Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991. 17 DV Bridge Bridgeheilræði BOLS: Ekki hugfallast þótt styrkur andstöðurmar sé mikill Eins og undanfarin ár gengst hol- lenska stórfyrirtækiö BOLS fyrir bridgeheilræðakeppni og fyrsta heil- ræðiö kemur frá sænska stórmeist- aranum Anders Brunzell: „Þekkir þú eftirfarandi stöðu? Andstæðingarnir hafa sagt geim eftir nokkurt hik. Þú hefur vörnina von- góður en blindur kemur upp með mikinn aukastyrk. Það er ljóst að vinstri andstæðingur þinn var í slemmuhugleiðingum en hætti við þannig að geimið ætti að vera auð- velt. Þú slappar af og bíður eftir næsta spili. Bridge Stefán Guðjohnsen Oftast er þetta í lagi en stundum lætur þú sagnhafa vinna geim sem þú gast sett niður. í rauninni er auð- velt að veijast gegn þessum „yfir- sterku samningum". Þú getur ekki beðið eftir þvi að sagnhafi tapi spil- inu því þá værir þú ennþá að bíða! Nei, í flestum tilfellum er að duga eða drepast. Tökum 'dæmi: INNANHUSS- ^ ARKITEKTÚR í frítíma ydar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagna.röðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn ............................. Heimilisfang ..................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark S/O ♦ Á 9 5 3 2 ¥ 52 ♦ 543 + 8 7 6 * K G ¥ Á D 10 4 ♦ D 8 7 + K 10 9 3 • ♦ * K G • Á D 10 4 ♦ D 8 7 + K 10 9 3 N * Á 9 5 3 2 ¥ 52 ♦ 5 4 3 + 876 N V A S ♦ 87 ¥ G 9 8 7 ♦ K G 10 9 2 + 52 íslandsbanka- bikarkeppnin 1991 Tveir leikir fóru fram um síðustu helgi í íslandsbanka bikarkeppninni. Landsbréf, Reykjavík, heimsóttu Ævar Jónasson frá Tálknafirði og unnu þar öruggan sigur. Sveit Lúsifers og Bernódusar Kristinssonar frá Reykjavík áttust við sunnudaginn 11. ágúst í æsispennandi leik sem lauk með naumum sigri sveitar Lúsifers, 86 impar gegn 81. Nú fer að líða að lokum frestsins sem gefinn var fyrir aðra umferð bikar- keppninnar og þeir þrír leikir sem eftir eru í 16 liða úrslitum verða spilaðir í þesari viku. Doddi Bé frá Akranesi tekur á móti Tryggingámiöstöðinni frá Reykjavík, Samtex, Reykjavík, spilar við sveit Eiríks Hjaltasonar frá Reykja- vík og sveitir Ómars Jónssonar og Roche frá Reykjavík spila á síðasta degi frestsins, 18. ágúst. Dregið verður í þriðju umferð íslandsbanka bikarkeppninnar í sumar- bridge mánudagskvöldið 19. ágúst í Sigtúni 9 klukkan 20.30. Góð þátttaka í sumarbridge Þátttaka í sumarbridge hefur verið mjög góð undanfarna daga og mánudags- kvöldið 12. ágúst mættu 42 pör til leiks. Efstu skor í NS fengu: 1. Friðbjörn Guðmundsson-Vigfús Gíslason 506 2. Helgi Grétar Helgason-Bjöm Snorrason 483 3. Kjartan Jóhannsson-Helgi Hermannsson 473 4. Halla Bergþórsdóttir-Vilhjálmur Sigurðsson 471 - og hæstu skor í AV fengu: 1. Anna Þóra Jónsdóttir-Ragnar Hermannsson 506 2. Ólafur Steinason-Guðjón Einarsson 479 3. -4: Sigfús Þórðarson-Brynjólfur Gestsson 476 3.-4. Jens Jensson-Garðar Jónsson 476 Þriðjudaginn 13. ágúst jókst þátttakendafjöldinn enn og mættu þá 46 pör til spilamennsku. Að venju var spilaður Mitchell tvímenningur með tölvuút- reikningi. Að þessu sinni var keppnin um fyrsta sætið ekki mjög spenn- andi, svo mikhr voru yfirburðir efstu paranna. Efstu skor í NS-áttirnar hlutu: 1. Gísli Steingrímsson-Sigurður Steingrímsson 567 2. Jón Stefánsson-Ragnar Þorvaldsson 513 3. Þorvaldur Pálmason-Þórður Þórðarson 504 4. Sturla Snæbjörnsson-Ormar Snæbjörnsson 458 - tveir af bestu spilurum landsins unnu öraggan sigur í AV áttirnar: 1. Sigurður Sverrisson-Jón Baldursson 552 2. Rúnar Lárusson-Jón Viðar Jónmundsson '518 3. Björn Kjartansson-Óli Bjöm Gunnarsson 468 4. Guðbrandur Guðjohnsen-Magnús Þorkelsson 462 -IS ¥ ♦ + Sagnir hafa gengið: Suður Vestur Norður Austur lgrand* pass 21auf pass 2spaðar pass 3grönd pass páss pass * 15-17 Norður hikaði aðeins áður en hann hækkaöi í þrjú grönd og þú vonar að hann hafi verið að teygja sig. Þú reynir að finna lit makkers með því að spila tígli og bhndur leggur upp ákaflega falleg spil. Þú slappar af og fylgist áhugalaus með að blindur lætur lítið, makker níuna og sagn- hafi drepúr á ásinn. Spaði fylgir í kjölfarið og þú gefur áhugalaus. Sagnhafi lætur gosann og þegar hann á slaginn tekur sagnhafi sjö slagi í viðbót. Slétt unnið því allt spilið var þannig: ♦ D 10 6 4 ¥ K 6 3 ♦ Á 6 + Á D G 4 Fallegu spilin í bhndum hafa svæft þig, í stað þess að skerpa athyglina. Ef suður fær að ráða ferðinni getur þú aldrei fellt sphið, jafnvel þótt hann hitti ekki á neitt. Þess vegna átt þú að gera ráð fyrir að með hundaheppni hafir þú hitt á eina út- spiliö, hoppa upp með spaðaás og spila meiri tígli! Hefði suður átta að reyna að taka níu slagi strax? Ef til vill en þegar hjörtun falla ekki gæti Þyrnirós vaknað og því spilaði hann upp á betri möguleika! BOLS bridgeheilræði mitt er því: Láttu ekki hugfahast þótt styrkur andstæðinganna sé mikill. Þess í stað skaltu skerpa athyglina og spila upp á eina möguleikann!" Skútuvogi 10a - Sími 686700 Njóttu þess besta -útilokaðu regnið, rokið og kuldann íslensk veðrátta er ekkert lamb að leika við. Þess vegna nýtum við hverja þá tækni sem léttir okkur sambúðina við veðrið. LEXAN ylplastið er nýjung sem gjörbreytir möguleikum okkar til þess að njóta þess besta sem íslensk veðrátta hefur að bjóða - íslensku birtunnar. LEXAN ylplastið er hægt að nota hvar sem hægt er að hugsa sér að Ijósið fái að skína, t.d. í garðstofur, yfir sundlaugar, yfirbyggingu gatna, yfir húsagarð, anddyri og húshluta. Möguleikamir em óþrjótandi. LEXAN ylplast • Flytur ekki eld. Er viðurkennt af Brunamálastofnun. • Mjög hátt brotþol. DIN 52290. • Beygist kalt. • Meiri hitaeinangmn en gengur og gerist. • Hluti innrauðra geisla ná í gegn. GENERAL ELECTRIC PLASTICS LEXAN ylplast velur það besta úr veðrinu. SINDRI BORGARTÚNI 31 • SÍMI 62 72 22 ! . ilUlílU'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.