Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Side 26
14
Afmæli
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991.
ÁSKRIFTARSÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6270
- talandi dæmi um þjónustu
COMBI
CAMP
Það tekur aðeins 15 sek.
að tjalda.
COMBI CAMP er traustur
og góður félagi í ferðalagið.
Léttur í drætti og auðveld-
ur í notkun.
COMBI CAMP er hlýr og
þægilegur með fast gólf í
svefn og íverurými.
COMBI CAMP er á sterk-
byggðum galvaniseruðum
undirvagni, sérhönnuðum
fyrir íslenskar aðstæður, á
fjöðrum, dempurum og
10" hjólbörðum.
COMBI CAMP er einn
mest seldi tjaidvagninn á
íslandi undanfarin ár og á
hann fæst úrval aukahluta.
COMBI CAMP er til sýnis
í sýningarsal okkar.
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7
SÍMI 814077
Geir G. Jónsson
Geir G. Jónsson stórkaupmaöur,
Aflagranda 40, Reykjavík, er áttræö-
urídag.
Starfsferill
Geir fæddist í Nýlendu í Leiru,
Gerðahreppi, og ólst þar upp til árs-
ins 1921 er hann flutti ásamt fjöl-
skyldu sinni til Keflavíkur. Hann fór
í Verslunarskóla íslands og útskrif-
aðist þaðan 1933. Eftir það lagði
hann stund á rómönsk mál.
Geir hefur lengst af unniö við
verslunar- og skrifstofustörf, þar á
meðal í mörg ár hjá Nathan og 01-
sen í Reykjavík. Hann stofnaði fyrir-
tækið Jónsson og Júlíusson 1941
ásamt Sverri Júlíussyni, útgeröar-
manni ogalþingismanni. Síðar
keypti hann hlut Sverris í fyrirtæk-
inu og starfrækir það enn.
Geir hefur verið fulltrúi fyrir
frönsk vátryggingafélög og umboðs-
maður fyrir frönsk útgerðarfyrir-
tæki og togara hér á landi.
Hann hefur verið stjórnarmaður í
Alliance Francaise í íjölda ára. Geir
var ræðismaður Mexíkó á íslandi
1975-1985.
Fjölskylda
Geir kvæntist, 20.11.1937, Sólveigu
Jónsdóttir, f. 15.9.1911, húsmóður.
Foreldrar hennar voru Jón Bene-
diktsson, sjómaður frá Unhóli í
Þykkvabæ, og Marín Gísladóttir frá
Vetleifsholti í Holtum. Þau bjuggu
lengst af í Reykjavík.
Geir og Sólveig eignuðust tvö
börn. Þau eru: Marín Sjöfn, f. 16.12.
1940, kennari í Reykjavík, gift Ólafl
Ólafssyni safnverði. Hún á einn son,
Örvar Ómar, f. 4.1.1979; Jón Örvar,
f. 2.2.1947, læknir, hann lést af slys-
förum 12.8.1976. Unnusta hans var
Helga Kristrún Þórðardóttir sjúkr-
ahði og áttu þau einn son, Jón Örv-
ar, f. 21.4.1977.
Geir átti þrjú alsystkini sem dóu
öll ung. Hann á eina hálfsystur,
sammæðra, Önnu Árnadóttur, f.
13.11.1913, maki hennar var Sigur-
jón Gíslason sem er látinn. Faðir
Önnu var Árni Magnússon, sjómað-
ur frá Bjarnastöðum á Álftanesi.
Foreldrar Geirs voru Jón Odds-
son, f. 1852, d. 1923, sjómaður og
góður hagyrðingur, og Guðleif
Oddsdóttir, f. 1874, d. 1968, húsmóð-
ir.
Ætt
Faðir Jóns var Oddur, sjómaður í
Keflavík, Jónssonar, bónda á Fossi,
Ekru og Strönd á Rangárvöllum,
Lafranssonar, bónda á Bergvaði,
Guðbrandssonar.
Kona Jóns á Fossi var Þóra Jóns-
dóttir, bónda á Helli í Holtum, og
konu hans, Halldóru Halldórsdótt-
ur, bónda á Rauðnefsstöðum,
Bjarnasonar, bónda á Víkingslæk,
GeirG. Jónsson
Halldórssonar, en frá Bjama er Vík-
ingslækjarætt talin. Geir G. Jónsson
er því í þann ættlegg sjötti maður
frá ættföðurnum Bjama á Víkings-
læk.
Móðir Jóns var síðari kona Odds,
Hildur Andrésdóttir, bónda á Grá-
kletti í Flóa, Bjarnasonar í Hellis-
holtum, Hjartarsonar á Kálfhóli á
Skeiðum.
Foreldar Guðleifar vora Ástríður
Indriðadóttir og Oddur Oddsson.
Þau bjuggu að Smernavelli í Garði.
Geir verður að heiman á afmælis-
daginn.
Sigurður J. Sigurðsson
Sigurður J. Sigurðsson, fyrrum
bóndi á Skammbeinsstöðum í Holta-
hreppi, Rangárvallasýslu, síðar til
heimilis að Bergöldu 8 á Hellu, en
dvelur nú á dvalarheimilinu Lundi
á Hellu, er áttræður í dag.
Starfsferill
Sigurður er fæddur á Skamm-
beinsstöðum í Holtahreppi, Rangár-
vallasýslu, og ólst þar upp. Hann fór
í Héraðsskólann á Laugarvatni og
stundaði síðan bústörf á Skamm-
beinsstööum.
Faðir Sigurðar lést fyrir fæðingu
sonarins en Sigurður bjó með móð-
ur sinni á Skammbeinsstöðum og
síðar meö Margréti systur sinni.
1983 seldi hann jörðina og flutti til
Hellu. Sigurður vann mikið að
skólamálum í Holtahreppi og tók
mikinn þátt í félagsmálum, t.d. í
starfi Ungmennafélagsins Ingólfs.
Fjölskylda
Sigurður á sex alsystur, einn hálf-
bróður og einn uppeldisbróður. Þau
eru Margrét, f. 25.2.1903, d. 23.11.
1989, ráðskona; Agústa, f. 14.2.1905,
d. 30.5.1990, skólaráðskona, maður
hennar var Steinberg Jónsson sölu-
maður, en þau eignuðust tvo syni;
Margrét Dagmar, f. 11.11.1906, gift
Tómasi Sigvaldasyni, látinn, bif-
reiðarstjóra og loftskeytamanni, en
þau eignuðust 4 börn; Elísabet, f.
18.11.1907, látin, maður hennar var
Einar Einarsson, starfsm. Hitaveit-
unnar, en þau eignuðust 4 börn;
Ehnborg, f. 20.5.1909, gift Bjarna
Jóhannssyni, fyrram bónda, en þau
eiga 5 börn; Lára, f. 16.6.1910, maður
hennar var Karl Vilhjálmsson,
starfsm. Reykjavikurhafnar, en þau
eignuðust 4 böm. Hálfbróðir Sigurð-
ar, sammæðra, er Guðmundur
Árnason, f. 3.12.1913, fyrrum
starfsm. í Ingólfsapóteki, kvæntur
Ehsabetu Jónsdóttur. Uppeldis-
bróðir Sigurðar er Benedikt Bjöms-
son, kvæntur Ólöfu Indriðadóttur.
Foreldrar Sigurðar voru Sigurður
Jakobsson, f. 25.9.1877, d. 15.6.1911,
frá Neðra-Seh, Landsveit, Rangár-
vallasýslu, og Guðríður Þorsteins-
dóttir, f. 23.8.1877, d. 22.1.1941, frá
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síöumúla 39, 108 Reykjavik, sími 678500
Yfirsálfræðingur
Staða yfirsálfræðings við fjölskyldudeild Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar.
Sálfræðimenntun og a.m.k. 3ja ára starfsreynsla áskilin.
Umsóknarfrestur er til 14. ágúst.
Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í
síma 678500.
Holtsmúla í sömu sveit. Þau bjuggu á Skammbeinsstöðum. Ætt Foreldrar Sigurðar voru Jakob Hjaltason, f. 19.8.1838, d. 16.6.1890, ogGuðlaugPálsdóttir, f. 14.2.1836, d. 10.6.1937, en þau bjuggu í Neðra- Seh, Landsveit, Rangárvallasýslu. Foreldrar Guðríðar voru Þorsteinn Jónsson, og Margrét Runólfsdóttir, en þau bjuggu í Holtsmúla, Land- sveit, Rangárvallasýslu.
Til hamingjume ðafmæliðl.ágúst
mm mm * 75 ara 50ára
StefánT. Hjaltalín, Kiapparstig 9, Reykjavík. Margrét Dóra Kristinsdóttir, Lönguhhð 3f, Akureyri. Margrét
Bjami Þórlindsson, Útgaröi 6, Egilsstöðum. verðuraðheiman. Hjördis Ölafsdóttir,
Rít^uái Kt istoffcrssonj Garöi, Ólafsfíröi. Skólabraut 5, Seltjamarnesi. Guðjón Jónasson, Jóruseli 26, Reykjavík.
Guðión Þorkell Hókonarson.
70 ára Seljabraut24, Reykjavik. Þórður Sveinbjörnsson,
Ágúst Guðbrandsson, íragerði 10, Stokkseyri. Benedikt Þ. Hjarðar, Hjarðargrund, Jökuldalshreppi. Jónas Guðmundsson, Miðstræti 26, Vestmannaeyjum. Halldór M. Ólafsson, Hliðarvegi 14,ísafirði. Breiðvangi3, Hafnarfirði.
40 ára
Ragnar Helgi Halldórsson, Starmóa 3, Njarðvík. Magnús Kjartansson, Grensásvegi 46, Reykjavik. Baldur Baldursson,
60 ára Daöi Guöjonsson, Vitabraut3, Hólmavíkurhreppi.
Guðrún Daneliusdóttir, Jón Reynir Svavarsson, Bjargi, Selfossi. Þórður Þórðarson,
Kjarrhólma 24, Kópavogi.
KirkjubrautG, Akranesi. Sigurður Gunnarsson, Bjamastöðum, Grímsneshreppi. Björn Jóhann Óskarsson, Blátúni 5, Bessastaðahreppi. Valgeir Steinn Kárason, Háuhlíð 1, Sauðárkróki. Jóhann Rúnar Björgvinsson, Heiðarseh 2, Reykjavík.
Geirarður Geirarðsson, Bollagörðum63, Sehjarnamesi.
Láttu drauminn rætast. Komdu með til Vinarborgar. Vikuferð til Vinar
9.-16. ágúst. Verð á mann 59.800 í tveggja manna herb. Innifalið:
Flug, gisting og morgunverður. Qisting á Scandic Crown hótelinu.
Allar nánari upplýsingar
hjá sölufólkinu okkar í síma
652266
FERÐASKRIFSTOFA
VIKA í víri