Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Side 16
16 MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991. HEILBRIGT HÁR MEÐ NÁTTÚRULEGUM HÆTTI RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG SIMI 12725 Stofnuð 1918 SANKU-DO-KAI KARATE Námskeiðin hefjast í Árseli í Árbæ og í félagsmiðstöðinni Fellahelli, efra Breiðholti, mánud. 16. sept. Skipt er í flokka eftir aldri frá 6-60 ára fyrir bæði kynin. Ath.: Karate er sjálfsvarnaríþrótt. Eykur sjálfstraust. Góð líkamsrækt og keppnisíþrótt. Kennt verður í Árseli mánud. og miðvikud. kl. 19.00-22.00, laugard. 13.00-16.00. Í Fellahelli mánud. og miðvikud. kl. 18.00-21.00, föstud. kl. 20.00-23.00. Innritun á staðnum. Uppl. í síma 673593 eftir kl. 19.00 daglega. Þjálfarar eru: Sensei Arzola, 3. dan, og V. Carrasco 2. dan. Löqmanns- & fasteignastofa REYKJAVÍKUR Skipholti 50C, sími 678844 Fasteign er okkar fag Einbvli raðluis Vesturbrun. Mjup vamlaá ra 200 tm parbús ásamt bíiskúr, sólst., ar- - inti i stofu. Ákveðin sala. Grafarvogur. 146 fm neðri hæð í tví- býli ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið undir tréverk. Útsýni. Ca 20 km frá Rvík, einbýlishús, ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu. 1 nágrenni Reykjavíkur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjall- ara. Arinn, parket, garðhús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvílandi. Einbýli í miðbæ. Töluvert endurnýjað einbýlishús á rólegiun stað. Vesturfold. Ca 180 fm einbýli, fullbúið að utan, fokhelt að innan. Suðurgata, Hafnarfirði. 4 herb. + bíl- skúr. Ibúðin er stórglæsileg, í fjórbýli, afhent fullbúin að utan, tilbúin undir tréverk að innan. Ath.! Til afhendingar strax. Álfholt. Veðd. 4,8 m. Ca 120 fm íbúð á fyrstu hæð. Afhent tilbúin undir tré- verk. Sameign fullfrágengin. Gamli bærinn, Hafnarfirði. 50 fm jarðhæð, frábær kjör. Verð 3,5. & Þverholt. Ca 75 fm íbúð ásamt bíl- skýli. íb. afhendist tilb. undir tré- verk. Til afhendingar strax. Miðb.er. Nýlrg. mjiig sérstiéð og skwnmlileg íbúð í nýlegu húsi. ca 4,6, Áhv. Vesturbær. Mjög góð ca 70 fm íbúð, öll endumýjuð, parket, aukaherbergi í kjallara, laus fljótlega. Verð 5,9. Krummahólar. Góð 3 herb. íbúð m/góðu útsýni, bílskýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus mjög fljótlega. Álftamýri. Stórgóð 3 herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er öll endurnýjuð. Frábær staður. Mjög góð lán. Austurströnd - vesturbær. Mjög góð ca 85 fm íbúð ásamt bílgeymslu. Veðd. 2,3. Engihjalli. 80 fm stórglæsileg 3 herb. íbúð. Ö!1 endurnýjuð. Miðbær. Mjög góð 70 fm íbúð á 1. hæð. Allt nýtt, parket, sérbílastæði. Háaleiti. Ca 110 fm endaíbúð í blokk. Gott útsýni. Suðursvalir. Vestast í vesturbæ. Stórgóð 110 fm íbúð á 2 hæðum. Gott útsýni, bílskýli. Eignaskipti koma til greina. Breiðholt. Ca 95 fm stórgóð íbúð, 3 svefnh. Góðar suðursvalir. Parket á gólfum. Miðbær. Glæsileg ca 110 fm 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á góifum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sötu. Grænatún, Kópav. 3-4 herb. risíbúð í tvíbýli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Bræðraborgarstigur. Góð ca 80 fm kjallaraíbúð í tvíbýli, mikið endumýj- uð, laus fljótlega. Annaó Hesthús. 15 hesta stórgott hús í Víði- dal. Sölutum - myndbandaleiga. Mjög góð myndbandaleiga, vel staðsett í bænum. Ólafur örn, Friðgerður Friðriksd. og Sigurberg Guðjónss. hdl. Fréttir Frá þingstörfum á Fjórðungsþingi Norðlendinga. DV-myndir Örn Fjórðungssamband Norð- lendinga lagt niður Björn Sigurbjörnsson, formaður starfsháttanefndar, gerir grein fyrir tillögum nefndarinnar. Við borðið sitja Þorvaldur Vestmann Magnússon og Baldvin Baldursson. Öm Þóiarinssan, DV, Fljótum: Miklar umræður urðu um framtíð Fjórðungssambands Norðurlands á þingi sambandsins sem haldið var á Húsavík nýlega. í upphafi þingsins gerði Bjöm Sigurbjörnsson, for- maöur starfsháttanefndar, sem ætl- að var að endurskoða skipulag og starfshætti fjórðungssambandsins, grein fyrir tiilögum nefndarinnar. Helstu niðurstöður vom að leggja sambandið niður í núverandi mynd en stofna í þess stað tvö sambönd, sitt í hvom kjördæmi. Þessi nýju samtök byggist á héraðsnefndum og kaupstöðum sem standa utan hér- aðsnefnda. Ástæðan fyrir skipun þessarar nefndar á síðasta þingi var sú að for- svarsmenn nokkurra stærri sveitar- félaga hafa haft á orði að ganga úr samtökunum, einkum vegna kostn- aöar við þátttökuna. Það vora skiptar skoðanir um til- lögur nefndarinnar, m.a. mátti heyra þá skoðun að stofnun tveggja nýrra samtaka væri vart í samræmi við þá stefnu sem nú ríkti varðandi samein- ingu og stækkun sveitarfélaga. Eftir að tiUögumar höfðu verið ræddar ýtarlega í nefnd á þinginu var sam- þykkt „að kjósa tvær þriggja manna nefndir, eina úr hvora kjördæmi, sem hafi það verkefni að undirbúa stofnun landshlutasamtaka sveitar- félaga á Norðurlandi á kjördæma- grandvelli í samræmi við 104. grein sveitarstjómarlaga og leggja niður- stöður sínar fyrir reglulegt fjórð- ungsþing 1992 eða aukaþing sem haldið yrði fyrr ef ástæða þætti til. Samhhða stofnun nýrra landshluta- samtaka yrði Fjóröungssamband Norðlendinga lagt niður“. Hvassviðri á Sauðárkróki: Varð að hanga eins og hross á streng til að bjarga þakinu Þórhallur Ásmundssan, DV, Sauðárkróki: Fólk er misjafnlega í stakk búiö að lagfæra tjón sem verður á húseign- um í veðram. Þegar þakið var að rifna af húseigninni Skógargötu 6 b á Sauðárkróki í slæma veðrinu í fe- brúar í vetur var gripið til þess ráðs að tjóöra það niður með köölum. í rokinu hér fyrir 10 dögum reyndi á kaðlana því húseigandi hefur ekki haft aðstæður né efni á að ráðast í viðgerð. „Þetta er hræðilegt ástand fyrir okkur og nágrannana. Mér leist ekk- ert á blikuna enda ungt barn og sjúkhngur í húsinu. Þegar hvassast var fannst okkur þakið lyftast og að nælonþræðirnir væru að gefa sig. Ég dreif mig því út í ofboði og hélt dauðahaldi í kaðaiinn. Það var ekki um annað að ræða fyrir mig en hangaþarna eins og hross á streng," sagði Armann Kristjánsson, húseig- andi á Skógargötunni. Ármann sagðist ekki hafa nein efni á því að lagfæra þakið, þar sem hann væri öryrki, en viiyröi hefði hann frá Húsnæöisstofnun fyrir láni. „En það ætlar að verða bið á þessum pening- um. Davíð og hans menn hggja á þessu eins og ormar á gulh,“ sagði Armann. Norðurland vestra: Metaðsókn að Ijölbrautaskólanum ÞórhaHur Asmundssan, DV, Sauðárkróki: Nemendur Fjölbrautaskóla Norð- urlands vestra verða fleiri í vetur en nokkra sinni áður eða 380-400. Ný- nemar hafa heldur aldrei verið fleiri. Vora orðnir 170 um mánaðamótin en ekki reyndist unnt að staðfesta tæplega 50 umsóknir vegna skorts á heimavistarrými. Af þeim sökum verður heimavistin við Kirkjutorg á Sauöárkróki nýtt í vetur, Fjölbrautaskóhnn verður settur í dag og kennsla hefst síðan sam- kvæmt stundaskrá á morgun. Nýj- ung við skólann í vetur er námsbraut fyrir þroskahefta. Anna Dóra Ant- onsdóttir hefur verið ráðin til um- sjónar þar en nemendur verða fjórir. Litlar breytingar verða á kennara- hði frá síðasta vetri. Nýr kennari viö skólann er Sigurður Jónsson jarð- fræðingur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.