Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Page 19
FÖSTUDAGÖR 23. Á6ÚST ,1001. 27 ■ Til sölu Gómsætur fiskur, (,'læný djúpsteikt ýsa moð frönskum kartöflum, hrásalati, pítusósu, kokktoilsósu, tómatsósu, agúrku, tómat, itæborgsalati og sítr- ónu, ljúffenu máltíð á .'170 kr. Bónus- borfjarinn, Armúla 42, s. 91-812990. Gerðu |)ifí ekki ómissandi, j>á færðu aldrei stöðuhækkun. Nautasteik. Léttprillaður nautavöðvi með grænmeti, sósu, kartöflum, sal- ati, kryddsmjöri, remúlaði, frönskum. Meiri háttar RÓð mínútusteik á aðeins kr. 59.'). Bónusborparinn, Ármúla 42. Heimsendinp með ftreiðabíl. Ávítaðu aldrei vin j)inn án |>ess að tala hann vel til um leið. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daf;a kl. 9 22, lauffardaga kl. 9 14, sunnudapa kl. 18 22. ATH. Smáauglýsinf; í helgarblað l)V verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudöf'um. Síminn er 27022. Sambyggð trésmíðavél. Til sölu 3ja fasa þýsk UHM trésmíðavél með sög, afréttara, j)ykktarhefli, fræsara og hliðarlandi, mjög öflug og góð vél. Selst á hagstæðu verði. Vélin er til sýnis að Bæjargili 3, Garðabæ, einnig upplýsingar í síma 92-13113. 4 hamborgarar, 1 'A I gos, franskar kart- öflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 812990. Heimsending með greiðabíl. Kastaðu ekki steini í lindina sem þú drekkur úr. Fiskborgarar með öllu, sósu, salati og frönskum. Verð aðeins 250 kr. stykk- ið. Meiri háttar gott. Bónusborgarinn, Ármúla 42. Enginn skyldi reiða sig á nýjan vin og gamalt hatur. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og 1 ’/a lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgar- inn, Ármúla 42, síma 91-812990. Ástarhjal piparmeyja er skáldskapur er aldrei kemst í prentsmiðju. Fritt kaffi. Bjóðum upp á frítt kaffi, lest- ur á DV og öðrum dagblöðum. Gjörið svo vel og verði ykkur að góðu. Bón- usborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Betur má ef duga skal. Frítt kaffi. Bjóðum upp á frítt kaffi, lest- ur á DV og öðrum dagblöðum. Gjörið svo vel og verði ykkur að góðu. Bón- usborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Betur má ef duga skal. 40 rása CB-handtalstöð, glæný, til sölu. einnig 2 borðmagnaramíkrófóriar og 2 Jensen bílahátalarar, 150 w, glænýir. Uppl. í síma 91-612291. CB talstöðvar, litlar, henta í jeppa, til sölu, einnig CB Base talstöð og SSB Gufunes-talstöð. Á sama stað óskast scannerar. Uppl. í s. 92-15978 e. kl. 17. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gulrófur - tinið sjálf. Komið og tínið sjálf gulrófur á 25 kr. kg á laugardag og sunnudag. Við erum staðsettir á bænum Úlfarsá við Vesturlandsveg. Til sölu: ísskápur, þvottavél, frýsti- kista, sjónvarp, hillusamst., hjóna- rúm, sófasett, borðstofusett, fataskáp- ur, skrifborð o.fl. S. 670960 kl. 9-18. 16" sjónvarp, afruglari, Rowenta ofn, hljómflutningssamstæða og ýmislegt annað til sölu. Uppl. í síma 91-20050. 5 mánaða Kirby ryksuga, með öllum fylgihlutum, og fuglabúr til sölu. Uppl. í síma 96-61039. JVC GRA1 vídeóvél til sölu. Einnig hálft Browning golfsett. Upplýsingar í síma 98-75815. Ódýr farseðill til London í viku frá 11. sept.-18. sept. Uppl. í síma 91-686590 og 680621. ^— ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa mikið magn af leir- taui til veitingareksturs. Ennfremur hnífapör, dúka og bakka. Þarf að vera ómerkt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-478. Prentsmiðjur - Bókbönd. Óska eftir pappírsskurðarhníf, ekki stórum. Einnig óskast áhald til að rúna papp- írshorn. Uppl. í síma 91-23304. Málmar, málmar. Kaupum alla góð- málma gegn staðgreiðslu. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, sími 91-814757. Sólarbekkir. Óska eftir að kaupa sólar- bekki og líkamsræktartæki til at- vinnunota. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-495. Ungt par i námi óskar eftir eldhúsborði og stólum, ísskáp og sjónvarpi fyrir lítið eða ekkert. Upplýsingar í síma 40402,_______________________________ Vörulager. Óska eftir að kaupa vöru- lagera, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-494. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Farsimi óskast keyptur. Staðgreiðsla í boði fyrir góðan síma. Uppl. í síma 91-657432. Vacuumpökkunarvél óskastkeypt. Upp- lýsingar í síma 91-52967. Notuð bensinrafstöð, ca 2 kW, óskast til kaups. Uppl. í síma 91-812687. ■ Fyiir ungböm Silver Cross barnavagn, stærri gerðin, með gráu tauáklæði, til sölu á kr. 1 H.(KX), á sama stað óskast lítil, ódýr eldhúsinnrétting. Sími 985-33029. Failegur Silver Cross barnavagn til sölu, notaður eftir eitt barn. Upplýsingar í síma 91-651187. Góður Silver Cross barnavagn til sölu, stærri gerðin, litur hvítur og blár. Upplýsingar í síma 92-37728. ■ Heimilistæki Isskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9 17 mánud. föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. ■ Hljóöfæri Trommusett og stakar trommur i úrvali. Ódýr byrjendasett, Pearl, Tama og Ludvig, sérpöntuð í öllu stærðum. Snerlar, bassatr., pedalar, stólar og flestir fylgihl. í trommur. Ludvig black beuty, Pearl Export og Super Export. Verið veikomin. Rín hf., lifandi hljóð- færaverslun, sími 91-17692. Pearl trommusett. Mikið úrval. Export kr. 69.360. Super Export kr. 78:900. WLX kr. 127.100. BLX kr. 174.940., stakar Snare trommur. Cymbal statíf, trommustólar, trommugirðingar (Drum racks), Paiste cyhibalar. Tónabúðin, Ákureyri, sími 96-22111. Kawai hljómborð, skemmtarar. Það er aldrei of seint að byrja, kynningartími í Tónskóla Eddu Borg fylgir hverju keyptu hljómborði til 4. sept. Hljóð- færahús Reykjavíkur, s. 600935. Flygill. Lítill stofuflygill til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-676588 eða 96-61096. Saxófónar til sölu, Selmer París alto MK VI og tenor USA MK VIII. Uppl. í síma 91-617533._______________ Óska eftir hjómborðsleikara í rokk- hljómsveit, á sama stað óskast æfinga- húsnæði. Uppl. í síma 91-14286. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Einstakt tækifæri. Til sölu ný skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði, skrifborð, stólar, skápar, hillur. Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í síma 91-679018.91-676010 og 91-686919. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Gamalt sófasett, 3 + 2 +1, til sölu ásamt sófaborði og hornborði, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-62332. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. ■ Málverk Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl. grafík, gott verð, einnig málverk eftir Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Tölvur Ef einhver á Snake Rattel and Roli í Nintendo þá skal ég skipta við hann á Turtles eða World Restling. Uppl. í síma 97-81424. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Launaforritið Erastus, fullkomið launa- forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma 91-688933 eða 985-30347. Macintosh Plus tölva til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-10677. ■ Sjónvörp Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar almennar loftrietsviðgerðir. Árs- ábyrgð á öllu efni. Kv,- og helgarþj. Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samda)gurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ■ Dýrahald Irish setter hvolpar til sölu. Ætthókar- skírteini, verð 20 þúsund kr. Hafið samband við auglþj. I)V í síma 91-27022. H-474.______________ Gullfalleg, vel ræktuð og ættbókarfærð írsk setter tík (hvolpur) til sölu. Uppl. í síma 91-656295._____________ Gullfallegir kettlingar, fæddir 17. júní, fást gefins. Uppl. í síma 91-39774. Hvit, ensk smákanina með búri til sölu, ca 5 mánaða. Uppl. í síma 91-685747. Þægilegur konureiðhestur til sölu. Upp- lýsingar í síma 93-86748. ■ Hestamermska Óska eftir 2-3 básum í Viðidal, á sama stað til sölu góður barnahestur, klár- gengur. Upplýsingar í síma 91-678081 eftir kl. 18. 25 hryssur óskast keyptar, þægar, hreingengar, verðhugmynd 100 130 þúsund stykkið. Uppl. í síma 93-51383. Hestaeigendur. Get tekið trippi og fol- öld í fóðrun næsta vetur. Upplýsingar á Efri-Brú í síma 98-22615 á kvöldin. ■ Hjól Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Snlglar! Verðlaunaafhending fyrir hjólheimamíluna, sem var haldin 11/8, verður 24/8 í félagsheimilinu. Húsið opnað kl. 9 og verður opið fram á nótt. Suzuki Dakar ’87 til sölu, ek. 14 þús., mikið endurnýjað, svo sem dekk, bremsur, kúpling, lakk o.fl. o.fl. Topp- hjól, v. 270 þ. S. 96-62592 eða 62503. Vil kaupa Hondu Magna 750 eða sam- bærilegt hjól sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 96-21579. Motocross hjól til sölu. Yamaha YZ 250, árg. ’89. Uppl. í síma 91-675809. ■ Vetrarvörur Viltu selja eða kaupa eða skipta? Eigum talsvert úrval sleða og vantar fleiri. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 virka daga kl. 9-17. ■ Byssur Remington haglabyssur í pumpum og hálfsjálfvirkum, í 12 GA og 20 GA, rifflar í úrvali, Remington, Sako, Ru- ger með þungu hlaupi og léttu hlaupi, Cal. 22, 22 M„ 222, 223, 22-250 og 243. Mikið úrval af haglabyssuskotum. Remington Gortex Camo gallar. Ávallt Remington. Allt fyrir gæsa- tímabilið. Vesturröst, Laugav. 178, s. 814455 og 16770. Opið laugard. 10-14. Thompson minkabyssa, cal. 410 (45 long golt). Sako cal. 222 með þungu hlaupi og Bushnell kíki. Brno cal. 22 með Tjasko kíki. Winchester pumpa, 12 cal. Sími 92-37819 eftir klukkan 19. Nýkomnar Benelli haglabyssur, 3ja ára ábyrgð, Góretex fatn. og allt til gæsa- veiða. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Brno 22 Hornet með Leopold kiki, M8- 6X, til sölu. Upplýsingar í síma 97-21429 eftir kl. 20. ■ Vagnar - kemir Útsala. Til sölu 12 feta Sprite hjólhýsi með nýlegu fortjaldi (með kór), verð 160 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-73301 eftir klukkan 17. I Grimsnesi eru sumarbústaðalönd til leigu. Uppl. í síma 98-64417. Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5 90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, Ijósum, tenglunij dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á Islandi. f’áið fullkominn bækling á íslensku. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, sími 686810. Fallegur 46 mJ sumarbústaður í nágrenni Laugarvatns til sölu. Vel gróið land, fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 91-17897. ■ í landi Stóra Áss, i Borgarfirði, eru til leigu stórarog fallegarsumarbústaða- lóðir, heitt og kalt vatn, fagurt út- sýni. Uppl. í síma 93-51394. 32 m’ sumarbústaður til sölu, er á fall legum stað í Kjósinni, 40 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-37965. ■ Fyrir veiðimenn Worm-up (upp með orminn) er undra- efni sem gerir þér kleift að tína maðka á auðveldan hátt hvenær sem er. Starfsmenn eftirtalinna verslana gefa þér fúslega allar nánari upplýsingar: Kringlusport Útilíf Veiðihúsið Veiðimaðurinn Veiðivon og Vestur- röst. Umboðsaðili G. Halldórsson hf„ sími 91-676160. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789. Langá. Nokkrar stangir lausar 26.-31. ágúst á neðsta svæðinu. Upplýsingar í síma 91-44307 (milli kl. 14 og 17) og 91-41660 (e.kl. 18). Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Veiðivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Erum flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn, 91-31290.___________________________ Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Ekki tíndir með eitri eða rafmagni. Uppl. í síma 91-75773. Silungsveiði í Andakilsá, Borgarfirði. Góð aðstaða fyrir veiðimenn. Veiði- leyfi seld í Ausu, sími 93-70044. Stórir og góöir silungsmaðkar til sölu á 15 kr. stykkið. Upplýsingar í síma 91-32794. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Laxveiðileyfi i Korpu, seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fyrirtæki Vinsæl verslun með mikla veltu og mikla möguleika til sölu af sérstökum ástæðum. Eignaskipti möguleg. Áhugasamir, hafið samband við augl- þjónustu DV í síma 27022 og við mun- um hafa samb. við yður. H-335. Ný firmasala! Til þjónustu reiðubúin! Erum að opna. Óskum eftir stórum og smáum fyrirtækjum á söluskrá. Nýja rekstrarþjónustan sf„ s. 677636, Skeifunni 7, norðurenda. Nýlegur 6 m! pylsuvagn á hjólum til sölu eða leigu, er ekki í notkun, skipti á bíl eða bát kemur til greina. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-442. Til sölu vel þekkt, sérhæfð bílaparta- sala með jeppavarahluti. Uppl. í síma 91-679878. Gísli. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars: Til sölu 8,9 tonna plastbátur (Víksund), vel búinn tækjum, með ca 25 tonna kvóta. Enn- fremur bátar til úreldingar. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 91-54511. Gír. Óskum eftir að kaupa gír eða gír- hús. Tegund: MRF-350, gírhlutfall: 3-1. Uppl. í síma 92-37691 og á kvöldin 92-12305. Trillukarlar, athuglð, til sölu Ford pickup, árg. ’80, skoðaður ’92, ekinn 40 þús. mílur. Uppl. í síma 92-13869. Viltu selja eitthvað? Eða kaupa eitt- hvað? Eða skipta? Eigum gúmmítuðr- ur og utanborðsmótora. Tækjamiðlun Islands, s. 674727 virka daga kl. 9-17. Vélstjóri og stýrimaður óskast á 42 tonna bát sem gerir út á snurvoð frá Suðumesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-483. 2.5 tonna SV-hraðfiskibátur með króka- leyfi til sölu, lítið notaður. Upplýsing- ar í síma 97-71380 eftir kl. 19. Hjálmar. 7.5 tonna afturbyggður trébátur til sölu, með krókaleyfi. Uppl. í síma 91-52238 eftir kl. 17. Vil kaupa góöan frambyggðan plastbát, 8-10 tonn, kvótalausan. Staðgreiðsla fyrir góðan bát. Uppl. í síma 92-12235. Til sölu um 100 netapinnar, baujur, belgir og drekar. Uppl. í síma 92-13869. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85 ’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’89, Car-*~ ina ’81, Volvo 740 ’87, Benz 190 ’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84 ’87, Mazda 626 ’81, ’82, ’84, Mazda 929 ’84, MMC Galant ’81 ’82, Lada Samara ’86, ’87, Toy.ota Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra ’84, ’85, Escort ’84 ’85, Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84, Peu- geot 205 ’86, Citroen Axel '86 og Suzuki ST 90 ’82, Saab 900 '81, Toyota Cressida '81, Opel Rekord dísil '85, Charmant ’83, Benz 240 d„ Lancer '81, Suharu ’81, Oldsmohile '80. Eigum framdrif og öxla í Pajero. Kaupum nýl. híla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. kl. 8.30 18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-^ hrauni 9B. Erum að rífa: Renault Ex- press '90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper '82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp- oro ’82, Tredia '84, Kadett '87, Rekord dísil ’82, Volvo 240, ’87, 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81, Samara ’87, Escort XR3i ‘85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza '87, Ascona '85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno ’87, turho ’88, Galant 16(X) ’86, ’86 dís- il, ’82 '83, st„ Micra '86, Uno ’87, Ibiza '86, Prelude '85, Charade turbo ’84. turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85. ’87, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Corolla ’85, Laurel ’84, Lancer '88, ’84, ’86 Accord '81. Opið9 19 alla virka daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 ’79, 316 318 320 323P ’76 ’85, BMW 520i ’82, 518 '81, Tercel - 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86 ’87. Charade ’84 ’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82 ’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80 '88, Galant ’80 ’82, VW Golf ’80 '87, Jetta ’82, Samara ’87 '88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud. -föstud. O 18.30. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st„ 4x4, ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-«c gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81 ’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84 ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona '84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura '79, Sunnv ’88, Vanette ’88, Cherry '84, Lancia YIO ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco '74, Cressida '80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19. Toyota LandCruiser '88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88. Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’8(>-’86, Galant '81-’83, Subaru '84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83. Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Es- cort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stansa ’83, Renault 9 ’82- ’89, Samará '87, Benz 280E '79, Corolla ’81-’87, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið 9-19, 10-17 laugardaga, sími 96-26512. Bílapartasaian Akureyri. Vél úr Pajero fil sölu, turbo, dísil, með skemmdum stimpli. Uppl: í síma 95-36120. Lager-UTSALA Mikið magn af góðum skóm. Kuldaskór fyrir börn ogfullorðna.., Fatnaður og búsáhöld. Jogginggallar, skólatöskur og mikið magn af búsáhöldum. Lagerútsalan Dugguvogi 12 Opiö kl. 13-19 Laugardaga 10-16 ■ Sumarbústaðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.