Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Page 19
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST1991.
27
■ Tilsölu
Landsyfirréttardómar 1800-1874, 1-11
bindi, íslensk þjóðlög eftir Bjama
Þorsteinsson, Jarðskjálftar á Islandi,
eftir Þorvald Thoroddsen, Lækninga-
bók Jóns Péturssonar 1834, Gamlir
myndarammar o.m.fl. nýkomið. Bóka-
varðan, Hafnarstræti 4, sími 91-29720.
Tvö síló, með sniglum upp úr, ryðfrír
mjólkurtankur á bíl, ca 18000 1, Benz
1113 vörubíll með palli og sturtu, sjóð-
ari, ca 60 tonn/sólarhr., og gróf hakka-
vél f. bein og kjöt til sölu. S. 98-31170.
ístilboó. Stór ís kr. 100, stór shake kr.
200, 11 ís kr. 320, box af heitri súkkul-
aðisósu kr. 100. Pylsu- og ísvagninn
við Sundlaug vesturbæjar. Opið 11-21
virka d. og 11-18 lau./sun.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 62.000. S. 627740,985-27285.
Búslóð til sölu vegna flutninga. Erum
að selja húsgögn, heimilistæki, eld-
húsáhöld, blóm og fleira. Upplýsingar
í síma 91-17584.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Frystiskápur og tjaldvagn. Electrolux
frystiskápur, 155 á hæð, og lítill Combi
Camp 100 tjaldvagn, mjög vel með
farinn, styrktur. Uppl. í síma 91-72796.
Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu, perlu-
skreyttur að framan og perluhnepptur
að aftan, stærð 40. Uppl. í síma
91-34050. Herdis._____________________
Ný flaggstöng með fána, v. 23.000, djúp-
hreinsivél, v. 35.000, ný haglabyssa,
pumpa, v. 40.000, og 22 cal. riffill, stór
sjónauki, v. 35.000. Sími 92-14312.
Nýlegur og litiö notaður Poseidon köf-
unarbúnaður, þ.e.a.s. þurrbúningur,
lunga, 2X71 kútar og fleira. Uppl. í
síma 91-50275 eftir kl. 17.
Sunbeam-ferðagasgrill á tilboðsverði,
kr. 10.900.
Kristjánsson hf.
Faxafeni 9. S. 91-678800.
Sófi, kr. 10.000, svefnsófi, kr. 15.000,
Lada 1200 '87, 70.000, þvottavél, kr.
10.000, sjónvarp, kr. 10.000. Kaupbætir
baðskápur, skápur og stóll. S. 13807.
Vél og girkassi i Mözdu 626, árg. '79,
Philips ísskápur og 14" Goldstar ferða-
sjónvarp, svarthvítt, til sölu. Uppl. í
síma 92-14709 .
ísskápur, kr. 12.000, frýstiskápur, kr.
25.000, borðstofuborð (12 m.) + 4 stól-
ar, kr. 30.000, eldhúsborð, kr. 5.000,
og ódýr eldhúsljós. Sími 21679 e. kl. 19.
2 seglbretti til sölu, 30 40 þúsund sam-
an. Uppl. í síma 92-37552 milli kl. 18
og 20.___________________________________
5-6 manna hústjald. til sölu 5-6 manna,
stórt hústjald, vel með farið. Uppl. í
síma 91-75505.
Lúxushústjald Trio Trinidad, 5 manna,
55.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-675090 e.kl. 16.
Snóker. 8 feta snókerborð til sölu með
öllu. Uppl. í símum 91-76533 og 91-
685318.
2 kjötafgreiðsluborð til ssölu á staðn-
um. Uppl. í síma 92-68065.
4 manna tjald með himni til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 10599.
Tjald. Til sölu þriggja manna tjald með
himni á 12.000. Uppl. í síma 91-12159.
t ■'
■ Qskast keypt
Ungt par, sem er að byrja að búa, óskar
eftir að kaupa ódýrt: Litsjónvarp, lít-
inn ísskáp, örbylgjuofn, video, skrif-
borð, sófasett, hjónarúm og ýmislegt
fleira. Sími 91-22701.
Áleggshnifur. Veitingastaður óskar
eftir að kaupa góðan áleggshníf. Uppl.
í síma 91-629291.
Óska eftir að kaupa háþrýsiþvotta-
tæki, 160-190 BAR, 3 fasa. Uppl. í síma
676810 á daginn.
Óska eftir að kaupa ofna í hús. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9914.___________________
Óska eftir peningaskáp, allar stærðir
koma til greina. Uppl. í síma 11505
e.kl. 17.
Frystiskápur óskast keyptur. Uppl. í
síma 91-656949.
■ Fyiir ungböm
Óska eftir barnabilstól og hef til sölu
göngugrind og burðarrúm. Uppl. í
síma 91-30294 e.kl. 17.
■ Heimilistæki
Óska eftir aö kaupa isskáp, 1,50 á hæð
eða minni. Uppl. í síma 97-51189.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hljóöfæri_____________________
D.O.D. - Remo. Vorum að fá stórar
sendingar af D.O.D. effectum, t.d.
Trash Master o.fl. og Remo skinnum
og trommusettum. Gott verð, líttu inn.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga-
vegi 96, sími 600935.
Nýkomiö mikið úrval af píanóum og
flyglum frá Samick. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6.
Sími 688611.____________________
Studio Master 16/8/2 series 5 mixer,
Akai S 950 sampler og proteus E/MU
multi timbral sound modul, til sölu.
Gott staðgr.verð. S. 629962.
12 rása Carlsbro mixer með 2x300W
magnara til sölu, einnig E-Max hljóm-
borð. Uppl. í síma 97-11590.
Til sölu Roland Spirit, 50W gítarmagn-
ari. Uppl. í síma 91-672358 og 91-41864.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi__________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 813577.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum yður að kostn-
aðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúla-
megin), sími 679277.
Gamla krónan. Kaupum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum
hrein húsgögn í góðu standi. Gamla
krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Borðstofuborö og 6 stólar úr birki til
sölu, allt mjög vel með farið. Upplýs-
ingar í síma 91-680418.
Óska eftir rúmi, sem er 1,40x2 eða 1,60
x2 og vel með farið. Uppl. í síma 50798
e.kl. 17.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfi. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Ópið kl. 12 18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
Roca baðherbergissett, handlaug, kló-
sett og baðker úr potti frá árinu 1950.
Ónotað og í upprunalegu kössunum.
Uppl. í síma 24621.
■ Málverk
Kjarvalsmálverk til sölu, stærð 90x125,
landslagsmynd, verð kr. 550.000,
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-641720.
■ Ljósmyndun
Leica M4 og 4 Leica linsur til sölu.
Upplýsingar í síma 91-673451.
■ Tölvur
Tölvuleikir - Tölvudeild Magna.
Nýtt, nýtt, nýtt. Meðal annars: Gods,
Moneky Island, Chuck Rock og
Lemmings í Atari. Einnig Predator 2,
North and South og Skull and Cross-
bones í Amstrad og Commadore. Allt-
af eitthvað nýtt á leiðinni. Turtles og
Simpsons%kvísur fylgja hverjum leik
fram að verslunarmannahelgi. Tölvu-
deild Magna, Laugavegi 51, s. 624770.
Meiri háttar verð. Notaðar PC tölvur
m/hörðum diski, verð kr. 45 þús. Nýjar
286 AT tölvur með super VGA litskjá
og hörðum diski, verð kr. 108.500.
Balti hf., Ármúla 1, sími 91-812555.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Macintosh LC 4Mb, með 40Mb hörðum
diski og 12" sv/hv skjá, ásamt Style
Writer prentara, til sölu. Uppl. í síma
91-642350 e.kl. 18.
Tandon Tarket AT PC tölva til sölu, 14
tommu Samsung litaskjár, Star prent-
ari LC 20, mús og forrit fylgja. Nán-
ari uppl. í síma 678854 e.kl. 18.
386-PC til sölu, 33 Mhz, 125 Mb hd,
S-VGA litaskjár, faxkort, 3,5/5,25 dd
og mús. Uppl. í síma 91-45586 e.kl. 18.
Atari 1040 STFM til sölu með leikjum
og forritum. Verð kr. 65.000. Uppl. í
síma 91-37128.
Macintosh Plus tölva til sölu, 45.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma 9146560
e.kl. 19.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar
almennar loftnetsviðgerðir. Árs-
ábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj.
Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar, til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía f/hvern hund. Hundagæslu-
heimili HRFl og HVFÍ, Arnarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030.
Skemmtileg og vel vanin collietik með
ættartölu til sölu. Á sama stað óskast
smáhundur. Uppl. í síma 91-626901.
Páfagaukapar með búri til sölu. Uppl.
í síma 91-675843.
Tveir siamsfressar til sölu. Uppl. í síma
93-66712 á kvöldin.
■ Hestamennska
Óskilahestur í Sandvíkurhreppi. Stein-
grár, ungur hestur, ómarkaður og
jámalaus en bandvanur, kom í sveit-
ina um Selfoss. Verður boðinn upp
þann 10. ágúst ef eigandi gefur sig
ekki framJJppl. hjá hreppstjóra í síma
98-21040.
Hestamenn, ath! Járningavandræði í
sumarhögunum úr sögunni, kem á
staðinn alla daga vikunnar og bjarga
málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur.
Stórt og vandað júliblað Eiðfaxa er
komið út. Fjórðungsmótið á Hellu í
brennideplinum. Nýtt áskriftartímabil
að hefjast! Áskriftars. (91)-685316.
Óska eftir að taka á leigu pláss fyrir
3-4 hesta á Reykjavíkursvæðinu
næsta vetur, helst á Gustssvæðinu,
Kópavogi. Uppl. í síma 91-676465.
9 vetra hestur, bleikálóttur, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-22083 milli kl.
20 og 22 í kvöld og næstu kvöld.
Hestakerra til sölu. Uppl. í síma
91-25698 í kvöld og næstu kvöld.
■ Hjól
Suzuki Dakar '87, ekið 12 þús. km, ný
dekk, ný tannhjól, nýjar hlýfar og
margt nýtt í mótor. Onýtt hedd og
stimpill. Selst á 170 þús. stgr., gang-
verð í lagi 270 þús. Uppl. í sima
98-75180 eða 98-75906.
Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Alhliða
viðgerðarþj. fyrir mótorhjól, fjórhjól,
vélsleða, sláttuvélar, utanborðsmót-
ora, mótorrafst. og fleira S. 91-678477.
Kawasaki Z1000, árg. 1979. Selst ódýrt,
kr. 120 þús. stgr. Hjólið er vel keyrslu-
hæft. Mikið af varahlutum. Uppl. hjá
Bílamiðstöðinni, Skeifunni, s. 678008.
Suzuki Dakar, árgerð '87, til sölu, ekið
15 þúsund km, verð kr. 200 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-46993
eftir klukkan 18.
Til sölu Honda MT, árg. '82, nýspraut-
að, nýupptekinn mótor o.fl. Glæsilegt
hjól. Upplýsingar í síma 91-650160,
Ingvar.
■ Vetrarvörur
Viltu selja eða kaupa eöa skipta? Eigum
talsvert úrval sleða og vantar fleiri.
Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727
virka daga kl. 9-17.
■ Byssur
Hansen riffilskot:
22LR High Vel. 220 kr./50 stk.
22LR Target 220 kr./50 stk. Sendum í
póstkröfu. Rafborg sf., sími 91-622130.
■ Flug____________________
Til sölu 1/6 hluti í C-172 Hawk XP, árg.
'79, t.t. 1300. Vel búin tækjum, fæst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 91-53675
eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
■ Vagnar - kerrur
Tökum i umboðssölu hjólhýsi, tjald-
vagna og kerrur. Mikil eftirspum.
Paradiso-fellihýsið er að koma aftur -
komið og kynnið ykkur kosti og gæði
- sérhannað fyrir islenskar aðstæður.
Þýsku sumarhúsin frá Mobilheim.
Opið laugard. frá kl. 10-16 sunnudag
frá kl. 13-16. Ferðamarkaðurinn hf.,
Hyrjarhöfða 2. Sími 673522 - 681666.
Fólksbílakerra til sölu, 1,5x1 metri,
þarfhast smálagfæringar, gott verð.
Upplýsingar í síma 91-679717 eftir
klukkan 19.
Leigjum út feiiihýsi og tjaldvagna til
lengri og skemmri tíma.
Ferðamarkaðurinn, Hyrjarhöfða 2.
Símar 673522 og 681666.
Vegna mikillar sölu á tjaldvögnum, felli-
hýsum og hjólhýsum að undanfömu
vantar allar stærðir og gerðir á skrá.
Bílasala Kópavogs, sími 91-642190.
5 manna tjald með himni og fortjaldi
til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
98-33695.___________________________
Hef tjaldvagn, Combi Camp, til leigu
yfir helgina. Sala kemur til greina.
Uppl. í síma 92-68431.
Til sölu Combi Camp tjaldvagn, árg.
'90, mjög vel með farinn. Uppl. í síma
91-77763 eða 91-77755 milli kl. 9 og 18.
Til sölu gamall Combi Camp vagn, verð
100.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-642040 e.kl. 17.
Camp Tourist tjaldvagn með fortjaldi til
sölu. Upplýsingar í síma 98-31419.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur. Höfum til sölu
220 1 plasttunnur. Tilvaldar í rotþrær
eða sem vatnsgeymar. Einnig 70 1
plastbrúsa sem henta vel undir vatn,
níðsterka nælonpoka sem henta vel
við vega- og ræsagerð eða sem rusla-
pokar. Frábært verð. Starfsmannafé-
Íag Ölgerðarinnar, Grjóthálsi 7-11.
Sími 91-813336.
Clage gegnumstreymis vatnshitararnir
skila þér heitu vatni umsvifalaust,
enginn ketill, engin forhitun, tilvalið
í sumarbústaðinn, verð frá kr. 12.469.
Borgarljós, Skeifunni 8, s. 91-812660.
Skjólsælt eignarland með veiðirétti til
söíu, 90 km austur af Reykjavík, vatn,
skólp og rafmagn komið að lóð. Stutt
í sundlaug og verslun. Teikningar o.fl.
fylgir. Uppl. í síma 91-71347.
12 volta búnaður, 8 W flúrlampar með
rofa, verð frá kr. 1.295, 12 volta perur,
snúrur, rofar og tenglar. Glóey hf.,
Ármúla 19, sími 681620.
Sumbarbústaður í Eilifsdal i Kjós til
sölu, fallegur fúllbúinn bústaður með
öllum búnaði, verð 2,6 milljónir. Uppl.
í síma 91-29077 á daginn.
Tii sölu sumarbústaðaland i landi Vatns-
enda, Skorradal, teikningar af 50 m2
sumarbústað fylgja, ýmis skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-668058.
í landi Stóra Áss, í Borgarfirði, eru til
leigu stórar og fallegar siunarbústaða-
lóðir, heitt og kalt vatn, fagurt út-
sýni. Uppl. í síma 93-51394.
■ Fyrir veiöimerin
Langá. Góð veiði, gullfallegt vatn.
Tvær stangir lausar 3. 10. og 16.-19.
ágúst á neðsta svæðinu. Uppl. í síma
44307 (kl. 14-17) og 41660 (e.kl. 18).
Laxa- og silungamaðkar. Markaðsverð.
Pantið tímanlega f. verslunarmanna-
helgina. Heimsendingarþjónusta á
höfuðborgarsv. Pöntunarsími 11337.
Nýtíndir laxa- og silungamaökar til
sölu, heimsendingarþjónusta ef keypt-
ir eru 100 eða fleiri. Upplýsingar í
símum 91-75775 og 91-674866.
Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og
silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns-
holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu-
leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986.
Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og
silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns-
holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu-
leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986.
Mjög góöur laxamaökur til sölu,
geymdur í dýjamosa. Upplýsingar í
síma 91-75868.
Nokkur veiðileyfi i Úlfarsá (Korpu) til
sölu. Hljóðriti, Kringlunni 8-12, sími
91-680733.
Silungsveiði i Andakilsá, Borgarfirði.
Góð aðstaða fyrir veiðimenn. Veiði-
leyfi seld í Ausu, sími 93-70044.
Til sölu laxveiðileyfi í Hallá í Austur-
Húnavatnssýslu. Uppl. gefur Bjami í
síma 94-4066 og 4176, fax 94-4133.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu
að Langholtsvegi 67 (á móti Holts-
apóteki). Uppl. í síma 91-30848.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-17930.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-30438.
■ Fasteignir_______________
Nú getur þú eignast eigið raðhús á
Spáni rétt sunnan við Benidorm, 3
herbergi, stór verönd með útigrilli, öll
húsgögn, 24 rása sjónvarp. Verð og
kjör ótrúlega góð. S. 678330.
■ Fyrirtæki
Til sölugóðurca6m'pylsuvagn. Uppl.
í síma 91-46425.
■ Bátar
Skel, 2,6 t, m. stuttu húsi, 4 rúlla bát-
ur. Litamælir, 2 talst., spil, Atlander
rúllur, lóran, nýuppgerð vél og önnur
í varahluti, Volvo Penta. Goður vagn.
S. 623243 og 652476._________________
Alternatorar íyrir báta, 12 & 24 volta,
allir einangraðir, mjög hagstætt verð,
15 ára frábær reynsla, einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Til sölu 14 feta norskur plastbáturmeð
5 ha. Evinrude utanborðsmótor, vagni
og yfirbreiðslu. Vel með farinn. Uppl.
í síma 91-44241.
Til sölu færeyingur, 2,17 tonn, með
stærra húsi, krókaleyfi. Á sama stað
óskast línuspil. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9883.
Viltu selja eitthvað? Eða kaupa eitt-
hvað? Eða skipta? Okkur vantar
gúmmíbjörunarbáta. Tækjamiðlun Is-
lands, s. 674727 virka daga frá kl. 9-17.
Til sölu 22 feta Skelbátur. Er með
krókaleyfi. Vél Volvo Penta. Rúllur
og spil. Nánari uppl. í síma 93-13180.
Óska eftir Volvo Penta, MD17, 36 ha.
bátavél eða blokk í Volvo Penta. Uppl.
í síma 91-676205 og 91-77735.
Óska eftir 12 volta tölvuvindum og Ell-
iðarúllum. Uppl. í síma 91-814183.
Óska eftir tveimur DNG tölvurúllum.
Uppl. í síma 94-3522, Einar.
■ Hjólbaröar
Til sölu sem ný 38" DC dekk á 15" hvít-
um, 5 gata felgum og 33" Amstrong
radial dekk á 8 gata álfelgum. Uppl.
í símum 985-27715 og 91-622019.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux '85-'87,
4Runner '87, Toyota Corolla '89, Car-
ina '81, Volvo 740 '87, Benz 190 '84,
Honda CRX '88, Honda Civic '85,
Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’81, ’82,
’84, Mazda 929 ’84, MMC Galant
’81-’82, Lada Samara ’86, ’87, Toyota
Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86,
Ford Sierra ’84, ’85, Escort ’84-’85,
Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84, Peu-
geot 205 ’86, Citroen Axel ’86 og
Suzuki ST 90 ’82, Saab 900 ’81, Toyota
Cressida ’81, Opel Rekord dísil ’85,
Charmant ’83, Benz 240 d., Lancer '81,
Subaru ’81, Oldsmobile ’80. Eigum
framdrif og öxla í Pajero. Kaupum
nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land
allt. Opið v.d. kl. 8.30-18.30. S, 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Renault Ex-
press ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu
Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf '88
og ’84, Civic ’85, BMVV 728i ’81, Sapp-
oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 240, ’87, 244 ’82, 245
st., L-300 ’81, Samara ’87, Escort XR3i
’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87,
Ascona ’85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno
’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís-
il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84,
turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85,
’87, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345
’82,245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Corolla
’85, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86
Accord ’81. Opið 9-19 alla virka daga.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Til sölu Colt ’88, Cherokee ’85. Innfi.
vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW
316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i
'82, 518 '81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11
’85, Suzuki Swift '84 og '86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra
’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87,
Cuore ’86, Charade ’84-’87, Accord
’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort
’82-’86, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87,
MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW
Golf ’80-’87, Jetta '82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud. föstud. 9-18.30.
Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa Mazda
929 ’83, Mazda 323 ’82 og '87, Mazda
626 ’85, Mazda 121 ’88, Daihatsu
Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Cuore '87,
Charmant ’83, Honda Civic ’81 og '90,
Opel Kadett ’87, Suzuki Swift ’86, Fi-
esta ’86, Sierra ’84-’86, Escort ’84-’87,
Uno ’84-’88, Lancer ’87, Colt ’85, Gal-
ant ’82, Lada st. ’87, BMW 735 ’80,
Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E 700 4x4
|84, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Citro-
en BX 19 dísil ’85. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt, opið
9-19 alia virka daga. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 91-54940.
Chevy 400 cc smallblock til sölu, einnig
350 sjálfskipting. Upplýsingar í símum
92-13507 og 985-27373.
Nissan Cherry, árg. ’83-’86, óskast til
niðurrifs, heill bíll eða varahlutir.
Athuga allt. Uþpl. í síma 91-40645.