Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 22
■30 FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991. Smáauglýsingar ■ BOaleiga Bílalelga Arnarflugs. ^AUt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan ^Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilalelgan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stœrri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, •Xóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BOar óskast Auðvitað elgum við samleið. Á skrá vantar bíla að 200.000, að auki skipti- bíla, alla verðflokka, svo og GTi bíla frá 300.000 til 1.400.000. Viltu þú selja hafðu samband. Auðvitað, Suður- landsbraut 12, sími 91-679225. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bilar, Skelfunni 7, s. 673434. Er ekki kominn tími til að skipta eða kaupa bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Við vinnum fyrir þig. Bllasala Elinar. Vegna mikillar sölu vantar allar gerð- ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177. Toyota Corolla GTi, 4ra dyra, árg. ’88, óskast í skiptum fyrir Opel Kadett GSi á 750 þús. + peningar. Uppl. í síma 91-77798. Sigurður. Vantar allar tegundir bfla I sölu gegn góðum staðgreiðsluafslætti. E.V. bíla- ■ salan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202._______________________________ Y Óska eftir að kaupa bil á ca 3-600 þús- und sem má greiða með skuldabréfi, 1-2 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. Merkt H-496. Óska eftir bil, ’89-’90 módeli, í skiptum fýrir Mözdu 626, ’85 módel, skoðaða ’92. Milligreiðsla staðgreidd. Uppl. í síma 672662. Ódýr Daihatsu Charade óskast, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-45772 á kvöldin. Óska eftir Benz 190 E, árg. '85, í skipt- um fyrir Camaro, árg. '83, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 98-31320. Óska eftir ódýrum bil, má þarfnast smá lagfæringa. Verðhugmynd 10-50 þús- vmd. Sími 72091. Óska eftir að kaupa Lancer GLX, árg. ’89, lítið ekinn, staðgreiðsla fyrir góð- an bíl. Uppl. í síma 92-46627. M. Benz 200, árg. '88, ekinn 65 þús. km, verð 2,2 milljónir, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 91619198. Óska eftir 2 herbergja ibúð sem fyrst fyrir sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 985-23905. 3 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Reykja ekki. Uppl. hjá Auði í sima 98-78257 og eftir kl. 17 í s. 98-78527. Elnstakllngs-, eins eða tveggja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. september. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-480. Getur þú hjálpað okkur? Par bráðvant- ar 2 herbergja íbúð frá 1. sept., helst í mið- eða vesturbæ. Upplýsingar gef- ur Kristín í síma 91-685131 eftir kl. 20. HJón með tvö börn óska eftir 4 her- bergja íbúð í Árbæjar- eða Selás- hverfi. Vinsamlega hringið í síma 91- 675505 eftir kl. 17._________________ Keflavík - Njarðvik. Óska eftir 2-3 her- bergja íbúð í Keflavík eða Njarðvík. öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 92-12266, Bjöm. Rafvirki óskar eftir 2-3 herb. ibúð á höfuðborgarsvæðinu, má þarfhast lag- færingar, greiðslugeta 30-40.000 á mán. Uppl. í síma 96-41378. Skólanemar utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-29204. Tveir nemar utan af landi, bræður, óska eftir 3 herb. íbúð á leigu frá sept. til júní ’92. Góðri umgengni og reglusemi heitið (reyklausir). S. 93-50030. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2-3ja herþ. íbúð á leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 91-652285 eða 92-11708. Við þurfum 2-3 herb. íbúð um mánaða- mótin, hjón með 2 böm. Greiðslugeta 35.000 á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Næði 485“. íbúð i ár. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í 1 ár, helst í vesturbæ eöa Seltj.nesi. öruggar greiðslur og með- mæli ef óskað er. Sími 625264 e.kl. 17. Óska eftlr 2ja herb. íbúð til leigu, helst nálægt Sjómannaskólanum, frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 91-676484 eftir kl. 18. Óska eftir 3-4 herbergja ibúð í Reykja- vík helst sem fyrst, fyrirframgreiðsla allt að 5 mánuði ef óskað er. Uppl. í síma 91-17094. Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð, góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 91-27025.. Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 91-50522. HJón með tvö börn óska eftir íbúð í 1 ár eða lengur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-670234. Par með eitt barn óskar eftir fbúð strax. Erum á götunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-501. Reglusöm hjón með 10 ára dreng óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 91-78744. Tvær ungar konur bráðvantar íbúð frá og með 1. sept. Uppl. gefa Agnes og Berta í síma 91-678475. Óska að taka 2 herb. íbúð á leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-74308 eftir kl. 16. M Atviimuhúsnæði Félags- eða atvlnnuhúsnæði, 130 m2 á 3. hæð og 50 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, Laugavegi 178, til leigu, lyfta í húsinu. Símar 91-31770 og 91-814633. Stæðl tll leigu, tll viðgerðar eða geymslu á bílum í stóru og góðu húsnæði með innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Uppl. í síma 91-679057. Til leigu ódýrt 200 m2 iðnaðar- eða geymsluhúsnæði, laust 1. september. Uppl. í sima 91-41708 eftir kl. 19. Óska eftir bilskúr eða geymsluplássl til leigu. Uppl. í síma 91-46567. ■ Atvinna í boöi Smiðir - Verkamenn. S.H. verktakar óska eftir að ráða smiði og verkamenn á vinnusvæði í Hafharfirði, um fram- tíðarvinnu er að ræða. Upplýsingar gefur Grímur í' síma 91-53443 og 985- 28232 á kvöldin. Starfskraftur óskast í eldhús í uppvask o.fl., einnig þjónustufólk í sal. Áuka- vinna kemur til greina. Aldurstak- mark 18 ár. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, milli kl. 18 og 19. Café Milano, Faxafeni 11, Skeifunni. Helmilishjálp - Garðabær. Okkur vantar gott fólk til starfa við heimilishjálp - heimaþjónustu. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 91-656622 milli kl. 9 og 16. Hress og duglegur starfskraftur óskast til þjónustustarfa. Um er að ræða bæði vaktavinnu og hlutastarf, undir 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H416. Veltlngahúslð Lauga-ás, Laugarásvegi 1, óskar að ráða starfsfólk í uppvask. Vaktavinna. Uppl. á staðnum ekki í síma. - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftlr ameriskum pallbíl, 4x4, í skiptum fyrir Range Rover ’83. Uppl. í síma 91-17661. Óska eftlr góðum bil, skoðuðum ’92 á ca 400.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-21312. M Bflar til sölu Gott tækifærl. Til sölu Toyota Hilux dísil turbo, árg. ’85, toppbíll, yfir- byggður, opinn frammí, 36" dekk á krómfelgum, læstur að framan, vökva- stýri, talstöð, góðar stereogræjur ásamt mörgum öðrum aukahlutum, gangverð 1.350.000, selst á 1.180.000 ef samið er strax. Sími 91-676010. LAUGARDAGINN 24. ÁGÚST KL. 14 OFURHUGINN GUÐBERGUR STEKKUR Á BlL YFIR 3 BiLA „Mikið fjör, mikið gaman" 'flDEÍLD RALLY ■CPOSS DEILDBIKR KAPPAKSTUR AF GÖTUNNI Bifreiðar og landbúnaðarvélar auglýsa. Nissan Micra DX ’87, ek. 50 þús., verð 320 þús. staðgr., Lada Sport ’88,5 gíra, ek. 38 þús., verð 540 þús., Daihatsu Hijet 4Wd ’88, ek. 40 þús., verð 470 þús., Lada station ’87, ek. 45 þús., verð 250 þús., Lada station 88, ek. 26 þús., verð 340 þús., Lada Lux ’88, ek. 25 þús., verð 300 þús. Bíla- og vélsleðasal- an, Suðurlandsbraut 12, s. 91-814060. Range Rover ’82 til sölu, 4 dyra, með dráttarkúlu, vel með farinn og tölu- vert endumýjaður, ekinn ca 130 þús. km, verð 1 millj., góður staðgreiðsluaf- sláttur, skipti möguleg. S. 91-76067 frá kl. 18 í dag. Tvelr góðlr. Ford Fiesta ’86, ek. 67 þ., skoðaður ’92, fallegur bíll, ath. ód., skuldabr. Einnig Lada Sport ’88, ek. 59 þ., upph., white spoke felgur, 5 gfra, ath. ód., skuldabr. Sími 34370 e.kl. 16. Blazer 79, 5,7 dísil, til sölu, á 38,5" dekkjum, álfelgum, þarínast stand- setningar. Verð 450 þús., skipti á dýr- ari bíl koma til gr. Sími 98-33519. Bílar, bilar. Eðalvagnar og glæsilegir sportbílar í miklu úrvali. Mjög gott verð, skipti á öllu mögulegu athug- andi. Uppl. í s. 91-686271 eða 91-622215. Bilar, Skeifunnl 7, s. 673434. Er ekki kominn tími til að skipta eða kaupa bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á staðirín. Við vinnum fyrir þig. Ekkl elnn heldur tvelr. Ford Fiesta ’86, skoðuð ’92, og Subaru station ’82, skoðaður ’92. Góðir bílar, gott verð. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 18. Er bílllnn bllaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno 45 S, árg. '87, til sölu, hvitur, í góðu lagi, gott lakk, skoðaður ’92, verð 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-72150 og eftir kl. 17 98-12705. Ford Escort 1300, árg. '86, til sölu, ek- inn 85 þús. km, 5 dyra, góður stað- greiðsluafsláttur ef samið er strax. Uppl. í síma 91-75925 allan daginn. Ford Escort Savoy, árg. '88, hvítur, 5 gíra, ekinn 50 þús. km, til sölu. Falleg- ur og góður bíll, verð 690.000, góður staðgreiðsluafsl. S. 92-13688 eða 13150. Græni símlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Prelude, árg. 79, til sölu. Á sama stað er verið að rífa Hondu Prelude, árg. ’79. Álfelgur o.fl. gott. Uppl. í síma 42713 eftir klukkan 19. Konubíll tll sölu. Lancia Y10 XL, árg. ’87, ekin 77 þús. km, lítur vel út, raf- magn í rúðum, samlæsingar, verð 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-650409. Lada Sport, árg. '81, til sölu, nýupptek- in vél, skoðaður ’92, verð 80.000 stað- greitt. Uppl. í síma 92-13550 og á kvöldin 92-13427.____________________ Lada Vaz 1500, árg. '85, til sölu, 5 gíra, þarfnast smálagfæringa, er með end- urskoðun til 25.08. '91. Verð kr. 50.000 staðgreitt. Sími 91-674124 eftir kl. 16. Mazda 323 '81 tll sölu, ekinn 46 þús. km, skoðaður ’92, bíll í góðu lagi. Til sýnis að Völvufelli 11, Rvík, s. 91- 72477. MMC Colt 1,2 EXE '87 til sölu, hvítur, ekinn aðeins 45 þús., fallegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-12622 og eftir kl. 19 í síma 93-11371. MMC Tredia ’83, rafinagn í rúðum, vökvastýri, 4 dyra, v. 190.000 stað- greitt, góður bíll. Uppl. í síma 92-16191 og eftir kl. 18 92-11873 og 16046. Peugeot 309, árg. '88, til sölu, ekinn 62 þús. km, 5 gíra, litur grár. Fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 92- 12677 eða 91-666402, Halldór. Renault 9, árg. '82, tll sölu, 5 gíra, 4 dyra, góður bíll, í toppstandi, verð 240.000, 180.000 staðgreitt. Uppl. í síma 92-13688 eða 92-13150. Saab 900 GL, árg. ’80, til sölu, ekinn aðeins 119 þús. km, er með bilaðan gírkassa annars í góðu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-620306. Subaru '85, Plymouth Volaré 79. Subaru station ’85, verð 550.000, og Plymouth Volaré ’79, gott eintak. Uppl. í síma 91-73075 og 71754. Toyota Cellca 2000 GTi, 16 v., ’86, rafin. í rúðum, sætum, central, ný low pro- file dekk, rauður, dekurbíll. S. 92-11873,92-16046 eða 92-16191. Amar. Ódýr og góöur. Til sölu 5 gíra silfurgrá Mazda 323 LX 1500 sedan gegn góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 91-16745. Datsun Nissan Cedrik dfsll til sölu, nýlega upptekin vél, ath. öll skipti. Uppl. í síma 93-11565. Ford Escort 1100 árg. '85, svartur. Fall- egur bíll. Verð 330 þúsund. Upplýsing- ar í síma 77023 eftir klukkan 19. Vantar þig bfl með afborgunum? Hafðu þá samband við okkur, gott úrval. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. Visa-Euro. Til sölu bílar gegn Visa og Euro raðgreiðslum. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. Volvo Lapplander, árg. ’81, skoðaður ’92. Ágætis bíll. Verð 130 þúsund stað- greitt. Upplýsingar í heimas. 46369 og vinnus. 674477. Mazda 929, árg. ’82, til sölu, nýupptek- in vél, skoðaður ’92. Verð 180 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 78954. MMC Lancer station 4x4, árg. '87, til sölu, bíll í toppstandi, skipti athug- andi. Uppl. í síma 95-13246. Scout 74 tll sölu, þarfriast viðgerðar, vél 345 cc, í góðu standi. Uppl. í síma 91-651816. Tjónbfll til sölu, Toyota Corolla, árg. ’87, 4 dyra, sedan, sjálfskipt, ekin 28 þúsund km. Uppl. í síma 91-671288. Toyota Corolla sedan, árg. '87, til sölu, verð 450 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 92-37552. Ódýr bíll. Til sölu falleg, nýskoðuð Toyota Tercel, árg. ’82, 4 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 657322. Ódýr. Mazda 323 1500 GL árg. ’82. Mjög góður bíll. Verð ca 85 þúsund. Uppl. í síma 679051. M Húsnæði í boði Lftll 2ja herb. kjallaraíbúð I raðhúsl í Breiðholti til leigu frá 1. sept., leigist með hita, rafinagni, stöð 2 og ísskáp. Tilboð ásamt helstu uppl. sendist DV, merkt „K-497“. Aðeins reglusamt og snyrtilegt fólk kemur til greina. 3 herbergja Ibúð til leigu í austurbæn- um frá 1. sept. til lengri tíma. Tilboð, er greini frá fjölskstærð, greiðsluget'u og fyrirffamgr., sendist DV, merkt „Reglusemi-498“, fyrir 26. ágúst. Falleg og snyrtlleg 2 herb. íbúð í Snæ- landshverfi í Kópavogi til leigu. Til- boð sendist DV fyrir 27. ágúst, merkt „Leiga 473“. lönnemar, lelgusalar, þjónusta Lelgu- miðlunar iðnnema. Öruggar trygging- ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410. Tll leigu skammt frá Hlemmi einstakl- ingsherbergi frá 1. september til 30. maí. Upplýsingar í síma 16239 eða 666909,___________________________ 12 fm herbergi til leigu á 4. hæð., aö- gangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 91-680612 á kvöldin. 2ja herb. fbúð I austurbæ til leigu. Góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær 481“. 3 herbergja ibúð I miðbæ til leigu. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist DV, merkt „488“. Lögglltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Akranes. 2 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-666037. ■ Húsnæði óskast 3 systklnl að austan á aldrinum 20-25 ára, óska eftir 3-5 herb. íbúð til leigu frá og með 1. sept. í eitt ár eða eftir samkomulagi. Erum mjög reglusöm og göngum vel um, meðmæli ef óskað er, öruggum greiðslum heitið. Sími 91-812631 eða 53851, Páll. ATH. 25 ára.kona, sjúkraliði, óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Heimilis- hjálp kemur til greina sem hluti af leigu, reglusemi og skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022 fyrir 27.08. H-486. Einbýlishús, raðhús eða 4 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 4 manna fjöl- skyldu, fyrirframgreiðsla og öruggar greiðslur. Allar nánari upplýsingar gefríar í síma 91-34147 e.kl. 18. Ungt barnlaust, reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í Árbæ, allt annað þó vel þegið. Góð umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-37273 eftir kl. 18. 2 námsmenn óska eftlr 3 herb. ibúð í Reykjavík til leigu í vetur. Allt fyrir- fram ef óskað er. Uppl. í síma 94-7318 eða 985-25745. Óli. 2 reglus. stúlkur utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Eru nemendur í Hl. Skilvísum greiðslum heitið. Hs. 96-62393 eða vs. 96-62370. 2-3 herb. fbúð óskast til leigu, helst í efra Breiðholti. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91- 813136. 3 herbergja fbúð vantar fyrir 3 systkini utan af landi. Heimilishjálp og bama- pössun í boði. Upplýsingar í síma 94-2136. Ræstingarstörf. Starfsfólk óskast í ræstingarstarf, þarf að geta hafið störf strax. Skriflegar umsóknir með nafni og síma sendist augldeild DV fyrir föstudagskvöld, merkt „Strax 461“. S.O.SI Vantar fólk í salatgerð og pökk- un 3 sinnum í viku e.h., einnig til kynningar á vöru í verslunum. Tilval- ið fyrir skólafólk. Hafið samb. við DV f.h. laugardag 24/8 í s. 27022. H-490. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax, framtíðarstarf, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sölumenn óskast. Óskum eftir dugleg- um og ábjTgðarfullum sölumönnum til að selja vöru okkar um allt land. Góðir tekjumöguleikar. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-425. Sölumennl Nokkra sölumenn vantar til að selja vandaða, vinsæla og auð- seljanlega vöru um kvöld og helgar. Verulegir tekjumöguleikar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-482. Vörubilstjóri-dráttarvélastjóri. Óskum eftir að ráða vanan vörubílstjóra og mann með dráttarvélarréttindi til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-493. Arnól hf. - Hótel ísland. Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin helgar- störf: Aðstoð í sal og glasatínslu. Uppl. gefríar á staðnum á milli kl. 15 og 19. Bakari - Árbæ. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu frá kl. 13-19, 5 daga vik- unnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-476.______________ Hafnarfjöröur. Starfskraftur óskast hálfan daginn til afgreiðslu og pökk- unarstarfa. Ekki yngri en 18 ára. S. 54040 og 54450. Kökubankinn. Helmilshjálp óskast strex í Grafarvog, hluta úr degi, þrisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-475. Kranamann, verkamenn. Vantar mann á krana og menn í almenna bygging- arvinnu. Mikil vinna fyrir góða menn. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H466. Ljósmyndafyrirsætur óskast til auglýs- ingagerðar. Umsóknir ásamt mynd og upplýsingum sendist DV sem fyrst, merkt „Ágúst 447“. Smiölr, smiölr. Vantar smiði eða menn vana smíðavinnu í uppslátt, mælinga- vinna. Mikil vinna fyrir góða menn. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-465. Starfskraftur óskast, 25 ára eða eldri, til almennra skrifstofustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-479. Veitlngahúslö Laugaás, Suðurlands- braut 2, Hótel Esju. Starfskraftur ósk- ast í sal. Vaktavinna. Upplýsingar gefur yfirþjónn á staðnum. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal og í uppvask, hlutastörf. Uppl. á staðnum milli kl. 16.30 og 18.30. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Verkamenn. Óskum eftir að ráða nokkra duglega verkam., vana jarð- vinnu, til starfa strax. Mikil vinna. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-492. Verktaki óskar eftir mönnum vönum múrviðgerðum í viðhald og viðgerðir. Einnig verkamönnum. Vinna í allt haust. Vs. 985-36130 og 16235 e.kl. 19. Þórsbakarí auglýsir: Starfskraft vantar við afgreiðslustörf og fleira. Uppl. í síma 91-41057 eftir kl. 19. Þórsbakarí, Borgarholtsbraut. Kópavogsnesti óskar eftir starfskrafti á tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 74302. Starfsfólk óskast í Nýja Kökuhúsið, Borgarkringlunni. Uppl. á staðnum og í síma 91-677240. Starfsfólk óskast í verslunina Kjöt og fisk sem fyrst. Upplýsingar veitir Denna í síma 91-71788. Trésmlöir óskast. Viljum ráða 2-3 vandvirka trésmiði. Upplýsingar í síma 91-642155. Vanir menn óskast í steinsteypusögun og kjarnaborun. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H477. Vantar starfsmann viö ræstingar, vinnutími frá kl. 08-12. Upplýsingar í síma 91-674122 eftir kl. 17. Verktaki óskar eftir smiöum í viðhald og viðgerðir (mikil glerjun). Uppl. í vs. 985-36130 og 16235 e.kl. 19, Óskum eftir aö ráöa starfsmenntil lag- er- og afgreiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H430. Beltingamenn óskast á Hring GK 18. Uppl. í síma 91-54747. Heimillshjálp óskast tvisvar I vlku i Hafríarfirði. Uppl. í síma 91-54521. ■ Atvinna óskast Halló. Ég er 22 ára gömul og mig vant- ar vinnu hálfan daginn í 3 mánuði. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-502.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.