Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1991, Blaðsíða 10
28
MÁNyjöAquR 19. ÁyOsT 1991.
Iþróttir
Uppskeran rýrari
en við var búist
laun og ein bronsverðlaun. Snúður, heltist daginn áöur en mótsstað. Síðar komst Ragnar Hin- und gesta sern komu, til fyrirmynd-
Hæst bar sigur í gæöingaskeiöi, hann átti að keppa í fimmgangi og riksson í annað sætið í fimmgangi ar. Tímasetningar voru rúmar og
en þar sigraði Gunnar Arnarson á gat ekki verið með. Þá missti Einar en á seinasta degi í úrsliflim fór stóðust flestalla dagana en þó varð
Kolbaki. Þá má ekki gleyma silfur- Ó. Magnússon skeifú undan Atgeiri allt á versta veg. seinkun sem nam hálftíma á
verðlaunum Hinriks Bragasonar í í miðri keppni í fjórgangi og komst sunnudeginum er úrsht fóru fram.
töltinu á Pjakki og bronsi Sigur- ekki í úrslit. yeður var gott í þijá daga af fimm.
björns Bárðarsonar í tölti á Kraka Útlitið var ekki slæmt á föstudeg- Eftirminnilegt og Á fóstudeginum var töluverð rign-
og Gunnars Arnarsonar í 250 metra inum þegar Gunnar Amarson gott mótshald ingogásunnudeginumkomumikl-
skeiði á Kolbaki. hafði unnið gæðingaskeiðið og Hin- Það er öruggt að þeir íslendingar ar dembur þegar úrslitin fóru fram.
Óhöpp, sem ekki sáust fyrir, ollu rik Bragason var efstur í töltinu. sem voru á þessu HM í Svíþjóð Það er vonandi að HoUendingar
óskunda innan íslensku sveitar- Þá ríkti mikU bjartsýni meðal munaþaðlengi vel. Aðstæðurvoru geti haldið áfram á þessari braut á
innar. Sá hestur sem var talinn þeirra rúmlega tvö hundruð is- mjög góðar og viðhorf gestgjaf- næsta HM áriö 1993 og haldiö
vera sterkasti fimmgangarinn, lensku áhorfenda sem mættu á anna, til þeirra rúmlega sex þús- myndarlegt heimsmeistaramót.
Heimsmeistaramótinu i hesta-
iþróttum í Norrköbing i Svíþjóð
lauk í gær. Úrvals knapar fjórtán
þjóða leiddu saman hesta sína við
frábærar aðstæöur.
Uppskera íslensku keppnissveit-
arinnar var rýr, verri en vonast var
eftir. í hestaíþróttum unnust: ein
guUverðlaun, ein siUúrverðlaun og
þrenn bronsverðlaun. Betur gekk
með kynbótahrossin. Þar voru öU
hrossin á verðlaunapaUi og fengu:
ein gullverðlaun, tvenn silfurverð-
Vonbrigdi í 250 metra skeiðinu
fremst Austurríkismenn þó svo að
Þjóðveijar hafi náð jafnmörgum
gullverðlaunum eða þremur. íslend-
ingar hlutu ein guUverðlaim og Svíar
ein gullverðlaun.
Austurríkismaðurinn Johannes
Hoyos kom fram með Fjölni frá Kvia-
bekk. Austurrikismenn töldu í sum-
ar að þeir hefðu ekki nógu sterka
fimmgangshesta og því tók Johannes
Hoyos Fjölni gamla fram og hlaut
tvenn guUverðlaun.
Þetta er sami hesturinn og Tómas
Ragnarsson sat er hann varð Evr-
ópumeistari í Þýskalandi 1983.
Johannes Hoyos varð sjálfur Evr-
ópumeistari á Fíölni í Svíþjóð árið
1985. Fjölnir virðist kunna vel við sig
í Svíþjóð. Þetta er í þriðja skipti sem
Johannes Hoyos er stigahæstur
knapa á sUkum mótum. Þriðju guU-
verðlaun Austurríkismanna hlaut
Birgitta Karmus á Tridi.
Árangur ísjensku sveitarinnar
Árangur íslendinga var þessi:
Gunnar Arnarson keppti á Kolbaki
í gæðingaskeiði og sigraði. Hann
keppti einnig í 250 metra skeiði og
varð í þriðja sæti.
Hinrik Bragason keppti á Pjakki í
tölti og varð í öðru sæti.
Sigurbjöm Bárðarson keppti á
Kraka í tölti og var í þriðja og fjórða
sæti í fjórgangi.
Ragnar Hinriksson keppti á
Gammi í fimmgangi og varð í sjötta
sæti, í 9. sæti í 250 metra skeiði á
25,94 sek., í 13. sæti í tölti og í 11. sæti
í gæðingaskeiði.
Einar Ö. Magnússon keppti á At-
geir í tölti og var í sjötta sæti og í
eUefta sæti í fjórgangi.
Tómas Ragnarsson keppti á Snúði
í tölti og var í 37. sæti í 250 metra
skeiði og var í 14. sæti á 26,81 sek.
Snúður heltist eftir það og gat ekki
keppt meir.
Jón P. Ólafsson keppti á Byr í tölti
og var í 21. sæti, í 9. sæti í fimm-
gangi, 21. sæti í gæðingaskeiði en Byr
lá ekki í 250 metra skeiðinu.
Sigurbirni afhentur skeið-
meistarajakkinn
Á heimsmeistaramótinu afhenti
Johannes Hoyos Sigurbimi Bárðar-
syni skeiðjakka Skeiðmeistarafé-
lagsins. Sá knapi, sem nær bestum
tíma í þremur sprettum á hveiju ári,
er skeiðmeistari ársins. Sigurbjöm
sat Leist á 22,00, 22,50 og 22,59 sek.
Eriing Sigurðsson var annar á Vana
á 22,2, 22,5 og 22,6 sek. og Klaus Mai-
er þriðji á Sindra á 22,09, 22,80 og
23,22 sek.
-EJ
Keppni í 250 metra skeiði var
dramatísk. Vekringamir vom ekki
vel upplagðir og tímar slakir enda
undirlagið ekki mjög gott fyrir kapp-
reiðar. Þegar öU hrossin höfðu lokið
fjórum sprettiun var Ulf Lindgren í
fyrsta sæti á Hrafnkatii með tímann
23,26, Johannes Hoyos var annar á
Fjölni með 24,01 sek. og Gunnar Am-
arson þriðji á Kolbaki með 24,03 sek.
Einungis var beðiö eftir úrsUtum í
aukaspretti.
Þijú hross fóm aukasprett vegna
þess að bam hljóp í átt að brautinni
þegar þau vora að koma, ýmist á
skeiði eða stökki. Eitt þessara hrossa
var Glaumur, sem Carina HeUer sat.
Glaumur virtist vera á mjög góðum
tíma en undirlagið var gljúpt og hann
rann skeiðið á 24,27 sekúndum og
náði þvi ekki að sigra.
Reyndar vora aukasprettimir tveir
því í fyrri aukasprettinum sat
Glaumur eftir í rásbásnum og því
fóra hrossin annan sprett. Ulf Lind-
gren fékk því guUverðlaun, Johann-
es Hoyos silfur og Gunnar Amarson
brons. Þessi úrsUt voru nokkurt áfaU
fyrir íslendinga því Kolbakur hefur
verið í góðu keppnisformi í sumar.
DV-myndir E.J.
Grétu guðirnir úrslitin?
Þjóðveijar hafa verið svo til ósigr-
andi í fjórgangsgreinunum. Þýskir
knapar hafa aUtaf unnið fjórganginn
og töltið í níu skipti af eUefu. Nú
unnu þeir hvort tveggja og var þar
að verki sami knapinn, Andreas
Trappe, á stóðhestinum Tý. Þegar
ljóst var að Týr hafði unnið efsta.
sætið í tölti af Hinriki Bragasyni á
Pjakki kom úrhelh og virtist sem
guðimir væra að gráta úrsUtin.
Þrír Þjóðveijar, Bemd Vith,
Andreas Trappe og JoUy Schrenk,
komust í úrsUt í bæði tölti og fjór-
gangi og Hans-Georg Gundlach að
auki í töltinu. JoUy Schrenk kom
töluvert á óvart en vitað var um
styrk hinna tveggja. Þó virtist Rauð-
ur og Bemd Vith ekki vera í jafngóðu
fornii og á EM í Danmörku 1989.
Ófeigur, hestur JoUy, steig á sig
eftir að forkeppni lauk og gat ekki
mætt í úrsUt þannig að þeir knapar,
Kvenknapar í efstu sætum í
hlýðnikeppninni
Enginn íslendinganna sá ástæðu til
að taka þátt í hlýðnikeppninni að
þessu sinni. Þar röðuðu kvenknapar
sér í sjö efstu sætin en þar á eftir
komu tveir karlknapar. Útfærsla
hlýðnikeppninnar var sú sama og
undanfarin ár: undanúrsUt þar sem
aUir knapamir gerðu sömu æfing-
amar en í úrsUtum útfærðu knap-
amir sínar sýningar sjálfir undir
dyujandi tónUst.
sem vora í sjötta sæti í fjórgangi og
tölti, komu inn í úrsUt í staðinn. Sig-
urbjöm Bárðarson kom til dæmis
inn í úrsUt í töltinu og vann sig upp
í þriðja sæti. Þess má geta aö JoUy
Schrenk var fuUtrúi íslands að
nokkra leyti því hún sýndi hryssuna
Yrmu frá Vatnsleysu á kynbótasýn-
ingunni.
UrsUt töltkeppninnar vora Hinriki
Bragasyni erfið. Eftir forkeppni virt-
ist hann vera í úrsUtum með fjórum
Þjóðverjum en þegar að JoUy
Schrenk forfaUaðist með Ófeig kom
Sigurbjöm Bárðarson í A-úrsUtin og
jafnvægi komst á á ný. En það nægði
ekki því Andreas Trappe og Týr vora
skrefi framar. Týr er svartur, hár,
grannur og myndarlegur hestur með
mikinn fótaburð og hrifust margir
íslendingar af þessum hesti.
Dorte Stougaard skaust upp
um fjögur sæti
Johannes Hoyos mætti ekki í úrsUt
í fimmgangi með Fiölni vegna veik-
inda hestsins. Það skipti ef til viU
ekki máli fyrir hann þvi hann hafði
tvenn guUverölaun fyrir Tölt 1.1
keppnina og var heimsmeistari fyrir
samanlagða stigasöfnun. Tveir knap-
ar vora með sömu einkunn í sjötta
og sjöunda sæti í fimmgangi og komu
því inn báðir. Ragnar Hinriksson,
sem var 1 öðra sæti eftir forkeppn-
ina, lenti í basU með Gamm sem rauk
með hann þegar þeir áttu að sýna
tölt og smám saman varð ljóst að
Ragnar myndi hrapa um nokkur
sæti. Það var mikið áfaU fyrir ís-
lensku áhorfenduma sem bjuggust
við því kraftaverki að Ragnar myndi
endurtaka ævintýrið frá þvi á Evr-
ópumótinu í HollancU 1979 er hann
varð Evrópumeistari í tölti.
ÚrsUt vora þau að Carina HeUer
sigraði á Glaumi, sama hestinum og
Jón P. Ólafsson sat er hann varð
Evrópumeistari í gæðingaskeiði í
Danmörku 1989.
Fjölnir steig fram úr
skugganum
Sigurvegarar mótsins era fyrst og
Sigurvegari í tölti og fjórgangi, Andreas Trappe á stóöhestinum Tý.
Gunnar Arnarson, heimsmeistari í gæðingaskeiði, á
Kolbaki.
n:-. 1 v:r-V
Johannes Hoyos, heimsmeistari í Tölti 1.1.