Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 32
44
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Suzuki Fox 413, árg. '88 til sölu, upp-
hækkaður, 33" dekk, lækkuð drif,
100% LA locker driflæsing að framan
o.fl. Uppl. í síma 91-32405, Einar.
Suzuki Fox árg. ’82 til sölu. Upphækk-
aður á 32" dekkjum, skoðaður ’92, er
með jeppaskoðun. Verð 350 þús. Uppl.
í síma 45717.
Suzuki Swift GTi, árg. ’87,ekinn 65 þús.,
verðhugmynd ca 570.000 en 460.000
staðgreitt, ath. skipti á ódýrari. Mjög
góður bíll á hagstæðu verði. S. 19867.
Svört Honda Civic GTi sport, árg. ’86,
til sölu, topplúga, útvarp/segulband,
skoðaður ’92, selst á góðu verði. Uppl.
í síma 98-21219, Friðbert.
Toppbill. Mazda 323 sedan, árg. ’87, til
sölul ekinn 56 þúsund km, getur selst
á skuldabréfi, athuga skipti. Uppl. í *
síma 91-675252.
Toyota Celica 1600 GT twin cam ’87,
grásans., ekinn 49 þús., verð 950.000,
760.000 staðgreitt, skipti möguleg.
. Sími 95-24294 e.kl. 20, Sigurður.
Toyota Corolla ’88 til sölu, ekinn 34
þús. km, mjög góður bíll, skipti á ódýr-
ari eða staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 91-620659, Guðmundur.
Toyota Corolla GTi ’88, ekinn 58 þús.,
með álfelgum og topplúgu, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
95-35245 og 95-35980.
Toyota Hilux, árg. ’80, upphækkaður,
33" dekk, nýskoðaður, gott lakk, litað
gler, góður ferðabíll, ath. skipti á
fólksbíl. Uppl. í síma 91-642402.
Trabant station, árg. ’87, til sölu, selst
ódýrt, einnig til sölu hliðarbretti á
Pajero jeppa, lengri gerð. Upplýsingar
í síma 91-73612.
Tveir góöir. Audi 100 ’84, 5 strokka,
beinskiptur með sóllúgu, og Golf ’81,
til sölu, eknir rúmlega 100 þús., vel
með famir og nýskoðaðir. Sími 656185.
Vantar þig bil með góðum staðgreiðslu-
afslætti? Hafðu þá samband við okk-
ur. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími
91-77744 og 91-77202.
Vel með farin Lada Lux 1500 ’84 til
sölu, lítillega skemmd eftir árekstur,
ekin 87 þús. km. Verð 60 þús. Uppl. í
síma 91-623061.
Volvo 264 GLE, árgerð ’80, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í
rúðum, gulífallegur bíll. Upplýsingar
í síma 93-81610.
Volvo 340 GL ’87, gullsanseraður, ek-
inn 47 þús. km, sumar- og vetrardekk.
Verð 650.000, skipti á ódýrari koma
til greina. Sími 91-10987 eða 985-36366.
VW Golf ’85, skoðaður ’92, gott útlit,
góður bíll, fæst gegn 300 þús. kr. stað-
geiðslu. Úpplýsingar í síma 91-78867
eftir kl. 17.
VW Golf GTi, árg. 77, til sölu, þarfnast
smálagfæringar fyrir skoðun ’92, selst
á kr. 50 60.000 staðgreidd. Uppl. í síma
91-677045 eftir kl. 16.
VW Golf, árg. '80, sjálfskiptur, til sölu,
bíllinn er ekki á númerum, lágt verð,
ekinn 118 þús. km. Upplýsingar í síma
91-15897.
Odýrll VW Jetta ’82 til sölu, þarfnast
lagfæringar fyrir skoðun, verð 50 þús.,
staðgreitt verð 37 þús. Úpplýsingar í
síma 91-42112 milli kl. 10 og 22.
Mazda 323, árg. ’81, til sölu. Skoðaður
’92, verð ca 100.000. Uppl. í síma
91-46214. Kiddi.______________________
Mazda 323, árg. '82, til sölu. Selst á
sanngjörnu staðgreiðsluverði.
Upplýsingar í síma 91-73925.
Mazda 626 GLX ’87, sjálfskipt, ekin 86
þús., skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91:54807.
MMC Colt 88, sjálfskiptur, ekinn 69
þús. km, verð 490 þús. Upplýsingar í
síma 91-676728.
MMC Colt, árg. '81, til sölu, þarfnast
viðgerðar, verð kr. 25.000. Upplýsing-
ar í síma'91-675583.
MMC Lancer 1600 GLX, árg. ’81, til
sölu, verð kr. 110.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 91-622608.
MMC Lancer, árg. ’85, til sölu, ekinn
70 þús., nýsprautaður, mjög góður bíll,
skipti ath. Uppl. í síma 91-25698.
Opel Corsa, árg. ’85, til sölu, vel með
farinn, skoðaður ’92. Upplýsingar í
síma 91-667022.
Saab GLi, árg. ’82, til sölu, nýskoðaður
’92, mikið yfirfarinn. Upplýsingar í
síma 91-688108._______________________
Scout II, árg. 76, til sölu, allur nýupp-
tekinn, skráður nýr í apríl 1990. Uppl.
í síma 92-37805 eftir kl. 19.
Skoda 120, árg. ’86, til sölu, skoðaður
’92, verð kr. 50.000. Upplýsingar í síma
91- 678621.___________________________
SS Chevelle árg. 70. Vélar- og skipt-
ingarlaus, algjörlega ryðlaus, þarfnast
standsetningar. Uppl. í síma 985-34347.
Suzuki Fox Samurai ’89 til sölu, góður
bíll, skipti möguleg á dýrari eða ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-673274 eftir kl. 14.
Til sölu Fiat Uno 45S, keyrður 90 þús.,
árg. ’84. Tilboð. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-15625 e.kl. 19.
Tjónbíll. Toyota Corolla, árgerð ’86, til
sölu, skemmdur að framan, tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 91-652414.
Toyota Corolla ’88 til sölu, ekinn 59
þús. km, skoðaður ’92, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 91-667464.
Toyota Corolla XL árg. ’90 til sölu.
Ekin 11 þúsund km. Uppl. í síma
92- 15576._________________________
Toyota Hilux, árg. ’80, til sölu, yfir-
byggður í toppstandi, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-38296.
Ódýrir, góðir! Malibu ’78, V6, sjálf-
skiptur, verð ca 80 þús. staðgreitt,
einnig Mazda 323 ’82, sjálfskiptur,
verð ca 90 þús. Uppl. í síma 679051.
Ódýrt. Voivo árg. 78, þarfnast smálag-
færingar fyrir skoðun. Verð 80 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma 71339
eftir klukkan 18.
45.000. Lada Lux, árg. ’84, til sölu,
skoðaður ’92, ný dekk. Uppl. í síma
98-33622 eða 985-27019.
AMC Concord, árg. 1980, til sölu, þarfn-
ast lagfæringar. Tilboð óskast. Upp-
lýsingar í síma 91-51714 eða 91-650835.
Cherokee, árg. 78, til sölu, 6 cyl., bein-
skiptur, á sama stað til sölu tjaldvagn.
Uppl. í síma 91-77693.
Daihatsu Charade TS, árg. ’87, til sölu,
2 dyra, ekinn 75 þúsund km, góð kjör.
Uppl. í síma 92-15721 eftir kl. 19.
Dekurbíll. Til sölu Lada 1200 ’86, ekinn
45 þús., í topplagi, vetrar- og sumar-
dekk. Úppl. í síma 91-685709.
Dodge Dart Swinger, árg. 72, til sölu,
einstakur bíll, allur uppgerður.
Tilboð. Uppl. í síma 98-33889.
Golf GTI, 16 v. ’87 + Fiat Uno 45 S ’87
til sölu. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 91-73282.
Honda Civic, árg. ’88 til sölu, ekin 44
þús., mjög góður bíll.
Upplýsingar í síma 91-611561.
Lada Lux station, árg. ’88, vínrauð,
ekin 60 þús. Upplýsingar í síma
91-667124.___________________________
Lada Samara ’88, ekinn 70 þús. Verð
180 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-77331.
Toyota Tercel station, 4x4, árg. ’84, til
sölu, gott eintak, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma 91-44585.
Volvo 244, árg. 78, til sölu, ekinn 150
þús. km, skoðaður. Uppl. í síma
91-54303 eftir kl. 20.
Volvo 245 station, árg. 78, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, nýskoðaður,
traustur bíll. Uppl. í síma 91-23314.
Volvo, árg. ’82, 244 GL, til sölu, bein
sala eða skipti á dýrari. Uppl. í síma
91-43439.
Volvo, árg. ’87, til sölu, hvítur, ekinn
62 þúsund km, verð 900 þúsund, tek
húsbréf upp í. Úppl. í síma 91-671506.
Ódýrt. Nissan Cherry ’83, skoðaður
’92, verð 65 þús.
Upplýsingar í síma 91-650703 e.kl. 18.
Óska eftir ódýru herbergi til leigu í 2-3
mánuði fyrir mig og 3ja ára son minn.
Úppl. í síma 91-10987, Anna.
Bitabox til sölu. Suzuki, árg. ’85, ti sölu.
Upplýsingar í síma 93-70050.
Chevrolet Impala disil ’83, 4ra dyra.
Upplýsingar í síma 91-76582.
Colt, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’92,
góður bíll. Uppl. í síma 91-75505.
Golf ’86 og Daihatsu '86 til sölu. Uppl.
í síma 91-72665 og 985-34660.________
Lada Safir ’87 til sölu, vel með farinn.
Upplýsingar í síma 91-621149, Gréta.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn
83 þús. km. Úppl. í síma 91-618950.
Lítiö keyrður, rauður Citroen ’87, til
sölu. Sparneytinn. Uppl. í síma 675570.
Mazda 626 1600, árg. ’83, til sölu. Uppl.
í síma 91-686541 eftir kl. 17.
Mikið af varahlutum úr BMW 520, árg.
’80, til sölu. Uppl. í síma 97-51435.
MMC Galant 1600 GLX, árg. ’85, til sölu,
Upplýsingar í síma 91-36462.
Saab 900 GLE, árg. ’81, til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-656774.
Skoda Rapid ’87 til sölu, verð kr. 140
þús. Uppl. í síma 91-812831.
Trabant, árg. ’87, til' sölu, skoðaður
’92, góður bíll. Uppl. í síma 91-54490.
Volvo 340, árg. ’87.
Upplýsingar í síma 652076 e.kl. 19.
■ Húsnæði í boði
4ra herb. nálægt Sundlaug
vesturbæjar. Til leigu í eitt ár góð 4ra
herb. íbúð í þríbýli í vesturbæ. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir
22.8., merkt „Reglusemi 326.“.
Stofa og lítið eldhús i kjallara í rólegu
húsi til leigu fyrir einhleypa náms-
stúlku, reglusama og reyklausa. Laus
bráðlega. Uppl. send. DV, merkt
„Teigahverfi 331“.
Trygging + góð umgengni. Til leigu
falleg 3ja herg. íbúð í austurbæ Kópa-
vogs, leigutími frá 1. sept. ’91 til 1.
júní ’92 til að byrja með. Tilboð sendist
DV fyrir 20. ágúst, merkt „ K-3U“.
Leigi út tveggja manna herb. í húsi í
fallegu umhverfi rétt v/miðbæ Kaup-
mannahafnar. Aðeins 1.650 dkr. f/vik-
una. Pantið pláss í s. 9045-31863864.
3 herbergja íbúð í Reykjavík.til leigu,
í skiptum fyrir 4-5 herb. íbúð á Akur-
eyri. Hafið samb. v/auglþj. DV í s.
91-27022. H-324 eða í s. 621278 e.kl.19.
3ja herb. ibúö á 1. hæð til leigu í Æsu-
felli, leigist frá 1. sept. í óákveðinn
tíma. Fyrirframgr. æskileg. Tilb. send.
DV fyrir 20. ág., merkt „Æsufell 318”.
5-6 herbergi, 145 mJ, til leigu, fjórbýli,
bílskúr, 3 mán. fyrirfram, reglusemi
áskilin. Tilboð sendist ÚV, merkt
„Leiga 292“.
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Góð herbergi með aðgangi að baði,
eldhúsi og þvottahúsi til leigu í vetur,
stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í
síma 91-678681.
Nýleg 2ja herb. íbúð í vesturbænum til
leigu frá og með 8. september, reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„K-332”.
Skólafólk, Hafnarfirði. Til leigu stórt
herbergi með húsgögnum, aðgangur
að eldhúsi og baði, algjör reglusemi
áskilin. Uppl. í sima 91-651872.
Stór stofa með húsgögnum til leigu,
eingöngu fyrir kvenmann, við
Miklubraut. Sérinngangur, sérsnyrt-
ing og bað. Uppl. í síma 91-16138.
Tvö aöskilin herbergi til leigu í
Kópavogi. Eldunaraðstaða, þvottahús
og bað. Leigist aðeins skólafólki.
Uppl. í síma 91-44746.
Tvö stór herbergi ásamt einu minna
til leigu í Ármúla. Leiga 20 þús. kr.
fyrir herb. á mánuði. Tilboð sendist í
pósthólf 8734, 128 Reykjavík.
Herbergi til leigu með aðgangi að
snyrtingu með sturtu. Uppl. í síma
91-642396.__________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu rúmgóð 3 herbergja íbúð við
Ásvallagötu. Leigist frá 15. sept. Til-
boð sendist DV, merkt „Z-344”.
í Þingholtunum er til leigu lítið hús sem
í er 2ja herb. íbúð. Tilboð sendist DV
fyrir 21. ágúst, merkt „E-336“.
Óskum eftir traustum meðleigjanda í
hús í miðbænum strax. Uppl. í síma
91-620688. Sigrún.
Falleg 2 herb. ibúö i Kópavogi til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „Vogar 351“.
■ Húsnæði óskast
3 háskólaborgarar hafa áhuga á að
taka á leigu 4r-5 herbergja íbúð eða
lítið raðhús/einbýlishús í miðborginni
eða Vesturb. frá 1. sept. nk. Við erum
ábyrgðartryggðir hjá Félagsstofnun
stúdenta. Öruggum greiðslum og
snyrtilegri umgengi heitið. Meðmæli
ef óskað er. Verðhugmynd 55-75 þús.
Æskilegur.leigutími er 1 ár. S. 18676.
Skólastúlka frá Borgarnesi óskar eftir
að leigja einstaklings íbúð eða sér
herbergi með sér hreinlætis- og eldun-
araðstöðu, frá 3. september, helst ná-
lægt Ármúla. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið, meðmæli. Upplýs-
ingar í síma 93-71121.
2 reglusamar skólastúlkur af lands-
byggðinni óska eftir 2 herb. íbúð á
leigu, helst nálægt miðbænum, hús-
hjálp athugandi, skilvísar greiðslur
og góð umgengni. Uppl. gefur Anna í
. s. 96-41421 og Erla í s. 97-11276.
Við erum tvær, 22ja og 26 ára stúlkur,
utan'af landi, nemar í HÍ, okkur vant-
ar 2-3ja herbergja íbúð. Við lofum
góðri umgengni og skilvísum mánað-
argreiðslum. Uppl. gefur Jóhanna í
vs. 92-68232 og hs. 92-68772.
Við erum þrjár reglusamar, tvítugar
stelpur og okkur bráðvantar íbúð, ca
2-3 herb. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Vinsamlegast
hafið samband í síma 91-24638 (Rúna)
eða 91-32051 (Ágústa) eftir kl. 19.
Hliðar - vesturbær. Par með 2 börn,
2ja ára og 'A árs, óskar eftir 3ja eða
4ra herb. íbúð í Hlíðunum eða vestur-
bænum. Reglusemi og skilvísi heitið.
Sími 91-624624 eftir kl. 18.
S.O.S. Oft var þörf en nú er nauðsyn.
Við erum 3 fullorðin í heimili og okk-
ur bráðvantar 2-3 herb. íb. frá 1. sept.
Reglusemi og skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. S. 671764 og 73795.
Tvær systur að norðan, í skóla, vantar
2-3ja herb. íbúð í Rvík næsta vetur,
reyklausar, reglusamar, meðmæli ef
óskað er. Fyrirframgr. mögul., heimil-
ishjálp athugandi. Uppl. í s. 91-32478.
Ármann og Hulda óska eftir íbúð til leigu
sem allra fyrst, helst sem næst HÍ
Reglus. og skilv. gr. heitið, meðmæli
ef óskað er. Uppl. gefur Hulda í s.
96-23504 á daginn og 96-23835 á kv.
Ég á fé ef þú átt ibúð. Óska eftir góðri
íbúð eða litlu raðhúsi í miðbænum.
Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-317.
2 stúlkur óska eftir 3 herb. íbúð, helst
í Kópavogi, Fossvogi eða í nágrenni
Kringlunnar. Uppl. í síma 91-42737 eða
98-34570.___________________________
2x2 bræður, allir i skóla, óska eftir 4-5
herbergja íbúð frá 1. sept. til 1. júní,
einhver húsgögn æskileg. Uppl. í síma
94-2541 og 94-2534.
Ef þú átt 4 herb. ibúð í Breiðholti til.
leigu frá 1. sept. þá erum við réttu
leigjendurnir fyrir þig. Vinsamlegast
hafðu samband í síma 91-24738.
Flugfreyja óskar eftlr einstaklingsibúð á
leigu sem fyrst, reykir ekki, góðri
umgengni heitið. Upplýsingar í síma
91-621151.__________________________
Fullorðin hjón óska eftir 3ja herb. ibúð
nú þegar. Góðri umgengni heitið og
skilvísum greiðslum. Algjör reglu-
semi. Vinsaml. hringið í sima 35033.
Garöabær. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð
á leigu í Gbæ. Góðri umgengni og
skilvísum gr. heitið. Meðmæli. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-216.
VERKTAKAR - EIGENDUR VINNUVELA
Vantar varahluti?
Eru þeir of dýrir?
Þarftu aö bíða lengi?
Við útvegum varahluti í allar gerðir vinnuvéla og tækja.
Með því að nýta tæknina, víðtæk sambönd og reynslu við útveg-
un varahluta getum við boðið hagstætt verð og skjóta afgreiðslu.
Því ekki að reyna þjónustuna, það kostar lítið.
GéBorg vöruútvegun Sími/fax 91 671310
Auglýsing um viðtalstíma
iðnaðar- og viðskiptaráðherra
á Eskifirði og Akureyri
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verð-
ur með viðtalstíma á Eskifirði og Akureyri sem hér
segir:
Á skrifstofu Eskifjarðarkaupstaðar þriðjudaginn 20.
ágúst nk. kl. 9—12. Þeir sem áhuga hafa á að panta
viðtalstíma við ráðherrann skrái sig á skrifstofunni í
síma 97-61170.
Á skrifstofu Akureyrarbæjar miðvikudaginn 28. ágúst
nk. kl. 9-12. Skráning viðtalstíma í síma skrifstofunn-
ar, 96-21000.
Reykjavík 15. ágúst
Iðnaðarráðuneytið
Viðskiptaráðuneytið
Hjálp! 3ja herbergja íbúð óskast frá
1. september, erum þá á götunni, helst
í nágrenni Kópavogsskóla. Uppl. í
síma 91-42548.
Hjón meö 3 börn, nýkomin úr námi,
óska eftir 4-5 herbergja íbúð eða húsi
til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma
91-74509.
Kona með 1 barn óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 96-41961 og eftir helgi í
síma 94-4422.
Lögreglumaður óskar eftir 2ja herb.
íbúð sem allra fyrst, helst langtíma-
leiga. Greiðslugeta 30-35 þús. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-337.
Rafvirki óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á
höfuðborgarsvæðinu, má þarfnast lag-
færinga, greiðslugeta 30-40.000 á mán.
Uppl. í sima 96-41378 yfir helgina.
Reglulega rólegt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Rvík eða nágrenni. Upp-
lýsingar gefur Eggert í síma 91-79634
eftir kl. 17.
Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir
að leigja 3ja herb. íbúð frá 1. sept.,
geta borgað 2 mán. fyrirfram, helst í
Hlíðunum. Uppl. í síma 91-671534.
Reglusöm stúlka í háskólanámi óskar
eftir einstaklingsíbúð frá og með 1.
september. Upplýsingar í síma
97-56654.___________________________
Reyklaus og reglusöm þrjú í heimili,
par og 5 ára stúlku, vantar 3-4ra herb.
íbúð/raðhús. Verðhugmynd 33-50 þús.
Harpa í sima 96-21945/96-11356.
Spurt er: Ert þú einn af þeim sem eiga
3 herbergja íbúð tóma í Reykjavík?
Við erum 3 á götunni, reykjum ekki,
borgum alltaf. Uppl. í síma 75739.
Traust fyrirtæki i Reykjavík óskar eftir
3 herb. íbúð fyrir starfsmann. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-346.
Tvær ungar stúlkur frá Akureyri, 20 og
21 árs, óska eftir 2-3 herb. íbúð frá
miðjum sept. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 96-61964 e.kl. 19.
Ung hjón með eitt barn bráðvantar
íbúð, allt kemur til greina. Erum
reglusöm, öruggar greiðslur. Vinsam-
lega hringið í síma 91-51598.
Ungt og regiusamt par óskar eftir íbúð
í Rvík frá 1. september til 1. janúar.
Öruggum greiðslum og skilvísi heitið.
Sími 97-82030 og vs. 97-81282.______
Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3
herbergja íbúð á leigu, fyrirfram-
greiðsla möguleg og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 93-71728.
Ungur maður utan af landi, sem er i
námi, óskar eftir lítilli íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar
í síma 95-12554.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Átt þú íbúð? Reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept.
Trygging + meðmæli. Heimilishjálp
ef óskað er. Uppl. í síma 91-620497.
Áttu íbúð á lausu? Ungt par með 10
ára bam, óskar eftir 3ja herb. íbúð sem
fyrst. Reglusemi og öruggum greiðsl-
run heitið. Uppl. í síma 91-78046.
Óska eftir að leigja einstaklings- eða 2
herb. íbúð frá 1. sept. Hef meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-11964,
Guðmundur.
Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb.
íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 91-17094.
2 ungar konur í námi bráðvantar íbúð
frá 1. september. Upplýsingar gefa
Agnes og Berta í síma 91-678475.
2ja herbergja íbúð óskast á leigu sem
næst miðbæ Rvíkur, öruggar greiðslur
og reglusemi. Uppl. í síma 92-14292.
3 herb. íbúð óskast í miðbænum eða
nágrenni. Uppl. í síma 93-86715 milli
kl. 13 og 19.
3ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og skilvísar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 91-670587.
2 herbergja íbúð óskast til leigu á höf-
uðborgarsvæðinu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-338.
3-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-76995.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu, helst
sem næst Háskólanum, er reglusöm
og ábyrg. Upplýsingar í síma 91-30616.
Kona með eitt barn óskar eftir íbúð
miðsvæðis í Rvík. Uppl. í heimasíma
91-678834 og vinnusíma 91-642000.
Reglusamt par óskar eftir ibúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-20785 eftir kl. 20.
Reglusamur nemi óskar eftir herbergi
frá 1. september, helst nálægt
Iðnskólanum. Uppl. í síma 93-61306.
Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir
2-3 herbergja íbúð til leigu í vetur.
Uppl. í síma 95-37394.