Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Side 11
11
~ FIMMTUDA'GUR T. 'ÁGÚST 1991..
FURÐUFUGLAR
ÁFERÐ
Við höftim haft spurnir af því að nokkrir
góðkunningjar íslensku þjóðarinnar hyggja
á ferðalag um helgina.
Magnús bóndi, Skúli rafvirki, Dengsi, Saxi
læknir, Lilli aumingi og margir fleiri
hyggjast þvælast upp um fjöll og fírnindi
sjálfum sér og öðrum til ánægju.
Dagskrá Bylgjunnar verður rofin með jöfnu
millibili til þess að fjæ ra landsmöítnum
fréttir af þessum furðufuglum á ferðalagi
þeirra.
Auk þess munum við fylgjast með
umferðinni og útihátíðunum svo að
hlustendur Bylgjunnar verða ávallt með á
nótunum.
En umfram allt verður stanslaus glaumur
og gleði á helgardagskrá Bylgjunnar, frá
föstudegi til mánudagskvölds.
Bylgjan á Suðurlandi
FM 97,9 og FM 100,9
BYL GJAN
Bylgian á Akureyri
FM 101,8