Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
EFST Á BAUGI:
Vagnar - kemir
Erum búnir að fá fólksbílakerrurnar.
Kynnið ykkur verð og gæði á þessum
geysivinsælu kerrum.
Búnaður: 13" dekk, aurhlífar, ljósa-
búnaður og beisli af viðurkenndum
staðli, lás í beisli, yfirbreiðsla og upp-
hækkanir, fram og afturgafl opnan-
legir, nefbjól. Verð aðeins 88.395.
Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími
91-683266.
Kerrur. Eigum á lager mjög vandaðar
fóksbíla- og jeppakerrur, 200 og 500
kg, verð frá kr. 46 þúsund staðgreitt.
Eigum einnig hjólabúnað, Ijósabúnað
og efni í kerrur og tjaldvagna.
Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8,
sími 91-39820.
Nýr tjaldvagn, Holtkamper Flyer, árg.
’91 til sölu. Hefur aðeins ve-ið notaður
sem sýningarvagn. Nývirði með áföstu
fortjaldi og öllum búnaði kr. 455 þús.
Selst nú á kr. 395 þús. Sími 19800.
■ Sumarbústaðir
Sturtuhengi- og klefar fyrir sumarbú-
staði, verð kr. 8.500 og kr. 49.500.
A&B, Skeifunni 11, s. 91-681570.
KR sumarhús við Meðalfellsvatnásamt
bátaskýli til sölu. Húsið stendur á
vatnsbakkanum norðan megin við
vatnið og er fullfrágengið með stórum
palli. I húsinu er arinn, rennandi vatn,
hreinlætistæki og sturta. I bátaskýl-
inu er gufubað. Uppl. í síma 985-20010.
■ BQar til sölu
Pontiac Trans Am, árg. '85, til sölu,
með T-toppi, rafmagn í rúðum, topp-
bíll, ekinn 67 þúsund km, skipti mögu-
leg. Uppl. hjá Bílaporti í síma 91-
688688 eða í síma 91-642569 á kvöldin.
M.Benz 230 E, árg. ’84, sjálfekiptm-,
topplúga, ekinn 103 þús. km, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 91-686266 og
91-52391 á kvöldin.
Willys ’45 CJ2A, 8 cyl., 4 gira, vökva-
stýri, 100 lítra tankur, nýtt rafmagn,
nýjar fjaðrir, klæddur að innan, upp-
hækkaður, 35" BF Goodrich, læst drif,
jeppaskoðaður, 40 rása CB, útvarp,
kassettutæki. Toppeintak. Til sýnis á
bílasölunni Höfðahöllinni, símar 91-
674840 og 91-672838.
Nýinnflutt Toyota Hilux 4x4 ÉFi, ’88
módel (framl. ’87). Grænsanseraður,
með beinni innspýtingu, veltigrind,
kösturum, skyggni, lituðu gleri, húdd-
hlíf, 33" álfelgum og mudderum. Upp-
hækkuð 4", glæsilegur bíll. Skipti á
ódýrari möguleg. Sími 91-14456 eða
91-28074 milli kl. 18 og 20.
iXr
ti—^ J
Volvo Lapplander, árg. ’81, til sölu,
innréttaður, upptekin vél, mótorspil,
35" dekk, spokefelgur, toppbíll á góðu
verði, verð 475 þúsund. Til sýnis og
sölu hjá Nýju bílahöllinni, Funahöfða
1, eða upplýsingar í heimasíma
93-13108.
Ford Bronco '74, DV 001 til sölu.
8 cyl. 350, upphækkaður á grind, 40"
mudder dekk, veltigrind, no spin læs-
ing að aftan, soðin að framan, 400
turbo skipting. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 91-12886 e.kl. 17.
Mazda 929 2,01 HT LTD '85, stórglæsi-
legur bíll, með öllu. Uppl. í síma
92-14244.
vsgnrnn
Ford F-250 6,9 dísil, ekki framdrif, til
sölu saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl.
hjá bílasölunni Bílum, Skeifunni 7,
sími 91-673434.
i rP
Toyota Hilux '86. Til sölu Hilux '86 EFi
turbo, ekinn 42 þús. mílur. Fallegur
bíll, verð 1.180 þús. Ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-678686 og 91-675656
eftir kl. 18.
waW
Kawazaki ZL1000 til sölu. Uppl. í síma
91-678008. Bílamiðstöðin.
Suzuki Fox '83 til sölu, mikið breyttur
og endurnýjaður, Toyota 2000 vél, 35"
dekk. Uppl. í síma 91-75117.
LSLHXSKA
ALFRÆÐI
0IÍDAB0KIX
Verslunarmannafélag
Reykjavíkur VR: stéttarfé
verslunar- og skrifetofufólks í
Rvík og nokkrum nágrannasveit-
arfélögum, stofnað 1891. V er
stærsta verkalýðsfélag á Isl. með
um 13.000 fullgilda félagsmenn.
Fyrsti formaður V var Th. Thor-
steinsson.
verslunarmannahelgi: fyrsta
helgi í ágúst, kennd við frídag
verslunarmanna; ein mesta ferða-
helgi ársins á ísl. Eftir seinni
heimsstyrjöld hafa útihátíðir ver-
ið haldnar um v víða um ísl.
verslunarpróf: próf að loknu
tveggja ára námi við verslunar-
skóla eða viðskiptabraut fram-
haldsskóla.
ÆUMENIAX
ÞVÆR OG ÞURRKAR
MEÐ EUMEriIA VinriUR ÞÚ
TÍMA, RÝMI OQ FÉ!
£EUMENIA\
ENGRI LÍK
Rajbraut
B0LH0LTI 4 S 681440
Ford F-350 '86 til sölu, 4ra dyra, dísil,
6 manna, 4x4, vsk. bíll, selst með/eða
án nýs ferða-Camper-húsi með öllu.
Til sýnis og sölu hjá bílasölu Matthí-
asar, v/Miklatorg, símar 91-24540 og
91-19079 (þar sem viðskiptin gerast).
t| |RAUr
11 VCROSS
\| KLUBBURINN
Æfing fimmtudagskvöldið 1. ágúst kl.
20 á brautinni v/Krýsuvíkurveg, mæt-
ing fyrir kl. 19, skráning á staðnum,
æfingagjald kr. 2000, munið ökuskír-
teinin. Æfingin skapar meistarann.
Ath. keppni laugardaginn 24. ágúst
„Kappakstur af götunum".
Venjum unga
hestamenn
strax á að
N0TA HJÁLM!
<5,Ob
radarnemarnir
eru bandarísk gæðahönnun í sérflokki sem gera þér kleift ab
íylgjast meb. Þeir eru fyrirferöarlitlir, meö bæöi X- og K-
tíöninemum, hljóö- og ljósmerki, styrkstilli, leiöslu í vindlinga-
kveikjara eöa rafkerfi, skyggnis- eöa mælaborösfestingu o.fl.
„Nú þarftu ekki a6 ldta radarmælingar koma þér aö óvörum"
Verb frá aöeins
9.9#U,
# kr.
E
EUROCARD
Æ
V/SA
Samkort
Við
tökum
vel á
móti
þér!
SKIPHOLT119
SÍMI 29800