Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1991, Page 33
MÁNUDAOUR 12. ÁGÚST 1991.
45
HASKOLABIO
ISiMI 2 21 40
Frumsýning:
BEINTÁSKÁ2 '/2
Lyktin af óttanum.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Frumsýning:
LEIKARALÖGGAN
“COMICALLY PERIT.Cn
jtmswHts
Hicuit j. nx
Hér er komin spennu-grínarinn
meö stórstjörnunum Michael J.
Fox og James Woods undir
leikstjóm Johns Badham
(BirdonaWire).
Fox leikur spilltan Hollywood-
leikara sem ef aö reyna að fá
hlutverk í löggumynd. Enginn er
betri til leiðsagnar en reiöasta
lögganíNewYork.
Frábær skemmtun ffá upphafi til
enda. ★*★'/; Entm. Magazine.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Mlöaverð kr. 450.
Athugiö!!! Númeruð sæti
klukkan 9.
TANINGAR
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
BÍÖHÖtÍLnfl
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 21
Frumsýning
á toppmyndinni
LAGAREFIR
Tveir góðir, þeir Mickey Rourke
og Anthony Hopkins eru komnir
hér saman 1 „Desperate Hours“
sem er með betri „þrillerum".
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
EDDI KLIPPIKRUMLA
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
LÖGIN HANS BUDDYS
Sýnd kl. 7,9og11.
JÚLÍAOG
ELSKHUGAR HENNAR
•lnlin
llas
. Twö
l*\m
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl.9.05 og 11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
Síöustu sýningar.
DANIELLE FRÆNKA
Sýndkl. 5.
Síðustu sýningar.
ALLT í BESTA LAGI
Sýndkl.7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Dönsk verölaunamynd.
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Aðalhlutverk: Gisii Halldórsson
og Sigríöur Hagalin.
Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson,
Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn
Friðfinnsson og fleiri.
★ ★★DV
★ ★ ★ !4 MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Miðaverð kr. 700.
SAGA ÚR STÓRBORG
Eitthvaö skrýtiö er á seyði
í Los Angeles.
Sýndkl.7og9.
THEDOORS
Sýndkl.5.
Sýnd kl. 5.10,7.10,9,10 og 11.10.
LÖMBIN ÞAGNA
edwartl
SCISSORHAN'DS
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
UNGINJÓSNARINN
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5.
Some things never change.
BGÐKof
IÖVE
Guys need all the help they can get.
Einstaklega fiörug og skemmtileg
mynd „brilljantín, uppábrot,
strigaskór og Chevy ’53“.
Rithöfundi verður hugsað til
unglingsáranna og er myndin
ánægjuleg ferð til 6. áratugarins.
Sýnd í B-sal kl.5,7,9og 11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sýndkl. 11.
POTTORMARNIR
(Look Who's Talking too.)
lf?Í0INIB0©IMINI
®19000
Frumsýnlng á stórmyndinni "
Hrói höttur er mættur til leiks.,
Myndin sem allir hafa beðið eftif:1-
Sýnd i A-sal kl. 5.30 og 9.
SýndiD-salkl.7og11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýnd kl. 9og11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
STÁLí STÁL
Sýnd kl. 5 og 7. ^ /
Bönnuðinnan16ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan14ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl. 5 og 9.
RYÐ(RUST)
Sýnd kl. 5.
Verökr.750.
Myndin sem setti allt á annan
endann i Bandarikjunum.
NEWJACKCITY
. Þettaermikillspennutryllirsem
slegið hefur rækilega í gegn ytra.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frumsýning á grinmyndinni
í KVENNAKLANDRI
Stórleikaramir Gene Hackman
og Mary Elizabeth Mastrantonio
leika hér feðgin og lögfræðinga
sem fara haldur betur í hár sam-
an í magnaðri spennumynd.
Sýnd kl.S, 7,9 og 11.05.
Á VALDIÓTTANS
★ ★ ★ A.l. Mbl. „Fyrir þá sem nutu
fyrri myndarinnar í botn þá er hér
komið miklu meira af sama kol-
geggjaða, bráöhlægilega, óborgan-
lega, snarruglaða og fjarstæðu-
kennda húmornum"
★ ★ ★ A. I. Mbl.
Sýnd kl.5,7,9og11.
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö innan 12 ára.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýndkl. 7,9og11.
Bönnuö innan 14 ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl.5.
ÚHOT
iHAMDLE
Kim Basinger og Alec Bald win
eru hér komin í þessari frábæru
grínmynd.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SKJALDBÖKURNAR2
____________________________________Sviðsljós
Málverkasýning Aðalsteins Svans
Aðalsteinn Svanur Sigfússon
heldur um þessar mundir mál-
verkasýningu í Nýlistasafninu og
stendur hún til 18. ágúst.
Hann sýnir fimmtán olíumyndir
sem eru unnar á tveimur síðustu
árum. Aðalsteinn stundaði nám í
Myndlistarskóla Akureyrar frá
1982 til 1984 en fór þá í Myndlista-
og handíðaskóla íslands og útskrif-
aðist þaðan úr málaradeild árið
1986.
Aðalsteinn hefur verið iðinn við
að halda sýningar og hefur hann
verið með einkasýningar á Akur-
eyri á hverju ári frá 1985. Auk þess
hefur hann haldið sýningu á verk-
um sínum með Hlyni Helgasyni í
myndlistasal ASÍ árið 1987 og með
Þórhalli Þráinssyni í húsnæði
verslunarinnar, Undir pilsfaldin-
um, árið 1989. Einnig hefur Aðal-
steinn tekiö þátt í nokkrum sam-
sýningtun.
Aðalsteinn Svanur Sigfússon ræðir hér við nokkra sýningargesti við
opnun málverkasýningarinnar.
Einn sýningargesta virðir fyrir sér eitt af verkunum á sýningunni.
DV-myndir JAK "r