Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Side 27
Spakmæli . FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991. Skák Skákhátíðin í Biel í Sviss er hafrn - 24. árið í röð. Teflt er í fjölmörgum flokkum að vanda en í efsta flokki tefla átta stór- meistarar tvöfaldar umferðir. Að loknum f]órum umferðum voru Bareev og Shirov efstir með 3 v., Larry Christíansen hafði 2,5 v. og aðrir 1,5 v. - Ulf Andersson, Adams, Kozul, Lautíer og Gavrikov. Sovétmaðurinn Bareev gerði sér lítið fyrir og vann þijár fyrstu skákirnar, m.a. þessa hér gegn Englendingnum Adams. Bareev hafði svart og áttí leik: 24. - e3! 25. fxe3 dxe3 26. Hxf6 exd2!Mun sterkara en 26. - gxf6 27. Bel er hvítur getur barist áfram. Nú fær hvítur ekki forðað hróknum; ef 27. H6fl c4+ 28. Khl Rf2 + 29. Hxí2 Bxf2 og 30. - Hel + er óviðr- áðanleg hótun. Eöa 27. Hxb6 Hel + o.s.frv. 27. Hxd2 gxfB í ljós kemur að 28. Hxd3 strandar á 28. - c4 + og vinnur hrók- inn. Svartur hefur unnið mann og hvitur gaf nokkrum leikjum síðar. Bridge Á Evrópumótinu í sveitakeppni í Ilillam- ey á írlandi vom sömu spil spiluö í öllum leikjunum. Ungveijinn GaborMacskassy sýndi góða takta sem sagnhafi í fjórum hjörtum í þessu spili í leik gegn írlandi. Sagnir vom einfaldar, vestur gjafari og enginn á hættu: * KD5 ¥ DG853 ♦ Á103 + 106 * Á982 ¥ 764 ♦ G862 + 84 * G10 ¥ Á1092 ♦ KD4 + D953 Vestur Norður Austur Suður Pass l¥ Pass 4¥ P/h Sami samningur var spilaður á flestum borðum og á mörgum þeirra byijaði vömin á því að spila laufi þrisvar og þeg- ar austur gat ekki yfirtrompað bhndan var einfalt mál fyrir sagnhafa að spila hjarta á ás og fella kóng blankan. Á sum- um borðum opnaði vestur á einu laufi og tók tvo fyrstu slagina þar. Síðan var spaða spilað og þegar austur átti ásinn var auðvelt verk að reikna með því að vestur ætti hjartakónginn. En Ungverj- inn Gabor var ekki svo heppinn að fá svo mikla hjálp. Austur spilaði í upphafi út laufaáttu og vestur drap á gosa. Vestur tók síðan ás í laufi og spilaði spaða sem austur drap á ás. Austur spilaði sig siðan út á spaða og Gabor átti slaginn á kóng í blindum. Gabor var hissa á því að vest- ur skyldi ekki spila laufi úr þvi að austur hafði sýnt 84 í litnum. Hann grunaði sterklega að vestur ættí hjartakónginn og til þess að sannfærast spilaöi hann einfaldlega tígli á drottningu og trompaði lauf með hjartaáttu. Þegar austur gat ekki yfirtrompað var auðvelt að fella hjartakóng undir ásinn. Á hinu borðinu var spiliö einn niður eftir að sagnhafi svínaði hjarta. » /643 ¥ K ♦ 975 Krossgáta Lárétt: 1 mistök, 8 Kjökra, 9 reyki, 10 getum, 12 íþróttafélag, 13 svelg, 14 skrafa, 16 umdæmisstafir, 17 hnappa, 19 hró, 21 heiður, 22 sáðlönd, 23 fijótum. Lóðrétt: 1 þannig, 2 lagvopn, 3 hlýju, 4 rimpar, 5 heiðarlegur, 6 tré, 7 una, 11 hnifar, 13 sveia, 15 listi, 18 vesöl, 20 eins. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 kyrr, 5 söm, 8 æfi, 9 epU, 10 kiðling, 11 brall, 12 ha, 13 obbi, 15 ara, 17 ról, 18 naut, 20 stærð, 21 na. Lóörétt: 1 kæk, 2 yfirbót, 3 riða, 4 rellin, 5 spila, 6 öln, 7 miga, 11 bors, 12 hrun, 14 blæ, 16 ata, 19 að. Hún talar í símann þar til tólið blánar og hún verður rauð í andlitinu og græn af öfund. ©KFS/Distr. BULLS Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvúlið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. IsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. júU til 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnaifjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 1. ágúst: Stærsti viðskiptasamningursem gerður hefur verið hér á landi Bretar kaupa alla fiskframleiðslu landsinstil 1. júlí'42. 35 Eitt kærleiksorð getur sálir til himins borið. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og— Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu þér umræðu um hagnýt mál, sérstaklega þau sem varða peninga. Áræðni er það sem þú þarft til að ná góðum árangri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Farðu ekki í kerfi yfir einhverju sem gengur ekki eins og þú ætlaðir. Endurskipuleggðu stöðuna með tilliti til heimilismál- anna. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu skynsemina ráða í skipulagningu til lengri tíma. Reyndu að gera þér grein fyrir hvað það er sem þú vilt stefna að. Nautið (20. apríl-20. mai): Anaðu ekki að neinu í dag því ekki er allt sem sýnist. Kannaðu allt fyrst áður en þú framkvæmir til að forðast mistök. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú átt skemmtilegan dag framundan. Vertu hæfilega bjartsýnn og gómaðu tækifærin sem verða á vegi þínum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fólk, sem þú umgengst í dag, er af mjög ólíku bergi brotið, þess vegna skaltu gæta tungu þinnar. Reyndu þó að koma hugmyndum þínum á framfæri við viðeigandi fólk. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Gefðu þér tíma til þess að hvíla þig áður en þú gerir eitthvað stór- kostlegt. Annars áttu á hættu að þér verði ekkert úr verki. Láttu aðra eiga frumkvæði og fylgdu bara með. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu raunsær og skipulagður í dag til þess að vandræði og óþæg- indi hljótist ekki af verkefnum þínum. Reyndu að njóta lífsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Treystu ekki of mikið á aðra í dag. Hafðu framtíðina í huga þeg- ar þú skipuleggur verkefni þín. Það er mikil framför hjá þér á ákveðnu sviði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu aö kafa undir yfirborðið og komast til botns í málefnum sem þú ert upp fyrir haus í. Líttu á fólk af raunsæi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við eitthvað þótt það sé ekki beint á þínu sviði þvi þér gengur allt í haginn. Taktu þátt í mjög spennandi félagslífi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að vera dálítið sjálfstæður í ákvörðunum og forðastu að láta aðra stjóma þér. Feldu ekki tilfmningar þínar í ákveðnu máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.