Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu mjög snyrtileg, ca 14 fm herb. í Hlíðunum. Aðgagnur að eldhúsi og baðherbergi með sturtu, sérinngang- ur. Tilvalið fyrir námsfólk. S. 91-18178. Til leigu stórt, bjart og hlýtt herb. i efra Breiðholti. Leiga 24 þ., 3 m. fyrirfr., laust strax. Leigist karlmanni, gjarn- an iðnaðar- eða sjómanni. S. 91-74131. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Rúmgott herbergi i Noröurmýri til leigu, sérinngangur. Laust strax. Uppl. í síma 91-19564. Þriggja herb. íbúð. Til leigu góð 3 herb. íbúð í lyftublokk í Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 9921“. Til leigu strax 2 herb. ibúð í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-31588. ■ Húsnæði óskast Óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði en einnig kemur til greina góður staður í Reykjavík. Öruggar greiðslur og mjög góð um- gengni. Ibúðin getur verið með eða án húsgagna. Uppl. í síma 91-653191 e. hád. og 652175 á kvöldin. Sigfús. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Húseiganda er heitið góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um greiðslum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-71173. 2- 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi, snyrtimennska og örugg- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-74274. 32 ára karlmaður óskar eftir l-2ja herh. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-72306. 3- 4 herbergja ibúð óskast til langtíma leig;u. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9906. 4- 5 herbergja ibúð óskast sem allra fyrst. Læknir með konu og 3 börn. Reglusöm, reykjum ekki. Áreiðanleg- ar greiðslur. Uppl. í síma 91-33776. Auglýsingateiknara vantar 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91- 689269 og 91-31293 e. kl. 19, Snorri. Breiðholt. Óska eftir húsnæði í Breið- holti, allt frá 4 herbergja íbúð uppí einbýlishús. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 74009. Reglusamur maður og par í námi óska að taka á leigu 3 herbergja íbúð. Greiðslugeta 35-40 þúsund og 3-6 mán. fyrirfram. S. 611180 Guðmundur. Skólastrák vantar herbergi með að- gangi að eldhúsi eða einstaklingsíbúð, frá 1. sept. til áramóta, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 93-61315. Tvær skólastúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í vetur. Eru reglusamar, reykja ekki. Skilvísar gr. og fyrirfrgr. ef óskað er. S. 95-13140 og 95-13391. Ég er sjúkraliði á Landspítalanum og mig bráðvantar íbúð fyrir mig og son minn, er reyklaus og reglusöm. Með- mæii ef óskað er. Uppl. í síma 91-38631. Óska eftir stóru herbergi eða einstakl- ingsíbúð í Reykjavík. Mánaðar- greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9902. Óskum eftir 4 herbergja íbúð á leigu 1. september. Erum algjörlega reglu- söm. Skilvísar greiðslur og fyrirfram- greiðsla ef óskað er. S. 813169. 2- 3 herb. ibúð óskast til leigu. Hús- hjálp k.emur til greina. Uppl. í síma 91-622106. 3- 4ra herb. íbúð til leigu í Breiðholti í 3 mán., laus strax. Uppl. í síma 91-22341 eftir kl, 17.______________ Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð, góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 91-27025 JVJ hf. óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði fyrir starfsmann sinn. Uppl. í síma 91-54016. JVJ hf. óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópavogi fyrir starfsmann sinn. Uppl. í síma 91-54016. Kennari við Fellaskóla óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfrgr. Uppl. í síma 15708. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu á Sel- fossi. Vinsamlegast hafið samband við Guðmund Sigurðsson í síma 98-22767. Óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept. nk., til lengri tíma. Uppl. í síma 91-16936 e.kl. 18. Ég óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-629089. Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 91-623217 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu eftirfarandi: *240 mJ fullinnrétt- uð skrifstofuhæð v/Skúlagötu, hentar vel fyrir lögmenn o.fl., leiga 150 þ. á mán. *342 m2 skrifstofuhæð í Ármúla, góðar innréttingar. •186 m2 verslun- arhúsnæði á áberandi stað í Múla- hverfi. *268 m2 skrifstofuhæð í lyftu- húsi v/Austurstræti, glæsileg eign, leiga 210 þ. á mán. «150 m2 „pentho- use“ v/Klapparstíg, lyfta, glæsilegt útsýni. Fasteignaþjónustan, s. 26600. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu eru 2 vel innréttuð 60 m2 samliggjandi herbergi að Borgartúni 31. Uppl. í síma 626812 á skrifstofutíma. Óskum eftir að taka á leigu ca 60-100 m2 verslunarhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9892. Óska eftir húsnæði fyrir litla verslun við Laugaveginn eða í miðbænum. Uppl. í síma 91-12125 eða 16610. ■ Atviima í boði Sölustarf heima. Grahns Int. Mailorder AB leitar að starfskrafti sem annast gæti þjónustu við viðskiptavini og tekið við pöntunum í heimasíma. Kunnátta í dönsku eða Norðurlanda- málum skilyrði. Svar sendist til: Christer Grahn, Box 44048, S-500 04 Borás, Sverige. Sími: 90-4633116095, Telefax: 90-4633113343. Pizzubakari. Veitingastaður í Reykja- vík óskar eftir að ráða duglegan og samviskusaman starfskraft til pizzu- gerðar o.fl., þarf helst að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9929. Óskum eftir að ráða heiðarlega, röska og glaðlynda manneskju til starfa á hraðrétta veitingastað í miðbæ Reykjavíkur, þarf að vera vön mats- eld, æskilegur aldur 23-30 ára. Uppl. í síma 91-622034 e.kl. 20. Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs- mann til afgreiðslu við kjötborð í verslun HAGKAUPS í Hólagarði. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Starfsmaður óskast í ræstingar fyrir hádegi, vaktavinna (15 dagar í mán.), yngri en 18 ára koma ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9924. Ákvæðisvinna. Oskum eftir að ráða nokkra harðduglega menn í ákvæðis- vinnu við að steypa gangstéttir og kanta og leggja þökur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9927. Biro Steinar óskar eftir ungum manni til ýmissa verksmiðjustarfa. Upplýs- ingar á skrifstofutíma gefur Arnar í síma 91-46600. Frystihús úti á landi óskar eftir stúlkum í snyrtingu og pökkun. Fæði og hús- næði á staðnum. Mikil vinna. Uppl. í síma 94-7700. Mig vantar ráðskonu við heimilisstörf, má hafa með sér barn, frítt fæði og húsnæði, kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 93-81393 e.kl. 19. Starfskraftur óskast til afgreiðsiustarfa í leðurvöruverslun í miðbænum. Vinnut. frá kl. 12-18. Uppl. gefur Guð- rún, s. 21458 frá kl. 8-17,8-13 fös. 2.8. Veitingahús. Óskum að ráða duglegt fólk í uppvask. Vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 14 :17 (Stefán). Veit- ingahúsið Perlan, Öskjuhlíð. Þjónn óskast, þarf að geta byrjað fljót- lega. Uppl. í síma 91-13340. Veitinga- húsið Homið, Hafnarstræti 15. Saumakona óskast á saumastofu okk- ar, sveigjanlegur vinnutími. Snæland, Skeifunni 8. Uppl. í síma 91-685588. Óskum eftir að ráða mann til lager- starfa, getur byrjað strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Lager 9923“. Múrari óskast í 1-2 mánuði. Uppl. í síma 16541 og 622264 eftir klukkan 19. ■ Atvinna óskast Ég er tækniteiknari, 22 ára gömul, með ársstarfsreynslu og óska eftir vinnu, helst við fagið en margt annað kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-37246. Ung kona með 2 börn óskar eftir ráðs- konustarfi í nágrenni Mývatns og Húsavíkur, þekki til venjulegra sveitastarfa. S. 92-14449 e.kl. 16. Ung stúlka óskar eftir vinnu á daginn, frá 1. ágúst til 20. september. Uppl. í síma 73863. ■ Bamagæsla Barngóður unglingur óskast strax til að gæta sjö mánaða drengs, nokkur kvöld í mánuði, yngri en 13 ára koma ekki til greina. Á sama stað óskast Hokuspokus stóll. Uppl. í sima 91-29774 á kvöldin. Stúlka á 14. ári óskar eftir vinnu við barnapössun í ágúst, frá klukkan 8-16, er vön. Uppl. í síma 91-611181. ■ Ymislegt Ertu í greiðsluerfiðleikum? Aðstoða við endurskipulag fjárskuldbindinga, við- urkennd vinna. Upplýsingar í síma 678740 kl. 13-17 virka daga. Ný-Fram- tíð, ráðgjafaþjónusta, (Guðbjörn). Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. Dáleiðsla, einkatimar! Losna við auka- kílóin, hætta að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. ■ Kennsla Kenni ungu fólki stafsetningu. Uppl. í síma 19044. Kenni útlendingum íslensku. Uppl. í síma 19044. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Lífið þitt í heild. Spái í tölspeki, spil og áru. Takmarkaðir tímar. Sími 91-79192 eftir kl. 15, Kata. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. M Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91- 677295 og 91-14821. ■ Verðbréf Lífeyrissjóöslán óskast, góð þóknun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9925. ■ Framtalsaðstoð Viðskiptafræðingur með margra ára reynslu í skattuppgjörum getur bætt við sig nokkrum verkefnum. Uppl. í síma 38601 frá kl. 9-17 og 813312 á kv. ■ Þjónusta Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Gref f/húsum, skipti um jarðveg í bíla- stæðum. Ný hjólagrafa m/vökva- hamri. Öll almenn jarðvinna. Tilboð, tímavinna. S. 985-32772. Rögnvaldur. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Limousinþjónusta BP innanbæjargjald um allt land, einn taxti allan sólar- hringinn, gildir til 1. sept. Uppl. í síma 91-674040. Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904. Baldur Jónsson. Málningarþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440 og 91-10706. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985- 33738. Helgarferð til Akureyrar, verð 7.500 á sæti fram og til baka. Limousinþjón- usta BP, sími 91-674040. Tökum að okkur viðhald húseigna, við- gerðir, nýsmíði. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-650048. Sprunguvjðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi, sími 91-626069. ■ Líkamsrækt Bumbubaninn losar þig við aukakílóin fyrir ofan mitti. Pantaðu núna, verð aðeins 2990 kr. Trimmbúðin, s.812265. Sendum í póstkröfu. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, engin bið. Símar 91-679912 og 985-30358. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsia. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti tfminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. •Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ kinrömmiin Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. VIÐ ÆTUIM A WOBHATIB K0MDU MEÐ! PANTIÐ FAR: Flugleiðir (innanlandsflug) s. 91-690100 Akureyri - Reykjav. - Vestmannaeyjar kr. 15.990,- , Egilsstaðir- Reykjav. - Vestmannaeyjar kr. 18.990,- Homajj. - Reykjav. - Vestmannaeyjar kr. 17.990,- isaflörður - Reykjav. - Vestmannaeyjar kr. 15.990,- Horðfj. - Reykjav. - Vestmannaeyjar kr. 18.990,- Sauðárkr. - Reykjav. - Vestmannaeyjar kr. 14.990,- Reykjavik - Vestmannaeyjar kr. 10.500,- Innifalið: flug fram og til baka, fiugvallargjald og aðgöngumiði á þjóðhátið. Heijólfúr: BSI s. 98-22300 Rúta - Heijólfúr - aðgöngumiði kr. 9.600,- islandsflug: s. 91-616060 Flug - aðgöngumiði kr. 11.500,- Leiguflug Vals Andersen: s. 98-12543 Frá Selfossi og Bakka Ámesti Selfossi Sími 98-21599 Loftbrú til Eyja Umboðsskrifstofa á Hellu sími 98-75165

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.