Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 1, ÁGÚST 1991.
37
Kvíkmyndir
BMHÖULIf.
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI
Myndin sem setti allt á annan
endann I Bandarikjunum.
NEWJACKCITY
N'FW |M K ( m
Þetta er mikill spennutryllir sem
slegiö hefur rækilega í gegn ytra.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frumsýning á grinmyndinni
KVENNAKLANDRI
mo7
iHANDLE
Kim Basinger og Alec Baldwin
eru hér komin í þessari frábæru
grínmynd.
Sýndkl.5,7,9og11.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýndkl. 5,7,9og11.
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan12ára.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl.7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd ki. 5.
EÍCBCECII
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37*
Frumsýning
á úrvalstoppmyndinni
Á VALDIÓTTANS
Tveir góöir, þeir Mickey Rourke
(Jonny Handsome) og Anthony
Hopkins (Silence of the Lambs),
eru komnir hér saman í „Desper-
ate Hours“ sem er með betri
„þrillerum" í langan tíma.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Frumsýning á toppmyndinni
EDDIKLIPPIKRUMLA
★ ★ ★ ★ A.l. MBL.
„Edward Scissorhands" - Topp-
mynd, sem á engan sinn líka!
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5 og 7.
HASKOLABIO
SlMI 2 21 40
Frumsýnlng:
LÖGIN HANS BUDDYS
Sumir gera nánast allt til að ná á
toppinn. Eldfjörug músíkmynd.
Lögin úr myndinni hafa gert þaö
gott á vinsældalistum.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
LÖMBIN ÞAGNA
Óhugnanleg spenna, hraöi og
ótrúlegur leikur.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
JÚLÍA OG
ELSKHUGAR HENNAR
•Vulia
llas
, íwíi
Lov<*rs
Sýndkl. 5,7,9.15 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFMEYJARNAR
Sýndkl. 11.10.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Siðustu sýningar.
DANIELLE FRÆNKA
Sýnd kl. 5.
Síðustu sýningar.
ALLT í BESTA LAGI
Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd ki.5.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Frumsýning:
LEIKARALÖGGAN
“COMICAULY PERFECT!”
kiiai[uni"ju[smB
Hér er komin spennu-grínarinn
með stórstjömunum Michael J.
Fox og James Woods undir
leikstjóm Johns Badham
(BirdonaWire).
Fox leikur spilltan HoÚywood-
leikara sem er að reyna að fá
hlutverk í löggumynd. Enginn er
betri til leiðsagnar en reiðasta
lögganíNewYork.
Frábær skemmtun frá upphafl til
enda. ★★★'/, Entm. Magazine.
SýndfA-salkl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Mlðaverð kr. 450.
Athugið!!! Númeruð sæti
klukkan 9.
TÁNINGAR
Some things never change.
BGOÍCof
IDVE
Guys need all the help they can get.
Einstaklega fjömg og skemmtileg
mynd „briÚjantín, uppábrot,
strigaskór og Chevy ’53“.
Rithöfundi verður hugsaö til
unglingsáranna og er myndin
ánægjuleg ferð til 6. áratugarins.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Dönsk verðlaunamynd.
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
ru
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson
og Sigriður Hagalln.
Eglll Ólafsson, Rúrik Haraldsson,
Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Magnús Ólalsson, Kristinn
Friðfinnsson og fleiri.
Sýndkl.5,7,9og11.
SAGA ÚR STÓRBORG
Eitthvað skrýtið er á seyði
íLos Angeles.
Sýndkl.7og9.
THEDOORS
Sýndkl. 11.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too.)
TALKING T00
Sýnd kl. 5.
IBIÍ©INIi00IIMINl
® 19000
Frumsýning á stórmyndinni
Hrói höttur er mættur til leiks.
Myndin sem allir hafa beðið eftir
með hinum frábæra leikara Kev-
in Costner í aðalhlutverki.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9.
Sýnd i D-sal kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýnd kl. 9og11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
STÁLí STÁL
Sýnd kl.5og7.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
K6VIN C O 3 T N £
Sýndkl.5og9.
Bönnuð innan 14 ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl.5og 9.
RYÐ (RUST)
English version
Sýndkl.5.
Verðkr.750.
Meiming
Stjömubíó - Böm náttúrunnar ★★★
Ferðin heim
Með Skyttunum hlaut Friðrik Þór Frið-
riksson fyrst þá almennu viðurkenningu sem
hann átti löngu skilda. Friðrik, sem er einn
af frumlegustu kvikmyndagerðarmönnum
okkar, haíði haldið sig við heimildarmyndir
af ýmsum geröum þegar hann geröi Skytt-
umar sem er hans fyrsta leikna kvikmynd
og eftirminnileg fyrir margra hluta sakir.
Með Börnum náttúrunnar hefur Friðrik Þór
tryggt sig í sessi meðal okkar bestu kvik-
myndagerðarmanna. Böm náttúmnnar er hlý
og mannleg kvikmynd með smáblöndu af
mýstík og er besta kvikmynd Friðriks til þessa.
Friðrik, sem hefur samið handritið í sam-
vinnu við Einar Má Guðmundsson rithöf-
und, segir okkur sögu af tveimur gamal-
mennum sem ólust upp í óspilltri náttúrunni
á Hornströndum og þola illa lífið á elliheim-
ili í Reykjavík.
Geiri og Stella, sem unnu hvort öðm áður
fyrr, hittast af tilviljun á elliheimili. Vistin
þar er fyrir þau, sem þekkja ekkert annað
en víðfeðmi ósnortinnar náttúru, eins og
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
fangelsisvist og þegar Geiri finnur jeppa, sem
hann telur sig kunna að fara með, stijúka
þau og halda vestur á vit ævintýra og
óvæntra atburða.
Böm náttúrunnar er dálítinn tíma að taka
við sér. í byrjun fylgjumst við með Geira í
löngu atriði þegar hann bregður búi og flytur
til borgarinnar á vit ættingja séni eru ekki
lengi að koma gamla manninum fyrir á elli-
heimili. Það er ekki fyrr en Geiri sér Stellu
að myndin tekur við sér og innri spenningur
fer að myndast. Ferðalagið sjálft er kvik-
myndaleg snilld hvernig sem á það er litið
og öll sú mýstík, sem myndast í kringum
það, er af því góða. Þar er hápunkturinn
koma engilsins (Bmno Ganz), beint úr kvik-
Leikur Gísla Halldórssonar gleymist seint
þeim sem Börn náttúrunnar sjá.
mynd Wim Wenders, Himinn yfir Berlín,
sem birtist Geira gamla í lokin.
Samvinna Friðriks Þórs og kvikmynda-
tökumanns hans, Ara Kristinssonar, hefur
sjálfsagt aldrei skilað jafn-áhrifamikilh kvik-
myndatöku. Hið ógnþmngna og mikilúðlega
landslag verður að töfraveröld sem öragg-
lega á eftir að vekja mikla athygli þegar
myndin veröur sýnd erlendis. Sjaldan hefur
náttúra íslands birst á jafn-áhrifamikinn
hátt og í Börnum náttúrunnar.
Ekki er hægt að skilja viö myndina án þess
aö minnst sé á leik þeirra Gísla Halldórsson-
ar og Sigríðar Haglín. Bæði ná einstaklega
vel tökum á persónum sínum og auðvelt er
aö lesa einsemdina úr svip þeirra í byrjun
og þrá eftir einhverju sem viö malarbúar
eigum kannski bágt með að skilja. Gísli er
sérstaklega minnisstæður og sýnir hann
kannski bestan leik íslenskra leikara í kvik-
mynd hingað til. Hann leikur ekki aðeins
með andhti og höndum heldur er allur Ukam-
inn notaður á svo stórkostlegan hátt að unun
er að fylgjast með og víst er aö Geiri á hug
og hjörtu áhorfenda í lokin.
Friðrik hefur sagt í viðtali að Böm náttúr-
unnar sé hans framlag til „Vegamynda“ (Ro-
ad Movies) og víst er að hún á margt sameig-
inlegt meö slíkum myndum en sérstaða ís-
lensks landslags og frumleiki Friðriks sem
kvikmyndagerðarmaður gerir Börn náttúr-
unnar að sjálfstæðu listaverki sem ekki er
neinn greiði gerður með samanburði við
aðrar kvikmyndir.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Leikstjóri: Friðrik Þór Frlðriksson.
Handrit: Einar Már Guðmundsson og Friðrik Þór
Friðriksson.
Kvikmyndataka: Ari Kristinsson.
Tóniist: Hllmar örn Hilmarsson.
Klipping: Skule Erikson.
Leikmynd: Geir Óttar Geirsson.
Hljóö: Kjartan Kjartansson.
Aðalleikarar: Gísli Halldórsson og Sigriður Haga-
lín.