Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Page 17
FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚS'I' 1991. 25,- •bikamum á LaugardalsveUinum á sunnudag: neistari í fyrsta Valur í 7. sinn? og allt liöiö. Þaö er mikill spenningur í mannskapnum og þaö er kannski ekki skrítið því enginn okkar hefur áður leikið úrslitaleik í bikarkeppn- inni. Við lékum að visu úrslitaleik í deildinni fyrir tveimur árum og töp- uðum illa á reynsluleysi og spenn- ingi. Ég held að viö höfum lært af þeim leik en það er ljóst að Valsmenn eru reyndari í svona leik og þeir þekkja andrúmsloftið. Við förum til að njóta þess að spila og hafa gaman af þessu og ætlum auðvitað að sigra,“ sagði ólafur Kristjánsson, fyrirliði FH-inga, í samtali við DV. „Það er góður andi í liðinu og menn eru samstilltir á að gera okkar allra besta. Liðið fer saman í dag á Hótel Örk og mun dvelja þar fram að leikn- um. Þetta veröur líklega fyrsti og síð- asti úrslitaleikur nokkurra leik- manna hðsins sem komnir eru á fer- tugsaldurinn og standa á tímamót- um. Það þjappar mönnum líklega enn meira saman. Það eru allir heilir og tilbúnir í slaginn nema að það er enn spurning um Guðmund Val sem hefur verið meiddur. Hallsteinn Arn- arson kemur frá Bandaríkjunum í dag og fer með okkur austur í Hvera- gerði. Það er ekki spurning að viö ætlum okkur að fá bikarinn í Fjörðinn í fyrsta sinn. Við erum búnir að leika mjög erfiða leiki á leiðinni í úrslitin, bæöi í Garði og á Ólafsfiröi, og nú er bara að klára dæmið. Ég hvet Hafnfirðinga til að fjölmenna og styðja vel við bakið á okkur. Viö höfum haft góðan stuðning undanf- arið og ég vona að við fáum hann áfram,“ sagði Ólafur ennfremur. Ólafur H. Kristjánsson, fyrirliði FH, togast á um mjólkurbikarinn. Það kemur ra að hampa honum í leikslok á sunnudaginn. DV-mynd S Þori að lofa markaleik „Þetta verður örugglega mjög erfiður leikur, enda eru þeir meö mjög gott liö og góða leikmenn. Ég á von á mjög skemmtilegum leik og þori að lofa því að þetta verður markaleikur. Ég reikna ekki með að það þurfi tvo leiki til að fá fram úrsht og ég mæli með að fólk missi ekki af leiknum á sunnudag. Undirbúningurinn er svipaður og í fyrra nema nú fer liðið í Bláa Lónið í fyrramáhð og dvelur þar fram að leik. Mannskapurinn er við góða heiisu og menn eru til í slag- inn,“ sagði Ingi Björn Aibertsson, þjálfari Valsmanna, aðspurður um leikinn á blaðamannafundi í gærdag. Ingi Björn var sem kunnugt er leik- maður og þjálfari FH-inga um ára- bh. • Heiðursgestur KSÍ á leiknum verður Davið Oddsson forsætisráð- herra. Markús Öm Antonsson borg- arstjóri verður heiðursgestur Vais og Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, verður heiðursgestur FH á leiknum. -RR óttum sem hefst í nótt: idurnir í Tokyo? verða undanrásir í 10 km hlaupi kvenna þar sem Martha Emstdóttir er skráð th keppni. Miðvikudaginn 28. ágúst er ekkert keppt. Aðfaranótt fimmtudagsins 29. ág- úst er undankeppni í hástökki kvenna þar sem Þórdís Gísladóttir verður með. Röðin er svo komin að Pétri Guðmundssyni í imdankeppni kúluvarpsins kl. 1.30 á föstudagsnótt og kl. 10.05 um morguninn verða • Sigurður Matthiasson, UMSE, er þriðji islenski spjótkastarinn sem keppir á HM. Það hefur aldrei gerst áður á heimsmeistaramóti að þrír íslenskir keppendur hafi náð að vinna sér rétt til slíks en til þess þarf stórafrek. Árangur íslensku spjótkastaranna í sumar hefur líka vakið mikla athygli á stórmótum sumarsins. Besti árangur Sigurðar er 80,50 metrar. úrsht í 10 km hiaupi kvenna. Næstsíðasta dag mótsins, laugar- daginn 31. ágúst, gætu þrír íslending- ar tekið þátt í keppni. íris Grönfeldt verður með í undankeppni spjót- kastsins sem hefst kl. 1 um nóttina, fyrri hópur, og sá síðari ki. 2.20. Þá er vel trúlegt að Pétur Guðmundsson komist í úrshtakeppnina í kúluvarp- inu sem hefst kl. 9.30 á laugardags- morguninn og ef Þórdísi tekst að • Vésteinn Hafsteinsson, HSK, tek- ur þátt í kringlukastskeppninni i Tokyo en hann hefur verið besti kringlukastari okkar siðan Óskar Jakobsson hætti keppni fyrir rúmum áratug. Vésteini hefur gengið erfið- lega á stórmótum eins og spjótköst- urum okkar en á EM í Split komst hann þó í úrslit og hafnaði í 12. sæti. íslandsmet hans frá því 1989 er 67,64 metrar. komast áfram hefjast úrsht í há- stökki kvenna kl. 7.30 sama morgun. Síðasta keppnisdag HM, 1. sept- ember, eru eingöngu úrslitagreinar og eini íslendingurinn sem á mögu- leika á að koma þar fram er Iris Grönfeldt, ef hún kemst áfram. Ekki er að efa að mörg mikh afrek verða unnin þessa viku í Tokyo og íslensku keppendunum er óskað velfamaðar. örn Eiðsson • Þórdís Gisladóttir, HSK, keppir í hástökki á HM í Tokyo. Um tíma leit út fyrir að hún gæti ekki verið með vegna meiðsla en úr því rættist sem betur fer. Þórdís hefur verið með i keppni töluvert á annan áratug og hefur mikla reynslu. Hún hefur unnið marga góða sigra á mótum, bæði hér heima og erlendis. íslandsmet hennar er 1,88 metrar, sett í fyrra. íþróttir Magnús bætti við íslandsmeti í gær - á Evrópumeistaramótinu í sundi 1 Aþenu Sjötta íslandsmetið var sett á Evr- ópumeistaramótinu í sundi í Aþenu í gær. Magnús Már Óiafsson setti þá Islandsmet í 100 metra skriðsundi, synti á 51,62 sekúndum en gamla metið var 51,01. Magnús komst í B-úrsht, sem fóru fram sídegis í gær, og synti þá vegalengdina á 51,63 og varð í 14. sæti í greininni. Alexander Popov frá Sovétríkjunum setti Evrópumet í úrshtasundinu, 49,18 sekúndur. Þá setti Krisztina Egerszegi frá Ungverjalandi heimsmet i 100 metra baksundi kvenna, synti á 1:00,31 mín. Bróðir Magnúsar, Amar Freyr, synti einnig 100 metra skriðsund í undan- rásum, synti á 53,57 sekúndum og bætti sinn árangur í þessari grein um eina sekúndu. Ævar Öm Jónsson synti 200 metra baksund á 2:12,30 mínútum og var hálfri sekúndu frá sínu besta. Ingi- björg Arnardóttir komst í B-úrslit með því að synda 400 metra skriösund á 4:29,29 mínútum og var mjög nærri þvi að setja nýtt íslandsmet. Árangrinum verður að fylgja eftir Árangur íslensku keppendanna á Evr- ópumótinu til þessa er mjög góður tii þessa og sýnir svo ekki verður um vihst aö íslenskt sundfólk er í mikilli framför. Þessum árangri verður að fylgja eftir með því að koma upp sóma- samlegri aðstöðu fyrir sundfólkið, að byggð verði hið fyrsta 50 metra inni- laug. -JKS/VS Þórður stóð sig f rá- bærlega f Skotlandi - boðinn skólastyrkur af Doug Saunders Sautján ára kylfmgur úr Golf- klúbbnum Leyni á Akranesi, Þórður Ólafsson, stóð sig frábærlega vel á hinu þekkta Doug Saunders golfmóti ungi- inga sem fram fór á dögunum í Skot- landi. Frammistaða Þóröar vakti mikla athygli á mótinu og Doug Saund- ers sjálfur heihaðist svo af framgöngu Þórðar að hann bauð honum skóla- styrk í Bandaríkjunum þegar honum hentar. Þórður lék í Evrópuriðli sem í voru þátttakendur frá 18 þjóðum. Hann lék holumar 72 á 290 höggum, 2 höggum yfir pari og hafnaði í fjórða sæti. Franskur sigurvegari lék á 281 höggi og í 2.-3. \sæti urðu jafnir keppendur frá Svíþjóð og Englandi á 289 höggum. Það munaði aðeins tveimur höggum að Þórður kæmist í úrsht mótsins ásamt keppendum frá öðmm heimsálf- um. Þetta er langbesti árangur íslensks kylfings á umræddu móti frá því að Ulfar Jónsson hafnaði í 2. sæti fyrir nokkrum árum og fékk skólastyrk í Bandaríkjunum fyrir vikið. Þórður er gífurlegt efni og árangur hans undir- strikar þær miklu framfarir sem orðið hafa í golfi unglinga upp á síðkastið. Þórður hóf sumarið með 5 í forgjöf en er nú kominn undir 2 í forgjöf og er í hópi fjögurra forgjafarlægstu kylfinga hérlendis í dag að sögn Hannesar Þor- steinssonar hjá Golfsambandi íslands. -SK Aðsókn hef ur aukist Islandsmeistarar Fram hafa til þessa dregið að sér flesta áhorfendur á heimaleikjum liðanna sem leika í 1. dehd. Þegar skammt er th loka íslands- mótsins er ljóst að um nokkra aukn- ingu er um að ræða í aðsókn á flestum leikjum liðanna. Fram hefur leikið 7 heimaleiki og hafa samtals 10.111 áhorfendur komið á leiki hðsins. Þetta gerir 1.444 áhorf- endur að meðaltah á leik. KR kemur í öðru sæti hvað aðsókn áhorfenda áhrærir. Á sjö heimaleiki hðsins hafa samtals 8.307 áhorfendur lagt leið sína á KR-völhnn sem gerir aö meðaltah 1.187 áhorfendur á leik. Þessi tvö félög skera sig nokkuð úr í þessum efnum. FH hefur th þessa þriðju bestu að- sóknina á heimaleikjum. í 8 leikjum 6.563 áhorfendur og um 820 að meðal- tali á leik. Breiðablik er í íjórða sæti með samtals 5.754 áhorfendur og 822 að meðaltali. ÍBV í fimmta sæti með samtals 5.560, KA 3.834 í sjötta sæti, Víðir samtals 2.805 áhorfendur í sjö- unda sætinu og Stjarnan samtals 2.491 áhorfenda í áttunda sætinu. Valur og Víkingur hafa trassað að senda inn aðsóknartölur inn á skrif- stofu KSÍ. í gær höfðu félögin aðeins sent inn aðsóknartölur um tvo heima- leiki þannig að tölur frá þeim eru ekki marktækar. • Valur hafði sent inn tölur um tvo heimaleiki, samtals 2.431 áhorfandi og Víkingur 1.800 áhorfendur í tveimur leikjum einnig. -JKS íslandsmótið - 2. deild Selfoss-Þór Ak. í kvöld kl. 19. Allir á völlinn! Knattspyrnudeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.