Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Blaðsíða 21
'\y.V i. :: S M'' ,'■;!!VAÍ V MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1991. ’ 33 ■ Til sölu Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Rumlega ársgömul Nashua 5115 ljós- ritunarvél til sölu. Vélin er mjög tæknilega fullkomin og í góðu standi. Einnig símkerfi fyrir 6 bæjarlínur. Uppl. í s. 91-642148 eftir kl. 20 á kv. ístiiboð. Stór ís kr. 100, stór shake kr. 200, 1 1 ís kr. 320, box af heitri súkkul- aðisósu kr. 100. Pylsu- og ísvagninn við Sundlaug vesturbæjar. Opið 11 21 virka d. og 11-18 lau./sun. Bilskúrsopnarar, „Ultra-Lift“, frá USA m/fjarstýringu. Brautalaus bílskúrs- hurðarjám f/opnara frá Holmes, 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Golfsett. Til sölu sem ný tvö golfsett. Ping, jám og Taylor made, driverar með tösku. Einnig Excecutive golf- sett. Uppl. í síma 91-31474. Macintosh Plus ásamt 40 Mb ids pro hörðum diski á 80.000, vatnsrúm, 160x200, á 45.000. Einnig óskast utan- borðsmótor, 2 10 ha. Uppi. í s. 670963. Ný dekk á felgum undan Suzuki Sam- urai til sölu. Passa undir Lada Sport. Einnig nýr Siemens kæliskápur, 85 cm hár. Uppl. i síma 91-10757. Bilateppi. Nýkomið mikið úrvai af bílateppum og bílamottum. Úrval af litum í 2 gerðum tejipa. Teppaþjónusta Einars, Hamarshöfða 1, s. 68 88 68. Nýlegur skápur, stærð: 200x60 cm, með góðum hillum, til sölu. Á sama stað eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 91-44069 eftir kl. 15. Til sölu Benco, 40 rása heimilistalstöð, eins árs, mjög lítið notuð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-186.__________________________ Vegna brottfiutnings er heil búslóð til sölu. Allt er tiltölulega nýtt (ekki eldra en 4 ára) og selst a^óðu verði. Uppl. í síma 27726. ísskápur, eins og nýr, til sölu. Á sama stað fæst eldnúsinnrétting og vaskur gefins með því að rífa það niður. Uppl. í síma 91-20575. 8 mánaða kaffi- og matarstell frá Ros- enthal til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-17662.____________________________ Heimiliskrossgátur, Heilabrot, Brand- arabankinn og Talnagátur um land allt. Góðir ferðafélagar. Útgefnadi. NEC stereo gervihnattamóttökubún- aður með öllu, ónotað, gott verð, upp- setning fylgir. Uppl. í síma 666806. Stálbiiskúrshurð til sölu, með karmi og járnum, hæð 212 cm, breidd 244 cm, verð 30 þúsund. Uppl. í síma 9140259. Sky movie afruglarar til sölu. Uppl. í síma 666806. Ársgamalt 26" kvenreiðhjól (Eurostar) til sölu. Uppl. í síma 91-30438. Axis kojurtil söiu. Uppl. í síma 91-51968. ■ Oskast keypt Hnoðari (hnoðvél), ca. 15 kg, og hakka- vél eða brærivél óskast til pizzugerð- ar. Uppl. í síma 91-670430 eftir kl. 18. Óskum eftir vel með förnu leðursófa- setti og hillusamstæðum. Uppl. í síma 91-42507. Eldavél með ofni óskast keypt, 55 cm á breidd. Uppl. í síma 91-621278. ■ Verslun Verksmiðjuútsala. Iljá okkur eru m.a. hin feikivinsælu skjaldbökuföt á hlægilegu verði. Gerðu þig heimakom- inn að Laugavegi 51, 2. hæð, s. 91-15511. Sendum í póstkröfu. Verðlækkun á norsku garni. Strammi, Óðinsgötu 1. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk leðurfataviðgerð. Opið 12-18 virka daga. Póstkröfuþjónusta. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 21458. Fatabreytingar - fataviðgerðir. Goðatún 21. Sími 41951. ■ Fyiir ungböm S.O.S. Bráðvantar að kaupa og taka í umboðssölu barnavagna, bílstóla og rúm. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 91-21180. Silver Cross barnavagn til sölu (báta- lagið). Upplýsingar í síma 91-620554 eftir klukkan 18. Ungbarnanudd. Kenni foreldrum 1-10 mán. bama ungbarnanudd. Gott við magakrampa og kveisu. Óvær böm, öll börn. Símar 91-22275 og 91-27101. Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu, lítið notaður. Upplýsingar í síma 91-44585. M Heirtiilistæki isskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.- föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Candy þvottavél til sölu, 5 ára, verð kr. 20 þúsund, og Candy þurrkari, verð kr. 7 þúsund. Uppl. í síma 91- 652724.__________________________ 4ra ára Philco þvottavél + þurrkari i einni vél til sölu. Upplýsingar í síma 91-686347._______________________ Mjög góður Philips ísskápur til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-642395 e.kl. 19. ■ Hljóðfæii Nú er rétti timinn að huga að píanó- kaupum fyrir haustið. Samick og Rip- pen píanó nýkomin í miklu úrvali. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6. Sími 688611. Ferskan trymbil vantar í rokkhljóm- sveit á höfuðborgarsvæðinu, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 91-672694 e.kl. 20.30 alla daga vikunnar. Hljóðmúrinn, simi 91-622088, auglýsir: • Hijóðver, ódýrt en gott. • Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska. • Trommu/gítarnámskeið. Hljóðmúrinn, sími 91-622088, auglýsir: • Hljóðver, ódýrt en gott. • Hjóðkerfaleiga/umboðsmennská. •Trommu/gítarnámskeið. Mjög ódýrir rafmagnsflyglar frá Samick nýkomnir. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6. Sími 688611. Nýr Roland Pro E hljómsveitarskemmt- ari til sölu, verð 70 þús. Nýtt Yamaha DX 7 II D, verð 65 þús. Casio RX trommuheili, verð 30 þús. S. 35116. Ovation kassagítar með pickup til sölu, góður og fallegur gripur. Til sýnis og sölu í Rín við Frakkastíg eða í síma 91-624755 eftir klukkan 19. Tama trommusettin komin (Artstar II), einnig ódýru Concord trommusettin, Pro-mark kjuðar o.fl. Samspil, Lauga- vegi 168. Sími 622710. Yamaha B-605 rafmagnsorgel til sölu, 2 borða, lítið notað og mjög vel með farið, stóll fylgir. Upplýsingar í síma 98-21586 eftir klukkan 19.________ Eina sinnar tegundar á íslandi, 5 Tom- Tom, 4 diskar + statxf til sölu, 2ja ára, lítið notað. Uppl. í síma 91-681023. Roland U110 og Casio MT 240 hljóm- borð til sölu. Uppl. í síma 97-81595 eftir 'kl. 19.____________________ Til sölu 200 W söngkerfi, nýlegt og lítið notað. Uppl. í síma 91-623736 og 91- 687208. M Hljómtæki__________________ Ársgamall Philips CD-473 geislaspilari til sölu, kostar nýr 52 þúsund, verð 24 þúsund. Uppl. í síma 91-676259. M Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Teppi__________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 813577. M Húsgögn_______________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Gamla krónan. Kaupum vel með farin. notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Hjónarúm, tæplega 5 ára gamalt, 156x206 cm, til sölu, ásamt dýnum, verð kr. 20 þúsund. Upplýsingar í síma 91-35154.___________________^___ Borðstofuborð og 6 stólar úr ljósum viði til sölu. Fallegt og vel með farið. Verð 30.000. Uppl. í síma 91-680418. Stofuskápasamstæða úr sýrðri eik og málverk til sölu vegna rýmingar. Uppl. í síma 91-19044. Borðstofuhúsgögn fyrir 6 til sölu, verð 25 þúsund. Uppl. í síma 91-626736. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum frá öllum tímum. Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri hús- gögn, Smiðjuvegi 6, Skeifuhúsinu. S. 91-670890.__________________________ Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antík Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. ■ Málverk Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl. grafík, gott verð, einnig málverk eftir Kái-a Eiríkss. og Álfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Ljósmyndun Splunkuný myndavél fyrir fagfólk til sölu. Matsverð 130.000, söluverð 92.000. Tegund Mamiya 6 með 75 mm linsu. Format 6x6, filma 120, ljósop 3,5 F. S. 91-12516 milli kl. 8 og 10 á morgn- ana. ■ Tölvur Meirlháttar tilboð. Classic 286 AT með 40 Mb hörðum diski og Super VGA litaskjá, aðeins krónur 95.490. Tilboð- ið gildir með birgðir endast. Balti h/f, Ármúla 1, sími 91-812555. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Mac II ci 8/80, ásamt A-4 grátóna skjá, verðhugmynd 490.000, Nec CDR-72 CD Rom drif, verð 60.000. Uppl. í síma 91-814562. Nintendo. Tek að mér að breyta Nint- endo tölvum fyrir amerískt og evr- ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806. Tæplega ársgamall HP Laser Jet III prentari til sölu. Uppl. veitir Helgi í síma 91-651822 á skrifstofutíma. Úrval af PC-forritum (Deiliforrit). Kom- ið og fáið lista. Hans Árnason, Borg- artúni 26, sími 91-620212. A4 skjár fyrir Mac plus til sölu. Uppl. í síma 91-642148 eftir kl. 20 á kvöldin. Nintendo tölvuleikir til sölu. Uppl. í síma 91-625797. ■ Sjónvörp_________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrix’- tæki. Borgartúni 29, sími 27095. Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar almennar loftnetsviðgerðir. Árs- ábyrgð á öilu efni. Kv.- og helgarþj. Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar, til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Vídeó_________________________ Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm .kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd bniðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Nýtt National Pal videotæki til sölu. Tækið getur einnig sýnt NTSC-spólur á Pal-sjónvarpstæki. Upplýsingar í síma 91-31474. Til sölu Sony CCD-V95E upptökuvél, lítið notuð. Uppl. í síma 91-78760. ■ Dýrahald_______________________ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hunda- eigendur, athugið! Skráningarfrestur fyrir hundasýninguna 29. sept. nk. rennur út 15. ágúst. Skrifstofa HRFÍ er opin daglega frá klukkan 12-15, sími 91-625275. Visa-Euroþjónusta. Hundaskólinn. Sýningarþjálfun fyrir septembersýningu Hundaræktarfé- lagsins hefst þriðjud. 27. ágúst. Innrit- anir í síma 91-642226 og 91-657667, Þórhildur og Emelía. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía f/hvern hund. Hundagæslu- heimili HRFl og HVFl, Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030. Kattasýning kynjakatta 15. sept. ’91. Vilt þú taka þátt? Upplýsingar í síma 91-681476 eða 91-624007 fyrir 15. ágúst nk._______________________________ Gullfallegir irish setter hvolpar til sölu, ættbókarfærðir. Uppl. í síma 96-11118 í hádeginu og á kvöldin. Scháfer. Til sölu 2ja mánaða scháfer hvolpur (karlkyns). Uppl. í síma 91- 651449. Til sölu mjög gott vélbundið hey. Verð 15 kr. per kg, heimkeyrt. Nánari uppl. í síma 44130. 4 fallegir kettlingar, kassavanir, fást gefins. Uppl. í síma 91-621909. Bráðskemmtileg collietik, 10 mán., til sölu. Uppl. í síma 91-626901. irskir setter-hvolpar til sölu, ættbókar- færðir. Uppl. í síma 91-675410. ■ Hestamennska Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl- prófið gefur svar á einfaldan hátt. Auðvelt í famkvæmd og niðurstöðu liggja fyrir eftir 2 klst. Isteka hf., Grensásvegi 8, 108 Rvk., s. 814138. Týndur hestur, jarpblesóttur, hring- eygður hestur tapaðist úr Víðidal, Reykjavík, 28.7. sl. Hafi einhver orðið hestsins var, vinsamlegast látið vita í síma 98-75147 eða 91-674703. Hestamenn, ath! Járningavandræði í sumarhögunum úr sögunni, kem á staðinn alla daga vikunnar og bjarga málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur. Hesthús í Víðidal. Til sölu 10 hesta hús í B tröð, til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í kaupverð. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-151. Tapast hefur brún hryssafrá Króki í Grafningi, frekar smá, mörkuð og járnuð. Uppl. í símum 91-71696 og 985- 20254._____________________________ Til sölu vel staðsett hesthúsalóð á svæði Andvara á Kjóavöllum. Athugið að þetta er eina lóðin sem til er á svæðinu. Sími 91-657361. Hesthúspláss óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu fyrir 6-8 hesta. Uppl. í síma 91-641579. ■ Hjól______________________________ Honda MT 50 cc, árg. ’81, til sölu, ný- sprautað og mjög fallegt. Allt rafkerfi í lagi og hjólið er skráð og skoðað. Tilboð. Uppl. í síma 96-43130 eða 96-25291.____________________________ Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Alhliða viðgerðarþj. fyrir mótorhjól, fjórhjól, vélsleða, sláttuvélar, utanborðsmót- ora, mótorrafst. og fleira S. 91-678477. Suzuki TS 50X eða Honda MTX 50 ósk- ast, árg. ’89 ’90, staðgreiðsla, aðeins gott hjól kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 92-14622 Emil.____________ Óska eftir 250 cc endurohjóli, má vera stærra, verðhugmynd 30-40 þús. stað- greitt, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 91-53173 e.kl. 17. Einar. Kavasaki 50 AE, árg. ’85, til sölu, verð 65 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-73735. Honda SS til sölu, litur mjög vel út. Uppl. í síma 91-653444 eða 52944. Til sölu Maico GM Star 500 ’86. Uppl. í síma 97-61374. ■ Vetrarvörur Viltu selja eða kaupa eða sklpta? Eigum talsvert úrval sleða og vantar fleiri. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 virka daga kl. 9-17. ■ Byssur Aðalfundur Skotreyn verður haldinn í Veiðiseli fimmtud. 15.8. kl. 20.30. ■ Vagnar - kerrur Útsala á hjólhýsum. Seljum á næstu dögum nokkur notuð, vel með farin hjólhýsi með miklum afelætti. Bjóðum einnig góð greiðslukjör, 25% útborg- un og eftirstöðvar á allt að 30 mánuð- um. Þetta eru góð hjólhýsi sem fara fljót og því tilboð sem stendur stutt. Gísli Jónsson og CO, Sundaborg 11, sími 91-686644. Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5-90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, ljósum, tenglum, dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á íslandi. Fáið fuílkominn bækling á íslensku. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 686810. 12 volta vindrafstöðvar fyrir surnar- bústaði, sérbúnar fyrir íslenskar að- stæður, 12 volta ljós, borvélar og dæl- ur. Góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 91-13003. Clage gegnumstreymis vatnshitararAi]? skila þér heitu vatni umsvifalaust, enginn ketill, engin forhitun, tilvalið í sumarbústaðinn, verð frá kr. 12.469. Borgarljós, Skeifunni 8, s. 91-812660. Leigu/lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug og minigolf, sem starfrækt er á sumrin, o.fl. Uppl. í síma 91-38465 og 98-64414.________________ Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjarnarnesi. sími 91-612211.______________________ Sumarhús til leigu í Víðidal í V.-Húna- vatnssýslu. Síðasta vikan í ágúst og 2 fyrstu vikurnar í sept. eru lausar. Úpplýsingar í síma 95-12970. Til leigu ibúðarhús á fögrum stað á Suðausturlandi. Leigist viku í sgg,v eða lengur, berjaland og veiði. Uppí' í síma 91-812806. Nýtt 45 mJ sumarhús til sölu, tilbúið til flutnings, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-680100. ■ Fyrir veiöimenn Laxveiölleyfi - silungsveiðileyfi. Hjá SVFR eru til sölu laus veiðileyfi á næstunni á eftirtöldum veiðisvæðum: • Laxveiðileyfi í Flóðatanga og Norð- urá I (1 st. 14.-17.8.), Stóra-Ármóti og Snæfoksstöðum í Hvítá, Tungufljóti í Skaftártungu, Þverá í Svínadal. Eítf- um veiðileyfi víðar seinna í ágúst og í sept. Veiðihús fylgja með í verði. • Silungsveiðileyfi í Soginu og í Eyr- arvatni, Þórisstaðavatni og. Geita- bergsvatni í Svínadal. Uppl. á skrifstofunni og í síma 91- 686050, einnig í betri veiðarfæraversl- unum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Laxá i Þing. Vegna forfalla eru 5 stang- ir til sölu á urriðasvæðinu í Laxárdal dagana 20.-23.8. Uppl. í síma 91-679292 e.kl. 19. Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Veiðivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Erum flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn, 91-31290. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-32794. Geymið auglýsinguna. „Skóg milli fj alls ogfjöru!“ Af sölu hverrar flösku rennur andvirði eins græðlings til skógræktar. «13010 KUPPMG Stofnuð 1918 >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.