 9.(8) STRIKEITUP Black Box #10. (12 PLAYGROUND Another Bad Creation 1 PEPSI-LISTINN £l. (1) MORE THAN WORDS Extreme ^2.(2) GIPSY WOMAN Crystal Waters #3.(5) EVERY HEARTBEAT Amy Grant #4.(9) ÁBYGGILEGA Sálin hans Jóns mins #5.(6) HONESTMEN ELO Part Two # 6. (18) EILÍF RÓ Todmobile 0 7.(3) I WANNA SEX YOU UP Color Me Badd 0 8. (4) EVERYBODY GETS A SEC- OND CHANCE Mike & The Mechanics #9.(20) ÉG ER KOMINN í SUMARFRl Upplyfting ^10. (10) LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL Stjórnin Bryan Adams - vill allt fyrir aðra gera. Ekki nálægt mér # 1. (-) FORUNLAWFULCARNALKNOWLEDGE.VanHalen O 2. (1) SUI/ETOTHEGRIND...............SkidRow O 3. (2) SPELLBOUND.................PaulaAbdul t 4. (4) NO FENCES.................GarthBrooks t 5- (5) GONNA MAKE YOU SWEAT......C&C Music Factory O 6. (3) EFIL4ZAGGIN.......................NWA O 7. (6) OUTOFTIME......................R.E.M. t 8. (8) MARIAHCAREY...............MariahCarey t 9. (9) SHAKE YOUR MONEY MAKER.....BlackCrows OlO. (7) TIME,LOVE&TENDERNESS........MichaelBolton t 1. (1) GCD.........................Bubbi + Rúnar t 2. (2) TVÖ LlF........................Stjómin t 3. (3) KIRSUBER.......................Nýdönsk # 4. (-) ÍSLANDSLÖG...............Hinir&þessir # 5. (7) THE BEST OF THE DOORS........TheDoore # 6. (-) ÚRÝMSUMÁTTUM.............Hinir&þessir # 7. (9) THEDOORS...................Úrkvikmynd # 8. (10) SLWETOTHEGRIND...............SkidRow O 9. (4) THESIMPSONSSINGTHEBLUES......Simpsons O10. (5) OUTOFTIME.........................R.E.M. t 1. (1) LOVEHURTS............................Cher t 2. (2) OUTOFTIME..........................R.E.M. t 3. (3) GREATESTHITS...................Eurythmics # 4. (5) GREATESTHITS1977-1990 .........Stranglers O 5. (4) SEAL.................................Seal t 6. (6) BEVERLYCRA/EN...............BeverlyCraven # 7. (-) HOLIDAYSIN EDEN.................Marillion # 8. (11) \AGABOND HEART.................RodStewart O 9. (7) WEAREINLOVE...............HarryConnickJr. #10. (17) POPSYMPHONIES.........JamesLastandOrchestra Van Halen - tvíræður titill. ætla aö hýsa þessa stórhættulegu menn í nágrenni þeirra. Svipað var með einhverfu börnin, allir vildu þeim vel en enginn vildi hafa þau nærri sér. Umburðarlyndi íslendinga nær nefnilega ekki lengra en að nefbroddinum á þeim sjálf- um. Bubbi og Rúnar láta ekki mikið magn nýrra, innlendra hljómdiska raska ró sinni í efsta sæti DV-listans og Stjórn- in og Ný dönsk halda líka sínum sætum frá fyrri viku. Nýju safnplöturnar, íslandslög og Úr ýmsum áttum, koma nýjar inn á topp-tíu og von er á Bandalögum 4 og jafnvel fleiri innlendum plötum inn á listann í næstu viku. -SþS- Marillion - sumarfri í aldingarðinum. Umburðarlyndi og skilningur er nokkuð sem flestir ís- lendingar telja sig hafa í verulegum mæli. Það vantar svo sem ekki að hér gangi menn hver á fætur öðrum fram fyr- ir skjöldu og skrifi langhundana í löngum röðum um þörf- ina á þessu og hinu sem betur mætti fara í þjóðfélaginu. Þar má nefna mál eins og vistun einhverfra barna og nú síðast greinaflóð frá háum og lágum um nauðsyn þess að koma á fót stofnun fyrir geðsjúka afbrotamenn en þessir menn hafa hingað til fengið skepnumeðferð af hálfu yfir- valda. En hvað gerist þegar ráðamenn redda húsnæði fyrir þessa nauðstöddu menn? Jú, nágrannamir risa upp á aftur- lappirnar æfareiðir og segjast ekkert skilja í yfirvöldum að Geiri Sæm - íslensku plöturnar gera innrás. Bretland (LP»plötur) ísland (LP-plötur) ; I; I 1;; I;!; I; l'.'f *: I; I; I; 1; I;.;:; j I; *:j:;; j 1 #8; I; II‘ I; jI;fj; 1; I;!; 1 • i;!; 1 ;j; 1I;(;V I;! 'I; j; I;|j; j A V | *-’l"! V- j'-j - ~ ~J f I''J;IJ Bandaríkin (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.