Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Qupperneq 29
37
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991.
111 ' '' :
HASKOLABIO
aslMI 2 21 40
Frumsýning:
LÖMBIN ÞAGNA
Óhugnanleg spenna, hraði og
ótrúlegurleikur.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
VÍKINGASVEITIN 2
9 9 '%m
eicececIIn
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
ÁSTARGILDRAN
Sýndkl. 9.05 og 11.05.
Bönnuð Innan 12 ára.
DANIELLE FRÆNKA
Sýndkl. 7.
Siöustu sýningar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl.5,9.10 og 11.10.
Bönnuðinnan16ára.
Siðustu sýnlngar.
ALLT í BESTA LAGI
Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýning:
TANINGAR
Some things never change.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan14ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl. 5 og 9.
LITLI ÞJÓFURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
LÍFSFÖRUNAUTAR
Sýndkl. 5,7,9og11.
loiiN GoooMíif • rerat o'tooi t
Ajötfrípjj
W.'fcéi*r
.4rSI^JÍ{Íq%
BMllðul|
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Sýndkl. 7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FJÖR í KRINGLUNNI
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
ALEINN HEIMA
Sýndkl.5.
Nýja „James Bond“ myndin
UNGINJÓSNARINN
Það er aldeilis hraði, grín, brögð
og brellur í þessari þrumugóðu
„James Bond“ mynd en hún er
núna í toppsætinu á Norðurlönd-
um. Það er hinn sjóðheiti leikari
Richard Grieco sem er að gera
það gott vestanhafs og kom, sá
og sigraði í þessari stórgóðu
mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
VALDATAFL
Erl. blaðadómar:
10 af 10 mögulegum. K.H., Detroit
Press.
Ahrifamesta mynd ársins 1991.
J.H.R., Premiere.
Meistaraverk Cohen-bræðra G.
F., Cosmopolitan.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
HRÓIHÖTTUR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
EYMD
Sýnd kl. 7og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl.5,9.15 og 11.15.
Bönnuöinnan16ára.
HAFMEYJARNAR
L0NELY
i AMEKfefl
Sýnd i C-sal kl. 5.
Miðaverðkr. 300.
WHITE PALACE
SýndiC-salkl. 11.
Bönnuð innan 12 ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakontekt.
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd í C-sal kl. 7 og 9.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Gamanmynd sumarsins,
SAGA ÚR STÓRBORG
Eitthvað skrýtið er á seyöi í Los
Angeles.
Spéfuglinn Steve Martln, Victoria
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jesslca Parker i
þessum frábæra sumarsmelli.
Frábær tónllst.
Sýnd 5,7,9og11.
AVALON
Sýnd kl.9og11.25.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
James Bond mynd ársins 1991
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
MEÐLÖGGUNAÁ
HÆLUNUM
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16ára.
ÚTRÝMANDINN
Sýnd kl. 6.50.
THEDOORS
ISIÍGINIIBO0IIINIINI
@19000
GLÆPAKONUNGURINN
Hann hefur setið inni í nokkum
tíma en nú er hann frjáls og hann
ætlar að leggja undir sig alla eit-
urlyfjasölu borgarinnar.
Sýndkl. 9og11.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
★ ★ ★ MBL.
STÁLÍSTÁL
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
BQDKof
IDVE
Guys need al the help they can get
Einstaklega fjörugog skemmtileg
mynd „brifijantín, uppábrot,
strigaskór og Chevy ’53“.
Rithöfundi verður hugsað til
unglingsáranna og er myndin
ánægjuleg ferð til 6. áratugarins.
Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem
flutt er af John Lee Hooker,
Chuck Berry, Gene Vincent,
LittleRichardo.fi.
Aðalhlutverk: Chrls Young, Kelth
Coogan (Great Outdoors).
Leikstjórl: Robert Shaye.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
HANS HÁTIGN
★ ★ ★ Empire
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
EINMANA í AMERÍKU
Bíóhöllin -Ungi njósnarinn ★★ !4
Stólpagrín
Nýfallinn frönskunemi á síðasta ári í gaggó fer með
bekknum sínum í ferðalag til Parísar. Á leiðinni er
hann tekinn í misgripum fyrir mikilvægan sendimann
CIA sem á að hafa hendur í hári dularfulls morðingja
sem er að útrýma evrópskum ráðherrum.
Sá stutti hefur glópalánið með sér og með það og
fátt annað að vopni tekur hann verkefnið að sér. Hann
verður hinn fullkomni spæjari á sérútbúnum eld-
flaugabíl, fagrar konur á háðar hendur og stórkostlega
lífshættu á næstum hverju augnabliki.
Hér er náttúrlega verið að skemmta unglingunum
með því að gera stólpagrín að James Bond og reyndar
flestum njósnamyndum sem geröar hafa verið. Ekkert
er til sparað og þó ofbeldið sé htið sparað verður hlát-
urinn ávallt yfirsterkari. Nokkuð er vandaö til gerðar
myndarinnar hvað varðar tæknibrellur og leikarar
eru valdir af kostgæfni og standa sig yfirleitt prýði-
lega. Richard Grieco, sem leikur spæjarann nauðuga,
er efnilegur leikari og vert að hafa auga með honum
í framtíðinni. Roger Rees er frábært illmenni sem
græðgin leggur að lokum í gröfina og vert er að benda
Kvikmyndir
Páll Ásgeirsson
sérstaklega á frammistöðu hinnar dvergvöxnu Lindu
Hunt sem leikur örsmátt glæpakvendi sem rífur af sér
hálsfestina af minnsta tilefni en festin er raunar svipa
sem hún beitir af ótrúlegri fimi.
Handritið missir dálítið flugið eftir hlé og tæknibrell-
ur taka við af fyndninni en það kom ekki í veg fyrir
að Bíóhöllin bergmálaði af hlátri allt til enda. Hin
besta skemmtan.
Teen Agent - amerisk.
Leikstjórn: William Dear.
Handrit: Darren Star.
Aöalhlutverk: Richard Grieco, Llnda Hunt, Roger Rees og
Robin Bartlett.
Menning
Richard Grieco er stórskemmti-
legur sem ungi njósnarinn.
Leikhús
Gamanleikhúsið
kynnir:
í íslensku óperunni.
2. sýning lau. 6.77 kl. 20.30.
3. sýning sun. 7.7. kl. 20.30.
4. sýning þri. 9.7. kl. 20.30.
Takmarkaður
sýningarfjöldi vegna
leikferðar.
Miðasala í síma
11475 frá kl. 15-18
og 15 -20.30
sýningardaga.