Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR li ÁGÚST 1991. Fimmtudagur 1. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (23) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Tumi (2) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (10) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.20 Steinaldarmennírnir (24) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jókí björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mógúlaríkið (1) (The Great Moghuls). Breskur heimildar- myndaflokkur í sex þáttum um svonefnt „Mógúlatímabil” í sögu Indlands en það hófst á 16. öld. Mógúlættin ríkti í sex ættliði og einkenndist stjórn hennar af svik- um og undirferli en engu að síður þykir indversk listsköpun hafa ris- ið hvað hæst á þessum tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Evrópulöggur (11) (Eurocops - Secret Def). Þessi þáttur er frá Frakklandi. Þýðandi Trausti Júl- iusson. 21.55 Stattu vörð um hreina jörð. Neysluvenjur nútímamannsins valda mengun en til að koma í veg fyrir umhverfisspjöll hefur aukin áhersla verið lögð á endur- notkun og endurvinnslu. Um þetta er fjallað í myndinni og auk þess frumflutt Ijóð og lag eftir þá Björgvin Halldórsson og Bjart- mar Guðlaugsson. 22.20 Sri Lanka 1991 (Sri Lanka 1991 - Ei tare i havet). Aðeins fáeina kílómetra frá sumarparadís ferða- manna á Sri Lanka eiga heima- menn í mannskæðum illdeilum. Singalar berjast við Tamíla, Tamílar við múslíma og herinn berst viö vinstrisinnaða skærul- iða. Þúsundir manna hafa horfið sporlaust. Þýðandi Trausti Júlíus- son. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Magnea Magnúsdóttir, Þor- steinn Bachmann, Sigurður Skúlason, Hákon Waage, Gunn- ar Eyjólfsson og Harpa Arnar- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. Enginn staður á landinu tengist tónlist jafnmikið og Vestmannaeyjar. Frá því á fyrri hluta aldarinnar og allt til þessa dags eru samin sérstök þjóðhátíðarlög. Þá er til Qöldi annarra laga sem ekki hafa verið útnefnd op- ínberlega en eru þó eigi að síður tengd þjóðhátíð í Eyj- um órjúfanlegumböndum. Á Aðalstöðinni verður út- varpað dagskrá með Eyja- lögum frá kl. 20.00 í kvöld. Ásgeir Tómasson tekur dag- skrána saman og fær til lið- sinnis valínkunna Eyja- peyja, þá Gísla Helgason og Áma Johnsen. GísU segir frá þjóðhátíðum bemsku sinnar og rifjar upp eitt og annað skemmtilegt sem fyr- ir hefur borið. Árni segir frá siðum og venjum sem fest hafa sig í sessi á þjóðhátið- 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son situr við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Iþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvöldsins: Valur-Fram og Stjarn- um 1 áranna rás og rifjar upp hverjir hafa sett mestan svip á hátíðina síðustu ára- tugina. Nýkomin er hljómplata með nýjum og gömlum Eyjalögum sem Magnús Kjartansson tónlistarmaður hafði yflrumsjón með. Magnús segir frá plötunni og kynnum sínum af Eyja- lögum. I fleiri valínkunnum raönnum heyrist í þættin- um. Þeirra á meðal er Stebbi pól., Stefán Árnason yflrlög- regluþjónn sem var kynnir þjóöhátíöar í hálfa öld. Þá tekur Ási í Bæ lagið og skýr- ir eitt og annað út fyrir hlustendum. Einnig heyr- um við upptökur úr sjötugs- afmæli Ása. Þátturinn verð- ur endurtekinn á mánu- dagsmorgun kl. 10.00. 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. Léttur og spenn- andi þáttur um alríkislögreglu- manninn Mancuso. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Neyóaróp hlnna horfnu (SOS Disparus). Nýr evrópskur spennumyndaflokkur um fyrir- tæki sem sérhæfir sig í að leita að horfnu fólki. Helene Frank, forsprakki fyrirtækisins, tekur við málunum þegar lögreglan hefur gefist upp. Þetta er fyrsti þáttur af sjö. 22.10 Osmond-fjölskyldan (Side By Side). Sannsöguleg sjónvarps- mynd sem byggð er á sögu syngjandi Osmond-fjölskyldunn- ar. Eini fjölskyldumeðlimurinn sem leikur í myndinni er Marie Osmond en hún fer með hlutverk móður sinnar. 23.45 Upp á líf og dauða (Stone Kill- er). Bronsmaðurinn er hér í hlut- verki lögregluþjóns sem ætlar sér að útrýma mafíunni. Drengirnir í mafíunni eiga ekki einu sinni fót- um fjör að launa þegar Kalli B. er búinn að reima á sig skóna. Þannig fór nú það. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - llmur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. 3.00). (Einnig útvarpað í næturút- varpl. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikar- inn" eftir Christof Hein. Björn Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (6). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikritvikunnar: Framhaldsleik- ritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset. Fyrsti þáttur. Út- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýð- andi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Stefán Sturla Sigur- jónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Ey- vindur Erlendsson, Þórunn 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Um Ólöfu Sig- urðardóttur frá Hlöðum. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 17.30 Tónlist á siðdegi. - „Masques et Bergamasques" eftir Gabriel Fauré. - Tónlist úr „Rósa- mundu" eftir Franz Schubert. Sinfóníettan í Ísrael leikur; Mendi Rodan stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinri þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Gestur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (23). 23.00 Sumarspjall. Vilborg Dagbjarts- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj-: unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. an-KA í fyrstu deild og ÍA-Þór, Haukar-ÍBK, Þróttur-Grindavík, Fylkir—Selfoss og Tindastóll-ÍR í 2. deild. 22.07 Landiö og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og sam- tímavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað eins og henni er einni lag- ið. Fréttir klukkan 15.00, íþróttafréttir- klukkan 14.00. 15.00 Snorri Sturluson. Tónlist og aft- ur tónlist krydduö léttu spjalli. 16.00 Veöurfréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. Fréttir klukkan 17.17. 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Haraldur Gislason. Fylgstverð- ur með 8 liða úrslitum í keppn- inni um Mjólkurbikarinn. 0.00 Kristófer Helgason. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Sigurðar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúifur Hafstað, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtón- listin þín. 24.00 Næturpopp með fína næturtóna. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- man. 21.15 Síðasta Pepsí-kippa vikunnar. 3 ný lög i röð. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólason ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir fólki lund í dagsins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færö, veðri og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.00 Á heimamiðum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eyjalögin. ÁsgeirTómasson tek- ur dagskrána saman og fær til lið- sinnis valinkunna Eyjapeyja. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leik- ur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Sögur af leikurum, kvikmyndagagnrýni og fleira. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Blandaöir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 18.00 Blönduö ókynnt tónlist. 20.00 Tónlistarþáttur ásamt uppákom- um. Umsjón Jón Tryggvi. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Sanfa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Different Stokes. 16.30 McHale's Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Night Court. 23.30 Pages (rom Skytext. SCfíEENSPORT 12.00 Motor Sport Imsa. 13.00 Hafnabolti. 15.00 Grand Prix siglingar. 16.00 StöptKbrbté.-t- + 17.00 Motor Sport Nascar. 18.00 Motor Sport Indy . 19.00 Tennis. 20.30 Actlon Auto. 21.00 Hjólreiðar. 22.0 US PGA Golf. Helene og aðstoðarfólk hennar leita fólks sem horfið hefur sporlaust. Stöð2kl. 21.15: Neyðaróp hinna horfnu tókst ekki: að flnna fólk sem virðist hafa horfið spor- laust. í fyrsta þætti fást Helene og aðstoðarfólkið við veru- lega dularfullt mál. Tvær virðulegar eldri konur, mjög auðugar, virðast ger- samlega horfnar og það að- eins tveimur dögum eftir að fyrirtæki þeirra brann til kaldra kola. Helene og hennar fólk hefjast handa en óhugnaður grípur um sig þegar starfsmenn kvenn- anna eru myrtir, einn af öðrum. Þessi nýi evrópski spennumyndaflokkur segir frá konu nokkurri sem rek- ur fyrirtæki er sérhæfir sig í að leita uppi horfnar manneskjur. í reynd kemur þó fyrirtækiö ekki til skjal- anna fyrr en lögreglan hefur gefist upp og flokkaö málið sem óleyst. Heilinn á bak við fyrirtækið er Helene Frank og ásamt aðstoðarfólki sínu fylgir hún hverri vísbend- ingu, hversu smávægileg sem hún kann að vera. Oftar en ekki hefur þeim líka tek- ist það sem lögreglunni Rás 1 kl. 15.03: Ólafur og Ingunn I dag hefst á rás 1 flutning- ur á framhaldsleikritinu „Ólafur og Ingunn“ sem byggt er á skáldverkinu „Ól- afúr Auðunsson í Hestvík" eftir Sigrid Undset. Höfund- ur leikgeröarinnar, sem er í sjö þáttum, er Per Bron- ken. Upptöku annaðist Ge- org Magnússon og leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Leikritið gerist í Noregi á síðari hluta 13. aldar, skömmu eftir lát Magnúsar konungs lagabætis sem haföi tekist að innleiða fyrstu landslög í Noregi skömmu fyrir dauða sinn. í leikritinu segir frá ástar- sambandi tveggja ung- menna, Ólafs og Ingunnar, sem hafa verið heitin hvort öðru frá barnsaldri. En lún hörðu lög ættarveldisins og harmsögulegir atburðir verða til þess að leiðir þeirra skiljast um hríð. Með hlutverk Ólafs og Ingunnar fara þau Stefán Sturla Sigurjónsson og Þór- ey Sigþórsdóttir. Aðrir leik- endur í fyrsta þætti eru: Eyvindur Erlendsson, Þór- unr, Magnea Magnúsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Sig- urður Skúlason, Hákon Wa- age, Gunnar Eyjólfsson og Harpa Arnardóttir. Sjónvarp kl. 20.30: Mógúlaríkið Taj Mahal grafhýsið í Agra er trúlega frægasta bygging á Indlandi fyrr og síðar. Það er þó aðeins eitt af flölmörgum mannvirkj- um sem enn standa sem minnisvarðar um ríki Móg- úlanna sem réðu lögum og lofum á Indlandi fyrr á öld- um. Sex ætthðir Mógúla fóru með völd og á tímum þeirra uröu til listmunir og byggingar sem eiga sér eng- an hka. En þetta var líka tími átaka og undirferh. Innan Mógúlaættarinnar beittu menn hver annan svikum og fláræði og laun- morð og aftökur voru al- geng méðul í valdabarátt- unni. Þrátt fyrir gífurleg völd og umsvif Mógúlanna og ahar þær áþreifanlegu minjar sem þeir skhdu eftir sig hafa þeir hins vegar aldrei verið þekktir sem ein- staklingar. í þessari þátta- röð verður saga þeirra rak- in. Valdatími hvers og eins skoðaður í ljósi sögunnar og dregin fram sérkenni hvers tímabils fyrir sig. Hér er þvi öörum þræði á feröinni spennandi ættarsaga. í fyrsta þætti er rakin saga Baburs, stofnanda Mógúla- Mógúlarnir ríktu á Indlandi í sex ættliði. ríkisins. Babur hóf feril sinn sem réttur og sléttur stiga- maður, fór um með ránum og gripdeildum ásamt fá- mennum hópi fylgismanna. Hann taldi sig þó af kon- ungakyni og rakti meðal annars ættir sínar til hins blóðþyrsta Gengis Khan. Þegar Babur kom th Ind- lands árið 1526 hafði honum vaxið svo fiskur um hrygg í herför sinni að hann hafði stórum her á að skipa og það sem meira var, hann réð yfir skotvopnum. Shkar vit- isvélar höfðu ekki sést fyrr á Indlandi og á skömmum tíma tókst honum að brjóta mótspymu heimamanna á bak aftur. Síðan lét hann krýna sig sem keisara Ind- lands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.