Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 17. ÁGJJST T991. ■ Til sölu Allt á að seljast v/brottflutnings, t.d. stór jeppkerra, reiðhjól, hjólabretti, barna- bílstóll, vatnsrúm, lambapels, ör- bylgjuofn, eldhúsáhöld. Opið hús frá 10-16, laugard. Reynihlíð 12, s. 39597. Amerisk loftkæling til sölu. Kæliafköst rúm 3 kW, mjög sparneytin. Með minni háttar breytingum er hægt að nota hana til að kæla niður ca 40 C. Sigurður, hs. 27139, vs. 12630. Vegna brottflutnings seljum við m.a. lítið gróðurhús, sambyggða trésmíða- vél, sláttuvél, sófasett, skápa, hillur, skrifb., sveínsófa, 2 bamarúm, kerru, barna- og bílstóla, leikjatölvu, Max hjól, fiska- og fuglabúr o.fl. Hringið eða komið í Birkihlíð 36. S. 36348. Dísiivél (úrbrædd) og sjálfskipting í Peugeot 505, loftpressa, v. 12.000, punktsuðuvél, v. 15.000, AEG slípi- rokkur, v. 4.000, AEG garðsláttuvél, v. 2.000, AEG taurulla, v. 1.000, þrek- hjól, v. 3.000, borvél, v. 2.000. S. 33652. 39 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Höfum til sölu: Encyclopedia, frábær barnahúsgögn, t.d. VW-rúm, bensín- tanksskáp o.fl. Allt ónotað. Glæsileg kínversk húsgögn + stórt sjónvarp og hljómflutningstæki. S. 91-32783. Gómsætur fiskur, glæný djúpsteikt ýsa með frönskum kartöflum, hrásalati, pítusósu, kokkteilsósu, tómatsósu, agúrku, tómat, icebergsalati og sítr- ónu, ijúffeng máltíð á 370 kr. Bónus- borgarinn, Armúla 42, s. 91-812990. Nautasteik. Léttgrillaður nautavöðvi með grænmeti, sósu, kartöflum, sal- ati, kryddsmjöri, remúlaði, frönskum. Meiri háttar góð mínútusteik á aðeins kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla 42. Heimsending með greiðabíl. Hjónarum, 1,80x2,00, bæsuð fura, vel með farið á kr. 15 þúsund. Einnig sjón- varpstæki á kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 678476. Iðnaðarsaumavélar. Til sölu nokkrar^ Pfaff hraðsaumavélar og Union Spec- ial Overlockvélar, verð 25-70.000 + vsk. Pfaffhf., Borgartúni 20, s. 626788. Koniakslitað leðursófasett, 3 + 1+1, til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-33264 um helgina og eftir kl. 17 virka daga. Þjónustuauglýsingar MOÐUHREINSUN MILLI GLERJA \.'//// | \Y"‘/ L Mikill verðmunur er á því að skipta um gler eða gera það sem nýtt með móðuhreinsun. Þá er rúðan boruð út, þvegin, loftræst og gerð sem ný. Móðuhreinsunin kostar frá kr. 2.900-3.500. Verkvernd h/f. Sími 678930, bilasími 985-34959, boðkallsnúmer 984-52055 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. O o Múrbrot - f leygun - sögun Múrbrot - fleygun. { ★ veggsögun Tilboð eða * ★ gólfsögun timavinna. * ★ raufasögun Snæfeldsf. t ★ malbikssögun Uppl.ísíma { 29832 og 12727, « MagnúsogBjarnisf. bílas. 985-33434. í Uppl. ísíma 20237. ' FYLLINGAREFNI • Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþoiið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN I L:. : tfiTH F* 4 ;i 11M S. 674262, 74009 og 985-33236. ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Sími 626645 og 985-31733. Geymiö auglýsinguna. GRÖFUÞJONUSTA n- Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Sigurður Ingólfsson sími 40579. bíls. 985-28345. Gröfur með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. hellulagnir/smAgröfuleiga Tökum að okkur hellulagnir, stand- setningar, trjáklippingar og alla almenna garðyrkjuvinnu. Uppl. i símum 985-29289 og 40444. SMÁVÉL með jarðvegsbor, gröfu- armi og brotfleyg. Simi 985-36106. Yngvi Sindrason garðyrkjum. Loftpressur - Traktorsgröfur Bijótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg . íýnnkeyrslum, görðum o.fl. ‘ Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIM0NAR, símar 687040, 985-21129 og 985-21804. GROFUÞJONUSTA Bragi Bragason, sími 91-651571, bílas. 985-31427. Grafa með opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4. SMAAUGLYSINGAR OPIÐ: MAT1UDAGA - FOSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUhhUDAGA 18.00 - 22.00. ATH! AUGLYSiMG I HELGARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST FYRIR RL. 17.00 Á FÖSTUDÁG. 27022 OG IÐNAÐARHURÐIR GLÖFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 TRESMIÐI UPPSETNINGAR - BREYTINGAR Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti- hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð eð. timakaup. S|m| 18241 Marmaraiðjan Höföatúni 12 Sfmi 629956 Vatnsbretti Sólbekkir Borðplötur Leigjum út vinnupalla, hjólapalla og veggjapalla. Pallaleíga Óla & Gulla Eldshöfða 18 -112 Reykjavík • Sími 91-671213 • Kt. 130646-3369 FJARLÆGIUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Q 68 88 06 ©985-22155 Er stíflað? - Stíffuþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC. voskum, baðkerum og möurfollum. Nota ný og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum Nota ný og fullkomin tæki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.