Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1991.
H venær fór Stalín?
Þaö fer ekki á milli mála aö úr-
slit síöustu kosninga valda mörg-
um óvissu, undrun og ótta.
Á undanfórnum mánuðum hefur
allur heimurinn orðið áhorfandi
að hruni kommúnismans um alla
Austur-Evrópu. Hvert ríkið á fætur
öðru hefur losað sig undan klafa
kommúnismans og horfið til lýð-
ræðislegra stjómarhátta. Myndir
og fréttir frá mörgum þessara
landa, svo sem Rúmeníu, opna
umheiminum áður lokuð landa-
mæri hinnar hroðalegu ásýndar
kommúnismans. Við höfum séð úr
fjarlægð við hvaða ógnarkjör .fólk
hefur þurft að búa, á sama tíma
sem kvalarar þess hafa lifað við
allsnægtir praktuglega.
Hörmulegur atburður
Sá hörmulegi atburður gerðist 10.
okfober 1944, á fyrstu mánuðum
lýðveldis á íslandi, að kommúnist-
ar komust í fyrsta skipti í sögu sam-
taka sinna í ríkisstjórn hér. Þá, eins
og æ síðan er þeir hafa komist í
ríkisstjóm, fengu þeir í sinn hlut
menntamáhn. Hvað hefur þetta
þýtt fyrir íslensk menningarmál?
Það hefur þýtt það að frá þeim degi,
er Brynjólfur Bjamason, æðsti
prestur kommúnista, settist í stól
menntamálaráðherra, 10. október
1944, fundu kommúnistar óplægð-
an akur sinnar pólitísku ógnar-
stefnu því þama opnaðist þeim svo
sannarlega verkefni að vinna í
þágu kommúnismans.
Kommúnistar höfðu lagt undir
sig verkalýðshreyfinguna og komið
sér þar vel fyrir. Næsta forgangs-
verkefni ógnarstefnunnar var að
ná undir sín áhrif menntamálun-
um, því þar yrði jarðvegurinn frjó-
astur og gæíi varanlega uppskem.
Hvað skyldu það vera margir ís-
lendingar sem gera sér fyllilega
grein fyrir því hvernig kommúnist-
ar hafa hreiðrað um sig í mennta-
málunum, ekki aðeins í formi
kennara og skólastjóra um landið
þvert og endilangt, þótt frá því séu,
sem betur fer, nokkrar undantekn-
ingar, heldur ekki síður í því náms-
efni sem framleitt er fyrir skóla af
námgagnastofnun ríkisins. Þar úir
og grúir af námsbókum sem túlka
stalíniska innrætingu. Ég nefni
aðeins nokkrar bækur, af mörgum
sambærilegum, sem sanna þetta.
„Mannkynsögu eftir 1850“ eftir
Norðmennina A. Svenson og S.A.
KjaUaiinn
Þórður E. Halldórsson
fyrrv. lögreglumaður
fyrir því hvers vegna kommúnistar
á íslandi juku fylgi sitt í síðustu
kosningum? Hvers vegna skyldu
sumir vera að berjast við að þvo
af sér kommastimpilinn? - Auðvit-
að til þess að reyna að hylja úifsk-
lærnar sem koma í ljós undan
sauðargærunni.
Ég tek hér upp nokkur orð úr
áramótaorðræðu Ólafs Ragnars
Grímssonar frá 31. desember 1989.
í Morgunblaðinu. „Árið 1989 verð-
ur í sögunni fyrst og fremst helgað
lýðræðisbyltingunni í löndum
Austur-Evrópu, þar sem fólkið tók
völdin í eigin hendur og kraíðist
frelsis og réttlætis. Kommúnism-
inn var hrópaður niður, leiðtogam-
ir reknir úr valdastöðum og dæmd-
ir fyrir svik og spilhngu. Veruleik-
inn sjálfur hefur nú kveðið upp
„Um alla Evrópu hefur marxísk hug-
myndafræði hrunið til grunna nema á
Islandi. Marxísk innræting á öllum
skólastigum hefur átt sér stað í ís-
lensku þjóðfélagi í 47 ár.“
Aastad til kennslu við mennta-
skóla. „Samfélagsfræði - samhengi
félagslegra fyrirbæra" eftir Gísla
Pálsson og Samfélagið - íjölskyld-
an, vinnan, ríkið“ eftir Joachim
Israel, notuð til kennslu í samfé-
lagsfræði við framhaldsskóla. Bók-
in „Kemur mér það við?“ eftir Dan-
ann Björn Förde til kennslu 11-15
ára skólabama. Allar þessar bæk-
ur og fjöldi annarra, sem kenndar
eru á öllum menntastigum frá
yngstu bekkjum til háskólastigs,
eru skrifaðar í marxískum anda.
Með innrás kommúnista í skóla-
kerfið hefur þeim opnast leið til
varanlegra áhrifa á skoðanamynd-
un ungu kynslóðarinnar.
T raustum fótum á íslandi
Síðustu alþingiskosningar á ís-
landi sýna okkur best hvar þjóðin
stendur á menningarsviðinu. Um
alla Evrópu hefur marxísk hug-
myndafræði hrunið til grunna
nema á íslandi. Marxísk innræting
á öllum skólastigum hefur átt sér
stað í íslensku þjóðfélagi í 47 ár.
Svo lengi má brýna að bíti.
Lesandi minn, gerir þú þér grein
sinn ótvíræða dóm. Kommúnism-
inn, framlag Lenins og Sovétríkj-
anna til hugmyndasögu veraldar-
innar, hefur beðiö endanlegan ósig-
ur.“
Þessi kattarþvottur Ólafs Ragn-
ars villir ekki um fyrir neinum um
það að trúnaður hans við kommún-
ismann hefur ekki að neinu leyti
brugðist. Ef hann hefði meint eitt
einasta orð af því sem haft er eftir
honum hér að framan heíði hann
sýnt manndóm sinn í því að ganga
sem óþingkjörinn ráðherra úr rík-
isstjórninni og tekið trúbræður
sína með sér.
Góðir landar. Stalín fór aldrei.
Hann er hér ennþá í skítugu böm-
unum hennar Evu. Þrátt fyrir hrun
kommúnismans um aUan heim
stendur hann traustum fótum á
íslandi, hjá þjóðinni sem telur sig
standa fremst allra í menningu og
lífskjörum. Hve lengi ætlar þjóðin
að láta blekkjast af falsi og fagurg-
ala stalínistanna á íslandi? Er ekki
kominn tími til að rífa niður lygam-
úrinn?
Þórður E. Halldórsson
SVARSEÐILL
Mcð því að svara þrcmur
lauflcttum spurningum rctt
áttu þcss kosl að vinna þcr
inn glwnýjan FIAT UNO.
S.NRNliGá.I Q G S V 6 &
1. Hvað kemur DV oft út í viku?
2. Frá hvaða landi er Fiat?
3. Hvað heitir morgunþáttur FM 957 milli
kl. 9.00 og 12.00 alla virka daga?
NA I /V
HEIMILl-
S í M /_
ALDIJH
S l; n ® Íí S T rf I l, i,
FM 957, Pósthólf 9057, 129 Reykjavík.
uzm fm#957 aaaa
Andlát
Ingveldur Guðniundsdóttir, Árholti
7, Húsavík, andaðist þann 14. ágúst.
Svafar Steindórsson, Torfufelh 32,
lést 15. ágúst sl.
Páll A. Jónasson, Kleppsvegi 132, lést
14. ágúst.
Sigfús H. Vigfússon frá Geirlandi lést
Myndgáta
Myndgátan hér að ofan
lýsir orðtaki.
Lausn gátu nr. 103:
Launsátur
5. ágúst sl. Jarðarforin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Egill Jón Kristjánsson, Bræðraborg-
arstíg 47, Reykjavík, andaðist 14.
ágúst.
Tapað-fimdið
Spooky
er dísarpáfagaukur, grár með gult í höfði
og rauða dila í vöngum. Hún flaug út um
gluggann í lok júní ásamt maka, en að-
eins hann er kominn heim nýlega. Spo-
oky vantar kló á eina tá. Þeir sem hafa
hugmynd um hana, vinsaml. hringið í s.
33115 eða DV 27022, Jónu.
Zoro
er týndur. Hann er alsvartur, eyma-
merktur með númer G-0031 og á heima á
Holtsgötu 21, Hafnarfirði. Vinsamlega
svipist um og hringið í síma
54659 ef þið hafið upplýsingar.
Tilkyimingar
Tombóla
Þessir myndarpUtar héldu hlutaveltu og
gáfu 1.520 kr. til styrktar hjálparsjóði
RKI. Þeir heita talið frá vinstri: Guðlaug-
ur Freyr Jónsson, Ómar Líndal og Níels
Líndal Magnússynir, Stefán Kjartansson
og Þórður Jónsson.
VERKTAKAR - EIGENDUR VINNUVELA
Vantar varahluti?
Eru þeir of dýrir?
Þarftu að bíða lengi?
Við útvegum varahluti í allar gerðir vinnuvéla og tækja.
Með því að nýta tæknina, víðtæk sambönd og reynslu við útveg-
un varahluta getum við boðið hagstætt verð og skjóta afgreiðslu.
Því ekki að reyna þjónustuna, það kostar lítið.
GéBorg vöruútvegun Sími/fax 91 671310
Leonard, ný verslun
Þann 22. júli sl. var opnuð verslunin
LEONARD í Borgarkringlmini.
Verslunin sérhæfir sig i glæsilegum
gjafavörum. Á boðstólum eru töskur,
pennar, úr, skartgripir og ýmiss konar
aðrir fylgihlutir.
Allt frá heimsþekktum framleiðendum
t.d. Cartier, Ebel,Tag-Heuer, Gucci og
Christian Dior.
Eigandi verslunarinnar er knattspymu-
maðurinn Sævar Jónsson t.v. og ffam-
kvæmdastjóri er Haraldur Þór Stefáns-
Víðförli,
tímarit um kirkju og þjóðlif, er komið út
10. árið í röð. Ýmiss konar greinar em í
blaðinu, t.d. um fjölskylduþjónustu og
fjölskyldumeðferö. Ritstjóri er Bemharð-
ur Guðmundsson.