Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 17. Á.GÚST 1991.
MKÁKV HlllRKl V\TI1(IM IIOPhlNS
BlÓHÖlllÍl!
SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Nýja Mel Brooks grinmyndin
LÍFIÐ ER ÓÞVERRI
íMIOT
iHATÍDLE
Sýndkl. 9og11.
SKJALDBÖKURNAR2
0 Sýnd kl. 5 og 7.
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl.S, 7,9og11.
Bönnuð Innan12ára.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl.7,9og11.
Bönnuð innan 14ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5.
3-sýningar
laugard. og sunnud.
LÍFIÐ ER ÓÞVERRI
LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM
Miðaverð300kr.
SKJALDBÖKURNAR
LITLA HAFMEYJAN
Miðaverð 300 kr.
ALEINN HEIMA
Miðaverð 300 kr.
Sýndkl.9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
EDDI KUPPIKRUMLA
Sýndkl.7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5.
3-sýningar
sunnudag
SKJALDBÖKURNAR2
LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM
Miöaverð300kr.
HUNDAR FARA TIL HIMNA
Miðaverð 300 kr.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýninga á stórmyndinni
ELDHUGAR
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Aöalhlutverk: Gisli Halldórsson
og Sigríður Hagalin.
Egill Ótafsson, Rúrik Haraldsson,
Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafs
dóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn
Friðfinnsson og fleiri.
★ ★*DV
★ ★ ★ '/r MBL.
Sýndkl.5,7,9og11.
Miðaverð kr. 700.
SAGAÚR STÓRBORG
Sýnd kl.5,7,9og11.
NEWJACKCITY
SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 3
Frumsýni þrumuna
ÁFLÓTTA
„RUN“ þrumumynd sem þú skalt
faraá.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LAGAREFIR
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
ALICE
Nýjasta og ein albesta kvikmynd
snillingsins Woody Allen.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
LÖMBIN ÞAGNA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
JÚLÍAOG
ELSKHUGAR HENNAR
Sýnd kl. 7,9og11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýndkl.9.05 og 11.05.
Bönnuðinnan16ára.
ALLTÍBESTA LAGI
Sýndkl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
ÞRUMUSKOT
Vegna þess aö knattspyrnusnill-
ingurinn Pele hefur verið hér í
heimsókn endursýnum við mynd-
ina Þrumuskot þar sem Pele fer
meö annað aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 200.
Hún er komin stór-myndin um
vaska slökkviliðsmenn Chicago-
borgar.
Myndin er prýdd einstöku leikara-
úrvali: Kurt Russell, William Bald-
win, Scott Glenn, Jennifer Jason
Leigh, Rebecca DeMornay, Donald
Sutherland og Robert DeNiro.
Sýnd í A-sal kl. 5.15,9 og 11.20.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ath. Númeruð sæti kl. 9.
LEIKARALÖGGAN
HASKOLABÍÓ
asiMI 2 21 40
Frumsýning:
BEINTÁSKÁ2 '/2
IfmíWíœiSWMiTOIIIHIlL
iBtiwateMVrHhMi
Hér er komin spennu-grínarinn
með stórstjörnunum Michael J.
Fox og James Woods undir
leikstjórn Johns Badham
(BirdonaWire).
Fox leikur spilltan Hollywood-
leikara sem er að reyna að fá
hlutverk í löggumynd. Enginn er
betri til leiðsagnar en reiðasta
lögganí New York.
Frábær skemmtun frá upphafl til
enda. ★ ★ ★ '/ Entm. Magazine.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðaverð kr. 450.
Athuglð!!! Númeruð sæti
klukkan 9.
TÁNINGAR
Some ttiings never change.
Eitthvað skrýtið er á seyði
í Los Angeles.
Sýnd kl. 7 og 9.
THEDOORS
BGDKof
IÖVE
Guys need all the help they tan get.
Einstaklega fjörug og skemmtileg
mynd „brilljantín, uppábrot,
strigaskór og Chevy ’53“.
Rithöfundi verður hugsað til
unglingsáranna og er myndin
ánægjuleg ferð til 6. áratugarins.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9og11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
® 19000
Frumsýning á stórmyndinni
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Sýnd í A-sal kl. 3,5.30 og 9.
Sýnd i D-salkl. 7og 11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýnd kl.9og11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
STÁLÍSTÁL
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuö innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl. 5 og 9.
RYÐ (RUST)
Sýnd kl. 3 og 5.
Verðkr. 750.
ÁSTRÍKUR OG BAR-
DAGURINN MIKLI
Sýndkl.3.
Miöaverö kr. 300.
LUKKU-LÁKI
Sýnd kl. 3.
Miöaverö kr. 300.
SPRELLIKARLAR
Sýnd kl. 3.
Miðaverö kr. 300.
Stórleikaramir Gene Hackman
og Mary Elizabeth Mastrantonio
leika hér feðgin og lögfræðinga
sem fara haldur betur í hár sam-
an í magnaðri spennumynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÁVALDIÓTTANS
Sýnd kl. 11.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too.)
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I KVENNAKLANDRI
Meiming
Bubbi Morthens og Runar Julíusson - GCD:
Engir eymaverkir
I þjóðhátíðarávarpi sínu 17. júní síðastlið-
inn fjaUaði Davíð Oddsson forsætisráðherra
meðal annars um ábyrgðarleysi þeirra ein-
staklinga sem mynda samheitið stjómvöld.
Milljörðum og milljarðatugimi er sóað af al-
mannafé án þess að nokkur virðist bera
ábyrgð á fjáraustrinum. Hins vegar eru kaffi-
konur reknar fyrir að hnupla nokkrum kaffi-
pökkum úr einhveiju opinbera eldhúsinu.
Sama dag og Davíð ræddi ábyrgðarleysið í
kerfmu kom út plata Bubba Morthens og
Rúnars Júbussonar, GCD. í laginu íslandsg-
áígi er fjallað um sama efni á beittan hátt
og spurt: „Segðu mér, herra ráðherra, se-
furðu rótt?“ - Skemmtileg tilviljun.
Það er sögulegur viðburður í íslensku popp-
og rokklífi að Bubbi Morthens og Rúnar Júl-
íusson taki höndum saman og hljóðriti plötu.
Enda var mikið fjallað um verk þeirra áður
en það kom út. Miðað við umfjöllun nok-
kurra fjölmiðla hefði mátt búast við meiri-
háttar sprengingu í rokkinu á 17. júní. En
sprengjan sprakk ofur rólega. Það fær enginn
eyrnaverk af rokkinu hjá Bubba og
Hljómplötur
Ásgeir Tómasson
Rúnari. Þeir eru einfaldlega oftast ósköp
þægilegir. Helst aö þeir brýni raustina í fyrr-
nefndum íslandsgálga.
Bubbi og Rúnar höfðu lýst því yfir fyrirfram
að fólk mætti eiga vona á rokki í sinni einfold-
ustu mynd. Það fengum við. Léttar rokkflugur
í anda Status Quo. Dábtil Stones- og Faces-
áhrif, jafnvel eitt og annað frá John Fogerty
og svo svífur andi Dylans yfir í einu lagi.
Eg hef það á tilfmningunni að það sé enn
meira gaman að hlusta á tónhst GCD-plöt-
unnar á tónleikum en í stofugræjunum
heima. Allur gítarleikur kemur ákaflega
kurteislega út í hljóðblöndun plötunnar en
fær áreiðanlega að hijóma kröftuglega er
Bubbi, Rúnar, Beggi og Gulb Briem eru
komnir á svið. Öðru atriði úr hljóðblöndun-
inni hef ég verið að velta fyrir mér: var ekki
hægt að gefa Rúnari örlítinn aukakraft með
því að færa rödd hans framar? Rúnar og
Bubbi hafa missterkan róm og því jaðrar við
öðru hverju að Bubbi kafsigb Rúnar.
Rokk á bersýnilega upp á pallborðið hjá
ungu fólki um þessar mundir. Það sýnir að-
sóknin að hljómleikum erlendra hljómsveita
sem hingað hafa komið að undanfómu. Því
er ekki nema gott eitt um það að segja að
Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson reyni
að ná til fólks sem ekki þekkir Hljóma, Geim-
Bubbi og Rúnar á léttum rokknótum.
stein, Utangarðsmenn og Egó nema af af-
spum. Bubbi og Rúnar kunna að rokka en
ég er ekki frá þvi að GCD platan hefði mátt
vera dálítið hrárri en hún varð á endanum
og gítaramir ögn rifnari. Rokkarar eiga ekki
að vera háttvísir.