Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Síða 26
38
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Þjónusta
Tveir trésmiðir. Tökum að okkur alla
trésmíðavinnu úti sem inni, t.d. við-
hald og viðgerðir á gömlum húsum,
uppslátt og nýsmíði og alla innivinriu.
Gerum föst tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 671623 eða 671064.
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Glerísetningar, gluggaviðgeröir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Lottpressa.til leigu i öll verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur
Jónsson.
Málningarþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440 og 91-10706.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi,
sími 91-626069.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985-
33738.
Steinsteypusögun og kjarnaborun.
Sími 91-674751 eða 985-34014.
Hrólfur Ingi.
■ Líkamsrækt
Bumbubaninn losar þig við aukakílóin
fyrir ofan mitti. Pantaðu núna, verð
aðeins 2990 kr. Trimmbúðin, s.812265.
Sendum í póstkröfu.
Útsala, útsala. Stóriækkað verð á
þrekhjólum á meðan birgðir endast.
Trimmbúðin, Faxafeni 10. Sími 812265.
Scndum í póstkröfu.
■ Ökukeimsla
• Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak '91. Aðstoða
við endurnýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsia.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
úmýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Irmrörnmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garöyrkja
• Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa verð valdar á
fótboltavelli og skrúðgarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fyllstu kröfur.“
Símar 985-35135.
Garðaþjónusta. Getum bætt við okkur
verkum, s.s. hellulögn, snjóbræðslu,
skjólveggjum, tyrfingu, nýbyggingu
lóða o.m.fl. Gerum kostnaðaráætlun
og föst tilboð. Sími 91-651557.
Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt fyrir einstaklinga og húsfélög.
Vönduð og góð þjónusta. Úpplýsingar
í síma 91-17116. Jón.
Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða
smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs
konar framkvæmdir. Uppl. í síma
91-75205 og 985-28511._____________
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem vöi er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.________ _
Ódýrt, ódýrt!! Heimkeyrð, góð gróður-
mold, sandur, drenmöl, öll efni til jarð-
vegsskipta og gröfuvinna. Upplýsing-
ar í síma 985-34024.
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
permasect, hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsia. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu-
lagnir, tráklippingar, úðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari. S. 31623.
M Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar
byggingarvörur. Byggingartimbur:
Ix6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9.
Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400.
Steypustyrktarjárn, þakjárn, þak- og
vindpappi, rennur, saumur.
Hringdu eða líttu inn hjá okkur á
annarri hæð í Álfaborgarhúsinu,
Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið
8-18, mán-fös. G. Halldórsson hf.
Einangrunarpiötur. Til sölu ca 200 fm
af Herakustik-plötum á hálfvirði,
einnig á sama stað fatahengi, hentugt
fyrir t.d. íþróttahús. S. 91-76200.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Framleiðum vinnuskála og smáhýsi af
ýmsum stærðum.
Núnatak hf., Kaplahrauni 2-4,
sími 651220.
Mótatimbur til sölú. Uppl. í síma
91-51325 e.kl. 16.
Tilboð óskast i ca 12 m2 vinnuskúr á
hjólum. Uppl. í síma 91-54378.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verk-vík, sími 671199/642228.
Leigjum út allar gerðir áhalda tii við-
gerða og viðhalds. Tökum einnig að
okkur viðhald og viðgerðir fasteigna.
Gerum föst verðtilboð. Opið alla daga
frá kl. 8 18, lau. 9-16. Véla- og palla-
leigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160.
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e. kl. 19.
Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll
þök, svalir og tröppur. Steinrennur,
sprungu- og múrviðg. Blikkrennur.
Málum þök. Örugg þjónusta. Litla
Dvergsmiðjan, s. 11715 og 641923.
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Tökum að okkur aihliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Vélar - verkfæri
Trésmiðavélar til sölu: Scheppach hef-
ill og sög. Emco, sambyggð sög, fræs-
ari, rennibekkur o.fl. Afréttari, 8".
Hjólsög með borði. Allar vélar ein-
fasa. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-641292 eftir kl. 17.
Pedersen járnsmíðafræsari til sölu,
stærð á plani 1 metri, töluvert af fylgi-
hlutum, ástand gott. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-148.
■ Heilsa
Fótaaðgerðir. Býð upp á alla alm. fóta-
meðhöndiun, einnig slökunarnudd á
höfuð, háls, bak og fætur. Uppl. og
tímap. í s. 75605 milli kl-10 og 13.
■ Til sölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, iagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
VETRARUSTINN FRÁ 3 SUISSES PU
er kominn, fallegri en nokkru sinni fyrr. í listanum er landsins
mesta úrval af glæsilegum vörum frá Frakklandi.
Hringdu strax í síma 91-642100 og pantaðu eintak.
Verð kr. 500* +' burðargjald.
Listinn fæsteinníg í Bókaversluninni Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut.
*Listinn fast endurgreiddur við pöntun yfir kr. 5.Ö00.
QQQI3B9
Kríunési 7. Pósthólf 213.
212 Garðabær.
...fieya/y fiá 'ui/l .
Vetrarlistinn frá 3 Suisses. Landsins
mesta úrval af glæsilegum vörum frá
Frakklandi. Hringdu í 642100 og pant-
aðu eintak. Verð kr. 500 + burðargj.
Listinn fæst einnig í Bókav. Kiiju,
Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulist-
inn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gbæ.
Otto pöntunarlistinn er kominn, nýjustu
tískulínurnar. Verð kr. 400 + burðar-
gjald. Sími 91-666375.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
Smíða útiþvottasnúrur, handrið, reið-
hjólastatíf, leiktæki, kerrur og margt
fleira. Geri verðtilboð. Uppi. í síma
91-651646 og 91-653385, einnig á kvöld-
in og um helgar. Söiuaðilar með
þvottasnúrur: Metro í mjódd og
Parma, Hafnarfirði.
■ Verslun
Dugguvogi 23, simi 681037.
Fjarstýrð flugmódel, margar gerðir,
EZ tilbúin eða balsamódel, mótorar,
startarar, balsi, lím, hobbí-verkfæri.
dekk, bensíntankar, stýrihorn og
barkar, spinnerar, spaðar o.m.fl. Opið
frá kl. 18-18, lau. kl. 10-12.
Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá
FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni
11, sími 91-681570.
Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500.
Á & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Heimabakarinn frá Funai. Þessi sjálf-
virka heimilisvél hnoðar, hefar og
bakar brauð. Byltingarkennd nýjung
sem sparar verulega í brauðinnkaup-
um. Sjálfv. tímastillir. Úrvals brauð-
gerðarefni fylgja með og gera fyrir-
höfnina enn minni. Verð aðeins 18.895.
Reynslan sýnir að vélar þessar borga
sig upp á nokkrum mán. Kannaðu
málið. Markaðsátak, s. 628780.
Binda- og beltaslár, fataslár og -krók-
ar, skóskúffur og -grindur til aukinna
þæginda fyrir þig og fatnaðinn.
Axis húsgögn hf.
Smiðjuvegi 9
Sími 91-43500.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, fjarstýringar og allt efni til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901.
■ Húsgöqn
Hornsófar, sófasett.
Mikið úrval af hornsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir ílcerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 9143911
og 45270.