Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1991, Blaðsíða 1
Getraunír: X-X-2 1-1-1 X-1-2 2-X-X
Lottó: 11 12 18 25 34 (19)
Þrír leikir í kvóld
Þrír leikir fara fram 115. umferð 1. deildar keppnirmar í knattspymu
í kvöld og heflast beira allir klukkan 19. KR og Breiðablik leika á
Umferðinni lýkur annað kvöld með viðureign Víkings og Stjömunnar
Sextán verðlaun
íslands á Spáni
- á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi
Evrópumeistaramóti fatlaðra í Ólafur Eiríksson vann silfur-
sundi lauk í Barcelona á Spáni á verðlaun í þremur greinura og
föstudagskvöld. íslensku keppend- bronsverðlaun i tveíraur og setti
unum gekk vel og unnu þeir til alls alls flögur íslandsmet.
16 verðlauna, fengu 4 gull, 4 silfur Rut Sverrisdóttir vann til einna
og 8 brons. Þá setti Lilja María gullverðlauna og tvennra brons-
Snorradóttir tvö Evrópumet og 12 verölauna og setti tvö islandsmet.
íslandsmet litu dagsins Ijós. Kristín Rós Hákonardóttir vann
Lilja María Snorradóttir stóð sig til tvennra bronsverðlauna og’setti
best allra íslensku keppendanna. eitt íslandsmet.
Hún vann til tvennra gullverð- GeirSverrissonvanntilgullverð-
launa, í 100 ra flugsundi og 100 m launa í 100 m bringusundi.
skriðsundi, og setti Evrópumet i Halldór Guðbergsson setti eitt ís-
báðum þessum sundgreinum. Þá landsraet í 200 m flórsundi.
vann Lilja til einna silfurverðlauna Sóley Axelsdóttir setti íslandsmet
og tvennra bronsverðlauna og alls í 100 m skriðsundi.
setti hún flögur íslandsmot. -GH
• Reykjavíkurmaraþonið fór fram í gær og tókst mjög vel því þátttakendur hafa aldrei verið fleiri. Þeir voru á
þriðja þúsund og nöfn þeirra allra og tímar eru birt i DV í dag. Sjá allt um hlaupið á fjórum síðum, 23-26.
DV-mynd Hanna
Fram með sex stiga forskot 11. deildinni 1 knattspyrnu:
Jón Erling skoraði
þrjú á 10 mínútum
- gegn sínum gömlu félögum í Hafnarfirði - sjá bls. 21
Axel með KR
Flest bendir til þess að Axel Nikulásson, landsliðsmaður í körfu-
knattleik, leiki áfram með KR-ingum í úrvalsdeildinni í vetur. Axel
lýsti því yfir í vor að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna, en hann
er nú byrjaður að æfa með KR-ingum á nýjan leik. Það munar miklu
fyrir KR-inga að hafa þennan baráttuglaða leikmann í sínum röðum
áfram en Axel lék mjög vel síðasta vetur, ekki síst með íslenska lands-
liðinu. -ÆMK/VS
HM í hesta-
íþróttum lokið
-sjábls. 28-29