Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Síða 30
38 FÖSTUDAGUR 5. JÚLl 1991. Föstudagur 5. SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (38) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Erfinginn (2) (Little Sir Nichol- as). Leikinn, breskur myndaflokkur um ungan Englending af aðalsættum sem snýr heim til föðurlandsins eftir langa fjarveru. Ættingjar hans höfðu talið hann af og gert tilkall til arfs sem hann átti með réttu. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Táknmólsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (8) (Lou Grant). Framhald þáttaraðar um ritstjór- ann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Samherjar (5) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.45 Allt vitlaust (Get Crazy). Banda- rísk bíómynd frá 1983. Leikhúss- eigandinn Max Wolfe ætlar að fagna nýju ári og fimmtán ára starfsafmæli sínu með því að standa fyrir mestu rokktónleikum sögunnar en óprúttnir náungar reyna að gera honum erfitt fyrir. Leikstjóri Allan Arkush. Aðalhíut- verk Daniel Stern, Malcolm McDowell, Gail Edwards, Lou Reed og Ed Begley yngri. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 23.15 Föstudagsrokk (The Golden Age of Rock n' Roll). Bandarískur myndaflokkur um hinar ýmsu teg- undir rokktónlistar. Að þessu sinni verður fjallað um gyðjur í sögu rokksins. Þýðandi Veturliði Guðnason. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Úlí 15.03 Undraland við Ulfljótsvatn. Umsjón: Ragnhildur Zoéga. (Einnig útvarpað laugardags- kvöld kl. 20.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason og Leifi Þórarinssyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síðdegi. - „Semir- amide", forleikur eftir Gioacchino Rossini. - „Dichter und Bauer", forleikur eftir Franz von Suppé. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. I þættinum segja íþróttamenn frá gangi mála í leikj- um kvöldsins. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.00.) 21.00 íþróttarásin - islandsmótið í knattspyrnu, fýrsta og önnur deild karla. Iþróttafréttamenn halda áfram að fylgjast með leikj- um kvöldsins: Stjarnan-lBV, Val- ur-Breiðablik, ÍA-Þróttur R„ Haukar-Fylkir, Þór-Tindastóll, iBK-lR og Grindavík-Selfoss. 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Þátt- urinn verður endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þátt- ur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvöldi.) FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustendur FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudags- kvöldum milli klukkan 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næt- urvakt Lúðvík Ásgeirsson á nætur- og morg- unvakt. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi ; allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með umferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. Islensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldín. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst Stefánsson kemur öllum í helgar- skap með fjörugri og skemmti- legri tónlist. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALFA FM 102,9 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- flokkur. 17.30 Gosi. 17.55 Umhverfis jöröina. Teiknimynda- flokkur sem byggður er á hinni heimsfrægu sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. Þessi sjóndapri karl lendir einatt í skoplegum vand- ræðum. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Lovejoy II. Breskurgamanmynda- flokkur um ósvífinn fornmunasala. 21.25 Aldrei of seint. (Hurry Up, Or l'll Be 30). Létt og skemmtileg gam- anmynd um ungan mann sem vaknar upp við vondan draum. Hann er að verða þrítugur, býr ennþá heima hjá foreldrum sínum og hefur verið með sömu stelp- unni síðan hann hætti í skóla. Aðalhlutverk: John Lefkowitz, Danny De Vito og Linda DeCoff. Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Jacoby. 1972. 22.50 Aflausn. (Absolution). Richard Burton er hér í hlutverki prests sem kennir í skóla ætluðum drengjum. Aðalhlutverk: Richard Burton, Dai Bradley, Billy Connoley og Andrew Keir. Leikstjóri: Anthony Page. Stranglega bönnuð börnum. 00:30 Ljótur leikur. (The Running Man). Þrælspennandi mynd með vöðvatröllinu Arnold Schwarzen- egger í hlutverki hörkutóls. Hann er neyddur til þess að taVa þátt í leik sem gæti dregið hann til dauða. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Maria Conchita Alonso og Jim Brown. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Frétlayflrlll á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. , 13.05 í dagsins önn - Kattavinir. Umsjón:AsdísEmilsdóttirPeters- en. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út I sumarlð. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar". Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (8). **»■ 14.30 Mlðdeglstónllst. 15.00 Fréttlr. A föstudögum fer Inga Bjarnason um sveitir Suöurlands og nýtur þeirra forréttinda aö drekka alvörukafíi meö bændum og búaliöl Af heimamönnum á þessum slóðum er ekki búast við öðru en skemmtilegum og rausnarlegum viötökum. Eflaust verður glatt á hjalla hjá Ingu og gestgjöf- um hennar í þættinum A förnum vegi nú sem endranær og forvitnilegt verður að fylgjast með hverjir verða gestgjaf- ar hennar aö þessu sinni. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Svipastum. Listaborgin Feneyj- ar sótt heim áriö 1643. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ölafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 21.00 Vlta skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Van Damme kvintettin, Andrew Walter, Sverre Cornilius Lund og Örvar Kristj- ánsson leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morg- undagsins. . 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna Maria Karlsdóttir les þýöingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (8). 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 1.00 Veðurfregnir. 12.00 Fréttayiirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristln Ólafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i 4.00 Næturtónar. Ljúf iög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttlr af veöri, færð og tlug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vest- fjarða. 11.00 Valdis Gunnarsdóttirí sumar- skapi og helgin ekki langt undan. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. 17.00 Island í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttahluti 19.19 sendur út á FM 98.9. 22.00 Bjöm Þór Slgurðsson. Danskenn- arinn tekur létt spor og spilar skemmtilega danstónlist. 3.00 Kjartan Pálmarson leiöir fólk inn i nóttina. rM 102 m. -»»-* 10.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttlr með réttu tónlistina. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uþpréttur og dillar öllum skönk- um. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Klddl bigtood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Amar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur GyHason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. 11.00 Blönduð tónlist. 16.00 Orð Guðs þin. Jódís Konráðs- dóttir. 17.00 Hraölestin. Eridurtekinn í umsjá Hjalta og Helgu. 18.00 Blönduö tónllst. 20.00 Milli himins og jaröar. Tónlistar- kvöld að hætti Kristins Eysteins- sonar, Ólafs Schram og Jóhanns Heigasonar. 22.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Ágúst Magnússon og Kristján Arason. C 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 MrsPepperpotandPlayabout. 8.00 Card Sharks. 8.30 Mister Ed. 9.00 The Lucy Show. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and the Beautiful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 Bewltched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Different Strokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Famlly Ties. 17.30 Sale ot the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCfííENS PO RT 12.00 Volvo Evrópugolf. Bein útsend- itn og geta aðrir liðir því breyst. 13.00 Wlmbledon Tennis. 13.02 Volvo Evrópugolf. 14.00 Wlmbledon Tennis. Yfirlit. 14.02 Volvo Evrópugolf. 15.00 Wlmbledon-tennis. Yfirlit. 15.02 Heimsmeistaramótið í Badm- Ington. 16.00 Wimbledon-tennls. Yfirlit. 16.02 Stop Mud and Monsters. 17.00 Wimbledon-tennls. 17.02 Gillette sportpakkinn. 17.30 Copa American. 18.00 Wlmbledon-tennis. 18.02 Evrópurallikross. 19.00 Wimbledon-tennis. 19.02 Go. 20.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn i Bandarikjunum. 21.30 PGA Golf. 23.30 Hafnabolti. 1.30 Hnefaleikar. 3.30 Snóker. 5.30 íþróttir í Frakklandi. 6.00 Heimsmeistarakeppni i Badm- Ington. Danny De Vito leikur mann sem nálgast þritugt og verður að gera eitthvað í sínum málum. Stöð 2 kl. 21.25: Aldrei of seint Kvikmynd kvöldsins er gamanmynd um ungan mann sem vaknar upp viö vondan draum. Hann er aö verða þrítugur, býr ennþá heima hjá foreldrum sínum og hefur veriö meö 'sömu stelpunni frá því hann hætti í skóla. Þaö styttist óöum í þrítugsafmælið og kauði ákveður að láta hendur standa fram úr ermum og breyta þessu til batnaðar. Þess má geta að þetta er fyrsta myndin í fullri lengd sem Danny De Vito hefur leikið í. Rás 1 kl. 15.03: Um þessar mundir eru lið- in 50 ár frá stofnun skáta- skólans að Últljótsvatni og í dag verður fyrri þáttur af tveimur á dagskrá. Ragn- hildur Zoega ræðir meðal annars við Jónas B. Jóns- son, sem átti stóran þátt í uppbyggingu skátastarfsins að Ulfljótsvatni, og' segir hann irá starfseminni fyrstu árin. Þá ræðir hún einnig við nokkra þeirra forstöðumanna sem komið hafa við sögu kvenskáta og drengjaskátaskólans í gegn- um tíðina. Jonas B. Jónsson á skáta- móti á Últljótsvatni í fyrra- sumar. Malcolm McDowell leikur skémmtanakónginn sem gerir allt vitlaust. Sjónvarp kl. 21.45: Ærslabelgir Nokkrir kunnir kvik- myndaleikarar taka flugið í föstudagsmynd Sjónvarps. Ballið byijar með Max nokkrum Wolfe sem ákveð- ur að fagna fimmtán ára eignarhaldi sínu á söng- leikahöll með því svæsnasta rokk- og rólspóli sem New York hefur séð. Hann velur tiltækinu ekki ómaklegri dagsetningu en sjálft gaml- árskvöld. Allt væri þetta gott og blessað ef ekki væri til stað- ar ágjam frændi Max, hann Sammy, auðhringseigandi sem á sér þá ósk heitasta að sjá höll Max breytast í fjöl- býhshús. Sé þessu blandað saman við vænan skammt af léttrugluðum poppumm, rokkurum og rólurum er ekki von á góðu. I helstu hlutverkum em Malcolm McDowell, Allen Goorwitz, Daniel Stem, Gail Edwards og fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.