Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDÁGUR 16. ÁGÚST 1991. 39 i>v Veiðivon Svona stórlaxa eins og hann Úlfar Sveinbjörnsson heldur á þekkir hann vel. En Úlfar hefur nokkrum sinnum glímt við þá væna. Skyldi veiðast svona vænn lax í sumar? Hvar eru allir vænu stórlaxamir þetta sumarið?: „Örfáir" laxar yfir 20 pund hafa veiðst - sá stærsti 25 pund úr Laxá í Aðaldal Þetta veiðisumar, sem núna er meira en hálfnað, hefur veriö fyrir margra hluta sakir sérstakt. Veiðin hefur ekki verið góö í mörgum veið- iám og kenna margir um vatnsleys- inu. Það verður að kenna einhveiju um, annað er ekki hægt. Stærsti laxinn í sumar er 25 pund og veiddist í Laxá í Aðaldal, á Nes- svæðinu. Flestir þeir stóru í sumar eru frá 13 til 17 pund. Þær eru ótrúlega margar veiðiámar sem hafa stærstu laxana 16 og 17 pund í veiðibókunum þessa dagana. Þeir em fáir laxamir frá 18 til 20 pund sem hafa veiðst þetta sumarið. Fyrir skömmu veidd- ist 22 punda lax í Víðidalsá, sem hef- ur verið fræg fyrir stórlaxa í gegnum árin. En þegar veiðin hefur verið róleg eins og núna hafa stóm laxarn- ir oft bjargað málnum. En núna virð- ast laxamir ekki vera fyrir hendi nema í mjög litlum mæh í veiðiánum. „Stærsti laxinn hjá okkur er 13 pund.“ „Við höfum ekki veitt stærri en 16 punda lax í sumar en séð þá stærri." „Stærsti laxinn á land er 17 pund, ennþá.“ Þetta hafa margir, sem við ræddum við við veiðiárnar, að segja þessa dagana. Verulega vænir laxar hafa ekki komið á land ennþá í veiðiánum þó svo þaö leynist einn og einn vænn. En þeir eru færri þetta sumarið, miklu færri. Þeir sem DV ræddi við í gær og hafa verið á bökkum veiðiánna síð- ustu vikurnar muna ekki eftir veiði- ánum svona lausum við stórlaxa. „Við höfum oft séð stærri laxa í Hrútafjarðaránni en það er einn og einn vænn. Sá stærsti á land er 16 pund,“ sagði Gísh Ásmundsson, leigutaki árinnar, í gær. „Ég var á Hrauninu í Laxá í Aðal- dal fyrir fáum dögum og veiddi 5 laxa. Þeir voru flestir smáir. Þaö er ekki mikið um stórlaxa þar um slóð- ir þessa dagana," sagði Friðrik Frið- riksson á Dalvik. Laxá á Ásum: Verðið orð- ið alltof hátt í ánni „Verðið í Laxá á Ásum er orðið ahtof hátt, enda borga ég aldrei rétta verðið heldur selur vinur minn mér sína daga þama. Þaö verð semjum við um okkar á milh,“ sagði veiðimaður sem sagðist hafa verið í Laxá á Ásum fyrir fáum dögum. „Þegar ég var þarna voru komnir kringum 600 laxar og eitt- hvað af hoplöxum. Það er ekki mikið af löxum í ánni en Langi- dráttur hefur líklega þá flesta. Þetta er feiknalega skemmtileg veiðiá en orðin alltof dýr,“ sagði veiðimaðurinn úr Laxá sem sagð- ist hafa veitt þama fimmtán sinn- umígengumtíðina. -G.Bender vík meö tvo fyrstu laxana sína á ævinni fyrir utan veiðihúsið við Flókadalsá. DV-myndir I Flókadalsá: Fékk fyrstu laxana sína „Birna Guðmundsdóttir, 12 ára, úr Keflavík veiddi tvo fyrstu lax- ana sína í Flókadalsá fyrir skömmu og báðir tóku flskamir maökinn," sagði Ingvar Ingvars- son á Múlastöðum í gær en Flóka- dalsá hefur geflð 190 laxa á þess- ari stundu. „Birna var hérna í 30 laxa hohi og alltaf gaman þegar ungir veiði- menn fá sína fyrstu laxa. Fisk- amir voru 5 og 6 pund. Flóka- dalsá hefur gefið nokkra Maríu- laxa í gegnum árin,“ sagði Ingvar ennfremur. -G.Bender Vedur Um suðvestanvert landið verður suðaustan- og síðar suðvestangola eða kaldi og rigning fram eftir morgni en skúrir síðar. Norðaustantil verður hæg breytileg átt og bjart veður en þykknar upp síðar i dag og rign- ir sums staðar lítils háttar í kvöld en léttir til í nótt. Hiti 10-15 stig í dag. Sunnangola eða kaldi með rign- ingu eða skúrum á hálendinu. Þurrt norðan Vatnajök- uls fram á daginn, hiti 4-10 stig. Akureyri skýjað 7 Egilsstaðir skýjað 7 Keflavíkurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklaustur rigning 10 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík rigning 10 Vestmannaeyjar rigning 10 Helsinki skýjað 16 Kaupmannahöfn þokumóða 18 Ústó skýjað 15 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn skýjað 20 Amsterdam rigning 18 Berlin heiðskírt 16 Feneyjar heiðskírt 20 Frankfurt léttskýjað 14 Glasgow , skúr 12 Hamborg mistur 16 London mistur 16 Lúxemborg léttskýjað 15 Montreal skýjað 23 Paris skýjað 16 Róm heiðskirt 22 Gengið Gengisskráning nr. 154. -16. ágúst 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,430 61,590 61,720 Pund 102,763 103,031 103,362 Kan. dollar 53,686 53,826 53,719 Dönsk kr. 9,0940 9,1177 9,0999 Norskkr. 8,9882 9,0116 9,0155 Sænsk kr. 9,6740 9,6992 9,7044 Fi. mark 14,4354 14,4730 14,5996 Fra.franki 10,3331 10,3600 10,3423 Belg. franki 1,7066 1,7111 1,7089 Sviss. franki 40,0718 40,1761 40,3004 Holl. gyllini 31,1780 31,2592 31,2151 Þýskt mark 35,1370 35,2285 35,1932 it. líra 0,04693 0,04705 0,04713 Aust. sch. 4,9974 5,0104 4,9998 Port. escudo 0,4095 0,4106 0,4101 Spá. peseti 0,5620 0,5635 0,5616 Jap. yen 0,44887 0,45004 0,44668 Irsktpund 93,960 94,205 94,061 SDR 81,9402 82,1537 82,1172 ECU 72,1188 72,3067 72,2463 Fiskmarkaöimir Faxamarkaður Þann 15. ágúst seldust alls 77,734 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,092 40,00 40,00 40,00 Karfi 4,982 16,53 12,00 32,00 Keila 0,076 32,00 32,00 32,00 Langa 1,141 57,00 57,00 57,00 Lúða 1,441 302,04 95,00 400,00 Lýsa 0,179 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Suðurnesja Þann 15. ágúst seldust alls 95,246 tonn. Undirm.fiskur 0,096 30,00 30,00 30,00 Keila 1,916 45,52 45,00 45,00 Sólkoli 0,035 90,00 90,00 90,00 Skötuselur 0,035 500,00 500,00 500,00 Langa 0,233 54,44 45,00 56,00 Langlúra 0,250 55,00 55,00 55,00 Öfugkjafta 0,100 29,00 29,00 29,00 Humar 0,097 709,00 500,00 1.095,00 Blandað 0,073 29,00 29,00 29,00 Steinbítur 0,244 83,24 79,00 90,00 Blá&langa 0,169 58,00 58,00 58,00 Ufsi 41,340 59,56 15,00 63,00 Ýsa 4,670 102,52 50,00 106,00 Þorskur 28,419 90,00 50,00 106,00 Hlýr/steinb. 0,608 72,49 70,00 79,00 Karfi 16,485 443,32 280.00 550,00 Lúða 0,476 443,32 280,00 550,00 Fiskmarkaðurinn ísafirði Þann 15. ágúst seldust alls 5,424 tonn. Skarkoli 0,100 77,00 77,00 77,00 Ýsa 1,000 105,00 105,00 105,00 Grálúða 3,984 87,06 85,00 91,00 Þorskur 0,100 73,00 73,00 73,00 Tindaskata 0,240 1,00 1,00 1,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar. Þann 15. ágúst seldust alls 16,790 tonn Karfi 1,336 41,38 36,00 49,00 Keila 0,368 34,00 34,0 34,00 Langa 0,932 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,025 270,32 270,00 270,00 Skartkoli 0,006 20,00 20,00 20,00 Skötuselur 0,369 159,76 155,00 170,00 Steinbítur 0,447 68,75 66,00 70,00 Ufsi 6,127 52,64 44,00 57,00 Ýsa sl. 4,853 70,20 66,00 95,00 Þorskursm 0,011 50,00 50,00 55,00 Þorskursl 2,316 96,24 85,00 100,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði Þann 15. ágúst seldust alls 89,459 tonn. Lax 0,308 182,14 150,00 210,00 Blandað 0,008 15,00 15,00 15,00 Smáufsi 0,457 40,00 40,00 40,00 Smá Þorsk 0,553 71,00 71,00 71,00 Þorskursl 1,892 102,00 99,00 111,00 Skötuse.ur 0,047 195,00 195,00 195,00 Koli 0,180 79,00 79,00 79,00 Keila 0,426 39,30 20,00 40,00 Grálúða 0,020 50,00 50,00 50,00 Ýsa 2,595 107,14 103,00 115,00 Þorskur 11,725 90,35 80,00 94,00 Ufsi 53,497 59,33 20,00 62,00 Steinbítur 1,505 70,00 64,00 72,00 Lúða 1,129 287,82 215,00 385,00 Langa 1,520 60,25 57,00 69,00 Karfi 11,596 38,42 15,00 41,00 ykwví MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 -G.Bender Fjölmiðlar Djass og fótbolti Það er nokkuð víst að ef knatt- spymuleikir eru á dagskrá í 1. deild íslandsmótsins þá er yfirleitt sama hvort þú stilhr á Bylgjuna eða Rás 2, Lýsingar haráttuglaðra íþrótta- ff éttamanna dynja á manni með hálfgeröum skothvehum og oft mætti halda eftir lýsingum þeirra að þarna væri um gæðaknattspyrnu að ræða sem ekki væri síðri en hjá bestu atvinnumannaliðum útií heimi. En svoerekki, einsogþeir vita semfara reglulega á vöhinn. Aftur á rnóti. era þaulvanir lýsendur orönir nokkuð æföir í að krydda fyrir hlustandann leikinn á þann hátt að hann verður skemmtilegri ef maður þarf ekki aö horfa áhann. Sjónvarpsstöðvamar létu sér fátt um flnnast, sem betur fer, þótt bar- áttan stæði sem hæst í fótboltanum, þar var aht með hefðbundnum hætti. Eitt slær mig í dagskrárkynning- um í dag. Ef um er aö ræöa þátta- röð, sem ekki er bresk og kemur frá löndum í Evrópu, þá er fariö að tala um evrópska þætti, ekki franskan og ítalskan þátt, en í gærkvöldi var einmitt boðið upp á sakmálaþætti frá þessum löndum. Báðar stöðv* amar auglýstu evrópska spennu. : Þaöemsjálfsagt ekki margir hér á landi sem kannast rtð sænska klarínettleikarann Putte Wickman, enda hefur farið htið fyrir honum þóttliannsé sjálfsagt meðalfremstu klarínettleikara í heiminum. I gær- kvöldi var virkilega skemmtilegur þátturum þennanaldna djassmann sem enn er í fuhu fjöri. Hann sagði bæði M ferh sínum, einkamálum og lýsti skoöunum sinum á öðram kiarínettleikumm. Einnig lék hann með þekktum djassmönnum sem lýstu skoðunum sínum á honum. I jiættinum koro þar meðal aimars fram að hann hefur sérstaklt dálæti á að leika í kirkjum og fer áriega í ferð um Svíþjóö og leikur í mörgum kirkjum. Eitt að lokum; fréttir eru góðar og gildar í sjónvarpi og ekki vii ég missa af þeim en þessi leiði ávani sjónvarpsins að klippa myndir í sundur til að koma með fréttir er jafnóþolandi og hlé í kvikmynda- húsum. Hilmar Karlsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.