Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1991. 31 ■ Líkamsrækt ■ Sport Bumbubaninn losar þig við aukakílóin fyrir ofan mitti. Pantaðu núna, verð aðeins 2990 kr. Trimmbúðin, s.812265. Sendum í póstkröfu. Útsala, útsala. Stórlækkað verð á þrekhjólum á meðan birgðir endast. Trimmbúðin, Faxafeni 10. Sími 812265. Sendum í póstkröfu. ■ Irmröirunun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. M Garðyrkja •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur.“ Símar 985-35135. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Hellulagnir, hleðslur. Tökum að okkur nýbyggingu lóða, einnig lagfæringar á eldri lóðum. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 12203 og Sigurjón Þórðarson, s. 22601. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, sú besta sem völ er á, einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856. Ódýrt, ódýrtl! Heimkeyrð, góð gróður- mold, sandur, drenmöl, öll efni til jarð- vegsskipta og gröfuvinna. Upplýsing- ar í síma 985-34024. Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, simi 91-656692. Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu- lagnir, tráklippingar, úðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari. S. 31623. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerða og viðhalds. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir fasteigna. Gerum föst verðtilboð. Opið alla daga frá kl. 8-18, lau. 9-16. Véla- og palla- leigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160. Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré- smiður, þakásetningar, klæðum kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum upp þakrennur, málum þök og glugga, gerum við grindverk. S. 42449 e. kl. 19. Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll þök, svalir og tröppur. Steinrennur, sprungu- og múrviðg. Blikkrennur. Málum þök. Örugg þjónusta. Litla Dvergsmiðjan, s. 11715 og 641923. Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og götumálning, háþrýstiþv., votsand- blástur, glerísetning, þakkantar, við- gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði). Steypu- og sprunguviögerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Ferðaþjónusta Fjölskyldutjaldstæði í Laugarási í Bisk- upstungum. Sumrinu er ekki lokið hjá okkur. Skjól gegn öllum áttum. Skelltu þér um helgina. Verslunin Laugartorg, sími 98-68966. Golfsett til sölu, fullt sett, kerra fylgir. Uppl. í síma 91-34317. ■ Til sölu 2000 I rotþrær, verð kr. 51.709, viður- kenndar af Hollustuvernd ríkisins. Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. Otto pöntunarlistinn er kominn, nýjustu tískulínurnar. Verð kr. 400 + burðar- gjald. Sími 91-666375. ■ Verslun Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500. Á & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur leysa úr margs konar vandamálum og gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Frábærtúrval afhjálpartækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu nýjan myndalista yfir hjálpartæki sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst- kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt- ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða- og verðsamanburð. Sjón er sögu rík- ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, fiarstýringar og allt efni til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugav^gi 164, s. 21901. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mikið úrval af fatnaði á barnshafandi konur. Nýjar vörur á hverri viku. Verlsunin Fis-létt, Grettisgötu 6. Opið 10-18, laugard. 10-14. Mikið úrval af bast- og reyrvörum, allt frá kattakörfum upp í sófasett. T.S. Húsgögn, Smiðjuvegi 6. Sími 44544. Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla- kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800 og 1500 kg, með eða án bremsubúnað- ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 9143911 og 45270. ■ Sumarbústaðir ■ Bílar til sölu Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd- uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið og uppsett 2.650.000. Teikningnar sendar að kostnaðarlausu. Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470. tf jfRAlLY ')■ VCROSS Keppni laugardaginn 24. ágúst. Skráning í félagsheimilinu Bíldshöfða 14, sími 674630, mánudagskvöldið 19. ágúst kl. 20 og lýkur kl. 22 sama kvöld. Keppt verður í krónuflokki, keppnis- gjald kr. 3.500. Rall- og teppaflokki, keppnisgjald kr. 5.000. Upplýsingar í síma 985-36001 frá kl. 19-22. Munið keppnis- og ökuskírteinin. „Kappákstur af götunum." Toyota Corolla, árg. '88, til sölu, ekinn 52 þús., sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 92-14312. Nissan Pathfinder 3.0SE, árg. ’88, ekinn 56 þús. km, sjálfskiptur, stillanlegir demparar, topplúga, álfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð kr. 1.850.000. Uppl. í Bílahúsinu, sími 91-674848. Toyota Hilux, árg. ’85, 8 cyl., 350 Edelbrock millihedd, heitur ás, 4 hólfa tor, 350 sjálfskipting, nýjar álfelgur og 35" dekk. Uppl. í síma 91-77627. Til sölu MMC Colt 1500 GLX, árg. ’89, verð 710 þús. staðgreitt. Óska eftir Benz 190 E ’83-’84. Uppl. í síma 91-36961 eða 91-642777 (símsvari). Saab 9000 turbo, 16v, árg. '88, sjálfsk., rafm. í öllu, ekinn 58 þús. km, litur rose quarts. Skipti á ódýrari. Uppl. í sími 76061 e.kl. 17. Toyota Corolla Touring 1989 til sölu, skipti. Ath. á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Hafnarfiarðar, sími 91-652930. Ford Sierra CLXI 1990 til sölu, ekinn 11 þús., verð 1450 þús. Uppl. á Bíla- sölu Hafnarfiarðar, sími 91-652931. Chevrolet Impala, árgerð '63, til sölu. Toppeintak. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-620418 eft- ir klukkan 19. ■ Þjónusta Viltu grennast og komast i tlott form? Nýtt ilmolíu sogæðanudd sem vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum, auðveldar þér að grennast fljótt, og trimmform kemur síðan lín- unum í lag. Tímapantanir í World Class, Skeifunni 19, opið frá kl. 9-21.30, sími 35000, Hanna Kristín. Til söiu Cherokee Limited, árg. ’90, ek. 26 þús. mílur. Verð 2.800.000. Mjög vandaður og góður vagn. Upplýsingar hjá Bílasölu Reykja- víkur, Skeifunni 11, sími 678888. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18 í frönsku og spænsku miðvikudaginn 21. ágúst kl. 18 í þýsku fimmtudaginn 22. ágúst ki. 18 í dönsku, norsku, sænsku og stærðfræði föstudaginn 23. ágúst kl. 18 Stöðupróf í tungumálum eru aðeins ætluð nemend- um sem hafa verulega þjálfun í málinu umfram grunnskólanám og geta ekki staðfest hana með skír- teini. Stöðuprófin eru fyrir nemendur allra framhalds- skóla (í dagskóla eða öldungadeild) nema dönsku- prófið, sem aðeins er opið nemendum innrituðum í Menntaskólann við Hamrahlíð. Tilkynna verður þátttöku í stöðuprófum á skrifstofu skólans, þar sem jafnframt eru veittar upplýsingar um prófin. Prófgjald er 600 krónur fyrir hvert próf. Innritun í öldungadeild fyrir haustönn 1991 verður í skólanum 27. til 29. ágúst. Nánar auglýst síðar í dagblöðum. Rektor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.