Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1991, Blaðsíða 2
20 MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 1991. íþróttir Akranes... 14 12 0 2 46-9 36 Þór Ak 14 8 2 4 30-19 26 Keflavík... 14 7 4 3 32-16 25 Þróttur R. 14 7 3 4 19-17 24 Grindavik 14 7 2 5 21-15 23 ÍR 14 7 1 6 36-27 22 Fylkir 14 4 5 5 19-20 17 Selfoss 14 5 2 7 22-26 17 Haukar.... 14 1 2 11 11—46 5 Tindastóll 14 1 1 12 14-55 4 Markhæstir: Arnar Gunnlaugsson, IA........13 Tryggvi Gunnarsson, ÍR........11 Þóröur Guðjónsson, IA.........10 JúlíusTryggvason, Þór......... 9 Halldór Áskelsson, Þór........ 9 Einar Daníelsson, Grindavík... 9 MarkoTanasic.ÍBK.............. 7 GoranMicic,Þrótti............. 7 Kjartan Kjartéuisson, ÍR...... 7 3. deild karla Leiftur ..15 9 2 4 35-17 29 BÍ ..15 8 3 4 26-16 27 Dalvík ..15 7 3 5 31-26 24 ÍK ..15 6 5 4 37-26 23 Skallagr ..15 6 4 5 35-37 22 ÞrótturN.... ..15 5 5 5 34-28 20 Völsungur.. ..15 5 5 5 16-20 20 Magni ..15 4 3 8 33^3 15 KS ..15 3 5 7 17-22 14 Reynir Á ..15 3 3 9 19-48 12 Markahæstir: ÞorlákurÁrnason, Leiftri......17 Eysteinn Kristinsson, Þrótti..12 Ólafur Þorbergsson, Magna..... 9 Árni Sveinsson, Dalvík........ 8 Ágúst Sigurðsson, Dalvík...... 8 Yaldimar Sigurðsson, Skallagr... 8 Úlfar Óttarsson, ÍK...........-7 Kristján Kristjánsson, Magna.. 7 4. deild karla Ægir A-riðill: ..10 5 5 0 23-12 20 Bolungarv... ..10 5 1 4 17-15 16 LeiknirR.... ..10 4 3 3 27-19 15 Njarövík .10 4 2 4 19-18 14 ReynirS .. 10 4 1 5 25-20 13 TBR ..10 2 0 8 13—40 6 VíkingurÓ.. B-riöill: „10 9 0 1 47-11 27 Afturelding. .10 8 1 1 35-10 25 Víkveiji .10 6 1 3 32-26 19 Stokkseyri... .10 2 1 7 22-37 7 Ármann .10 2 1 7 17-35 7 Geislinn .10 1 0 9 12^6 3 Grótta C-riðill: .10 10 0 0 76-11 30 Snæfell .10 5 3 2 28-13 18 Hafnir .10 5 1 4 26-30 16 Fjölnir .10 4 1 5 20-25 13 Árvakur .10 1 3 6 17-27 6 Léttir .10 0 2 8 8-69 2 Hvöt D-riðill: .12 8 4 0 47-18 28 HSÞ-b .12 7 3 2 41-16 24 Kormákur... .12 7 1 4 34-15 22 UMSE-b .12 5 1 6 28-31 16 NeistiH .12 4 3 5 21-25 15 SM .12 3 3 6 19-30 12 Þrymur .12 0 1 11 11-66 1 Höttur E-riðill: .14 13 1 0 48-7 40 Einheiji .14 8 3 3 38-24 27 LeiknirF .14 7 4 3 34-24 25 KSH .14 5 3 6 23-25 18 Sindri .14 4 4 6 33-36 16 Austri E .14 3 2 9 26-43 11 Huginn .14 3 2 9 24-47 11 ValurRf .14 3 1 10 23-43 10 Keppni sigurliðanna fimm um tvö sæti í 3. deild hefst á laugardaginn en þá leika Víkingur og Höttur í Ólafsvík og Grótta mætir Hvöt á Seltjamamesi. Miðvikudaginn 28. ágúst leika Ægir og Víkingur í Þorlákshöfn og Höttur og Grótta á Egilsstöðum. í 3. umferö leika Grótta-Ægir og Hvöt-Höttur, í 4. umferð Víkingur-Grótta og Æg- ir-Hvöt og í lokaumferöinni leika Höttur-Ægir og Hvöt-Víkingur. • Sagt er frá leikjum 4. deildar um helgina á bls. 30. Mikil spenna í 1. deild kvenna í knattspymu: Fjögur lið eiga goða moguleika - allt opið eftir sigur Breiðabliks á Akranesi Segja má að lokaslagur 1, deildar kvenna hafi hafist um helgina er heil umferð var leikin í deildinni. AUt stefnir í æsispennandi baráttu fjögurra líða um meistaratitilinn. Breiðablik vann ÍA á Akranesi, 1-0, á Akureyri geröu Þór og Valur jafntefli, 2-2, Týr og KA gerðu einn- ig 2-2 jafntefli í Eyjum og topplið deildarinnar, KR, sigraði Þrótt, 3-1, í Neskaupstað. Lengi jafnræði í Neskaupstað Leikur Þróttar og KR var jafn fr am- an af. Helena Olafsdóttir skoraði fyrsta mark KR en Inga Birna Há- konardóttir jafnaði fyrir heima- menn. Skömmu fyrir leikhlé fékk Kristrún Heimisdóttir knöttinn út viö hornfána þaöan sem hún lék á þijá vamarmenn Þróttar og skaut fóstu skoti efst í markhomið, glæsi- legt mark og staöan oröin 2-1 fyrir KR. Við markið minnkaði mótstaöa Þróttarstúlknanna og í síðari hálf- leik sóttu KR-stúlkur stíft að marki Þróttar. Þeim tókst þó ekki að koma knettinum nema einu sinni í net Þróttar og var það Hrefna Harðardóttir sem var þar að verki. Annað rautt spjald til Týsstúlkna Týr og KA gerðu jafntefli, 2-2, í Eyjum en Týr er nú endanlega fall- inn í 2. deild. Þórunn Ragnarsdóttir skoraði fyrst fyrir Tý en Patti Tumer jafnaði fyrir KA. í síðari hálfleik kom íris Sæmundsdóttir Tý yfir á ný en Eydís Marinósdótt- ir jafnaði metin fyrir KA skömmu síðar. Þóranni Ragnarsdóttur var siöan vísaö af leikvelli í síðari hálf- leik fyrir að mótmæla dómi. Er þetta önnur brottvikningin í liði Týs í sumar. Þór með undir- tökin gegn Val Þór og Valur skildu jöfn á Akur- eyri, 2-2. Jafhræði var með hðun- um í fyrri hálfleik en sóknarlotur Þórsstúlkna voru mun þyngri og vora þær fyrri til að skora, var Inga Huld Pálsdóttir þar að verki. Bryndís Valsdóttir náði að jafna fyrir leikhlé. í síðari hálfieik náði Þór forystunni að nýju með marki Steinunnar Jónsdóttur. Eftir markíð þyngdist sókn Vals mikið og tókst Guðrúnu Sæmundsdóttur að jafna, 2-2, skömmu fyrir leiks- lok. Blikastúlkur með tak á ÍA Á Akranesi fór fram toppleikur umferðarinnar er f A fékk Breiða- blik í heimsókn. ÍA hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan leik, gegn Breiöabliki í Kópavogi. Blika- stúlkur virðast hafa eitthvert tak á Skagastúlkum því þær sigruðu í þessum leik eins og hinum fyrri, 1-0. Skagastúlkur byijuðu leikinn mun betur og sóttu meira án þess að ná að skora. Á 24. mínútu varð Vanda Sigurgeirsdóttir fyrir þvi óhappi að togna í lærvöðva og varð að yfirgefa leikvöllinn. Guðjón Reynisson, þjálfari Breiðabliks, var ekki búinn að setja varamann inn á fyrir Vöndu þegar Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir skoraöi eina mark leiksins. Ásthildur Helga- dóttir sendi fallega sendingu út á vinstri kant þar sem Elísabet Sveinsdóttir átti fast skot að marki ÍA, Steindóra Steinsdóttir komst fyrir skotiö en missti knöttinn frá sér út í markteig þar sem Hrafn- hildur ýtti honum yfir markhnuna, 1-0. Eftir markið þyngdist sókn Skagastúlkna en þeim tókst ekki að finna leið framhjá Sigfríði Soph- usdóttur, markverði Breiðabliks, sem átti stórleik í markinu. Aöeins einu sinni missti hún knöttinn fram hjá sér en Sigrún Óttarsdóttir bjargaði á markhnu. „Við eram að sjálfsögðu ánægðar meö sigurinn,“ sagði Margrét Sig- urðardóttir, leikmaður Breiða- bliks, eftir leikinn. „Við eigum enn- þá möguleika á að verja íslands- meistaratitihnn og meö hagstæð- um úrshtum í öðrum leikjum ætti það að takast.“ 2. deild: Fimm slást um 2. sætið - eftir ósigur Þórsara gegn Grindavík • Anna Lilja Valsdóttir úr ÍA með boltann í leik ÍA og Breiðabliks á laugar- daginn. DV-mynd ih 3. deild: Leiftur og BÍ í góðri stöðu - hörkukeppni á toppi og á botni Leiftur og BÍ eiga mesta möguleika á sæti í 2. deild eftir sigra í 15. um- ferð 3. deildarinnar í knattspyrnu sem var leikin um helgina. Dalvík, ÍK og Skallagrímur eru einnig með í baráttunni. A botninum stefnir í ein- vígi KS og Magna um að halda sæti sínu en staða Reynis frá Árskógs- strönd er orðin mjög erfið. • Leiftur vann Dalvík, 2-1, í ná- grannaslagnum á Ólafsfirði. Gunn- laugur Sigursveinsson og Stefán Að- alsteinsson komu Leiftri í 2-0 strax en Árm Sveinsson minnkaði fljótlega muninn fyrir Dalvík úr vítaspyrnu. • Reynir tapaði, 1-3, fyrir BÍ á Árskógsströnd. Helgi Helgason, Trausti Hrafnsson og Ámundi Sig- mundsson skoraðu fyrir ísfirðinga en Amaldur Baldursson jafnaði leik- inn fyrir Reyni um miðjan síöari hálfleik. • ÍK vann Skallagrím, 3-4, í hörkuleik í Borgarnesi eftir aö Skallagrímur hafði leitt, 3-1, fram í miðjan síðari hálfleik. Ragnar Rún- arsson 2 og Sigurður Már Harðarson skoruðu fyrir Skallagrím en Hörður Már Magnússon, Leifur Garðarsson, Þröstur Gunnarsson og Úlfar Óttars- son fyrir ÍK. • KS vann Þrótt frá Neskaupstað, 3-2, og þar með er Þróttur úr leik í toppbaráttunni. Hafþór Kolbeinsson 2 og Baldur Benónýsson skoruðu fyr- ir KS en Þráinn Haraldsson og Kristj- án Svavarsson fyrir Þrótt. • Magni vann Völsung, 1-0, meö marki Ólafs Þorbergssonar úr víta- spyrnu og þar meö á Völsungur ekki lengur teljandi möguleika á sæti í 2. deild. -KH/VS Keppnin um annað sætið í 2. deild opnaðist upp á gátt á föstudagskvöld- ið þegar Þór tapaði óvænt fyrir Grindvíkingum á Akureyri, 0-1. Þróttur og Grindavík eru nú komin í baráttuna um sæti í 1. dehd, ásamt Þór, Keflavík og ÍR. Tindastóll féh hins vegar í 3. deild sama kvöld og Haukar eiga nú aðeins örlítinn töl- fræðilegan möguleika á að forðast sömu örlög. Þór missti af góðu tækifæri Áhugalithr Þórsarar urðu að láta í minni pokann fyrir Grindvíkingum og misstu þar með af góðu tækifæri th að styrkja stöðu sina í 2. sæti deild- arinnar. Þaö var Páll Björnsson sem skoraöi eina mark leiksins um miðj- an síðari hálfleik, fékk þá sendingu frá Hjálmari Hallgrímssyni og var óvaldaður í teignum. Þórsarar voru án fjögurra leikmanna sem voru meiddir og í leikbanni. Haukar eru sama sem fallnir Páh Guðmundsson skoraði sigur- mark Selfyssinga gegji Haukum, 0-1, fimm mínútum fyrir leikslok með föstu skoti utan vítateigs eftir góðan undirbúning Sahhs Porca. Það var rislítU knattspyma sem var á boð- stólum á Hvaleyrarholtinu, eins og oft áður í sumar, Splfyssingar voru frískari í fyrri hálfleik en Haukarnir hresstust nokkuð í þeim síðari. Þrjú skallamörk á Árbæjarvelli Þrátt fyrir aðeins 3-2 ósigur gegn Fylki á Árbæjarvelh átti TindastóU aldrei möguleika og Fylkir hefði get- að unniö mun stærri sigur. Lúðvík Bragason, með þrumuskoti, og Krist- inn Tómasson, með skaUa eftir sláar- • Sigurður Hallvarðsson tryggði Þrótti sigur á ÍR með tveimur mörk- um. skot Guðmundar Magnússonar, komu Fylki í 2-0 en Þórður Gíslason svaraöi fýrir hlé eftir varnarmistök Fylkismanna. Kristinn skoraði aftur, með fallegum skaUa, 3-1, en Guð- brandur Guðbrandsson átti lokaorð- ið þegar hann skoraði skallamark fyrir Tindastól á síðustu mínútunni. Góður endasprettur hjá Þrótturum í annað sluptið í sumar tókst Þróttur- um að leggja ÍR að velli meö sigur- marki sem var skorað á lokamínútu leiksins, nú 4-3. Goran Micic kom Þrótti yfir en Tryggvi Gunnarsson, Pétur B. Jónsson og Kjartan Kjart- ansson komu ÍR í 1-3. Aldrei þessu vant lögðu Þróttarar ekki árar í bát eftir að hafa lent undir - Óskar Ósk- arsson minnkaði muninn og Sigurð- ur HaUvarðsson, sem kom inn á sem varamaður, jafnaði fyrir Þrótt, 3-3. Sigurður geröi síðan sigurmarkið á glæsUegan hátt með þrumuskoti eftir að hafa leikið í gegnum ÍR-vömina. -gk/GRS/Hson/KG/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: DV íþróttir (19.08.1991)
https://timarit.is/issue/193586

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

DV íþróttir (19.08.1991)

Aðgerðir: