Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Blaðsíða 8
8
MÁNUDÁGUR 12. ÁGÚST 1991.
>jr^s,vr:wí—k'stt-w
£
t \
'i
7
él
?
k':
Ö1
7
>V
>1
3
(I
N
7i
\.
li?
p
Á
i
?.
W
i
N
K J
a
aF
E R SKEKKJA
í DÆMINU?
Getur veriö að þú sitjir ekki rétt við vinnu - að þú fáir ekki
réttan stuðning við bakið - að afstaða milli baks og setu sé
ekki rétt? Getur verið að þú sitjir á ómögulegum stól?
ERO er stóllinn sem rúmlega 25 þúsund íslendingar
sitja á við vinnu sína. Skýringin er augljós.
ERO-stólarnir eru hannaðir í samvinnu við lækna
og sjúkraþjálfara og hverjir vita betur en þeir hvernig góðir
vinnustólar eiga að vera?
ERO-stólana stillir hver og einn að eigin þörfum. . .
Mismunandi stillingar á baki, setu og hæð.
ERO-stólarnir tryggja vinnuveiténdum aukin og betri afköst
starfsmanna sinna.
ERO-stólarnir tryggja stuðning í starfi með
líðan og meiri afköstum.
ERO-stólarnir eru fáanlegir í 3 gerðum
með margvíslegum aukaútbúnaði
og mismunandi áklæði.
ERO-stólarnir eru með 5 ára ábyrgð.
ERO þýðir árangur í starfi.
ERO tryggir þér öruggan SESS.
SESS er nú með einkasöluleyfi á ER& stólunum
og veitir fullkomna viðgerðaþjónustu.i
a
V
u
/.
’ <
t
h
5
> <
?
§
FAXAFENI 9 0 679399
V'
K
h
N
Zj
IZ:
C
><
*
i2k
Utiönd
Byrjar Fischer
að tef la aftur?
Gizur Helgason, DV, Kaupmaimahöfn:
Sunnudagsútgáfa danska dag-
blaösins BT skýrir frá því í gær aö
Bobby Fischer, fyrrum heimsmeist-
ari í skák, muni nú snúa aftur aö
skákboröinu. Honum hafi verið
boönar tvær milljónir Bandaríkja-
dala fyrir ómakiö. Þaö svarar til um
120 milljóna íslenskra króna.
Spænski auökýfmgurinn Luis
Rentero, maöurinn aö baki Linar-
ers-skákkeppninni, býöur féö. Frétt-
ina hefur BT úr spænska sjónvarp-
inu sem átti viðtal við Rentero í síð-
ustu viku þar sem hann upplýsti um
þátttöku Fischers. Bobby, sem nú er
48 ára gamall, á aö mæta öðrum stór-
meistara í 10 skáka einvígi.
Bobby varð heimsmeistari árið
1972 þegar hann sigraöi Boris
Spassky í sögulegu einvígi á íslandi.
Áriö 1975 lét hann einfaldlega ekki
sjá sig til þess aö veija heimsmeist-
aratitil sinn viö Anatoly Karpov.
Lagði vöruf lutninga-
bflnum á Strikið
Gizux Helgason, DV, Kaupmaimahöfn:
Ítalskur vöruflutningabílstjóri
átti í vandræðum meö aö finna
bílastæði í miðborg Kaupmanna-
hafnar fyrir risastóran flutningabíl
sinn sem auk þess var með tengi-
vagn. Þetta var um það leyti sem
mesta fólksmergðin var í miðborg-
inni síðastliðinn laugardagsmorg-
un.
ítahnn tók þaö þá til bragös aö
leggja bílnum á Strikiö því þar var
nóg pláss, engir bílar, enda um fjöl-
förnustu göngugötu í heimi aö
ræöa. Þaö vissi Italinn bara ekki.
Lögreglunni fannst tiltækið ekki
sérlega snjallt en beið þó öku-
mannsins um stund. Þegar ekkert
bólaði á honum í tvo tíma var bif-
reiðin fjarlægö. Vegna stæröar bif-
reiðarinnar áttu löggæslumenn og
dráttarmenn í erfiðleikum með að
koma henni út af Strikinu og varö
af mikið vandræðaástand.
Síðdegis sama dag birtist bif-
reiðastjórinn ítalski á lögreglustöö
miðborgarinnar og tilkynnti aö bíl
sínum hefði verið stoliö. Var maö-
urinn að vonum ahæstur. Lögregl-
unni tókst fljótt að róa hann. ítal-
inn varö að greiöa fjögur þúsund
króna sekt fyrir að leggja ólöglega
og 10 þúsund til dráttarfyrirtækis-
ins fyrir ómak þess.
Hof búddatrúarmanna i Arizona stendur eitt úti á akri og þangaö koma
fáir aðrir en trúmenn til að iðka trú sína. Símamynd Reuter
Dularf ull morð á búddamunkum
Sjö búddamunkar, gömul kona og
tvítugur maöur fundust um helgina
myrt í hofi búddasafnaðar nærri
Phoenix í Arisona í Bandaríkjunum.
Lögreglan stendur ráöþrota frammi
fyrir morðunum og segir aö engin
leið sé enn sem komiö er aö skýra
hver var tilgangurinn með þeim.
í fyrstu var talið aö moröingjarnir
heföu ætlað aö ræna hofiö en rann-
sóknin leiddi strax í ljós aö svo var
ekki því mikil verðmæti í guhi og
gimsteinum voru látin ósnert í hof-
inu.
Það eru einkum innflytjendur frá
Thailandi sem koma í hofið sem er á
akri skammt frá borginni. Líkin
fundust öll í eldhúsi hofsins. Tals-
menn búddasafnaöarins á svæöinu
segja aö kynþáttahatur hafi ráöiö
gerðum morðingjanna en allir hinna
látnu voru innflytjendur.
Lögreglan segir aö líkunum hafi
veriö raðað upp á gólfi eldhússins og
engin merki hafi verið sjáanleg um
átök í húsinu. Reuter
Útsalan hef st á morgun kl. 9.00
íToppskónum, Veltusundi
Vörur frá: CTCIKIAD \A/A A/^C