Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1991, Side 31
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991. 39 LífsstQI Lyfjahópur ákveður breyt- ingu á greiðsluskyldu „Þaö voru teknar ákvarðanir um breytingar á greiösluskyldu ýmissa lyfjaá fundi lyfjahópsins í gær. Þegar reglugeröin var sett fyrsta júlí síð- astliðinn fylgdu tilmæli frá ráöherra að það kæmu fram athugasemdir um framkvæmdina. Við höfum fengið tiltölulega fáar nákvæmar ábendingar sem beinast að ákveðnum lyíjaflokkum. Þó hafa komið þónokkrar beinar ábendingar og við höfum verið að safna þeim saman,“ sagði Jón Sæmundur Sigur- jónsson, formaður lyfjahóps, i sam- tali við DV í gær. Lítið um nytsamar ábendingar frá almenningi „Þessar ábendingar hafa helst ver- iö frá læknum og starfsfólki í lyfja- búðum. Það hefur verið minna um ábendingar frá almenningi, allavega þær sem eru nothæfar til þess að breyta reglugerðinni. Ábendingam- ar, sem eru nothæfar, tengjast lyfjum sem eru í öðrum flokkum en eru ekki innan greiðsluskyldunnar. Heilbrigðisráðherra á eftir að taka ákvörðun um tillögur lyíjahópsins en gera má ráð fyrir að ráðherra fari í allra stærstu dráttum eftir okkar ábendingum. Þó eru í tillögum okkar áhtamál sem em að hluta til pólitísks eðlis. Sem dæmi um breytingar má nefna ofnæmislyf en nokkurs ósam- ræmis gætti um greiðsluskyldu á þeim lyfjum. Þær reglur verða að öllum líkindum samræmdar og flest- ir flokkar ofnæmislyfja fara yfir á fastagjáld í staö þess að sjúklingar greiði þau að fullu. Þó em viss neflyf sem ætlað er að lækna kvef og annað shkt sem áfram verða greidd að fullu. ráðherra tekur lokaákvörðun um breytingar Lyf, sem fáanleg eru í lausasölu, em ekki lengur greidd af ríkinu, jafn- vel þó að þau séu á lyfseðh. Síðan eru nokkrir aðrir lyflaflokkar sem við gemm tihögu um að verðir færð- ir yfir á fastagjald eða fáist gegn framvísun lyfjakorts. Ráðherra tek- ur afstöðu til þess á næstu dögum. Breytingarnar ganga líklega í gfldi á fyrsta virka degi eftir verslunar- mannahelgi. Allar þessar breyting- artillögur lyfjahópsins miða að því að tiltekin lyf, sem ákveðið var að skyldu greiðast að fullu af sjúklingi samkvæmt reglugerðinni 1. júlí, lenda aftur á greiðsluskyldu ríkisins. Engin thlagna lyfjahópsins að þessu sinni lýtur að frekari sparnaði ríkis- ins. Þetta em aht saman tilfærslur Neytendur sem leiða til frekari skynsemi á greiðsluhlutfalh lyfja gagnvart sjúkl- ingum. Þegar Alþingi kemur saman í haust leggur lyfjahópur fram frum- varp um þessi mál. Öll þessi vinna, sem nú er innt af hendi, er í þeim tilgangi að þétta ör- yggiskerfið fyrir þá sem þurfa á sér- stakri meðhöndlun að halda. Sú vinna kemur okkur aö notum við lagabreytinguna í haust,“ sagði Jón Sæmundur. Bið eftir lyfjaskírteinum hefur styst „Bið eftir lyfjaskírteinum hjá Tryggingaeftirhti ríkisins hefur styst töluvert síðasta hálfa mánuðinn. Biðin eftir lyfjaskírteinum, sem gat verið 2-3 vikur, þarf nú ekki að vera nema 7-10 dagar. Það teljum við eðh- legan afgreiðslufrest. Við höfum fengið umsóknir um tæplega 4.000 lyfjaskírteini og höfum afgreitt rétt rúmlega þrjú þúsund. Við bjuggumst við því við reglu- gerðarbreytinguna 1. júlí að umsókn- ir um ný lyfjaskírteini yrðu um 4.000. Því má búast við að flestir hafi þegar sótt um sem á annað borð þurfa á þeim að halda,“ sagði Jón Sæmundur að síðustu. -ÍS Fjölmiðlar Sálfræðingurinn Jón Ársæll Þórðarson, fréttamaðurá Stöð 2, gerði í frétt um útihátíðir verslunar- mannahelgarinnar mun betur en kollegi hans á Sjónvarpinu. Texti beggja var svipaður en munurinn fólst í því að Jón beitti korti af útihá- tíðunum sem var miklu betur út- fært en kort Sjónvarpsins. Notkun korta, línurita, súlurita og kakna mætti vera miklu meiri í fjölmiðlum. Bæði í dagblööunuro og hjá sjónvarpsstöðvunum. Eitt linurit, sem segir aht, er miklu sterkara og eftirminnilegra fyrir lesandann eða áhorfandann en langurtexti. Báðar sjónvarpsstöðvarnar nota oft gamalt myndefni með fréttum. sínu. Sagt var frá í svolitlum auglýs- ingastíl frá útihátíðunum. Sá texti varfremurþurr. Meginmunurinn á fréttum stöðv- anna var sá að Jón Ársæh setti inn á kortið hvað kostaði inn á einstak- ar útihátiðir. Ein hátíð var merkt inn á kortið í einu og sagt frá henni. Siöan sú næsta og svo koll af kolh. Texti Jóns var því myndatexti með kortinu - fy rir áhorfendur en ekki álieyrendur. JónG.Hauksson —r— Kl. 23:30 Todmobile Kl. 00:15 Sígian ?keiii sól Kl. 02:00 Sálin hans Jóns míns Kl. 04:00-06:00 Útvarp Húnaver Kl. 21:00 Stungið í samband, kveikt á kyndlum, talið i.... Kl. 21:05 BootlegS^«@[^3«5öWÆS Kl. 22:00 Blautir dropar ágúst kl. 14:00 - Hljómsveitaeinvígi Húnavers ’91, Eftirmiódagur: Hljómsveitirnar sem koma fram eru: Plató Ræsið Stnknmg Diddi %Guði gleymdir fmmen Skurk f- * ” íf Leiksvið fáránleikans 911 „Sauðfé á mjög undir Corruption Nirvana högg að sækja í landi Spilverk sóðanna Reykjavíkur Apótek Reykjavíkur" - FMsa - * AWilda^&jtS^öSt^: Laugardagur 3 Piflon Kyd Paffhundar Babalú^t&.v PÚkt Eldorado Synir Raspútíns Rotþró :EXÍt "fdw&XS&M Ber að ofan Helgi og hljóðfæra laikararnír ^ Kl. 19:30 - 20:20 Útvarp Húnaver Kl. 20:20 Fríða sársauki Kl. 21:15 Bless Kl. 22:15 Todmobile Kl. 23:00 Sálin hans Jóns míns Kl. 00:45 Stuðmetln Kl. 02:15 Síðan skein sól Kl. 05:00-06:00 Útvarp Húnaver Sunnudagur 4. ágúst: Eftirmiódagur kl. 15:00-17:00 - Úrslitaorrustan Kvölddagskrá: Kl. 20:00 Bleeding Volcano Kl. 20:45 Orgill Kl. 21:30 Svörtu kaggarnir Kl. 17:30 Blúskompaníið Kl. 18:15 Spaghetti Jazz Kl. 19:00-20:00 Útvarp Húnaver Kl. 22:30 Síðan skein sól Kl. 00:00 Sálin hans Jóns mfns Kl. 01:30 Stuðmenn Kl. 00:?? Tónleikadagskrá lýkur I Midaverd kr. 5.900,- Áætlunarferöir frá Reykjavík kr. 3.600,- (báðar leiðir) Komum heil íHúnavert -IjgSgftgS Góðaskemmtun \ FM#»S7 Ökum varlega! I H imamnsis I 'twmæam. I I ri mmasaKmmssautmmmamm 1 \S vmmmmsm mmsrn R — n Veður Fremur hæg austan- og suðaustanátt en búast má við strekkingsvindi við suðurströndina fram eftir morgni. Austan- og suðaustanlands verður skýjað að mestu og súld á Austfjörðum. Á suðvesturlandi verður skýjað með köflum en bjartviðri norðanlands og vestan. Hiti verður um og yfir 20 stig þar sem sólar nýtur en 9-16 annars staðar. Horfur á hálendinu: Fremur hæg sunnan- eða suð- austanátt með hlýindum, bjart en mistur. i Reykjavík og nágrenni verður hæg breytileg átt, hiti 13-19 stig. Akureyri hálfskýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 12 Kefla vikurflug völlur þokumóða 12 Kirkjubæjarklaustur skýjað 11 Raufarhöfn heiðskírt 11 Reykjavik þokumóða 12 Vestmannaeyjar þokumóða 11 Helsinki léttskýjað 21 Kaupmannahöfn skýjað 18 Ósló skýjað 19 Stokkhólmur léttskýjað 20 Þórshöfn súld 11 Amsterdam þoka 13 Berlín skýjað 20 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt skýjað 17 Glasgow súld 15 Hamborg þokumóða 18 London þokumóða 14 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg skýjað 12 Madrid heiðskírt 16 Montreal léttskýjað 22 Nuuk rigning 8 París skýjað 15 Róm þokumóða 21 Valencia reykur 20 Vín rigning 18 Washington mistur 23 Winnipeg heiðskírt 16 Gengið Gengisskráning nr. 144. -1. ágúst 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,310 61,470 61,720 Pund 103.307 103,577 103,362 Kan. dollar 53,311 53,450 53,719 Dönsk kr. 9,0762 9,0999 9,0999 Norsk kr. 8,9930 9,0165 9,0155 Sænsk kr. 9,6810 9,7063 9,7044 Fi. mark 14,5924 14,6305 14,5996 Fra. franki 10,3285 10,3555 10,3423 Belg. franki 1,7045 1,7089 1,7089 Sviss. franki 40,2297 40,3346 40,3004 Holl. gyllini 31,1432 31,2244 31,2151 Þýskt mark 35,1055 35,1971 35,1932 It. líra 0,04704 0,04717 0,04713 Aust. sch. 4,9892 5,0022 4,9998 Port. escudo 0,4090 0,4101 0,4101 Spá. peseti 0,5609 0,5623 0,5616 Jap. yen 0,44687 0,44803 0,44668 Irskt pund 93,820 94,064 94,061 SDR 81,8335 82,0471 82,1172 ECU 72,1098 72,2979 72.2363 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðirnir Faxamarkaður Þann 31. júlí seldust alls 80,142 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,065 6,97 5,00 13,00 Grálúða 0,200 20,00 20,00 20,00 Karfi 12,874 22,23 20,00 26,00 Keila 0,184 6,00 6,00 6,00 Langa 0,706 38,00 38,00 38,00 Lúða 1,524 254,01 185,00 330,00 Lýsa 0,020 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,392 62,69 22,00 80,00 Steinbítur 1,016 26,48 20,00 59,00 Þorskur, sl. 42,483 71,72 50,00 106,00 Ufsi 9,424 24,35 5,00 29,00 Undirmálsf. 2,386 20,77 5,00 58,00 Ýsa, sl. 8,866 78,32 50,00 111,00 Fiskmarkaður Suðurnesja Þann 31. júli seldust alls 22,563 tonn. Skarkoli 3,492 73,00 73,00 73,00 Ufsi 4,723 31,99 28,00 37,00 Steinbítur 0,266 59,47 50,00 62,00 Skötuselur 0,034 415,00 415,00 415,00 Lúða 0,057 344,39 310,00 450,00 Langlúra 0,100 35,00 35,00 35,00 Blálanga 0,295 20,00 20,00 20,00 Öfugkjafta 0,336 17,00 17,00 17,00 Ýsa 3,365 49,70 30,00 57,00 Undirmálsf. 0,048 10,00 10,00 10,00 Karfi 2,007 33,43 26,00 47,00 Þorskur 7,840 92,66 50,00 108,00 Fiskmarkaðurinn á ísafirði 31. júlí seldust alls 9,984 tonn. Skarkoli 1,366 56,00 56,00 56,00 Grálúða 1,628 62,87 60,00 67,00 Ýsa 6,990 65,14 62,00 68,00 Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði 31. júli seldust alls 110,931 tonn. Lýsa 0,030 8,83 5,00 10,00 Lax 0,271 264,98 250,00 290,00 Smáþorskur 1,672 48,53 45,00 50,00 Ufsi 41,709 43,36 29,00 48,00 Keila 0,024 10,00 10,00 10,00 Smáufsi 0,718 30,00 30,00 30,00 Ýsa 12,158 83,75 50,00 91,00 Þorskur 28,455 81,32 78,00 85,00 Steinbítur 1,427 39,37 39,00 40,00 Lúða 0,080 245,00 190,00 300,00 Langa 0,492 41,98 41,00 46,00 Koli 5,376 70,30 70,00 74,00 Karfi 17,931 32,36 31,00 36,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMi - 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.