Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1991, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 1991.
DV
27
íþróttir unglinga
íslandsmót yngri flokka í knattspymu:
Spennan víðast hvar mikil
Ef menn vilja sjá spennandi stöðu
skulu þeir líta á stigatöflu A-riðils 5.
flokks. KR og ÍA eru þegar komin i úr-
slitin en mikil barátta er um þau tvö
sæti sem í boði eru og geta öfl liðin, að
undanskildu ÍK sem þegar er fallið, náð
þeim sætum en ekki nóg með það því
fallsætiö gæti allt eins orðið hlutskiptið,
þvílik er spennan. Ein umferð er eftir
í riðlinum og fer hún fram á morgun
kl. 18,00. - Línur eru famar að skýrast
nökkuð í flestum riðlunum og senn líð-
ur að úrslitastund.
Miklar breytingar eru á tilhögun úr-
slitakeppninnar frá því í fyrra og ftnnst
mörgum að stigið hafl verið stórt skref
aftur á bak. Nánar verður fjallað um
þessar breytingar á unglingasíðunni á
næstunni. Hér á eftir kemur svo staðan
í riðlunum.
2. flokkur karla - A-riðill:
Þór, A.-Víkingur, R..........2-1
ÍBK-Þór, A....................4-0
Valur-Fram...................1-3
KR-ÍA........................2-2
Víkingur-UBK..................2-0
ÍA-ÍBK.......................2-3
Fram-KR......................1-2
Víkingur-Valur................4-2
ÍBK-UBK.......................1-2
Þór, A.-KR.......................3-3
í A-Þór, A........................2-0
Fram-IBK..........................5-0
Staðan í 2. flokki A-riðils:
KR...............9 6 2 1 25-3 20
ÍA...............9 5 2 2 23-16 17
Fram.............9 5 1 3 25-12 16
UBK..............9 5 0 4 16-14 15
ÍBK..............9 5 0 4 16-19 15
Víkingur, R.....9 2 3 4 13-15 9
Þór, A...........9 2 1 6 11-28 7
Valur...........9 117 10-36 4
2. flokkur karla - B-riðill:
Þróttur, R........6 5 1 0 25-3 16
ÍR................7 5 0 2 23-16 15
Selfoss...........7 3 2 2 '18-8 11
ÍK................8 3 14 15-18 10
Stjaman...........6 3 0 3 19-9 9
Grótta............8 0 0 8 6-52 0
KS og Völsungur hættu keppni.
2. flokkur karla - C-riðilI:
Fylkir-Afturelding.............7-0
Haukar-ÍBV.....................1-6
Grindavík-Haukar...............1-1
FH-ÍBV.........................0-2
Eyjaliöið sterkt. Mörk ÍBV: Tómas
Helgason og Tryggvi Guðmundsson.
Afturelding-Leiknir..............6-0
ÍBV............10 9 0 1 50-11 27
Afturelding.....9 5 14 19-31 16
Fylkir......... 9 5 0 4 30-13 15
FH............. 9 5 0 4 23-13 15
KA............. 9 4 14 16-15 13
Leiknir.R......10 3 16 12-31 10
Haukar.........10 2 3 5 9-27 9
Grindavík...... 9 1 2 6 8-26 5
3. flokkur karla - A-riðill:
Stjaman-IBK.....................2-9
ÍBK.............9 7 1 1 33-18 22
FH..............8 5 1 2 22-13 16
Týr.V...........7 4 2 1 24-13 14
KR.......:.....7 4 2 1 20-11 14
Valur...........7 4 2 1 15-13 14
ÍA...............7 3 13 15-13 10
Fylkir ..8 3 0 5 17-15 9
Stjarnan ...8 0 3 5 5-23 3
Fram ..7 0 2 5 5-17 2
Víkingur, R ...8 0 2 6 4-24 2
3. flokkur karla - B-riðilI:
UBK 5 3 2 0 17-9 11
Reynir, S ....4 3 0 1 224 9
Þór, V ....4 2 2 0 9-6 8
ÍR ....5 2 0 3 6-16 6
Grótta ....4 0 2 2 5-9 2
Haukar ....4 0 0 4 4-19 0
Grindavík, ,ÍK, Grótta og Þróttur, R.
hættu keppni.
3. flokkur karla - C-riðill:
Leiknir-Selfoss 3-0
Leiknir ....5 4 0 0 24-2 15
Selfoss 5 3 0 2 21-12 9
Bolungarvík ....3 2 1 0 9-4 7
Ægir ....5 2 1 2 12-9 7
Fjölnir ....5 1 0 4 7-31 3
Skallagrímur.... 5 0 0 5 5-20 0
Afturelding, BI, og Njarövík hættu
keppni.
3. flokkur karla - D-riðill:
KA ...4 4 0 0 51-3 12
Þór, A ..4 3 0 1 19-14 9
Leiftur/Dalv ..4 2 0 1 10-11 6
KS ..4 112 8-22 4
Kormákur ..4 1 0 3 9-22 3
Tindastóll ..4 0 1 3 4-29 1
Völsungur hætti keppni.
3. flokkur karla - E-riðill:
Einheiji 2 110 8-6 4
Valur, Rf. 2 110 4-3 4
Höttur 2 1 0 1 7-7 3
Þróttur, N 2 10 14-4 3
Sindri 4 0 2 2 5-8 2
Leiknir, F. hætti keppni.
4. flokkur karla - A-riðill:
UBK-FH 4-3
KR ..9 8 1 0 54-11 25
Fram ..8 7 1 0 56-5 22
UBK ..9 6 0 3 48-18 18
Valur ..8 6 0 2 33-14 18
FH ...9 5 0 4 41-24 15
ÍR ..8 3 0 5 26-27 9
Stjaman ..9 3 0 6 26-53 9
Grindavik ..8 10 7 14-51 3
Týr, V ..8 10 7 10-52 3
Vikingur, R ...8 1 0 7 6-59 3
(KR, Fram, UBK og Valur komast
áfram).
4. flokkur karla - B-riðill:
Reynir, S.-Leiknir, R...............1-1
ÍA-Þróttur, R.....................3-0
ÍBK-Þór, V.......................2-1
Þór, V.-ÍÁ...................... 0-12
Reynir, S.-Þór, V................14-0
Yfirburðir Reynismanna vom algerir,
eins og tölumar gefa til kynna. Athygli
vöktu leikmenn í liði Reynis, þeir Ás-
mundur Jónsson, Smári Guömundsson
og Sveinn Guömundsson, sem skoraði
3 mörk. Mörk Reynis: Einar Júlíusson
4, Grétar Ö. Hjartarson 4, Sveinn Guð-
mundsson 3, Marteinn Guðjónsson 2 og
Sigurður B. Sigurösson, markvörður
sem skoraði úr vitaspymu. - Ó.Þ.Ó.
Fylkir-Haukar...................4-0
ÍK-Reynir S...................0-10
Mörk Reynis: Einar Júljusson 4, Anton
M. Ólafsson 2, Grétar Ó. Hjartarson 2,
Marteinn Guðjónsson 1, Sveinn Guð-
mundsson 1, en hann spilar einnig með
5. flokki.
ÍA-Þróttur......................1-0
Grótta-Fylkir...................1-0
Leiknir.R .9 7 1 1 24-7 22
ÍA .9 7 0 2 25-5 21
Reynir.S 9 6 2 1 39-8 21
Grótta .9 5 1 2 20-12 20
ÍBK .9 5 1 3 21-24 16
Þróttur, R .9 4 1 3 26-15 13
Fylkir .9 4 0 4 18-14 12
Haukar .9 0 1 7 15-33 4
Þór, V 9117 16-38 4
ÍK 9 0 0 9 6-53 0
(IK og Þór, V. virðast vera fallin í C-riðil.
4. flokkur karla - C-riðill:
Selfoss ...6 5 1 0 37-6 16
BÍ ..6 5 0 1 32-13 15
Víðir ..6 3 0 3 22-34 9
Bolungarvík ..4 2 11 17-10 7
Njarðvík ..6 2 0 4 20-24 6
Afturelding ..6 2 0 4 13-23 6
Fjölnir ..5 1 0 4 7-18 3
Ægir ..5 1 0 4 15-35 3
Hveragerði hætti keppni.
4. flokkur karla - D-riðill:
KA 5 5 0 0 40-6 15
Völsungur ..4 3 0 1 22-10 9
Tindastóll ..4 2 1 1 22-12 7
Leiftur/Dalv ...5 2 1 2 15-21 7
Þór, A ..4 12 1 19-15 5
KS ..6 1 0 5 9-51 3
Hvöt ..4 0 0 4 4-16 0
4. flokkur karla - E-riðilI:
Austri ...4 4 0 0 42-3 12
Sindri ..3 3 0 0 27-0 9
Þróttur, N ..4 2 0 2 23-17 6
Höttur ..10 0 1 0-5 0
Valur.Rf ..3 0 0 3 1-32 0
Huginn ..3 0 0 3 1-37 0
Einherji hætti keppni.
5. flokkur karla - A-riðill:
IR—Stiaman A 2-1 R 2-1
Stjömumenn mjög óhressir með dóm-
gæslu ÍR-inga í báðum leikjunum.
Umsjón
Halldór Halldórsson
FH-ÍA A 3-1B1-8 C 2-1
Valur-UBK A1-2 B1-5 C1-5
ÍR-Stjaman A 2-1B 2-1
FH-ÍA.... .... A 3-1B1-8
V íkingur-Grótta A 2-1B 4-0
ÍK-UBK A 0-2 B 2-7 C1-2
Með þessu tapi er ÍK þegar failið.
Spennan er hrikaleg í þessum riðli og
spuring er hvaða lið fer niður með ÍK.
Ein umferð er eftir og verður hún spiluð
á þriðjudaginn, 20. ágúst. ÍA og KR hafa
þegar tryggt sér sæti í úrslitunum.
Markatala allra liða á að vera hárrétt
en hún kemur áreiðanlega til með að
skipta miklu máli á þriðjudag.
ÍA..............16 12 1 3 68-28 28
KR..............16 12 1 3 65-29 28
Víkingur........16 8 2 6 40-29 25
ÍR..............16 6 4 6 43-43 20
Valur...........16 6 3 7 28-36 17
FH..............16 6 3 7 36-52 17
Grótta..........16 6 3 7 24-35 17
Stjaman.........16 6 2 8 43-33 16
UBK.............16 6 1.9 30-42 16
ÍK..............16 3 0 11 32-77 10
5. flokkur karla - B-riðill:
Fram-Selfoss.......„......A 7-2 B10-2
Mörk Fram í A-liöi: Freyr Karlsson 2,
Finnur Bjamason, Haukur Hauksson,
Garöar Hannesson, Bjöm Blöndal og 1
sjálfsmark. - Mörk Fram í B-liði: Bjami
Þór Pétursson 2, ívar Jónsson 2, Baldur
Knútsson 2, Daði Guðmundsson 2, Við-
ar Guðjónsson 1 og Ómar Ólafsson 1
mark. Fram komið í úrslitin, náttúr-
lega, og hefur auk þess unnið sér sæti
í A-riðli að ári.
Grindavík-Fylkir...........A 2-5 B 0-5
Fylkir-Týr, V.............A 3-1B10-0
Haukar-Fylkir.............A1-3B0-5
Leiknir-Reynir, S...............A4-2
Leik Fylkis og Leiknis hefur ekki farið
fram. Leiknir fékk honum frestað, er.
sökum einhvers misskilnings mættu
þeir ekki tilsettan dag.
Fram............13 12 0 1 72-18 30
ÍBK.............13 10 1 2 66-20 27
Fylkir..........15 11 0 6 71-32 22
Selfoss.........13 6 1 6 44-41 15
Leiknir, R......13 4 3 6 33-37 14
Haukar..........13 4 2 7 16-30 14
Reynir, S....... 8 4 0 4 18-18 12
Þór, V..........13 4 1 8 26-59 12
Týr,V...........13 3 3 7 31-56 11
Grindavík.......14 0 5 9 19-69 5
5. flokkur karla - C-riðill:
Fjölnir-Skallagrímur.......A 6-3 B1-3
Mörk í leik A-liöa. Fjölnir: Konráð
Gíslason 2, Öm Þórsson 2, Helgi Frí-
mannsson 1 og Atli Guðmimdsson 1
mark. - Mörk Skallagríms: Hjörtur
Hjartarson 1, Sigfús Steinarsson 1 og
Axel Rúnarsson 1 mark. Mörk í leik
B-liða. Skallagrímur: Björn Steinsson
1, Magnús Eyjólfsson 1 og Sverrir Unn-
steinsson 1 mark. Mark Fjölnis gerði
Magnús Jónsson.
Skallagrímur-Hveragerði.... A 7-2 B 7-4
Mörk Skallagríms, A-lið: Finnur Jóns-
son 3, Hjörtur Hjartarson 2 og Ámundi
Þorsteinsson 1 og Guðni Guðmundsson
1 mark. Bæði mörk Hverageröir gerði
Jens Sævarsson. - Mörk í leik B-liða.
Skallagrímur: Axel Rúnarsson 2, Sigfús
Steinarsson 2, Magnús Eyjólfsson 1,
Róbert Rúnarsson 1 og Aðalsteinn Guö-
mundsson 1 mark. - Mörk B-liös Hvera-
geröis skoruðu þeir Hjörtur Sveinsson
3 og Daði Óskarsson 1.
Umf. Þróttur-Skallagrímur.......A1-2
Mörk Skallagríms: Finnur Jónsson og
Magnús Eyjólfsson. Vignir Eiðsson
skoraöi mark Umf. Þróttar.
Víðir-Afturelding . A1-3 B 0-16
Afturelding ... 15 15 0 0 101-9 38
Þróttur, R ...17 15 0 2 102-19 38
Fjölnir ...14 11 0 3 39-18 28
Snæfell ...17 9 2 6 44-47 27
Skallagrímur... ....16 10 0 6 56-40 24
BÍ ...17 5 1 11 34-74 15
Njarðvík ...17 5 1 11 48-64 12
Hveragerði ... 16 3 2 11 38-62 9
Umf. Þróttur.... .... 7 1 1 5 9-26 4
Víðir ...13 1 2 10 16-55 4
Ægir ...13 1 1 11 10-83 4
5. flokkur karla - D-riðiIl:
KA ..11 8 2 1 50-9 22
Þór, A .981 0 60-8 21
Völsungur .10 6 1 3 45-17 15
Dalvík .11 5 0 6 26-51 14
Tindastóll .940 5 37-30 10
Hvöt .930 6 19-30 9
KS .11 1 1 9 8-71 3
Leiftur .601 5 4-33 1
5. flokkur karla - E-riðill:
Austri ..8 6 1 1 43-7 17
Einheiji .6 4 0 2 13-23 12
Sindri .6 4 0 2 27-8 10
Höttur .6 4 0 2 20-17 10
Leiknir, F .4 2 0 2 13-6 6
Þróttur.N .8 2 1 5 14-23 6
Huginn .6 1 1 4 10-32 4
Valur, Rf .8 1 1 6 - 4-33 4
3. flokkur kvenna - A-riðill:
Valur-Reynir, S, 1-2
Reynir,'S.-Stjaman 2-2
2. flokkur kvenna - A-riðill:
Selfoss-Týr, V... 0-10
FH-Þór, V 2-0
UBK-Ægir 12-0
FH-Valur 0-9
Þór, V.-UBK 0-21
Selfoss-Þór, V.... 7-0
Ægir-Þór, V 4-2
Þór,V.-Týr,V.... 0-3
Valur-Selfoss.... 15-1
FH-UBK 0-10
Valur-Týr, V 0-2
Selfoss-FH 2-2
2. flokkur kvenna - B-riðill:
1A-IBK 5-3
Grindavík-Stiarnan 1-4
ÍA-Grindavík 10-0
Haukar-ÍA 0-3
ÍA-KR 0-3
0-11
ÍBK-Stjarnan 2-8
KR-Grindavík... 11-0
2. flokkur kvenna - C-riðill:
Tindastól-KA 1-1
KA-Tindastóll.... 5-1
Aöeins þessi tvö lið áttust við í Norður-
landsriðlinum og komst KA þar með i
úrslitakeppnina.
-Hson
• Myndarugl varð á unglingastðu
DV 12. ágúst. Það er þessi strákur
sem heitir Eiríkur Þór Sigurðsson
og gerði sigurmark C-liðs Stjörn-
unnar gegn ÍBK.
íA og Stjarnan
unnu Boltamótið
Boltamót Bílabúðar Benna var
haldiö dagana 20.-21. júlí á íþrótta-
svæði Fjölnis í Grafarvogi. Keppt var
í knattspymu 6. flokks. Fimm félög
tóku þátt í mótinu, með samtals 15
lið. Farið var í knattleiki og keppt í
vítaspymu. Bílabúð Benna, stjórn
knattspymudeildar Fjölnis og for-
eldraráð 6. flokks sáu um undirbún-
ing mótsins. í mótanefnd vom Birgir
Sigurdórsson, Ófeigur Sigurösson og
Sigurður Haraldsson. Röð þriggja
efstu liða varð þannig.
Sigurvegari í keppni A-liða varð ÍA,
ÍR varð í 2. sæti og Fjölnir í 3. sæti.
í keppni B-liða sigraði Stjaman,
Fjölnir hafnaði í 2. sæti og ÍA í 3. sæti.
Stjarnan vann í keppni C-liða, IR
varð 12. sæti og Fjölnir í 3. sæti.
Sigurvegari í vítaspymukeppni
varð lið Fjölnis og Bjarnfmnur Þor-
kelsson, Sljömunni sigraði í knatt-
hittni og hlaut sæmdarheitið „bolta-
kóngur" mótsins og hlaut bikar aö
launum.
Þjálfarar þátttökuliða völdu Stefán
Björgúlfsson, ÍA, leikmann mótsins.
Að áliti mótanefndar vora hð Hver-
gerðinga prúðust og hlutu bikar í
viðurkenningarskyni. Mótið var í
alla staði vel heppnað og vill móta-
nefnd koma á framfæri þakklæti til
þátttakenda og gesta. Fleiri myndir
frá mótinu síðar.
• Sigurlið ÍA, A-liö, i Boltamóti Benna.
• B-lið ÍBK minnkar muninn gegn meisturum Fylkis í 2-1 í urslitaleiknum í Trölla-tópasmóti Fylkis um daginn.
Sá sem skoraði þetta fallega mark fyrir ÍBK heitir Brynjar Guðmundsson og er mjög vel þekktur fyrir sin þrumuskot.
DV-myndir Hson