Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Qupperneq 26
38
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Rafvirki óskast í ílagnir og viðgerðir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-908
Starfskaftur óskast í matvöruverslun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-903
Starfskraftur óskast í vaktavinnu.
Veitingahúsið Blásteinn, Hraunbæ
102, sími 91-673311.
Veitingahús í Krlnglunni óskar eftir að
ráða starfsfólk strax. Uppl. í síma 91-
689835.
■ Atvinna óskast
22 ára námsmaöur óskar eftir atvinnu
eða starfi á kvöldin og/eða um helgar.
Margt kemur til greina, t.d. videoleig-
ur og veitingastaðir. S. 91-681388.
38 ára gamlan mann vantar vel launað
kvöld- og helgarstarf. Uppl. í síma
91-624755 um helgina og eftir kl. 19
virka daga.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.
Sjómaður á fertugsaldri óskar eftir af-
leysingaplássi í ca 1 mánuð eða eftir
samkomulagi, flestu vanur. Staðsetn-
ing ekki fyrirstaða. S. 97-21444.
17 ára piltur óskar eftir vinnu strax,
hefur bílpróf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022.H-900.
35 ára maður óskar eftir vinnu, er lærð-
ur járnsmiður, margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 91-679663 e.kl. 18.
Hárgreiðslusveinn óskar eftir starfi í
Reykjavík, meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 96-73121.
■ Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að gæta
3ja ára drengs á heimili í Austurbergi
frá kl. 12.30 til 17.30 virka daga. Uppl.
í síma 91-74875 eftir kl. 19.
Get bætt við mig börnum, hálfan eða
allan daginn, bý í neðra Breiðholti,
mjög góð aðstaða. Upplýsingar í síma
91-76252. __________________
Ég er að byrja aftur eftir 2 ára frí og
vil gjarnan taka barn eða börn í pöss-
un, er í Engihjalla. Upplýsingar í síma
91-45414.
■ Ýmislegt
Bílkross. Lokakeppnin til íslands-
meistara verður haldin á Akureyri
laugardaginn 14 sept. nk. Skráning í
símum 96-26450 og 96-27076 milli kl.
19-22, í síðasta lagi 11. sept.
Bílakúbbur Akureyrar.
Telepower
Rafhlöður í þráðlausa síma:|
- Panasonic
- Uniden
- Cobra
- Bell South
- Sony
- AT&T
Rafhlöður i boðsenda:
- Pace
- Maxon
- Motorola
- General Electric o.fl.
RAFBORG SF.
Rauðarárstig 1. simi 622130.
Jl
Aðstoð við húskaupendur. Finnum
réttu eignina á réttu verði, útvegum
einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð
frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta
heimilan.ia, sími 91-18998 eða 625414.
Mjólk, video, súkkulaði. Við höldum
áfram að bjóða nær allar videospólur
á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri-
os, allt á einum stað. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 627030.
Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu-
stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns-
stígsmegin, og einnig opnað snyrti-
stofu samhliða henni. Steypum neglur
af nýjustu gerð. Sími 617840.
Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka-
kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10,
4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv.
e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð
við félagsmenn. G-samtökin.
Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg
fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir-
tæki á landsbyggðinni og Rvxk. S. 91-
. 677585, fax 91-677586, box 8285, 128.
*Legsteinar úr fallegum, dökkum,
norskum steini. Hringið eftir mynda-
lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði
eystra, sími 97-29977, fax 97-29877.
Skuldauppgjör. Viðskiptafr. aðstoðar
fólk og fyrirtæki í fjármálum, bók-
haldi og skattaskýrslu. Sími 653251.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið-
leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og
innritun í síma 91-677323.
Saumum fyrir verslanir og einstaklinga.
Fagvinna. Hringið í síma 91-618126.
■ Einkamál
29 ára myndarlegur maður óskar eftir
að kynnast kvenmanni á aldrinum
20-35 ára, með náin kynni í huga.
Fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist
DV, merkt „Rómantík 910“.
64 ára reglumaður vill kynnast heiðar-
legri konu sem vini og félaga. Áhuga-
mál: Dans, leikhús og fleira. Tilboð
sendist DV, merkt „Vinur 919“.
Kvenfólk um heim allan óskar eftir að
komast í kynni við karlmenn á Is-
landi. Nýr myndalisti. Upplýsingar í
síma 91-652148 kl. 18-22 alla daga.
■ Kennsla
Læriö vélritun. Vélritun er undirstaða
tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og
almennar uppsetningar., 4ra vikna
morgunnámskeið hefst 10. sept.
Vélritunarskólinn, sími 91-28040.
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó,
fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka,
gítar, blokkflauta og munnharpa.
Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos-
fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909.
Haustnámskeið i ensku og spænsku,
ítölsku og íslensku fyrir útlendinga
að hefjast! Fullorðinsfræðslan, mála-
skóli/raungreinar, s. 91-11170.
Sérhæfð pianókennsla fyrir börn. Mast-
erspróf, margra ára starfsreynsla.
Góður árangur. Skemmtilegt náms-
efni. Innritun í síma 91-12034.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím-
svara. Nemendaþjónustan.
Kvöldnámskeið i vatnslitamálun og
teikningu er að hefjast. Upplýsingar
og innritun í síma 91-674535 e.kl. 19.
Þýskukennsla
fyrir börn, 7-13 ára, verður í Hlíðaskóla í vetur. Innrit-
un fer fram laugardaginn 14. september kl. 10-12.
Germanía
ti B L A Ð IHI
BURDARFOLK
Í Í
AUSTURSTRÆTI
PÓSTHÚSSTRÆTI
HAFNARSTRÆTI
LÆKJARGATA
i i i 1i i ir i
i t
i i
i i
if if
t ^
AFGREIOSLA
ÞVERHOLTI 11
Í Í ^ t
SIMI 27022
■ Spákonur_______________________
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387. Þóra.
Les í spil og bolla.
Uppl. í síma 91-25463.
Svanhildur.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hremgemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377._____________________
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
•virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 91-628997,
91-14821 og 91-611141.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Vönduð og örugg þjónusta.
Upplýsingar í síma 91-687194.
■ Skemmtariir
Áttu fjórar minútur aflögu? Hringdu þá
í kynningarsímsvarann okkar, s.
64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó-
teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í
sima 46666. Diskótekið Ó-Dollý!
Dansstjórn Dísu, s. 91-50513 (Brynhild-
ur/Óskar), vs. 91-673000, Magnús.
Bókanir haínar fyrir skemmtanir
vetrarins. Diskótekið Dísa, stofn. ’76.
Góður valkostur á skemmtun vetrarins,
gott og ódýrt diskótek, vanir menn
vönduð vinna. Diskótekið Deild, simi
91-54087.
■ Bókhald
Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. *Alhliða
bókhaldsþjónusta. • Staðgreiðsluupp-
gjör. *Vsk-uppgjör. *Samningar.
• Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Tölvuvinnsla.
Viðskiptaþjónustan. Kristinn B.
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31,
108 Rvk, sími 91-689299.
■ Þjónusta
Verkstæðisþjónusta, trésmiði og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hfi, Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Afieysingaþjónusta. Þungavinnuvél-
stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom-
ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað?
Hringdu þá í Ágúst í s. 14953.
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Djúphreinsa teppi, vélbóna gólf. Fag-
maður. Fljót og góð þjónusta. Helgar
jafnt sem virka daga. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 91-12117, Dian Valur.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss
konar viðgerðir og nýsmíði, utanhúss
og innan, nú þegar eða eftir samkomu-
lagi. S. 76065 (Bjöm), 675999 (Albert).
Malbikum innkeyrslur og bilastæði.
Jarðvegsskipti, múrbrot og sprenging-
ar. Gröfum húsgrunna. Öppl. í síma
985-24996 og 641726. ________
Móöa milli glerja fjarlægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
Múrverk, flisalagnir,
múrviögerðir, steypur, vélslípun.
Múrarameistarinn,
sími 91-611672._____________________
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hfi, sími 78822.
Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung-
um og tröppum, flísalögn, málingar-
vinna, háþiýstiþvottur, sílamhúðun
og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062.
Steinsteypusögun og kjarnaborun.
Sími 91-674751 eða 985-34014.
Hrólfur Ingi.
Trésmlður - rafvlrkl. önnumst alhliða
viðhald, breytingar og nýsmíði á hús-
eignum fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig mxir- og sprunguvið-
gerðir, sílanþvott og fleira. Gerum föst
tilboð. Málun hf„ sími 9145380.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985-
33738.
Tökum að okkur heimilishjálp og þrif í
heimahúsum, erum heiðarleg, vand-
virk og þrifin. Upplýsingar í síma
91-14971 eða 91-685336.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
'91, s. 21924 og 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjamdal, Lancer GLX
’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfún. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end-
urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld-
in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn.
Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk, Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, og 985-25226._________
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc-
back '91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað
er. Kenni allan daginn. Visa/Euro.
Pantanir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
ökukennsla - endurhæfing. Get bætt
við nokkrum nemendum. Kenni á
Subaru Sedan. Hallfriður Stefánsdótt-
ir, sími 681349 og 985-20366.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
ökukennsla: Eggert Valur Þorkeisson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ökukennsla. Karl Ormsson. Uppl. í
síma 91-37348 eftir kl. 17.
■ Garðyrkja
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem em hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan s£, s. 98-22668 og 985-24430.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold,
sú besta sem völ er á, einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresislausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar
91-674255 og 985-25172.__________
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur
útvegað flest það efni sem til þarf í
byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta-
timbur, spermefiii, steypustál, saum
o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf„ Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-40600.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskúra,
samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hfi, símar 91-35735 og
91-35929,__________________________
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hfi, Vagnh. 7, s. 674222.
Battingar, 2 x 4 og 1 'A x 4, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-614707 eða
622791.
Til sölu góður vinnuskúr ca 8-10
manna, með rafmagnstöflu. Uppl. í
síma 91-26863 eftir kl. 18.________.
Uppsláttartimbur, dökar, ca 126 m í
ýmsum lengdum, ásamt steypuhræri-
vél, til sölu. Uppl. í síma 91-23632.
Vinnuskúr, einangraður og með raf-
magnstöflu, til sölu, verð kr. 40.000.
Uppl. í síma 91-650517 e. kl. 17.
Dokamót og járnstoðir til sölu. Uppl. í
síma 91-30018.
Til sölu stoðir 2" x 4" og 1 'A" x 4".
Uppl. í síma 91-43794 eða 72980.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verk-vík, sími 671199/642228.
Háþrystiþvottur og/eða votsandblástur
og sílanhúðun. Vinnuþrýstingur frá
250-400 kg á cm2 með turbostútum.
Geri föst tilboð að kostnaðarlausu.
S. 985-34662 eða 91-73346 e.kl. 19.
Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400
b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv.,
trésm. og glerskipti, áb. vinna og
hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
■ Vélai - verkfæri
Pulmax klippur og hjakksög til sölu.
Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, sími
91-681877.
■ Ferðaþjónusta
Gæs, ber, veiði - eða bara afslöppun
í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl-
ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón-
ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg
(Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Úppl. í sima 91-76121.
■ Fyrir skrifstofuna
Notaðar Ijósritunarvélar til sölu, búðar-
kassar og tölvubúnaöur, allt nýyfir-
farið. Tæknideild, Skrifstofuvélar,
sími 91-641332.
■ Dulspeki
Hið forna kver Essena, friðarboðskapur
Jesú Krists um lækningastarf meistar-
ans er fáanlegt í flestum bókabúðum.
Gjöf sem gleður. fsl. bókadreifing.
Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og
einkatímar. Kynningar í saumaklúbb-
um og hádegisverðarfundum. Bergxir
Bjömsson, reikimeistari, s. 613277.
■ Tilsölu
Empire pöntunarlistinn er enskur með
nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pant-
ið skólavörumar strax og jólavörum-
£ir í tíma. Empire er betri pöntunar-
listi. Verð kr. 350 + burðargjald.
Hátúni 6B, sími 91-620638.